Tíminn - 11.10.1953, Blaðsíða 2

Tíminn - 11.10.1953, Blaðsíða 2
2 TÍMINN, sunnudaginn 11. október 1953. 230. blað, Grecnleus-barnsránið, sem niinnir á Lindherysmtílið: Kröfðust 10 millj. kr. lausnargjalds fengu greitt en myrtu barnið í Bandaríkjunum er nú stöðugt leitað þess manns, sem álitinn er forsprakki glæpahyskis þess, er framdi hið marg- umrædda barnsrán í Kansas fyrir skömmu. Eins og kunn- ugt er, var það hinn sex ára gamli Robert Greenlease, son- ur milljónamæringsins Greenlease, sem varð fórnarlamb þessa óaldarlýðs, og fannst hann myrtur nú fyrir nokkrum dögum, eftir að faðir hans hafði verið kúgaður til að borga lif hans með 10 milljónum króna. Maður sá, sem mest er leit- drenginn í skólann, heitir að eftir nú, er John Marsh, mrs. Heady og hefir lögregl- sem er 37 ára að aldri. an haft uppi á henni. Þótt Helztu einkenni hans eru hún neiti því harðlega, að þau, að hann er útlimastór og hún sé meðsek þeim Marsh hefir nafn sitt húðstungið og Hall, þykist lögreglan þess (tatoverað) á hægri fram- fullviss, að hún hafi verið handlegg, en hníf og högg- með í ráðum, og þótt hún orm á þeim vinstri. Maður ekki framkvæmdi morðið á þessi hefir áður komizt í kast drengnum sjálf, hafi hún við lögregluna fyrir árásir á samt sem áður gerzt virkur börn. Þótt miklar líkur séu til þátttakandi í morðinu. þess, að hann hafi sjálfur myrt drenginn, telur lögregl Kröfðust peninganna, an þó eins miklar líkur til c.. * , „ , , , ^ „ eftir að hafa myrt drengmn. þess, að meðstarfsmaður, hans, Hall, sem nú situr í Það óhugnanlegasta af því, varðhaldi, hafi skotið dreng- sem komið hefir fram í þessu inn. , máli, er það, að eftir að dreng | urinn var myrtur, setti ódæð- Þrjú í vitorði. j ismaðurinn sig í samband við Daginn, sem drengnum föðurinn og krafðist peninga var rænt, kom rauðhærð fyrir lif hans. Kvað hann kona til skólans, sem Robert drenginn í góðum höndum, litli gekk í, og sagðist eiga að og sagði að foreldrarnir sækja hann, vegna þess að Þyrftu ekkert að óttast um móðir hans væri veik. Kvaðst hann. Hringdi hann til hún vera frænka drengsins. þeirra hvað eftir annað og Var drengurinn látinn fara tJ'áði þeim þessar fréttir, eft- með henni. Konan fór síðan ir að hafa drepið drenginn. með hann til Hall og afhenti J honum hann. Strax á eftir Leitaði ekki til lögreglunnar. voru foreldrar barnsins kraf- I in um 10 milljónir króna, til Fyrst 1 stað var maI Þetta þess að bjarga lífi þess. Rauð ekki fenSið iögreglunni, þar hærða konan, sem sótti sem foreldrarnir héldu að barmð væn a lífi. Peningarn- ir voru afhentir og foreldr- unum var sagt að sækja barn ið til Pittsburgh. Einn af með limum f j ölskyldunnar f ór þangað eftir þessari tilvísun, en eftir að hafa dvalið þar í tvo daga, án þess að barnið Útvarpið IJtvarpið í daff: Fastir liðir eins og venjulega, 11.00 Morguntónleikakr (plötur). 14.00 Messa í Aðventkirkjunni: Ó háði fríkirkjusöfnuðurinn í væri afhent, var málið feng Reykjavík (Prestur: séra Em- ið lögreglunni. il Björnsson.) Hall tekinn fastur. Lögreglan komst fljótt á sporið og hafði uppi á Hall, 16,15 Fréttaútvarp til Islndinga er- lendis. 18.30 Barnatími (Hildur Kalman). 19.30 Tónleikar: Bronislaw Huber- mann leikur á fiðlu (plötur). , . . . 20.20 Einleikur á píanó (Rögnvald- ! Þar. sem hann haíSlst Vlð 1 ur Sigurjónsson): Eroica-til- ! gistihúsi nokkru. Hjá honum brigðin eftir Beethoven. j fundust um þrjár milljónir 20.40 Upplestur: Kaflar úr v. bindi króna, en afganginum sagði Sögu v.-ísiendinga (Tryggvi hann, að stúlka, sem hann J. Oleson prófessor við Mani- hefði verið að skemmta sér tobaháskóla). 21.15 Tónleikar; Renate Bauer- meister og Eskild Rask Niel- sen óperusöngvari syngja lög með, hefði stolið frá sér. Nokkru síðar fannst lík drengsins í húsaigarði mrs. eftir Hallgrím Helgason, með Heady og var það grafið þai undirieik höfundar. lauslega. Hún var þá einnig 21.45 Upplestur: Þorsteinn ö.' tekin föst. í herbergi Halls Stephensen les kvæði eftir fannst einnig byssa og þrjú Þórodd Guðmundsson. | fðm skothylki, sem þótti 22.05 Danslög: a) Danshljómsyeit benda til þess að hann hefði ur. b) Ýmis danslög af plöt- Slálfur framið m°rðlð' um. 23.30 Dagskrárlok. Útvarpið á morgun: Fastir liðir eins og venjulega. 13.00 Úvarp frá Alþingi: Fyrsta umræða um frumvarp til fjár- laga fyrir árið 1954. 18.00 íslenzkukennsla; I. fl. Kenn- ari: Bjarni Vilhjálmsson cand mag. 18.30 Þýzkukennsla; II. fl. Kenn ari: Dr. Jón Gíslason. skóla- stjóri. 18.55 Nokkrar leiðbeiningar um lestrarkennslu (Valdimar Öss urarson kennari). 19.30 Tónleikar: Lög úr kvikmynd- um (plötur). 20.30 Dr. Páll ísólfsson sextugur. Afmælisdagskrá (útvarpað frá Þjóðleikhúsinu). 22.10 Þýzk dans- og dægurlög (pl.) 22.30 Dagskrárlok. Þau eiga vísan dauðadóm. Mrs. Heady ber það, að hún hafi sótt drenginn í þeirri trú, að hann væri sonur Halls frá fyrra hjónabandi og hefði hann sagt sér, að hann langaði til að sjá hann. Hall kveður Marsh aftur á móti hafa allan veg og vanda af þessu máli og kveðst að- eins hafa framkvæmt skipan ir hans. í Bandaríkjunum er dauðarefsing við að ræna börnum í því augnamiði að heimta lausnargjald fyrir þau, jafnvel þótt börnunum sé ekkert mein gert. Eru því litlar líkur til þess að skötu- hjúin sleppi við að fara i gas- klefann. Hvar eru skipin Sambandsskip. . Hvassafell kemur væntanlega til Gautaborgar í dag frá Póllandi. Arnarfell er á Húsavík. Jökulfell kemur til Reykjavikur í dag, frá Patreksfirði. Dísarfell fór frá Leith 9. þ. m. áleiðis til Reykjavíkur. Biá fell fór frá Raufarhöfn 6. þ. m. á- leiðis til Helsingíors. Ríkisskip. Hekla fer frá Reykjavík um há- degi í dag austur um land í hring- ferð. Esja er i Reykjavík. Herðu- breið var á Fáskrúðsfirði í gær á suðurleið. Skjaldbreið er á Breiða- firði. Skaftfellingur fer frá Reykja vík á þriðjudaginn til Vestmanna- eyja. I Eimskip. ! Brúarfoss fór frá Reykjavík 7.10. til Antwerpen og Rotterdam. Detti foss fór frá Hull í morgun 10.10. til Reykjavíkur. Goðafoss fór frá Rotterdam 6.10. til Leningrad. Gull foss kom til Reykjavikur 9.10. frá Kaupmannahöfn og Leith. Lagar- foss fór frá Reykjavík 6.10. til New York. Reykjafoss fer frá Reykjavík kl. 22,00 í kvöld 10.10. til Vestur- og Norðurlandsins. Selfoss fer frá Akranesi siðdegis í dag 10.10. til Vestmannaeyja, Hull, Rotterdam og Gautaborgar. Tröllafoss kom til Reykjavíkur 5.10. frá New York. | Úr ýmsum áitum | Vinningsnúmer. Þessi númer, sem upp komu á lilutaveitu Kvennadeildar Slysa- j varnafélagsins í Reykjavík, óskast sótt strax í verzl. Gunnþórunnar t Halldórslóttur í Hafnarstræti: I 26429, 1410, 10139, 23728, 12819, 3510, 36915, 28384, 2020, 5441, 26518, 14294, 9062, 29389, 19138, 23749, 6707, 22744, 19001. Kvenfélag Háteigssóknar hefir kaffisölu i Sjálfstæðishns- inu í dag til ágóða fyrir kirkju- byggingu safnaðarins. Hefst kl. 2,30 e.h. Húnvetningafélagið heldur skemmtisamkomu í Tjarn arkaffi föstudaginn 16. þ. m. — Fjölbreytt skemmtiskrá, nánar aug lýst síðar. Skemmtinefndin. Frá bæjarútgerðinni. Ingólfur Arnarson fór á ísfisk- veiðar 30. sept. Skúli Magnússon ! kom frá Þjzkalandi 4. þ. m. Skipið ' fór aftur á ísfiskveiðar 5. þ.m. Hall- veig Fróðadóttir er í Reykjavík. Jón Þorláksson fór 2. þ.m. á ís- fiskveiðar. Þorsteinn Ingólfsson koin 6. þ.m. með 149 tonn af ísfiski, aðallega karfa. Skipið fer aftur á veiðar 10. þ. m. Pétur Halldórsson fór á saltfiskveiðar 25. sept. Jón Baldvinsson fór á saltfiskveið'ar 29. sept. Þorkell máni fór á saltfisk- veiðar til Grænlands 2. sept. Happclrætti grafisku sýningarinnar. i Fulltrúi borgarfógeta hefir dreg- . ið í happdrætti grafisku sýningar Handiða- og myndlistarskólans. Upp komu þessir vinningar: Nr. 149 kr. 600, nr. 128 kr. 400, i nr. 235 kr. 250. W.",Y.WAVAV.VAYVYmYVJVW.VAW^WA.>WA,/»' iisskéli l igmor Hanson i í I næstu viku hefst ■■ Saiiiikvæiailsdansanánaskcið I; £ fyrir born, unglinga og fulloröna. Upplýsingar í síma I; 3159 og 82485. l[ Skírteini veröa afgreidd í G. T.-húsinu kl. 5—7 á I; föstudaginn kemur, 16. okt. ■; Haustmót meistaraflokks heldur áfram í dag kl. 2 ÞÁ LEIKA: K.R. :Valur Dómari: Frímann Helgason Og strax á eftir Frairs: Vikiugur Dómari: Hannes Sigurösson MÓTANEFNDIN HÁTÍÐARTÚNLEIKAR I tílcfni af scxtugsafmæii Dr. Páls ísólfssonar á vegum Tónlistarskólans og Ríkisútvarpsins í Þjóö- leikhúsinu mánudagskvöld kl. 8,30. Aögöngumiöar hjá Lárusi Blöndal, Sigfúsi Eymunds syni og Bækur og ritföng, Austurstræti 1. D D I) » O TILKYNNING frá skrifstofu Framsóknarflokksins Þeir umboðsmenn, sem ekki hafa þegar gert full skil á sölu bókarinnar „Framsókn arflokkurinn, störf hans og stefna,“ geri þaö hið allra fyrsta. Skilagrein sendist skrifstofu Framsóknarflokksins, Lindar- götu 9 A. — Bílaeigendur athugið! Okkar viðurkenndu bílstjórastólar fást nú aftur. — Framkvæmum alls konar klæðningar í allar tegundir bíla. — Saumum einnig hlífðaráklæði (cover) á sæti. Sendum gegn póstkröfu um allt land. 3ÍLASMIÐIAN H.F. Skúlatúni 4. — Sími 1097. f Eru skepnurnar og heyið fryggí? SAIMIVI)NrjIIJ'iriI5YíB(I5nW(I3ÆJ» SVAV/AV.V.'.V.V.VV.VV.V.VVY.V.V.V.V.V.W.Y.YW. s í KÆRAR þakkir til allra, sem sýndu mér vinsemd > á 70 ára afmæli mínu með heimsóknum, gjöfum og > skeytum. f Gísli Snorrason, Torfastöðum iWWVMV 1

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.