Tíminn - 18.11.1953, Blaðsíða 2

Tíminn - 18.11.1953, Blaðsíða 2
2 TÍMINN, miðvikudaginn 18. nóvember 1953. 262. blað. Komst ein dóttir Rússakeisara und- 9 an er kommúnistar drápu fjölskylduna Ekki er enn lokið því máli, sem kom upp i Evrópu eftir heimsstyrj- nesku. Hins vegar gat hún eöa vildi öldina fyrri og varðaði f jölskyldu Rússakeisara, sem kommúnistar tóku ekki tala rússnesku. Sálfræðingar j af lífi á hrylliiegan hátt, ásamt keisarainnunni, f jórum dætrum þeirra , héldu því fram, að þetta gæti staf • og hinum fjórtán ára gamla ríkiserfingja, eina kalda nótt í Htlu þorpi ** þeirri yfirþyrmandi skelfingu, j & j sem hun hafði orðið fynr, þegar í Síberíu árið 1918- Það var ekki óalgengt á Ö'ðrum vatri eftir stríðslokin, að framin væru siálfsmorð í Berlín. Einn febr úardag árið 1920 heyrðu nokkrir lög reglumenn neyðaróp frá Landwehr Canal. Þegar þeir komu á staðinn, drógu þeir unga stúlku upp úr ís- köldu vatninu, en síðar kom í ljós, að stúlka þessi hafði nokkrar ástæð ur fyrir því að óska aö binda endi á líf sitt. Neitaði að svara. Stúlkan vildi ekki gefa neinar upplýsingar um það, hver hún væri. . . hún sá föður sinn skotinn. Þrennt um þeirra, syni og þjonustufolki. • var reiguijúið að sverja að hún var Pyrir dögun var líkunum kastað j Anastasia prinsessa, þar á meðal upp á vagn og síðan var þeim ekið, fyrrverandi sál£ræðingur keisara- í gegnum bæinn og til skógarrjoö- j hirðarinnar> en tvennt dró t efa að urs, tólf mílum i burtu, þar sem 'hún væri prinsessan> þar á meðal líkin voru brennd og askan graírn. fyrrverandi kennari barna keisar- Þetta voru taiin endalok keisara fjölskyidunnai', unz þessi stúlka staðhæfði, að hún væri Anastasia, er var seytján ára gömui, þegar af- takan fór' fram. ans. Fjárplógsstarfsemi. Þær skoðanir voru uppi, að stúilc an heíði verið þjónandi við hirðina og iíkzt Anastasiu það mikið, að Björgunin. Stúlkunni sagðist svo frá, að þeg- j hún hefði stundum verið iátin koma j ar lrún hefði séð fööur sinn skot- , fram sem tvífari hennar. Töldu inn, hefði liðið yfir hana. Er hún sumir, að hún þættist vera prins- Var hún þá send i geðveikrahæli og komst til meðvitundar á ný, lá essan til að geta gert kröfu í mikl- þar dvaldi hún í tvö ár. Eftir að hún f vagni> sem var a leið tU rúm- j ar fjárhæðir, sem talið var að keis hiin kom af hælinu, íékk heimur- ensku iandamæranna. Henni hafði' arinn, eða erfingjar hans ættu í, . inn fyrst að heyra sögu hennar og>verið þjargað af pólverja, Alexand- ! erlendum bönkutn. Á árunum 1927 j 4 setti sú saga bókstaflega ailt á ann er Tchaikovsky að nafni, sem gegn ! og 1928 var allt í báii innan Rom- j ^ an endann i tveimur heimsálfum.; viija sinum hafði verið neyddur í1 anov-ættarinnar og skiptist hún í ^ Stúlka þessi lýsti því sem sagt yfir, aftökusveit kommúnista. Hann j tvennt út af þessu máli. Haustiö að hún væri Anastasia prinsessa,' hafði veitt þvi athygli, að hún j 1928 virtist bundinn endir á þess- I yngsta dóttir Rússakeisara og hefði hreyfðl sig> þar sem hun lá á golf- ar deiiur og einnig að framar yrði a hún komizt iífs af, þegar fjöiskylda inu 0g hraðaði ser að breiða yfir ! stúlkan úr Landwehr Canal aldrei, a hennar var myrt. Kona þessi lifir hana teppi. í því uppnámi, sem af- ! nefnd í sambandi við Anastasiu ! a enn, rúml. fimmtug að aldri og tökunni fylgdi, hafði honum tek- prinsessu. Tveir rússneskir hei’tog- j ' þótt dómstólar hafi dæmt í máli izt að koma henni undan. Eftir að ar og tvær hertogaynjur og tólf hennar á þann veg, að ekki þyki hafa gert að sarum hennar, sem manns af Romanov-ættinni rituðu sannað að hún megi kalla sig Ana- voru á hofði undan byssuskefti og undir yfirlýsingu þess efnis, að á annarri hendinni eftir byssusting, synja yrði stúlkunni um nafnbót- hafði Tchaikovsky lagt af stað til ina. iandamrcraníia og feröaöist á nótt- j unni. Málið tekið upp að nýju. Dansskóli Rigmor Hanson Nýtt námskeið fyrir fullorðna hefst á laugardaginn kemur. Uppl. í síma 3159. Skjírteinin verða af- greidd í G. T.-húsinu á föstudaginn kemur kl. 7—7,30. ÞÝZKA MYNS> LISTARSÝN I IXGIÝ stasiu Nikolajeveno Romanova, þá ei' enn ekki talið loku fyrir það skotið, að henni eigi eftir að veröa dæmt þetta nafn, sem hún hefir fært trúlegar sönnur fyrir að væri hennar eina rétta. í Listamannaskálanum er opin daglega kl. 10—22 Tónlistarkynning í Li^tamannaskálanum í kvöld kl. 20,30—22 verða leikin verk eftir Beethoven og Schubert, Baldur Andrésson kynnir höfundana og verk þeirra. o <' <» o <» < t '» < t < t < t <> <1 ►»»»»»»»»»»^»»»»»»»»»»»»»< Giftist Alexander. Anastasiu var boðið til Bandaríkj Þeim tókst giftusamlega að kom- var hún þar þegar þessi ast yfir landamærin og tu Búkarest. yílTing T geíln,’t AnT * x , ... . en arið 1939 er mal hennar tekið ö Þar fæddi hun bjorgunarmanm. , _ ,. . . | ▼ sínum barn, sem skírt var Alexis y 1 a . nJT„ TT. í höfuðið á bróður hennar. Síðan landi. Þá höfðu Rússar og Þjóðverj Aftakan. Þegar stúlkan náði sér eftir ver- una á hælinu, bauð rússneskur flóttamaður og barón að nafnbót, j henni heim til sin. Og þessum bar- | * . ar gert með sér vináttusamning og óni sagði hún sögu sína smátt og | ftlst hlln JTTf? °S u var fljótlega dæmt i máli Anasta- smátt. Verðir kommúnista réðust að ^au um T.a gupum Þe m, giu ^ þann veg> að myndir af prins_ sem hun haíði saumað mnan a fot '5 . r , ,, . ...... , essunni og henm syndu, svo ekki sm, ems og systkmi hennar hofðu . sert í útlegðinni |Væ11 Um aS vlllast’ aö eyru Þrms’ 8 _ ' ® ‘ , . I essunnar væru minni, æti .Anasta- Maður hennar var drepmn og < . . ... ... ... : . ... . , ... , . , , , , . . ,sia þvi ekki átt rett a nafnbótinm, lagði hun þa land undir fot, asamt j fjölskyldunni með brugðnum byssustingjum um hánótt og murk uðu lífið úr keisarahjónunum, dætr Úfvarpið Útvarpið í dag: Fastir liðir eins og venjulega. Nokkrar ódýrar kápur úr vönduöu efni og nokkrir stórir peysufataswagg- erar til sölu. Verð frá 695.00. Upplýsingar í síma 5982. >-«3M bróður manns hennar, var ætlun in að leita ásjái' frænku hennar, ; né verið sú, sem hún þættist vera. i Hins vegar var taliö að þessi dóms i niðurstaða hefði stafað af vináttu- j samningum á milli ríkjanna, og að ' prinsessu, sem bjó í Þýzkalandi. i Hún haföi sig þó aldrei til þess að . . , . , ,. \ ekki hefði þott fært fynr Þjoðveria ganga fynr hma tignu frænku x zL. , J , J \ & ° J i að moðga Russa með þvi að dæma ara Rússlands. Dvaiarstaður ókunnur. 18.55 Tóstundaþáttur barna og ung sma eins og hún var á sig komin | Anastas°u dóttur fyrrverandi keis_ linga (Jón Palsson). iAð hafa eignazt barmð og gifzt 19.25 Óperulög (plötur). bónda, kom henni til þess að velja 20.20 Útvarpssagan: Úr sjálfsævi-! heldur myrkt vatnið í Landwehr sögu Ely Gulbertsons; XI — J Canal. síðastl lestur (Brynjólfur j Sveinsson menntask.kennari). ! Skortur á sönnunum. 20.50 íslenzk tónlist: Lög eftir Skúla I Mál stúlkunnar, sem nú kallar Halldórsson (plötur). ! sig Anastasiu, kom fyrst til rann- 21.05 íslenzkt mál (Bjarni Vil- ' sóknar í Þýzkalandi. Fáar sann- ar. Það þótti hvalreki, þegar sænsk ' hjálmsson cand. mag.). anir fengust fyrir því, að hún hefði ur diplómat skýrði frá því, að ‘ 21.35 Gettu nú! (Sveinn Ásgeirsson á réttu að standa. Það rússneskt skömmu eftir aftöku keisarans,! hagfræðingur). ‘ jaðalsfólk, sem hafði verið viö hirð- hefði lest sú, er hann var með, ver- j 22.10 Útvarpssagan: „HaIJa“, eftir ina fyrir byltinguna. og búsett var ið stöðvuð af kommúnistum, svo að Jón Trausta; III (Helgi Hjörv í Þýzkalandi, var kvatt til að tala j hægt væri að leita í henni. Kvisað- ar). ‘ ’ ■*■ Dvalarstaður Anastasiu er nú ó- kunnur utan fámenns hóps nánustu i vina. Stöðugt er unnið að því að afla nýrra sannana í máli henn- i AÐALFUNDUR Bygglngasamvmmifélagsms Hofs’arður veröur haldinn í Baöstofu iönaðarmanna fimmtudag- inn 26. þ. m. kl. 8,30 síðdegis. — Aðalfundarstörf. Stjórnin. >»•»•»»»•»»♦»» <t <t <t <» < t <» < t <t o <t <t < t <> 22.35 Dans- og dægurlög: Cab Kaye syngur (plötur). 23.00 Dagskrárlok. Útvarpið á morgun: Fastir liðir eins og venjulega. 18.00 Dönskukennsla. 18.30 Enskukennsia; I. fl. 18.55 Framburðarkennsla í dönsku. 20.15 Útvarp frá Alþingi: Umræða um tillögu til þings- ályktunar um uppsögn varnar- sanings milli íslands og Banda ríkjanna. Tvær umferðir, sam- tals 45 mín., til handa hverj- um þingflokki. — Dagskrárlok laust eftir miðnætti. Árnað heilLa Hjónaband. Hinn 8. þ. m. voru gefin saman i hjónaband að Efri-Brú í Gríms- nesi, af sr,- Ingólfi Ástmarssyni, ungfrú Steinunn Anna Guðmunds- dóttir, Efri—Brú, og Guðlaugur Torfason, kennari, Hvammi í Hvít- ársíðu. Heimili ungu hjónanna er að Lauganesveg 42, Reykjavík. Bjónabantl. S. 1. laugardag voru gefin saman í hjónaband af séra Emil Björns- syni ungfrú Sigurbjörg Ólafsdóttir Hnjóti í Örlygshöfn og Bjarni Þor- valdsson Holti Barðaströnd. við Anastasiu og sjá, hvort hún líkt ist þá út, að þeir væru að leita að ist prinsessunni. Rannsökn leiddi og j einum meðlim fjölskyldunnar, sem í ljós, að hvaö snerti Búkarestveru 1 hefði sloppið. hennar, sagði hún rétt frá og fleira j Ekki er gott að segja, hvort þetta kom í dagsljósið, sem benti á, að einstæða mál kemur oftar fyrir hér væri um prinsessuna að ræða, ‘ dómstóla, né í hvaða landi það þótt dómstólar teldu það ekki nægi- legar sannanir. Líkamseinkenni. Þeir, sem höfðu verið sérlega kunnugir keisarafjölskyldunni bentu á það, að ýmsum líkamsein- kennum bæri saman. Það var hvítt j ör á hægra herðablaði stúlkunnar,! sem kunnugir sögðu að hefði ver- j ið á prinsessunni. Einnig var langa töng á vinstri hendi eilítið knúsuð, eins og á prinsessunni, sem hafði meitt sig, er hún var barn og lenti! með höndina á milli hurðar og stafs. Stúlkunni voru einnig kunn- j ir ýmsir atburðir, tilvik og venjur I innsta hring fjölskyldunnar, sem aðeins sárafáum var kunnugt um1 og alls ekki var talið mögulegt, að hún hefði getað aflað sér þeirra' upplýsinga, ef hún hefði verið ó- ; viðkomandi. Talaði aðeins þýzku. Alit þetta hafði mikil áhrif á þá, sem höfðu verið við keisarahirð- ina. Upp á móti þessu vóg svo það, að stúlkan talaði aðeins þýzku, þótt ! rússneskukeimur væri af rödd j I hennar og þótt hún skildi rúss- J kann að verða. Hins vegar munu þeir vera margir, sem eru sann- færðir um að stúlkan úr Landwehr Canal sé dóttir síðasta Zarsins. uam gF5?l0sIsg IsSsaðs’jalsía ÞEIR KAUPENDUR, sem hafa verlð aðvaraðir bréflega um að greiða blaðgjald ársins 1953 og ekki þegar innt greiðsltma af hendi, sendi greiðslu þegar beint til Innheimtu blaðsins eða til næsta innheimtumanns. Munið, að allir kaupendur blaðsins verða að vera skuldlausir við það um n. k. áramót. E&iiitielinta Tímans .a> <i»«««sm Eiginmaður minn GUÐNI ÞÓRARINSSON frá Kjaransstöðum í Biskupstungum, andaðist 14. þessa mánaðar. Vigdís Björnsdóttir MVRGÐffflWyGGMM sj fyjH.i’flqsfutn onappum< ówmmtíímrnm iim i imiiii iii>nwnrin ~i m i »n i 11 iiiiiiiiiiiii ii iiHimnnnmiiiniiB V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V-V.V.V.V.VAVAWAVJ HJARTANS þakkir til allra, sem sendu okkur heilla- skeyti, eða glöddu á annan hátt á 75 og 80 ára afmæl- unum. Valgerður Friðfinnsdóttir, Páll Pálsson í ■ WWVftVWflAVVftflíWWUVIIWIflfWHVWWWHWtfVWÍftrtifclWllWWlj

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.