Tíminn - 24.11.1953, Qupperneq 8

Tíminn - 24.11.1953, Qupperneq 8
ERLENT YFIRLIT t DAG Guiseppe Pella 37. árgangur. Keykjavík, 24. nóvember 1953. 267. blaff. Herskip gættu drottnln flugvéiar yíir hafið í Elísabet, drottnlng Bretaveídis og laaíar hennar Filippus hertogi, lögðu af staff í gærkvöldi í ferffalag umhverfis jörff- ina, sem taka m.un sex mánuffi. Hinir konunglegu ferffa- langar stigu í gærkvöldi kl. 20,45 upp í háloftsflugvél sína „Canopus,“ en hún flyt- ur þá fyrsta áfanga leiðarinn ar til Bermuda. Viðstaddir brottför þeirra frá London voru m. a. Sir Winston Churc Erlendar fréttir í fáum orðum □ ítalska stjórnin hefir skilyrðis- laust fallist á að taka þátt í ráðstefnu um Trieste, samkv. til- lögum þeim, sem Vesturveldin hafa sent þeim og Júgóslöfum. Tillögur þessar hafa enn ekki verið birtar. □ Eden hefir skrifað Zahedi for- sætisráðherra Persa, bréf fyrir milligöngu persneska sendiráðs- ins í Sviss. Leggur hann til, að stjórnmálasamband verði á ný tekið upp milli landanna. □ Pullnaðarúrslit í júgóslafnesku 'kosningunum verða ekki kunn fyrr en á miðvikudag. Kjörsókn mun hafa verið góð, eða milli 85—90%. □ Norður-Kóreumenn og alþýðu- lýðveldið kínverska hafa gert með sér samning um menn- ingar- og efnahagsmál. Gildir samningurinn til 1957. Sam- kvæmt samningnum fá Norö- ur-Kóreumenn mikla efna- hagslega aðstoð frá Kínverjum. hill og Clemsnt Attlee. Var athöfnin kvikmynduð ó? tek- in upp til sjónvarps og sér- stök Ijósatækni notuð í því skyni. yfir Atlantshaf. Háioftsflugvélin Canopus , flýgur með 450 km. hraða á , kiukkustund og í 5000 m. | hæð. Brezk herskip og kana- j disk verða á sveimi um At- j límtshafið, meðan á flugferð jir.ni stendur og.munu einnig ' hafa stöðugt loftskeytasam- band við flugvélina. ‘ ^ Vinmir fyrir kaupinu sinu. Hin tuttugu og sjö ára l gamla drottning mun ferð- ast samtals um 80000 km. á þessu sex mánaða ferðalagi cg hafa nóg að starfa. Sem dæmi má nefna, að hún og I maður hennar eiga að sitja 1150 hirðveizlur og vera við- stödd 135 önnur samkvæmi, skoða 27 barnasýningar og horfa á 7 keppnismót í hrað j akstri. Svo á drottningin aö setja með ræðu sex þjóðþing, halda fjögur útvarpsávörp, afhenda þrjá fána og svona mætti lengi telja. Finnst öll um Bretum að drottningin sé vel að hinum háu launum sínum komin. Skáldsagan7 Anna Jórdan, er koiniti úf í gær kGm í bókaverslanir hér í bænum skáldsagan Anna Jórdan eftir Mary Brinker Post, kunnan banda rískan kvénrithöfund og var Anna Jórdan metsölubók í Bandarikjunum. Sagan fjall ar um líf glæstrar konu í Seattie og gerist um og eftir aldamótin. Nóvemberútgáf- an gefur bókina út og er þetta fyrsta bók útgáfunn- ar, er hyggst gefa út eina bók á ári, í nóvember. — Indriði G. Þorsteinsson hefir íslenzkað söguna. „Heiðnrspiltnr í há- sæti” eftir Mark Twain j Bókaútgáfan Fróði hefir sent frá sér bók eftir Mark , Twain, sem nefnist í íslenzku ! þýðingunni „Heiðurspiltur í • hásæti.“ Guðný Ella Sigurð- • ardóttir hefir þýtt bókina. Er þetta allstór bók og vafa- , laust skemmtilegur lestur iunglingum, einkum drengj- ’ um. „Týndi” dulmálslykli utan- ríkisþjónustunnar á flugv. Starfsmaffur viff sendisveit Grikkja í Moskvu ,,týndi“ skjalatösku sinni á Bromma-flugvellinum í Svíþjóð. Leikur grunur á aff hér sé um aff ræffa liff í víðtækri njósnastarf- semi. ! . - . . . ... _ l snatri fyrir að hafa gert sig sekan um refsivert hirðu- Maður þessi heitir Panag- hiotis Barbailias og í tösk- 1 unni sinni hafði hann nýjan dulmálslykil grísku utanrík- isþjónustunnar. j Máliö rannsakaö með leynd. Grísk stj órnarvöld gruna, j að hér sé ekki gáleysi manns | ins einu um að kenna, heldur sé um að ræða lið í skipu- legri njósnastarfsemi. Engar sannanir mun samt unnt að færa fram fyrir þessu að svo stöddu, en víðtæk rannsókn hefir farið fram þó með mik- illi leynd sé. Refsivert hirffuleysi. Gríska utanríkisráðuneyt- ið fékk nóg að starfa, því að búa varð til nýjan dulmáls- lykil og senda í flýti öllum sendisveitum Grikkja. En ná unginn, sem „týndi“ tösk- unni sinni var rekinn í leysi. Gamanleikur um ættarfylgjur frumsýndur á fimmtudaginn Gamanleikurinn Harvey verður frumsýndur í Þjóffleik- húsinu á fimmtudagskvöldið. Er leikurinn eftir bandaríska blaðakonu og hefir hlotið miklar vinsælðir í Ameríku og Evrópu. efni sálfræðinga vegna þess að hann þykist alltaf verða var við yfirnáttúrlega hluti. Var þetta leikrit fyrst sýnt 1945 og þá samfleytt á hverju kvöldi í 45 vikur. Sami mað- urinn Joe Brown lék þá að- alhlutverkið og hafði leikið það 1775 sinnum, þegar hann kcm til Englands til að hefja leik sinn i þessu sama leik- riti þar. I.eikur þessi er byggður á írskri þjóðsögu um „púka,“ sem talinn er fylgja mönn- um. Fjallar hann um mann, sem verður að rannsóknar- Þetta hlutverk leikur Lárus Pálsson. Leikstjórn annast Indriði Waage og leiktjöld eru eftir Konráð Pétursson. Aðrir leik endur en Lárus og indriöi eru Arndís Björnsdóttir, Her dís Þorvaldsdóttir, Regina Þórðardóttir, Guðbjörg Þor- bjarnardóttir, Rúrik Haralds son, Baldvin Halldórsson, Anna Guðmundsdóttir, Har- aldur Björnsson og Klemens Jónsson. Leikurinn stendur i hálfa þriðju klukkustund. Sinfónínhljómleikar útvarpsirts í kvöld í kvöld kl. 8,30 verða fimmtu sinfóníuhljómleikar útvarpsins á þessum vetri og þeir síðustu, sem Olav Kiel- land stjórnar að sinni. Auk þess hafa tveir kammertón- j helgina og sýndi þar tvisvar leikar verið haldnir, aðrir í sinnum sjónleikinn „Spansk Þjóðminjasafninu og hinir í'flugan“ viff ágæta aðsókn og útvarpssal. góðar viðtökur. Þótti mönn- í kvöld verða leiknar tvær um leikendum takast mjög sinfóníur, önnur í Es-dúr nr. vel. Ólafur Ólafsson á Hvols- 39 eftir Mozart og hin nr. 3, velli er formaður félagsins op. 55 (Eroica) eftir Beet- og lék hann aðalhlutverkið 1 hoven. leiknum. jSpiinskílngiiM4 svnd í Vík í Mýptlal Frá fréttaritara Tímans í Vík i Mýrdal. Ungmennafélagið Baldur í Hvolhreppi kom til Víkur um Kynþáttaskiptingin í Suður-Afriku enn á dagskrá Stjórn Suður-Afríku var á sínum tíma kærð fyrir S. Þ. vegna stefnu sinnar í kyft- þáttamálum. Var skipuð nefnd til að athuga málið og hefir nefnd þessi nú skilað áliti. Segir nefndin í skýrslu sinni, stefna stjórnarinnar í þessu máli sé stórhættuleg fyrir Suður-Afríkumenn sjálfa, en auk þess geti hún haft slæm áhrif á samskipti þeirra við aðrar þjóðir. Full- trúi Suður-Afriku á Alls- herjarþingi S. Þ. hefir lýst yfir því, að skýrslan sé full af rangfærslum og ósannind um. Ennfremur sagði hann, að Suður-Afríka heföi orðið fyrir afskiptasemi og árásum af hendi alþj óðasamtaka, sem ekki ættu sinn líka í sög unni. im skattamália er í kvöld Skúli Guðmundssom al- þingismaður, sem hefir að undanfömu rannsakaff skatta- og útsvarsmál meff stjórnskipaðri nefnd og gert um þau tillögur, flytur fram söguerindi um málin á fundi í Framsóknarfélagi Reykjavíkur í kvöld. Fundurinn yerffur í Eddu húsinu og hefst klukkan 8,30 Menn eru eindregið hvattir til að fjölmenna. Mörg stórmál á þingi Farmannasambandsins 16. þing Farmanna- og fiskimannasambands íslands var sett á föstudaginn kl. 2 e. h. Forseti samband$in?,;;Ásgeir Sigurösson, skipstjóri, setti þingið meö ræðu og minntist þeirra sjómanna, sem látiff liöföu líf sitt við skyldustörf sín á sjónum, og einnig biskupsins, herra Sigurgeirs áigurðs- sonar, sem var mikill vinur sjómannanna og bar hag þeirra mjög fyrir brjósti. Risu þingmenn úr sætum sínum. Rétt til þingsetu höfðu 38 fulltrúar frá 14 félögum, en nokkrir fulltrúar voru ókomn ir við þingsetningu. Þingforsetar voru einróma kjörnir Þorsteinn Árnason vélstj., Ólafur Þórðarson skip stj., og Steindór Árnason skipstj. og ritarar þingsins: Guömundur Jensson og Geir Ólafsson. Forseti flutti síðan skýrslu stjórnarinnar en aö því loknu var kosið í fasta- nefndir. ..áíi Á dagskrá þingsins eru m. a. þessi mál: Vitamál. Land- helgismál. Kennslu- óg 'rétt- indamál sjrómanna. Útvegs’- mál, svo sem; Fiskveifoar á fjarlægum , niiðum.' Hagnýt kennsla fyrir unglinga við störf á sjó og landi. Bylgju- lengdir talstöðva. Skattamál sjómanna. Fiskimat og fisk- verkun. Loranstöðvar. Fiski- rannsóknir. Aflaverðmæti sjávarfengs. Líftrygging sjó- manna. Stærð véla o. fl. Tekst honum að sigrast á kvefinu? Prófessor Selman A. Waks- man, en honum voru veitt No- belsverðlaun á síðastliðnu ári, hefir skýrt svo frá, að ef til vill sé hann og aðstoðarmenn hans á góðri leið með að finna upp meðal við kvei'i eða jafn- vel influenzu. Prófessorinn sagði, að hann hefði einangrað og athugað um eitt hundrað „anti-bio- tisk“ efni og komizt að raun um, að sum þeirra hefðu áhrif á virusa þá, er valda influenzu og kvefi. Haan lagði þó á- og menn, jólaleik- rit hjá Leikfélaginu Frumsýnmg aimað kvöld ú frönskum gana- anleik @g sideilu cftiir Vernnil og Bcrr Annað kvöld verður frumsýnt leikrit hjá Leikfélagi Reykjavíkur, sem nefnist: Skóli fyrir skattgreiðendur, eftir tvo kunna franska leikritahöfunda, Verneuil cg Berr. Affal- | lilutverk leikur Alfreð Andrésson og leikstjóri er Gunnar R. ! Hansen. Jólaleikrit L. R. í ár er Mýs og menh, eftir John Steinbeck. Ingvarsdóttir og Gísli Hall- dórsson. r* Franskur gamanleikur. Leikurinn gerist í Frakk- landi og er ádeila, jafnframt því að vera gamanleikur og eru Frakkar kunnir fyrir góö handbrögð á því sviði. Ver- nauil var aðefns 17 ára, er fyrsta leikritið eftir haian var (FramUald á 2. síffuh ! Páll ritstjóri Skúlason hefir , þýtt leikrit þaö. sem nú er , tekið til meðferðar og er ann- að verkefni félagsins á þessu ári. Meðal annarra leikara eru Brynjólfur Jóhannesson, Elín herzlu á, að hann hefði alls ekki fundið neitt lyf enn sem komið væri viff þessum kvill- um, en rannsóknum væri hins vegar haldiö áfrara.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.