Tíminn - 18.11.1953, Side 7
262. blað.
TÍMINN, miðvikudaginn 18. nóvember 1953.
?
Frá hafi
til heiha
Hvar eru skipin
Sambandsskip.
Hvassafell er í Helsingfors. Arn-
arfell er í Genúa. Jökulfell lestar á
Norðurlandshöfnum. Dísarfell fór
frá Leith 16. þ. m. til Reykjavíkur.
Bláfell cr á Patrcksfiröi.
Ríkisskip.
—Hekla fór frá Akureyri í gær á
vésturleið. Esja fór frá Akureyri í
gær á austurleið. Herðubreiö fór
frá Keflavík í gærkvöld austur um
land til Bakkafjárðar. Skjaldbreið
er á Húnaflóa á austurleið. Þyrill
var á Þingeyri síðdegis í gær á leið
til ísafjarðar. Skaftfellingur fer
væntanlega frá Reykjavík í dag til
Vestmannaey j a.
Eimskip.
Brúarfoss hefir væntanlega kom-
ið til Boulogne í gær 16.11. frá
Grisby. Dettifoss kom til Leningrad
15.11. frá Aabo. Goðafoss er í Kefla
vík. Gullfoss korn til Leith í gær-
morgun 16.11. írá Kaupmannahöfn,
fer þaðan í dag 17.11. til Reykjavík
ur. Lagarfoss er í Reykjavík. Reykja
foss fór frá Hamborg 13.11. til
Reykjavíkur. Selfoss er í Stykkis-
hólmi, fer þaðan til ísafjarðar,
Siglufjarðar Akureyrar og Húsa-
víkur. Tröllafoss kom til Reykiavík
ur í morgun 17.11. frá New York.
Tunguíoss er væntanlegur til Krist
iansand í dag 17.11. frá Keflavík.
Röskva fer væntanlega frá Hull í
dag 17.11. til Reykjavíkur.
r
Ur ýmsum áttum
Góð gjiif til SVF/.
Maöur, sem ekki vill láta nafns
síns getiö, en er einn af þeim, sem
björguðust af Skúla fógeta, sem
fórst 1933 og ber þakklætishug til
Slysavarnafélags íslands, kom í gær
í skrifstofu félagsins og færði því
að gjöf 5 þús. kr.
Báturiim sat. . .
(Framhald af 1. slðuj.
var komið, voru tveir skip-
brotsmanna látnir af vosbúö-
inni.
Unglingspilíur sá þá.
Bar nú bátinn upp í fjöru
undan Suður-Bár, og hafði
fólk ekki tekið eftir bátnum
á skerinu, enda eru um 500
metrar út í það frá landi og
nokkur spölur frá fjöru heim
að bænum. Særok og dimm-
viðri var einnig svo mikið, að
þarr var varla von.
Þegar báturinn lenti i fjör-
unni héldu skipbrotsmenn
þegar af stað heim til bæjar,
og var þá einn þeirra svo að-
framkominn, að hann var að-
eins með lífsmarki.
I Um þær mundir, sem menn
irnir héldu frá bátnum, sá
sonur bóndans á Suður-Bár,
Tryggvi, 17 ára piltur, til
ferða þeirra og hljóp þegar til
iþeirra. Varð hann fyrstur
: heimamanna til liös við þá, en
, annað heimilisfólk kom þeg-
'ar til og veitti alla þá að-
1 hlynningu. er það mátti.
| Sendi fólkið síðan þau boð,
j sem fyrr getur til Grafarness.
i Kalinn á fótum.
| Matsveinninn hafði verið
| berfættur og var hann illa
' leikinn á fótum, kalinn og
meiddur.
Lækuiskall
CFramhald aí 1. Eíðu,
mjög illur og gekk ferðin
seint. Læknirinn vann síðan
að því að hjúkra skipbrots-
mönnum allan mánudaginn
og sýslumaður tók skýrslu
um slysið.
Lífgunartilraunir í
sex klukkustundir.
Einn skipverja var að
dauða kominn af vosbúð, er
bátinn bar að landi og lézt
hann litlu síðar. Gerðar
voru lífgunartilraunir á hon
um í sex klukkustundir en án
árangurs.
ABHiýsið í Tímamusa
ÖRUGG GANG5ETNIN6...
HVERNÍG SEM VIÐRAR
I TILKYNNING !
Kvákiíiysadaleik-
ko«a
(Framhald af 8. slðu).
B.rún hefir leikið töluvert í
kvikmyndum og lék hún til
dæmis í sænsku myndinni „í
draumalandi", sem sýnd var
nýlega í Austurbæjarbíói.
Hún kemur með Gullfaxa á
föstudaginn og þá um kvöld-
ið verður fyrsta samkoman í
ifusturbæjarbíói, ldukkan
11,15. Eftir sex daga fer hún
svo utan aftur, en á meðan
hún stendur við mun hún
endurtaka söng sinn.
Endurgjaldslaust.
Sænsk hljómsveit kemur
meö Babs og stjórnar Norman
henni. Flytja þau samfellda
dagskrá og veröur hún miðuð
við það, að hún sé fyrir jafnt
unga sem gamla. Alice Babs
og hljómsveitarmennirnir
höfðu mikinn áhuga fyrir að
koma hingað. Koma þau hing
að án endurgjalds, utan SÍBS
greiðir uppihald og feröa-
kostnað. Var þeim kunnugt
um, að hagnaðurinn rennur
til SÍBS. Mun án efa þykja
góð skemmtun aö hlusta á
þau.
Storiusvei|sur
(Framhald af 1. Elðu).
ast þrekraun mikla í þessu
veðri. Hinir drukknuðu við
skipið.
Haldið af stað.
Þegar auðséð var, að skip
ið mundi brátt sökkva, skáru
skipbrotsmennirnir í ' bátn-
um á bandið, sem báturinn
var bundinn við skipið með,
og þar með hófst hraknings
íör þeirra fyrir vindi og sjó
út Grundarfjörð í fyrstu
morgunskímunni.
Hvað var orðið
af Eddu?
; En þegar ljóst varð af
: degi sáu menn af hinum skip
junum, að Edda var horfinn
; af legunni. Grunaði engan
| fyrst, hvað gerzt hafði, en
1 margir töldu, að Edda hefði
í haldði brott í því skyni að
• leita að nótabát sínum.
: Þqtti mönnum það þó kyn-
legt í öðru eins veðri. Skýr-
jingin á hvarfi Eddu fékkst
svo ekki fyrr en boöin komu
frá Suður-Bár eins og fyrr
segir.
Vegir spilltust
rajög í
Áfengiskaiup
(Framhald af 8. síðu).
hennar geri áfengi jafnvel
eftirsóknarverðara í augum
ýmsra, sem sækjast alltaf
mest eftir því sem forboðiö
er. Er þar á ferðinni hin
sígilda saga um forboðna á-
vöxtinn í aldingarðinum.
Frá fréttaritara Tím-
ans á Breiðdalsvík.
í stórrigningu og hvass-
viöri um helgina urðu mikl-
ar skemmdir á vegum í
Breiðdal. Rann víða úr þjóð-
veginum, svo hann mátti
heita ófær um sinn. í gær
var unnið að viögerðum.
Hvergi munu stórar skriður
hafa fallið á vegina.
Engar teljandi skemmdir
urðu af ofviðrinu á Breið-
dalsvík, en vélbáturinn Goða
borg liggur þar á legunni og
er ekki geröur út til fisk-
veiða.
í Títnahum /luglijAií í T'mamm
í
Að gefnu tilefni skal það tekið fram, að verksmiðj-
urnar selja ekki framleiðsluvörur sínar í smásölu
3 tonna Ford, módel 1941, 105 hestafla mótor, 6 manna
hús frá Kristni Jónssyni.
Ný dekk 700X20, ívöfaldar felgur og einnig fylgja 2
dekk og felgur 900X18. — Bifreiðin öll yfirfarin og
endurbyggð. — Upplýsingar í Bílasölunni, Bókhlöðu-
stíg 5. — Sími 82168.
í póstkröfu: j
Drengjajakkaföt; verð frá kr. 440.00; á 6 til 15 ára.
Matrosaföt og blússuföt; verð frá kr. 340.00; 3 til 7 ára
Takið ermamál frá háöxl beint niður á mitt hand-
arbak. Þessi aðferð tryggir aö fötin passi.
Kuldaúlpur á drengi; 3 til 14 ára, verð frá kr. 222.00
til 292.00.
Vattfóðraðar kuldaúlpur á telpur; 3 til 16 ára; verð
írá kr. 220.00 til 389.00.
Kuldaúlpur á karlmenn; Með skinni; no. 46 til 54;
verð kr. 720.00. Fóðraðar með þykku ullarefni; verð
kr. 595.00.
Vattfóðraðir jakkar með loðkraga; no. 46 til 54; verð
kr. 460.00 til 590.00.
Sendið skeyti; svo fáið þér vöruna senda um hæl.
Klæðaverzlun Jóhanns Péturssonar
Sími 131
Keflavík
Jarðarför litlu dóttur okkar,
LILJU,
fer fram fimmtudaginn 19. þ. m. klukkan 2 frá Foss-
vogskirkju.
Blóm og kransar afbeðnir, en þcir sem vildu minn-
ast hinnar látnu, er góðfúslega bent á barnaspítala-
sjóðs Hringsins.
Jarðarförinni verður útvarpað.
Jóhanna Guðjónsdóttir, Victor Halldórsson
uiiiiiiuinuiiiiniiiiiiiiiiiiimuiiiiMiniiiiiiiiuiiiiiiimM
I ÓSKA EFTIR |
JÖRÐ
| Vil kaupa góða jörð í |
I blómlegri sveit í næstkom |
i andi fardögum, fjárjörð |
| æskileg. Upplýsingar ósk- í
| ast um jörð, jarðarverð, og I
| byggingar. Þeir sem vildu |
| sinna þessu, sendi tilboð I
I til blaðsins fyrir áramót |
fmerka „GÓÐ JÖRГ.
5 =
•iiiiiiMiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiimiiumiiMiiiiuai.
M
O
amP€R nt
Baflagnir — Víðgtrðlr <1
Rafteikningar
Þingholtsstræti 21
Síml 81 558
égp <4^
Blikksmiðjan
GLÖFAXI
uHraunteig 14. Síml 7236.<
► ' W N
XSERVUS GOtD^-jJ
fcOíj- —irCX]
0.10 HCiLLOW GROUND 0.10
^|> nn VELLOW BlflDE m m t^-
rakblöðin heimsf rægu. ♦
«uiiiUMiiiiiuu’<sUiiii:uimiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiniim
| Þúsundir vita, að gæfan 1
fyigir hringunum frá
i SIGURÞÓR, Hafnarslrætl 4. |
Margar gerðir
fyrirliggjandi.
Sendum gegn póstkröfu.
uiiiniuimui>uMiii
Cemia-Desinfector
er vellyktandi sótthreinsandil
vökvi nauðsynlegur á hverjul
heimili til sótthreinsunar á.
(,munum, rúmfötum, húsgögnumj
((Símaáhöldum, andrúmslofti o.J
(is. frv. — Fæst í öllum lyfjabúð-
um og snyrtivöruverzlunum.