Tíminn - 27.11.1953, Page 1

Tíminn - 27.11.1953, Page 1
 Ritstjórl: Þórarinn Þórarinsson Útgefandi: Framsóknarflokfcurinn Skrifstofur í Edduhúai Fréttasímar: 81302 og 81303 Afgreiðslusími 2323 Auglýsingasimi 81300 Prentsmiðjan Edda 87. árgangur. Reykjavík, föstudaginn 27. nóvember 1953. 270. bla». Aftakaveður við Norður- og Vesturland í áær - ótt- azt, að trillubátur með tveim mönnum hafi farizt Margir bátar í hrakningym við landtöky, sumir fengu áféll í fyrrinótt og: fram eftir degi í gær geisaffi aftakaveíur með haugasjó og sums staðar dimmri hríð við Norðurland og Vestfirði. Fátar höfðu víðast róið í góðu veðri á þessu svæði og lentu margir í hrakningum við landtöku. í gær- kvöldi voru þó allir komnir að landi eða vitað um þá, nema einn trillubát frá Dalvík með tveim mönnum. Var mjög óttazt um að honum hefði hlekkzt illa á eða jafnvel farizt. i Allmargir bátar réru frá Dalvík í gær og lirepptu hið mesta harðviðri við land- j tökuna. Vantaði þrjá báta, þegar á daginn leið, en tveir j þeirra náðu landi síðdegis. j Einn bátinn vantaði, trillu-: bát með þrem mönnum, og, var mjög óttazt um, að hann • hefði farizt eða hlekkzt illa á. Bátarnir frá Dalvík réru út fyrir f jörðinn og lögðu lóð ir sínar ýmist austan eða vestanvert við fjarðarmynn- ið. Veðrið skall mjög snöggt á, þegar leið að mórgni, og bátarnir náðu landi með herkjum um eða eftir hádegið ■ nema þrír. Var um þá alla óttazt um skeið. Komst til Hríseyjar. Einn þessara trillubáta komst inn undir Hrísey síð- degis í gær og náði þar landi. Mun hann ekki hafa bilað. Komst á seglum til lands. Annar þessara trillubáta kom heim til Dalvíkur i gær- kvöldi. Hafði hann verið með lóðir sínar út af Eyjafirði! austanverðum og vél hans bil að í veðrinu í gær. Tókst hon um þá að komast á seglum inn á Eyjafjörð og inn til Dal víkur og má gert. það kalla vel Óttazt mjög um þann þriðja. Hinn þriðji þessara trillu báta, sem er eign Ara Kristinssonar á Dalvík, og á eru tveir menn, mun liafa lagt lóðir síitar vestan vert við fjarðarmynnið. Um hann var síðan ekkert vit- J að í gærkvöldi, en lýst hafði j verið eftir honum og skip j beðin að leita hans. Var | mjög óttazt um, aö honum ’ hefði hlekkzt á eða jafnvel að hann hefði farizt. Snæfell og Garðar frá Rauðuvík, sem voru að sild- veiðum í Oddeyrarál síðdeg- is í gær, héldu út fiörðinn til leitar og Hekla, sem fór frá Akureyri í gærkvöldi, ætlaði einnig að leita bátsins. Togarafloti Iá undir Grænuhlíð Mjög margir togarar, er- lendir og innlendir, leituðu undan veðrinu árdegis í gær af miðunum út af Vest- fjörðum og í gær lá mikill togarafloti í vari undir Grænuhlíð. Náðo landi áður en hvessti Frá fréttaritara Tímans á Hofsósi. — í gær skall á fornfræðinni. — Gerði versta norðan-veður á Hofs- ósi með mikilli snjókomu, hvassviðri og brimi. Bátar voru á sjó fyrri hluta dags- ins. Voru þeir komnir að landi, áður en veður spilltist. Afli var með betra móti hjá bátunum, sem voru á sjó í gær, en annars hafa stopul- ar gæftir mjög hamlað sjó- sókn og veiðum að undan- förnu. Siglufjarðar-bátar í hrakningum við landtöku Eíjhm hrotuaði að ofaia í áfalli. tvcir nrSo affi fá lajálp, eiian aiadæfði úti í gærkvöldi og oinn lalcypti iiaia til Skagastraiadar Frá fréttaritara Tímans í Siglufirði. Á Siglufirði skall veðrið á rétt fyrir morgun. Bátar voru allir á sjó og höfðu ró- ið í góðu veðri kvöldið áður. Þegar líða tók á daginn versnaði veðrið meira, og áttu þeir bátar, sem síðast- Freyju vantaði í alian gærdag - náði Önundarfirði í gærkveldi Tölvert var farið að óttast um vélbátinn Freyju frá Súg- andafirði í gær og var lýst eftir lienni og skip beðin að veita bátnum hjálp. Seint í gærkvöldi kom Freyja þó inn á Ön- undarfjörð en ekki var vitað, hvað liefði verið að hjá henni. Vélbátarnir Gyllir og Freyja fóru í róður frá Súgandaíirði í fyrrakvöld í góðu veðri. Lagði Gyllir lóðir sínar m 18 sjómílur út af firðinum, en Freyja, sem var í fyrsta róðri sínum á vertíðinni, mun hafa ; veðrið, lagt nokkru vestar. Hjólinu stolið með- an eigandinn var í Djúpbátar misstu næralla línu og urðu að flýja til lands Frá fréttaritara Tímans á ísafirði. Fréttaritari Tímans á ísafirði hafði tal af Ásgeiri Guð- bjartssyni, skipstjóra á Pólstjörnunni, en hann var þá ný- kominn úr róöri. Hafði hann misst nær alla línu sína eins og aðrir bátar, sem reru frá ísafirði cg Bolungarvík í gær. Flestir bátar, sem nú stunda róðra við Djúp fóru í róðurinn að venju í fyrra- kvöld. Var þá bezta veður og hélzt það fram yfir miðnætti, og voru þá allir búnir að leggja og lágu yfir línuni. Skall snögglega á. En um klukkan þrjú í fyrri- nótt skall mjög snögglega á hið versta veður af norðaustri og hlóð þegar upp sjó. Varð þegar svo illt, að ógerningur varð að draga, og urðu bát- arnir .að hleypa frá línunni, er þeir höfðu lítið dregið. Pólstjarnan missti um 100 lóðir, og Páll Pálsson frá Hnífsdal annað eins. Flestir misstu bátarnir 70—80 lóöir. Náðu allir landi. Djúpbátarnir náöu þó allir landi í gærmorgun eftir harð- an leik. Bolungarvíkurbátar urðu að fara til ísafjarðar eins og oftast er þegar garð gerir. Afli hefir verið tregur undanfarið. í gærkvöldi var versta veð- .ur. á ísafirði, hvass norðaust- an með mikillisnjákomu. Á miðvikudaginn var stolið hjóli, sem stóð utan við Tjarnarbió meðan stóð á sýn' ingu milli kl. 5 og 7. Hjólið var svart með rauðum og gulum röndum með merkinu1 „Baldur,“ þar sem hjólið liafði verið gert upp fyrir | skömmu. Hjólið er með þeim einkennum, að framgaffall var soðinn saman öðrum' megin. Tólf ára drengur kom! á skrifstofu blaðsins í gær og bað blaðið um að hjálpa sér J að ná til þeirra, sem gætu gefið upplýsingar um það, j hvar hj ólið hans kynni að vera niðurkomið. Svaraði ekki klukkan 10 í gærmorgun. Gyllir talaði við Freyju í talstöð kþikkan hálfeitt í fyrrinótt og var þá allt í bezta lagi hjá henni. Síðan versnaði og um klukkan 10 í gænnorgun kallaði Gyllir iFreyju upp að nýju, en fékk þá ekkert svar. Eftir það svar aði hún ekki í allan gærdag. Inn á Önundarfjörð. Seint í gærkvöldi fréttist hins vegar, að hún hefði kom- izt inn á Önundarfjörð og náð landi á Flateyri. Mun eitthvað hafa verið að hjá henni, tal- stöðin að minnsta kosti biluð. ir urðu fyrir, í erfiðleikum með að ná landi. Síðdegis í gær báðu tveir bátar um aðstoð til að kom- ast til hafnar og ná innsigl- ingunni í Siglufjörð. Voru það bátarnir Særún og Hjalti, sem báöir eru 20—30 lesta bátar. Stór vélbátur fer til hjálpar. Vélbáturinn Ingvar Guð- jónsson, sem er mikig á ann- að hundrað lestir og búinn fullkomnum siglinga- og hjálpartækjum, fór bátun- um til hjálpar. Skipstjóri á Ingvari er Barði Barðason. Fann hann bátana utan við Siglufjörð, þar sem þeir andæfðu, og treystu sér ekki til að taka land hjálparlaust. Særún hafði fengið á sig mikinn brotsjó og hafði bát urinn brotnað nokkuð að aftan, en engan skipverja sakað. Fylgdi Ingvar Sæ- rúnu fyrst inn og fór síðan aftur út og sótti Hjalta. Tveir bátar í hrakningum. Tveir Sigluf j arðarbátar aðrir, báðir um 20 lestir, treystu sér ekki heldur til að ná landi. Haugasjór var og innsigiingin í Siglufjörð erf- (Framhald á 2. síðu). Stórt olíuflutningaskip hætt komið við Örfirisey í gærkv. Aðalfiindur Fraaaa- sókiiariu. í Eyjiataa Aðalfundur Framsóknar- félags Vestmannaeyja var haldinn á mánudaginn var. Fóru þar fram venjuleg að- alfundarstörf. . í aðalstjórn félagsins voru kjörnir Sveinn Guðmundsson, Þorsteinn Víg lundsson og Helgi Benedikts- son. í gærkvöldi var stórt olíu flutningaskip hætt komið við Örfirisey, þar sem það lá við festar. Skipið er norskt, Lindi frá Tunsberg, 9218 lestir að stærð og kom hin.gað með olíur til olíufé- laganna. Að undanförnu hafði það verið að losa olíu í geyma Olíufélagsins h. f. í Örfir- isey og lá við festar skammt frá eynni, en olían er tekin í land um leiðslur. Þegar hvessa tók í gær var skipið orðið létt í sjón- um og stóð viudurinn beint á skipshliðiaa. Var það buudið bæði að aftan og framan og gat því ekki snú izt eftir vindinum, en tók á- kaflega mikið á sig. Slitnuðu festingar skips- ins að framan, svo að það’ tolldi aðeins á haldi eins vírs í gærkvöldi um klukk- an 10. Dráttarbáturinn Magni var þá kominn til hjálpar ásamt smærri bát- um hafnarinnar. Búið vax* að kalla togarann Hvalfell út úr höfninni til aðstoðar og voru skipverjar að reyna að koma dráttarvírum í olíu skipið. Stóð til að Magni og Hvalfell drægju skipið frá landi í nótt, þar sem hætta var á því talin, að það kynni að reka upp í Örfir- isey. ,j

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.