Tíminn - 11.10.1953, Blaðsíða 1

Tíminn - 11.10.1953, Blaðsíða 1
Rltstjórl: Þórarlnn Þórarlnsson Útgeíandi: Framsóknarílokkurinn i Skriístoíur i Edduhúai Préttasímar: 81302 og 81308 Aígreiðslusíml 2323 Auglýsingasími 81300 Prentsmiðjan Edda 37. árgangur. Reykjavík, sunnudaginn 11. október 1953. 230. blað. Nýja Laxárvirkjunln vígð og straum hleypt á kerfið í gær Norðlendingar fagna Hið glæsiBega orkuver kosiar um 60 millj. kr. og afiaði rik- isstjórnin um 90% þess fjár Orkuverið framleiðir 9400 kílóvclt í gærdag fór fram vígsla hins nýja raforkuvers við Brúar fossa í Laxá í Þingeyjarsýslu og rafmagni var hleypt á rafveitukerfið frá verinu. Er þar með miklum og glæsileg- um áfanga náð í raforkumálasögu Norðlendinga, og mun þessum mikla orku- og ljósgjafa mjög fagnað jafnt í bæ og sveit. Steingrímur Steinþrósson, raforkumálaráðherra, hleypti rafmagninu á háspennulínuna og hann flutti aðal- ræðuna við vígsluna. Er hún birt hér á eftir. Um klukkan 11 í gærmorg- aður var áætlaður um 60 un héldu gestir við vígsluna millj • kr. og mun sú ætlun upp að aðalspennistöðinni ( nokkurn veginn standast. { ofan við Akureyrarbæ. Voru'um 90% þessa fjár hefir: þeim sýnd þar mannvirki. ríkisstjjórnin aflað með lán- Siðan var setzt að hádegis-jum frá Mótvirðissjóði, efna- verði í Hótel KEA og bauð hagssamvinnustofnuninni og Steinn Steinsen, bæjarstjóri | og Alþjóðabankanum. Hið gesti þar velkomna. nýja orkuver skilar um 12000 Um klukkan eitt var hald- hestafla orku. ið af stað austur að Laxár-j Ræða Steingríms Stein- virkjun og komið þangað um þórssonar, landbúnaðarráð- klukkan 3,30. Margir á fagnaðarfundi. Auk bæjaryfirvalda Akur- eyrar raforkumálaráðherra herra, fer hér á eftir: Háttvirt stjórn Laxárvirkj unar. Virðulegu sendiherra- hjón. Háttvirtir áheyrendur. Ekkert hefir þjáð og þjak-' að hina íslenzku þjóð allt voru þarna sendiherra (frá því að landið var numið Bandaríkjanna yfirmenn raf í öndverðu eins og kuldi og orkumála, verkfræðingar, ■ myrkur. Þessar andstæður. ráöunautar og starfsmenn Ijóss og yls höfðu því nær við virkjunina og fleiri kyrkt þessa litlu þjóð í helj-' Allmargir Þingeyingar og' argreipum. Mikið hefir á- j borgarar af Akureyri voru unnist að bæta úr þessu hin þar og saman komnir. jsíðustu ár — þó er svo Voru mannvirki öll skoð- J enn að meginhluti þess fólks uð við góða leiðsögn, en sið-(er í strjálbýli býr vantar ( an safnast saman í stöðvar- þann undra aflgjafa er á sal. Þar flutti Steinn Stein-1 svipstundu getur eytt myrkri sen, bæjarstjóri ræðu og síð og kulda og jafnframt veitt an tók Steingrímur Stein- þrósson, ráðherra til máls. Hleypti straumnum á. Að ræðu lokinni sneri hann handfangi og hleypti með því háspennustraumn- um á línuna, sem flytur ork- una til Akureyrar og ann- arra byggða, sem línur hafa fengið. Þar með hafði þetta nýja orkuver tekið til starfa. Þessu næst var gengið í mötuneytisskála starfs- manna og þegnar veitingar. Voru þar margar ræður flutt ar undir borðum. Töluðu þar m. a. Grettir Jóhannesson, sem verið hefir ráðunautur við virkjunina, Júlíus Hav- steen, sýslumaður, Friðj ón Skarphéðinsson bæjarstjóri, og alþingismaður Bernharð Stefánsson, Magnús Jónsson og Jónas Rafnar, og margir íleiri. Kostar 60 millj. Þessu mikla mannvirki hef ir fyrir skömmu verið lýst hér í Tímanum í myndum og frásögn og skal sú lýsing ekki endurtekin hér. Kostn- margvíslega þjónustú aðra, svo að strit verður að auð- veldari vinnu. — Allt of marga hefir vantað rafmagn.1 — Og þeir, sem hafa hlotið það hnoss hafa margir haft það af skornum skammti. ' Það er því full ástæða til jþess að gleðjast yfir þeirri athöfn er hér fer fram í dag, — þegar hin nýja afl- stöð Laxárvirkjunarinnar er opnuð og tekur til starfa. Hér gerist það tvennt, að þeir aðilar, sem áður höfðu of Iítið rafmagn, fá það nú nægilegt — en jafnframt er verið að leggja grundvöll að því að margar sveitir, sem ekkert rafmagn hafa, geti nú höndlað þetta hnoss inn _an skamms. , Fyrsta virkjunin Fyrsta virkjun Laxár tók til starfa haustið 1939. Næstu virkjun var lokið árið 1944. Þessar tvær virkjanir voru um 6600 hestöfl. Nú er lokið hinni þriðju virkjun, sem er um 12000 hestöfl, eða hefir yíir að ráða allt að því tvö- falt meiri orku en báðar Stífla hins nýja orkuvers er hið fegursta mannvirki. Neðri myndin sýnir stöðvarhúsið, er verið var að múrhúða það í sumar. Til hliðar; hinn mikli þrýstivatnsturn. (Ljósm: G. Þ.) fyrri virkjanirnar. Mun þá svo talið að sérfræðingum efra fallið við Brúar sé full- virkjað. fig mun ekki íara að lýsa þessu mannvirki hér, en læt að mestu nægja að vísa til þess sem formaður stjórnar Laxárvirkjunar hefir sagt hér í dag svo og til skýrslu þcirrar, er fxamkvæmda- stj öri virkj unaririnar, Eirík- ur Briem, rafmagnsveitu- stjóri, hefir samið og útbýtt hefir verið meðal gesta, en skýrsla þessi gefur glöggt yf irlit um gang þess máls frá öndverðu. Ég vil aðeins leyfa mér að nefna hér tvö eða þrjú atriöi, sem nánar eru rakin i skýrslu rafmagns veitustjórans. 1 fyrstu var gert ráð fyrir að virkjun þessi gæti orðið lokiö haustiö 1952. En vegna þess — og það af ýmsum eðli legum ástæðum að lítið gat orðið úr framkvæmdum sum arið 1950, varð verkinu ekki iokið fyrr en nú í haust. Má þó teija að allt hafi gengið mjög vel með framgang verksins og engin óhöpp komið fyrir til þess að tefja ' það. Kostnaður við að" reisa þessa nýju orkustöð var á- ætlaður fyrirfram um 60 milj. króna. Fjárins hefir verið aflað á þennan hátt. Lán frá efna- hagssamvinnust. i Bandaríkjanna 5,4 milj. kr. ( Lán frá Alþjóða j bankanum 7,0 milj. kr. , Lán úr Mót- . virðissjóði 43.0 milj. kr. I Lán frá Akur- : eyrarbæ 3,2 milj. kr. j Skuldabréfasala 1,4 milj. kr. orkugjafa i að langmestu leyti fengist af framlögum þeim er fallið hafa í íslands hlut af fé því (Framhald á 7. sí5u.) Fundor í Framsókn- arfél. Rvíkur á þriðjudaginn Framsóknarfélag Reykja víkur heldur fund í Eddu- húsinu þriðjudagskvöldið 13. okt. n. k. Málshefjandi verður Jón ívarsson fram- kvæmdastjóri, og talar um Fjárfestingu og viðskipta- mál. Fundurinn hefst kl. 20,30. Allir stuðningsmenn Framsóknarflokksins eru velkomnir á fundinn. Framsóknarvist á Hótel Borg Fyrsta Framsóknarvistin á þessum vetri verður hald in næstkomandi föstudags— kvöld á Hótel Borg. Ilefst samkoman kl. 8,30 á hinni vinsælu Framsóknarvist, en síðan verffa skemmtiatriði og loks dansað til kl. 1 Fólk sem vill tryggja sér að- göngumiða í tíma, er beðið að hafa samband við skrif- stofu Framsóknarflokksins í Edduhúsinu við Lindar- götu, símar 6066 og 5564. Drengurinn, sem týndist í fyrrakv. drukknaði í 60.0 milj. kr. Það má telja að verk þetta hafi verið framkvæmt sam- kvæmt áætlun, hvað kostn- að snertir. Fjármagnið hefir höfninni Drengurinn, sem auglýst var eftir í fyrrakvöld, og hafði orðið viðskila við föð- ur sinn um borð í Gullfossi síðdegis í gær, fannst ör- endur í morgun, framundan Slippnum. Lögreglumenn leituðu drengsins í gær- kveldi og fram til klukkan fjögur í nótt, en án árang- urs. Leit var hafin á ný með birtu í morgun og fannst drengurinn um klukkan átta í morgun, örendur í sjónum, framundan slippn- um. Drengurinn hét Ólafur Guðbjörn Júlíusson, sonur hjónanna, Gunnhildar Páls dóttur og Jóns Júlíusar Jónssonar, Bræðraborgar- stíg 26.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.