Tíminn - 07.10.1953, Qupperneq 8

Tíminn - 07.10.1953, Qupperneq 8
Á 8. hundrað nem. bætfustí Bréfa- skóla S.Í.S. s.l. ár, bréfin á 12. þús. SS I KAUPBÆTI ~iács - IMMBjig. ► *'» r‘ .**-> W. Æb.uæjaFjSiMuM - - ». Kennsla í vmsnm greinum niiðuð við simiir foúisiiig iindir lands- eða gagnfræðapréf Vilhjálmur Árnason, forstöðumaður Bréfaskóla S.Í.S., skýröi fréttamönnum í gær frá starfi skólans. Á þeim 13 ár- um, sem skólinn hefir starfað, hafa yfir 6 þúsund nemendur stundað þar nám, margir með góðum árangri, og nýtur skól- inn sívaxandi vinsælda og fjölgunar nemenda. Margföld reynsla er nú feng in fyrir því, að bréfakennsla ( er að ýmsu leyti árangursrík námsaðferð. Veltur mjög á að hafa góða kennara, og eru J kennarar skólans allir þekktir, sérfræðingar grein. hver í sinni Frjálst val námsgreina. Hver nemandi getur ráðið því, hvort hann les eina náms grein eða fleiri 1 einu og hvaða námsgrein það er. Námsgjald er ákveðið fyrir hverja námsgrein um sig. Hver nemandi getur ráðið Veiðimaðurinn vel búinn úr garði Veiðimaðurinn, september- hefti, er nýkomið út. Veiði- maðurinn er gefinn út af Stangarveiðifélagi Reykjavík ur, ritstjóri er Víglundur Möller. Blaðið er einkar vel úr garði gert, fjölbreytt að efni um málefni stangarveiði manna og prýtt fjölmörgum skemmtilegum myndum. Blað ið kemur út fjórum sinnum á ári. Áskrifendur geta fengið blaðið í verzluninni Veiði- maðurinn, Lækjartorgi, eða pantað það í pósthólf 144. Efni þessa heftis er þetta: Óséð og liðið eftir ritstjór- ann, Við Norðurá eftir rit- stjórann, Horft úr hylnum, Minnisstæður hárskurður eft ir Ól. Þorl. Misstir laxar, Nótt í frumskóginum. Laxveiðiför eftir Gísla Magnússon og íleira. námshraðanum algerlega óháður öðrum nemendum og getur byi'jað nám sitt á hvaða árstíma sem er. Námsgreinar skólans eru fyrst og fremst miðaðar við það að nemendur lesi eina eða fleiri greinar óháð öðrum skól um. Þó er kennslan í íslenzku, dönsku, ensku, stærðfræði og eðlisfræði miðuð við undir- búning undir lands- eða gagn fræðapróf. Undirbúningur í kennslu í íslenzkri málfræði og setn- ingafræði hefir lengi staðið og ætlunin var að hefja kennslu á síðasta vetri, en það gat ekki orðið. Fullvíst má telja, að kennsla í þessum greinum byrji í haust. Kenn- ari verður cand. mag. Bjarni Vilhjálmsson. Nemendur úr öllum stéttum. Nemendur bréfaskólans eru úr flestum stéttum og starfs greinum. Langflestir lesa við skólann jafnframt vinnu sinni, enda mun bréfakennsla vera í mörgum tilfellum eina kennslan, sem fólk, bundið við störf sín, getur notið. Mik ið ber þó á unglingum, sem með bréfanámi eru að búa sig undir aðra skóla. Árið 1952 stunduðu 71,9% af nemendum skólans erfiðis vinnu. Flestir nemenda voru á aldrinum 15—30 ára eða 79,7%. Á aldrinum 30—40 ára voru 12,7%, 40—50 ára 5,7%, 50—60 ára 1,4% og yfir 60 ára 0,5%. 11,800 bréf. Á 8. hundrað nýir nemend ur bættust i skólann á síðasta OFra:uhaId & 7. 6lBu> Um 100 manns vinna í stærsta klæðskerafyrirtækinu hér í viðtali, sem Andrés Andrésson, klæðskeri, átti við blaða menn í gær, skýrði hann frá því, að lækkað verð á fram- leiðslu fyrirtæksins stafaði ekki af því, að efni fatnaðarins væri að neinu leyti lélegra en áður en lækkunin varð. Lækkunin stafaði af því að undanfarið hefir starfað við fyrirtækið fólk, sem vant er fatasaum og þeim verk- um, sem að framleiðslunni lýtur. Af þeim afleiðingum yrðu afköstin meiri. Vegna aukinna starfsgetu starfs- fólksins, hefir reynzt fært, a ðlækka verð fatanna. Ódýrari karlmannaföt. Þá sagði Andrés ennfrem- ur, að karlmannaföt þau sem nú eru seld í verzluninni á kr. 895.00, hefðu verið lækk- uð úr kr. 1075.00. Föt þessi væru úr góðum efnum, ým- ist erlendum ullarefnum, eða efnum, sem unnin eru í Gefj un og Álafossi. Þess mætti geta, að þessar verksmiðjjur framleiddu efni úr erlendri ull og hefðu náð mjög góð- um árangri. Stæðust þau fyllilega samanburð er- lendra ullarefna. — Verð á kvenkápum hefir einnig ver ið lækkað. Stærzta klæðskera- fyrirtæki á landinu. í fyrirtæki Andrésar, sem að sögn hans er stærsta klæð skerafyrirtæki hér á landi vinna um 100 manns. Þar af 75 við saumaskap. Framleiðsl an er mikil og má geta þess, að á hverjum degi eru saum aðir og fullgerðir um 45 klæðnaðir. Nefndi Stalin aðeins einn sinni NBT — Nafn Stalins var aðeins nefnt einu sinni í hálfrar klukkustundar fyrir lestri í Mosku-útvarppið í gær um októberbyltinguna. | Fyrirlesturinn var nefndur: | Barátta kommúnistaflokks ’ ins fyrir alræði öreiganna. Ræðumaður lagði hvað eft ir annað höfuðáherzlu á á- hrif Lenins til uppbygging- ar sovétríkisins, en gat Stalins aðeins einu sinni eins og fyrr segir. Þykir þetta nokkrum tíðindum sæta og benda til þess, að Stalin eigi ekki að verða höfuðgoð um aldur og ævi meðal rússneskra kommún- ista. Konur taka þátt í árásum Mau-Mau- manna í gær var í fyrsta sinn vit að með vissu, að konur taka þátt í árásum Mau-Mau manna og eru meðlimir í þessari hreyfingu í Kenya. Voru konur meðal annarra, sem gerðu grimmilega árás í nánd við Port Hall á mánu- dagskvöid. í árás þessari voru þrír menn, fimm börn og ein kona drepin. Árásin var gerð á þorp Kíkuyo- manna og drápu þrjá menn af ættflokknum. Fjórtán ára gamall drengur, sem var í sama kofa og mennirnir, var höggvinn í smátt. Siðan héldu árásarmennirnir heim til konu eins mannsins, sem drepinn var og var henni haldið á meðan hún var lát- in horfa á það, að börnum hennar var misþyrmt hrotta lega af einum árásarmannin um. Mun ekki reyna að hindra f jölda- uppreisn Panmunjom, 6. okt. Yfirmaður indversku her- sveitanna, sem gæta and- kommúnistiskra stríðsfanga í Kóreu, Thimayya hershöfð- ingi, sagði í dag að indversku hermennirnir mundu varla reyna að grípa til vopna, ef allsherjaruppreisn brytist út meðal þeirra 23 þús. fanga, sem eru í gæzlu þeirra. Fyrr um daginn höfðu um 50 þús. Suður-Kóreumenn tekið þátt í mótmælagöngu í Seoul gegn framkomu Ind- verja. Hershöfðinginn sagði, að tilraunirnar til að telja fangana á að hverfa heim aft ur til Norður-Kóreu mundu hefjast eftir viku. Gamanleikurinn ;,Koss í kaupbæti" verður fjuttur í Þj óðleikhúsinu í • kvöld og annað kvöld. Leikúr þessi hefir vakiö mikla kátínu leikhúsgesta, þykir fyndinn og léttur. Indriði G. Þor- steinsson segir í léikdómi í Timanum þetta um Harald- ur Björnsson, sem fer með eitt aðalhlutverkið: ..Leik- stjóri er Haraldur Björnsson, og leikur hann jafnframt Harry Archer lögfræðing. Leikur Haraldar er mjög góð ur, eins og næstum alltaf, og skiptir þá ekki máli, hvort textinn er í þynnra lagi eða þungstreyminn. „Á myndinni sjást Haraldur Björnsson, Arndís Björns- dóttir og Valur Gústafsson. (Frá Þjóðleikhúsinu) Myndarleg sýning ísl. bóka opnuð í Stokkhólmi Hinn 5. október var opnuð sýning íslenzkra bóka í konung- Iega bókasafninu í Stokkhólmi í viðurvist H. H. Gústafs Adolfs Svíakonungs fig f jölda gesta. Við opnunina hélt Willers ríkisbókavörður ræðu og hyllti íslenzka rfienningu, sem hann kvað m.' a. koma glögglega í ljós í "áhuga á bókum og bókaléstr-i. Sendi- herra íslands, dr. Helgi P. Briem opnaði siðaíi' sýningu með ræöu. Þakkaði hann sænskum menntamönnum á huga þeirra á bókuxn og bók- lestri. Sendiherra íslánds, dr. Helgi P. Briem opifað síðan sýninguna með ræSú. Þakk- aði hann sænskum' mennta- mönnum áhuga þeirra á ís- j lenzkri menningu: ■'áð fornu |og nýju og rakti-ií nokkrar staðreyndir um bðkáútgáfu íslendinga. Á sýníngunni eru íslenzk handrit, bækur prentaðar á íslandi frá upphafi prentlist ar í landinu og fram til árs- ins 1953, dagblöðf tímarit, gömul landabréf, ásamt línu ritum um íslenzka útgáfu- (Framhald á 7. síSu.) Eldnr í pappírs- geymslu Eddu- prentsmiðju Á fimmta tímanum í gær- morgun kom upp eldur í pappírsgeymslu Tímans í prentsmiðjunni Eddu við Lindargötu. Slökkviliðið kom þegar á vettvang og réð nið- urlögum eldsins. Engar skemmdir urðu á húsunum, en 5—6 papp.írsrúllur skemmdust af vatni og reyk. Kviknað hafði í pappírsrusli, og eru elösupptök ókunn. Vesturveiiin semja uppkast að griðasamuiugi við Rússa John Foster Dulles skýrði frá því í gær, að fulltrúar Banda- ríkjanna, Breta og Frakka f jölluðu nú um samningu á upp- kasti að griðasáttmála milli þessara ríkja og Rússa. Tilgangur sanings' þessa á að vera sá að gefa rússnesku stjórninni tryggingu fyrir því, að ákveðin lönd, svo sem Þýzkaland, Austuriflki eða Kórea vrði ekki notuð sem árásarstöðvar gegn Rússlandi eða ríkjum, sem hafa sam- stöðu með þeim. Dulles gat þess, að sér væri þó ekki kunnugt um, að leið- togar vesturveldarina og Rússa hefðu skipzt á neinum orðsendingum um þetta mál, sem gætu orðið grundvöllur slíks samkomulags. Baiitlarísk tillaga irni Trieste London, 66. okt. — Banda- ríkin munu að líkindum leggja fram í þessari viku til lögu um skiptingu Trieste og afhenda hana stjórnum Ítalíu og Júgóslavíu. Lagt mun verða til, að héraðinu verði skipt milli landanna, en þó á þetta ekki að verða varanleg lausn Trieste-deil- unnar.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.