Tíminn - 24.11.1953, Side 2

Tíminn - 24.11.1953, Side 2
2 TÍMINN, þriðjudaginn 24. nóvember 1953. 267. blaff. Hillary hét móður sinni því í æsku að hann skyldi klífa á tind Everest Innan hins ódanðlega hóps manna, sem orðið hafa táknrænir fyrir ......... baráttu mannkynsins við náttúruöflin, eru menn eins og Kólumbus, Scott, nokkrir norrænir pólfarar, Lindberg og ýmsir fleiri. / þennan lióp hafa nýlega bætzt tveir mcnn, þeir Norkay Tenzing og hávaxinn, grannur maður frá Nýja Sjálandi, Hillary, sem mun koma hingað iil lands í janúar og halda tvo fyrirlestra. IJU. MYNDIR Klukkan hálf tólf þann 29. maí 1953 stóðu báðir þessir menn á tindi Everest, hæsta fjalls heims- ins. Hillary hefir lýst síðasta á fanganum þannig, að hann hafi haldið liægt áfram og verið áö hugsa um hve lengi þeir gætu haldið það út, þegar hann tók allt í einu eftir því, að hin brúna- skarpa fjallsöxl, sem þeir gengu eítir tók skyndilega enda og þeir stóðu á tindinum og horfðu nið- ur bratta hlíð annarsvegar, eins langt og þeii' gátu séð í skærhvítu sóiskininu. Tenzing brosti. Hillary segir síðan, að hann hafi litið til Tenzir.g og séð, að hann brosti breitt, þrátt fyrir það, að hann valr með stó|r sólglcjraugu og súrefnisgrímu. Siðan tókust þeir í hendur, tóku um axlirnar hvor á öðrum og klöppuöu hvor öðrum, unz þeir urðu að hætta, vegna mæði, sem sótti mjög að þeim í þessari miklu hæð. Það er síðar gerðist er öllum kunnugt. Af því fjöllin eru þarna. Fjallgöngugárpurinn Mallory svaraði vel fyrir fjallgöngumenn, er hann sagði, að þeir gengju á fjöllin, af því þau væru þarna. Hillary er nú þrjátíu og fjögurra ára að aldri og hefii' lengi stund- að fjállgöngur. Nýja Sjáland er fjöllótt land og var hann því vel a:fður í fjallgöngum, áðutr én hann lagði á erfiðasta hjallann. Sem ungur drengur hafði hann j lofað móður sinni því, að hann skyldi klífa Everest. Þó hló fjöi- skyldan að honum, en þetta heit hefir hann efnt. Pyrir mörgum ár- um var hann talinn með færustu fjailgöngumonnum Ni>ja Sjálands, svo það var ekki að ástæðulausu, að hann var valinn til að reyna við fjallar um ungan mann í smábæ, Everest í þessum leiðangri Breta.1 sem flýtir sér að láta innrita sig í í herinn, eftir stríðsyfirlýsinguna. Vilði stríðsmaðnir ssiýr hcim Nýja bíó sýnir nú mynd er nefn- ist, Villi stríðsmaður snýr lieim. Mynd þessi er nokkuð gamansöm og Með reiðhjól í fjallgöngur. Hann kveður kærustu sína og for- Sagt er að á yngri árum hafi eldra, eins og hann sé að fara út í Hillary stundum haft reiðhjólið j opinn dauðann, en uppgötvar sér til með sér í fjallgöngurnar, svo að hrellingar nokkru siðar ,að honum hann væri fljótari niður til þess ' er ætlað að kenna nýliðum meðferð að geta verið því fljótari að klífa á byssum, skammt frá heimabæ sín- fjallið á ný. Hafi þetta við rök að , um. Per hann aldrei á vígvellina og styðjast, þá hefir burðurinn á er heima í leyfum sínum, og menn reiðhjólinu upp fjallið verið góð snúa baki við hetjunni, sem fór að æfing og víst er, að Hillary er hinn ' stríða, en kom bardagalaus heim. mesti þrekhestur og kom það glöggt Þetta bjargast þó í lokin, þvi á í ljós í göngunni á Everest. Dag- þremur dögum flýgur hann fram inn áður en þeir gengu á tindinn,1 og aftur um Atlandshafið og hefir gafst burðarmaðurinn upp, en hann 1 nærri unnið styrjöldina í þeirri ferð. var með tjald það, er þeir Tenzing ( Sem sagt gamanmynd um her- og HilJary ætluðu að vera í um mennsku, sem við þekkjum hvorki nóttina. Hillary sendi burðar- haus né sporð á . I.G.Þ. manninn til baka og bar sjálfur tjaldið í áfangastað og var þó vel fyrirkallaður morguriinn eftir. Útvarpib Útvarpið í tlag: Fastir liðir eins og venjulega. 20.00 Préttir. 20.30 Erindi: Út ævintýrasögu mannsheilans, IV. Strand, læknii'). Richard Þögull og feiminn. Hillary er að eðlisfari þögull og feiminn og fyrst eftir að hann hafði verið hylltur og heiðraður! frá Nepal til Nýja Sjálands og frá Nýja Sjálandi til London, fékkst hann til að stíga upp í ræðustólinn. Kom þá í ijós, að honurn var sú gáfa gefin að geta talað vel yfir fólki og segja skýrt og skilmerkilega frá. Hefir hann haldið fyrirlestra í Danmörku að undanförnu, en eins og áður get- ur, mun hann koma hingað í jan- úar og halda tvo fyrirlestra. Áreksínr CFramhald af 1. sfðu). að íjarlægja logandi geym- inn. Var bíistjóriiin þar í mikilli hættu. Var hann fluttur á sjúkrahús. — Rann sóknarlögreglan hóf rann- sókn málsins strax í gær- kvöldi. Forelslrar Psill Ærason CPramhald aí i. slðu). dæmis Heklumyndin, sem tek (Kari1 in er úr lofti af þessum kon- 'ungi fjallanna, sem sýnist þá 20.50 Einsöngur. Richard Tauber vera dálitil þúfa og gæti allt (piötur). I eins. verið Himinbjargið í 21.05 Prú Guðrún Guðjónsdóttir les jjanmöl'ku kvæði eftir Davíð Stefánsson ' gengjg um Heklu. frá Pagraskógi. ,,21.20 Tónleikar Sinfóníuhíjóm- Sveitarinnar (útvarpað úr Þjóðleikhúsinu). Stjórnandi Olav Kielland. Siníónía í Es- dúr eftir Beethoven. 22.15 Préttir og veðurfregnir. 22.25 Undir ljúfum lögum. 22.55 Ðagskrárlok. og er þá langt samjöfnuö við (Pramhald á 2. síðu). skólana. Skólarnir annast skíðaferöir og vorferðir nem enda. Heilsuveil börn fá heimavist og þau börn, sem ekki geta sótt skóla, fá heima kennslu. skóla. Börn, sem þess þurfa, fá ljósböö og sérstaka sjúkra leikfimi. Börn, sem langt eiga aö sækja, eru flutt í1 viö Þjóðleikhússtjóra, að Lár- us Pálsson verði leikstj., en eins og kunnugt er, lánaði L. R. Gunnar R. Hansen til Þjóð leikhússins í haust til að fara með leikstjórn á Einkalífi. Ól- afur Jóh. Sigurðsson hefir tftvarpiö á morgun: Fastir liðir eins og venjulega. 20.00 Préttir. 20.20 Upplestur: Um Indíána; bók' arkafii eftír Per Höst (Hjörtur' íslenzkan mat undir suð- Halldórsson menntaskólakenn' rænni sól. Vei'Öur því íslenzk ari þýðir og les. _ I ur matreiöslumaður með í 20.45 Rlenzk tónlish Lög eftir Ama j förinni-Ætti þesgi háttur bæði að verða ódýrari og skemmti Matreiðslumaður með í förinni. Páll ætlar að taka 10—12 farþega í bílinn og fara Utan með skipi með allan hópinn , og bílinn. Síðan er ráögert. Þytt leikritlð' að aka suður lönd, búa í tjöld'Tr. , , um, þar semþaöerhægtog|K^kIy"dak°nan- , . T _ leyfilegt á skipulögðum svæðl Fjorða viðfangsefni L. R. J ° i verður Kviklynda konan eftir um, sem eru viða, og borða;„ .. ,JX * 0..crci„ a (Halldór Björnsson (plötur). 21.05 íslenzk málþróun Halldórsson dósent). 21.20 Tónleikar (plötur): Prelúdía, kóral og fúga fyrir píanó eftir César Pranck (Malcusynski leikur). 21.35 Vettvangur kvenna — sam- talsþáttur: Prú Guðný Helga- dóttir talar við Harald Guð- mundsson forstjóra Trygging- arstofnunar ríkisins um al- mannatryggingarlögin. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Útvarpssagan: „Halla“ eftir Jón Trausta; VI (Helgi Hjör- var). 22.35 Dans- og dægurlög: Billy May og hljómsveit hans leika (plötur). 23.00 Dagskrárlok. Árnað heiíla Iljónaefni. Nýlega opinberuðu trúlofun sína Kristín Þóröardóttir, Laugalandi í Nauteyrarhreppi og Guðm. Magn- ússon, Hamri, sörhu sveit. legri en eintómt hótellíf. Fcikfclagið (Pramhald aí 8. síðu). sýnt í París, nú er hann sex- tugur; en Berr og hann hafa samið nokkur leikrit í sam- einingu (Berr látinn). Mýs og menn, jólaleikrit. Á fundi með blaðamönnum í gær, skýrði Brynjólfur Jó- hannesson frá því, að ákveðið hefði verið að taka leikritið, Mýs og menn, til sýningar hjá L. R. sem jólaleikrit. Leikrit þetta hefir verið flutt í útvarp hér, eða þættir úr því og kvik- mynd hefir verið gerð eftir þessari frægu sögu Stein- becks, sem hann skrifaði jöfnúm höndúm í leikri'ts- formi. Samizt hefir um það Holberg, tekið til sýningar á tvö hundruð ára dánardegi hans þann 28. janúar. Gunnar R. Hansen verður leikstjóri. Tvær mismunandi útgáfur eru á þessu leikriti, önnur í fimm þáttum, en hin í þrem- ur. Hefur Gunnar R. Hansen samhæft báðar þessar útgáf- ur og verður leikritið flutt þannig. ‘■i Ríkisútvarpiff Sinfoníuhljómsveitin KAR I í Þjóðléikhúsinu í kvöld kl. 8,30. Stjórnandi Glav Kielland. Viðfangsefni: W. A. Mozart, Sinfónía í Es-dur. _______ Ludwig van Beethoven, sinfónía, Es-dur. nr. 3 op. 55 (Eroica) Aðgöngumiðar í Þjóðleikhúsinu við venjulegt verð. 1 frá kl. 1,15. Ekki endurtekiff. ^pi/id jem faniÓ he fun \ í —.fiQvrfðr um uÍ&q o&rc/eÁ ♦ ■■ © « Fæst mi aftur í flestimi verzlunum. : Móðir mín, INGIGERÐUR ÞORVALDSDÓTTIR lézt að heimili sínu 22. þ. m. Jarðarförin auglýst síffar. Fyrir mína hönd og annarra vandamanna. Elín Melsteð. Kapp er bezt með forsjá Hjartkær eiginmaður og faðir VERNHARÐUR JÓNSSON, lézt á sjúkrahúsi í Kaupmannahöfn 22. þ. m. Hrund Vernharðsdóttir, Sigríður Jónsdóttir frá Loftsstöðum. H—BMÉM

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.