Tíminn - 27.11.1953, Qupperneq 2

Tíminn - 27.11.1953, Qupperneq 2
2 TÍMINN, föstudaginn 27. nóvember 1953. 270. blað. Standa hvítir menn á bak viö hina hlóðugu Mau-Mau hreyfingu í Kenýja ÖSruhverju eru að berast fréttir af hryðjuverkum Mau Mau-manna. Ýmislegt á sér þó staö í þessum átökum, sem ekki er látið uppskátt um, fyrr cn seint og síðarmeir. Og sumt mun aöeins birtist á skjölum leyni- þjónustunnar brezku. í vor sem leið, var maður úr brezku leyniþjónustunni kvaddur til viðtals í nýlendur.iálaráðuneyti Breta. Maöur þessi heitir A. J. Whimsey. Hann hitti þar mann að máli, sem hefir yfir öryggismála- deild Kenýju að segja. Næstu nótt tók Whimsey sér flugfar til Nair- ól)í. Hafði honum verið falið að haldá áfram þeim rannsóknum, sem starfsbróðir hans hafði haft á hendi. Hét sá -AndreWs og hafði honum sýnilega tekizt að afla sér mikilvægrai' vitneskju, því hann lá um þetta leyti í sjúkrahúsi í Naír- óbí, og í svo slæmu ástandi, eftir að- gerðir Mau-Mau-manna, að hann mátti ekki mæla. Hvitur forustumaður. Andrews hafði um nokkurt skeið sent öryggismáladeildinni skýrslur, er bentu til þess, að Mau-Mau- hreyfingin var ekki eins svört álit- um og fram að þessu hafði verið haldið. Vissir atburðir bentu til þess, að einhver samtök hvítra manna stæðu á bak við hina svörtu ógnarhreyfingu í Kenýja og hinum löngu hnífum væri ekki brugðið í þágu blökkumannanna. Whimsey átti nú að taka upp þráðinn, þar sem Andrew hafði sleppt honum, en jafnframt reyna að flýja þau ör- lög er orðið höfðu hlutskipti fyrir- rennara hans. Taskan skorin upp. Er Whimsey var kominn til Na- íróbí og stanzaði í flughöfninni, áður en hann hélt inn í borgina, tók hann eftir því, að taska hans hafði verið skorin upp. Honum létti þó, er hann komst að raun um, að ekkert hafði verið tekið úr henni, en í töskunni voru ýms leyndar- Skjöl. En jafnframt vissi hann, að Útvarpið Útvarpið í dag: Pastir liðir eins og venjulega. 20.00 Préttir. 20.20 Lestur fornrita; Njáls saga; III (Einar Ól. Sveinsson pró- fessor). 20.50 Kórsöngur; Norskir karla- kórar syngja (plötur). 21.05 Dagskrá frá Akureyri; Er- indi: Jóhanna fagra — ævin- týri eyfirzkrar heimasætu í Róm veturinn 1826—27 (séra Benjamín Kristjánsson). 21.35 Tónleikar (plötur); St. Ant- hony divertimento eftir Haydn (Enskir blásturshljóð- færaleikarar leika). 21.45 Náttúrlegir hlutir. Spurning- ar og svör um náttúrufræði (Jón Eyþórsson veðurfræð- ingur). 22.00 Préttir og veðurfregnir. för hans til Naíróbi var ekkert leyndarmál lengur. Whimsey hóf strax að rannsaka hver gæti verið valdur að þessum spjöllum á tösk- unni, en sú rannsókn bar engan ár- angur. Á flugstöðinni hitti hann embættismann, er gaf honum ýmsar Jeiðbeiningar. Ráðlagt að gæta sín. Honum var ráðlagt að gæta sín vel og hafa skammbyssuna alltaf til staðar. Honum var einnig ráðlagt að hafa gætur á þjóni þeim, er færði honum málsverði, því verið gæti, að þjónninn hefði svarið Mau- Mau-eiðinn og þá mætti hann búast við að fá hníf í bakið, er hann lyti yfir disk sinn, áður en þjónninn væri farinn frá hlið hans. Andrew limlestur. Whimsey fékk einnig að heyra söguna af því, hver orðið höfðu af- drif Andrews. Hann hafði farið til að finna bónda í námunda við borgina, en sonur hans hafði verið skotinn daginn áður. Pimm kíló- metrum fyrir utan borgina, bilaði bifreið Andrews, en á samri stundu stukku þrír menn á hann. Hann hafði fundizt nokkrum tímum síðar, hryllilega limlestui'. Morguninn eftir að Whimsey kom til Naíróbí, fór hann að heimsækja Andrew í sjúkrahúsið. Honum var vísað inn til hans, en varla sá í andlit hans fyrir umbúðum. Hann deplaði aug- unum í kveðjuskyni, og gat auðsjá- anlega ekki talað. Whimsey bað hann að vera ekki að þreyta sig á því að tala, en þá opnaði hann munninn og Whimsey sá að tungan hafði verið skorin úr honum. Lækn- irinn hristi höfuðið, þegar hann var spurður að því hvort Andrew myndi geta skrifað. Gaf merki með augunum. Nú voru góð ráð dýr, en Whimsey tók eftir því, að Ar.drew deplaði augunum í sífellu. Datt honum í hug að með þessu væri hann að koma skilaboðum til sín. Whimsey fékk sér blýant og blað og Andrew morsaði með því að depla augun- um. Whimsey skrifaði upp eftir honum. „O’Shea ...... sonur hans .....“. Hér staðnæmdist hinn særði maöur og lá kyrr með lokuð augun. Hann dó nokkrum tímum seinna. tveir gjammandi hundar á móti þeim, en ekkert ljós var í húsurn óg engan mann var þar að sjá. Er i húsið var rannsakað, sýndi það sig, ' að Andrew hafði bent á réttan stað. í einu herberginu fannst sendi- c ’ móttökutæki og nokkur hálfbrunn- in blöð sýndu, að O'Shea hafði 1 staðið í stöðugu sambandi við Ad- ' dis-Abeba, og þaðan hafði hann sýnilega fengið fyrirmæli sín. Við I frekari rannsókn fannst einnig mikið af vopnum. Nokkrum dög- | um síðar var komið með líkið af ! svarta lögreglumanninum til Nair- óbí. Hafði það fundizt í runna, skammt frá búgarði O'Shea. i Fórst í fiugslysi. j Eins og gefur að skilja hafði brezka leyniþjónustan mikinn á- huga á þvi að ná í O’Shea, því hann gat orðið lykillinn að frekari vitn- eskj um þá er standa bak við óeirð- irnar' En leyniþjónustunni varð ekki að þessari ósk. O’Shea fórst í flugslysi í fjöllunum norður af Naíróbí, er hann var að flýja ásamt nokkrum svertingjum úr Mau-Mau hreyfingunni. Á líki bóndans fannst listi yfir tuttugu svertingja í mið- stjórn hreyfingarinnar og hand- tóku Englendingar fimm þeirra, en hinir sluppu. Álitið er að O’Shea hafi skotið, eða látið skjóta son sinn, þar sem sannað þykir, að son- urinn hafi gefið Andrew mikilvæg- ar upplýsingar um Mau-Mau hreyf- inguna. Áhugasamur maður á aldrinum 20—30 ára með góða menntun, óskast til skrifstofustarfa hjá stóru fyrirtæki. Umsóknir, ásamt meðmælum, mynd og upplýsing- um um fyrri störf, sendist í pósthólf nr. 898 íyrir mánaðamót. i > () o * i Siglufjarðarbátar fPramhald af 1. sfðu). ið fyrir litla taáta, vegna mik iila tarota. Baldvin Þorvaldsson heit ir annar þessara báta og andæfði hann í gærkvöldi um 15 sjómílur út af Siglu- firði. Var þar krappur sjór. Hinn báturinn, Nói frá Dal- vík, sem gerður er út frá Siglufirði, hleypti undan veðrinu inn á Húnaflóa, en bátarnir voru flestir að veið um á Skagagrunni. Var Nói kominn í var og hægari sjó vestan undir Skagaströnd síðast þegar til fréttist. Bátafélagið Björg heldur FÉLAGSFUND að Grófin 1 í kvöld, 27. nóv. kl. 8,30 e. h. Félagsmenn, fjölmennið. STJÓRNIN. ►♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ ♦♦♦♦♦ VINBER SÍTRÓNUR Samhand ísl.samvinnufélaga Borgarf jarðar ostur 30, 40 og 45% fitumagn. Ávallt fyrirliggjandi HriMjáhAMh Cc. h.f 22.10 Útvarpssagan: „Hala“ eftir Jón Trausta; VII (Helgi Hjörvar). 22.35 Dans- og dægurlög: „Nat“ King Cole syngur (plötur). 23.00 Dagskrárlck. Útvarpið á morgun: Fastir liðir eins og venjulega. 17.30 Útvarpss. barnanna: „Kapp- ílugið umhverfis jörðina" eft- ir Harald Victorin í þýðingu Freysteins Gunnarssonar; V (Stefán Jónsson námsst^.). 20.00 Préttir. 20.30 Tónleikar (plötur); Lög úr ballettinum „Sylvia" eftir Delibes (Hljómsveit óperunn- ar í Covent Garden leikur; Sir Malcolm Sargent stjórn- ar). 20.45 Leikrit: „Ég er Tech“, eftir Loft Guðmundsson. — Leik- stjóri: Haraldur Björnsson. 22.00 Préttir og veðurfregnir. 22.10 Danslög: a) Ýmis lög af plöt- um. b) 23.00 Útvarp frá Breið- firðingabúð: Danshljómsveit Kristjáns Kristjánssonar leik- ur. c) 23.30 Útvarp frá Iðnó: Danshljómsveit Óskars Cortes leikur. 24.00 Dagskrárlok. • Njósnir. Whimsey hóf strax eftirgrennsl- anir varðandi það, hver þessi O’Shea væri. Fékk hann þá þær | upplýsingar, að það væri írski bóndinn, sem Andrew hefði ætlað að finna árásarkvöldið, út af íinu dularfulla morði á syninum. Einnig 1 hafði Whimsey tal af yfirmanni þrezku rannsóknarlögreglunnar í Naíróbí, er dró enga dul á það, að víst væri, að hvítur' maður stæði á bak við árásir Mau-Mau hreyf- ( ingarinnar, því blökkumenn gætu ekki skipulagt þær eins vel og raun ' bæri vitni. Svartur starfsmaður' lögreglunnar var sendur út á bú- garð O’shea og réði hann sig þar í vinnu undir fölsku nafni. Komast á sporið. Surti var sagt að gefa skýrslu á hverju kvöldi, og fjórða kvöldið til- kynnti hann, að O’Shea hefði um daginn haft laumulega tal af f jölda svertingja, er unnu á búgarðinum. Áleit hann, að ráðgerður væri fjöl- mennur fundur á búgarðinum, næsta kvöld. Næsta kvöld átti Surt- ur að hafa samband við Whimsey á eskju um þá er standa bak við óeirð búgarðinum og hafa valda sveit vopnaðra manna með sér. Þegar myrkrið var skolið á næsta kvöld, lagði Whimsey af stað, ásamt félög- um sínum. Skýldu þeir sér í skóg- inum í námunda við búgarðinn, en Surtur kom ekki. O’Shea flúinn. Eftir að hafa beðið í skóginum í hálftíma, ákvað Whimsey að rann- saka hverju það sæ’tti,' að maður- inn kom ekki. Á búgarðinum tóku . VIII frjáls gjald- eyrisviðskipíi Erhardt, verzlunarmálaráð herra Vestur-Þýzkalands, hefir látið í ljós þá skoðun sína, að frjáls gjaldeyris- verzlun milli þjóða Vestur- Evrópu sé nauðsynleg, ef bæta eigi úr fjárhagserfið- leikum þessara landa. Hann kvað greiðslubandalag Evr- ópu hafa unnið ágætt starf á þessu sviði, en hér eftir mundi það varla fá mijjlu áorkað til úrbóta á gjaldeyr- isörðugleikum Vestur-Evrópu. Ctlireiðið limann Eru skepnurnar og heyið fryggí? saimivii ríMinriR’yœŒtirjiiAiE Nýir avextir koma í byrjun desember: Appelsínur Epli Grape-fruit Mandarínur Melónur Sendið pantanir, sem fyrst. Sig. Þ. Skjaldberg h.f. i| Sími 1491 Vmnið ötullega að útbrciðslu TfHlANS

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.