Tíminn - 08.11.1953, Side 9

Tíminn - 08.11.1953, Side 9
254. blað. TIMINN, sunnudaginn 8. nóvcmber 1953. sagði Ólafur Thors fyrir ald arfjórSungi á stjórnmála- fundi austanfjalls. „Við drög- um auðinn úr djúpi hafsins handa ykkur sveitabændun- um, svo að þið getið ræktað og byggt upp jarðir ykkar.“ Hversu sem þessi hugsun kann að hafa verið alvarlega meint, er hún mótuð og hún mun hafa vakað í hugum margra manna alla stund, síð- an atvinnusókn íslendinga hófst við sjávarsíðuna um og eftir síðustu aldamót. Samt sem áður hefir reynsl- an á síðasta aldarfjórðungi orðið sú, að Reykiavík sér- staklfega og nokkrir aðrir kaup staðir hafa tekið við allri fólksfjölgun í landinu, en sveitafólki fækkað. — Hið eig- inlega landnám í sveitum á íslandi er tæplega hafið, enn sem komið er. ! Húsagerð. Nokkur skemmtileg dæmi hafa þo gerzt um fjárafla- menn 1 Reykjavík, iðjuhölda, kaupsýslumenn eða athafna- menn með öðrum hætti, að þeir hafa þráð moldina og fengið opin augu fyrir því, að með sjö eiginleg þjóðmenning á ís- tveimur landi muni gróa þar, sem strá- in vaxa; að ræktun manns- sálarinnar og manngildisins er bundin ræktun jarðargróð- urs og dýra í faðmi náttúr- unnar. Þessi staðreynd er ekki sérstæð, að því er ísland varo- ar. Hún er saga allra lantía. Ég átti nýlega stutta dvöl á Þórustööum í Ölfusi og ég óska að rekja hér litið eitt landiiámssögu, sem þar hefir gerzt siðustu fimm árin. Þúsund strá á Þórustöðum síðastliðið sumar eins og hér segir: 1109 hestar af töðu, 450 hestar af súrheyi, 300 hestar af höfrum, 50 tunnur kártöflur, 150 tunnur rófur, auk mik- ils af garðávöxturii og græn- meti. Þar að auki rœktaði hann og uppskar um 25 tonn af fóðurrófum. Húsfreyjan á Þórustöðum: hin ötula búsýslu- og jarð- ræktarkona, Ragna Siguröar- dóttir, búnaðarmálastjóra, hef ir tekið nokkrar dagsláttur til trjáræktar og blóma og elur þar nú upp þúsundir af trjá- piöntum. Eftir Jónas Þorbergsson Pétur Guðmundsson. Húsakostur á Þörustöðum er nú oröinn svo mikill og góður ^ að af ber í sumum greinum. I Auk umbóta á þeim húsum.er | fyrir voru á jöröinni, hefir Þrýstisléttun lands. bóndinn byggt stórt íbúöarhús' í landi Péturs Guðmunds- ibúðarherbergjum, sonar var fjögurra hektara eldhúsum, þremur skák, sem við uppþurkun var snyrtiklefum og baðherbergi.1 orðin að valllendisþýfi. í stað Hann er nú að leggja síðustu þess að plægja og sá í skákina fóðurgeymsla og snyrtikléfi. Fjósi þessu ættu búnaðar- | frömuðir okkar og fræðibú- menn að veRa sémtaka at- : hygli. — Ma'Jrr nokkur, sem he":r með hön:'um fjósbygg- iryu fyrír r’kið, gerði sér ferð þa-'mð. til að skoða fjós- ið 7Tann iét -v-> m um mælt, ;* ao þe'r. sem isyggðust að ’Vs.fcyggja fjós, ætlu fyrst að skoða fjós Péturs. | Grænmetisgeymsla Péturs ; er ekki síður merkileg og snið- 1 in við getu og ástæður ís- I | lenzkra sveitabýla — þessar i | tvær byggingar eru í samræmi við skoðunarhátt bóndans á Þórustöðum, en hann aðhyll- ist að fullu þá kenningu, sem reyndar er sífellt verið að pre- j dika fyrir bændum, að bæði ' land og þúfé beri að ræk-ta 1 til fullra nytja og til sem hæstra marka. — Við það breytist hlutfallið milli arðs og tilkostnaöar bóndanum í hag. hönd á fjós fyrir 44 kýr. Við hlöðuna hefir hann reist tvær súrheysgeymslur, er rúma samtals um 500 hesta. Hann hefir reist mikinn verkfæra-1 skála úr steinsteypu, þar sem komið verður fyrir öðrum geymslum, snyrtiklefa fyrir verkafólk og litlu verkstæði fyrir heimilið. Loks hefir hann reist garðávaxtageymslu á síðastliðnu voru, fékk hannj lánaöan 12 tonna valtara og, Málfundafélög bænda. fór með hann þrisvar sinnum| Pétur Guðmundsson kvaðst yfir þessa skák, áður en klaki j i>ta svo á, að bændur um allar var að fullu farinn úr jörð. j sveitir ættu að stofna með sér Skákin varð sæmilega véltæk ’ málfundafélög, þar sem þeir og hann fékk af henni hey- j g'ætu komi'ð saman við og við; feng, er svaraði til 10 hesta af og borið saman rá.ð sín, rætt dagsláttu. Þessa tilraun hagsmunamál sín og áhuga|- hyggst hann endurtaka næsta j_____________________________— vor. — Slík tilraun sem þessi j , er ef til vill ekki ný, en er.gu ! síður athyglisverð. Pétur telur t efalaust, að mikið af röku landi, bæði valllendi og mýr- um, sem eru að þorna, mætti slétta á þennan hátt, ef það er gert á réttum, tíma á vor- in, meðan klaki er enn í jörð.! Hann telur að mýrunum muni alloft og víða ekki gefinn næg ur tími, til að myldast og efna breytast, áður en þeim er lok- að með grasfræssáningu. mál, reynslu sína, nýjar hug- myndir og tillögur. — Hann kvað það mundu vel falliö að málfundi þessa sæktu við og við forráðamenn landbúnað- armálanna og ráðunautar Bún aðarfélagsins. Mætti af slík- um málfundum fljóta gagn- kvæm kynning og gagnsemi. Moldin kallar. Dæmi Péturs á Þórustöðum hafa verið gerð hér lítilsháttar skil. Ekki vegna þess, að þaö sé einstætt, heldur af því, aö það er hendi næst. Fleiri dæmi hafa gerzt um það, að moldin hefir kallað á atorkusama, þjóðholla og framsýna ætt- jaröarvini í kaupstöðum lands ins — og kallað svo sterklega, að þeir hafa ráðizt til henn- ar með alhug sinn og getu. Segja má, að dæmi slík sem þessi séu tilvilj unarkennd. i En fyrir þá sök eru þau eigi 1 síður verð mikillar athygli ' allrar þjóðarinnar og eigi sízt þeirra manna, er fyrir bún- aðarmálum ráða. — Flóttinn úr sveitunum hefir nú staðið í hálfa öld. Væri máske hugs- anlegt að á dæmi slík sem þessi mætti líta sem árblik nýrrar dögunar, er flóttanum verður snúið við, þegar rafork- an fer um allar sveitir og mal- arbúar taka að þrá samvistir við grös og dýr í faðmi ís- lenzkrar náttúru. — Moldin bregzt aldrei þeim, sem gerast hennar sannir vinir. Og hún heldur áfram að kalla á fjár- magn og framtakssamar hend ur. CHAMPION-KERTI Fóðurrófur. Aðkeman. Árið 1948 keypti hann jörð- ina og hóf þar framkvæmdir. Aðkoman var í stuttu máli sem hér greinir: Á jörðinni var lítið hús nýlega byggt, tvö herbergi og eldhús og um 1200 hesta hlaða sömuleiðis nýlega byggð. Um 100 hesta tún var á jöröinni hvergi véltækt. Ekk ert fjós var á jörðinni, enda engar kýr né aðrar skepnuf og mátti jörðin kallast vera I eyöi. Heim að bænum var yfir langa mýri að fara ótræðisveg nálega ófæran. Ræktunin. Á Þórustöðum eins og ná- lega hvarvetna á Suðurlands- undirlendi er land gott undir bú, ef áræðinn hugur með orku fjármagnsins í bakhend- inni kemur til. Pétur Guð- mundsson hefir nú ræst fram til þurkunar um 120 hektara lands eða um 360 dagsláttur. Af þessu landi er nú komið í túnrækt um 30 ha. eða um 90 dagsláttur. Á jörð þessari, sem áriö 1948 gaf af sér 100 hesta af óvéltækum túnbletti, var hey og fóðuröflun bóndans ÞÓRUSTAÐIR Pétur Guðmundsson kennd- um 50 rúmmetra að stærð, þar ur við Málarann í Reykjavík, sem hægt er að geyma um 200 er orðinn stórbóndi á Þórustöð —250 tunnur af kartöflum og um. öðrum garðávöxtum. Þúsund strá. Á Þórustöðum vaxa nú þús-' und strá, þar sem áður óx eitt fyrir fimm árum. 360 dagslátt ur af nálega gróðurlausum fúamýrum ræstar fram til þurkunar. Um 90 dagsláttur komnar í rækt, þar af mestur hluti i fulla rækt. Bú og rækt- un vaxandi. Landnemarnir þarna sækja fram af fullu kappi og samkvæmt fastri á- ætlun. Ferðalangar og áhuga- menn um búskap leggja lykkju á leið sína, til þess að sjá þetta stórbýli vaxið upp á svo skömmum tíma. Bóndinn þarna er reyndar kunnur að hugkvæmni og atorku. Hann j er kominn seint til þessa !verks, enda sækir það fast. ,Það er ánægjulegt að ræða við þennan unga bónda svo roskinn að árum, hversu hann hefir aflað sér mikillar, hag- nýtrar þekkingar í verkhring sínum og látið sér hugkvæm- ! ast margt, er hann telur að i betur mætti fara í búskapar- , háttum og félagslífi bænda. j Verður fátt eitt af því greint I hér, en ef til vill vikið að sumu I síðar. Þess var getið hér að fram- an, að Pétur Guðmundsson ræktaði og uppskar 25 tonn af fóðurrófum síðastliðið sumar. Það er efasamt að fóðurrófna- rækt í svo stórum mæli hafi átt sér stað annarsstaðar á einstöku bóndabýli á landinu.1 Hann gefur kúm sínum bæðii kál og rófur sem fóðurbæti.l Hann lítur svo á, að íslenzk-' ur landbúnaður eigi ekki skynsamlega né arðvænlega framtíð fyrir sér, ef hann hyggst að dollarafóðra búpen- ing sinn. Fóðurgildi rófunnarj telur hann einkum vera, að hún veiti skepnunum fjöl- breyttari og hollari fæðu og bæti upp þurfóðrið. — Hann telur enn, að ef rétt er að far- ið við sáningu, grisjun og upp CHAMPION- KERTI ávallt fyrirliggjandi ALLT Á SAMA STAÐ skurð rófunnar, sé vinna lítil í hlutfalli við eftirtekju. Um geymslu fóðurrófnanna fer Pétur að erlendum fyrirmynd um. — Talsverður vinnuauki er að því, að kurla rófurnar áður en þær eru bornar fram sem fóður. Erlendis eru not- aðar til þess hentugar og ó- dýrar vélar. Fjósið og grænmetis- I geymslan. Ég tel efasamt, aö nokkurt fjós á landinu sé vandaðra að allri gerð en fjós það, sem Pétur á Þórustöðum er nú að leggja á síöustu hönd. í þvi eru básar fyrir 44 kýr og átta ungviði, kálfastía, bolabás og sjúkrabás. Sérstakt mjólkur- og mótorhús fyrir mjaltavélar, H.f. Egill Vilhjálmsson Sími 81812. eymar 12 volta, tvær stærðir. 6 volta, tvær stærðir. 6 volta, 140 AH, fyrir Buick, Chevrolet, Oldsmobile og Pontiac. GARÐAR GÍSLASON H.F. bifreiðaverzlun.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.