Tíminn - 27.11.1953, Síða 4
TÍMINN, föstudaginn 27. nóvember 1953.
270. blaff.
Bjarni Bjarnason. skólastjóri:
Sá, sem rækt getur dyggðir góös skóla,
á öruggt brautargengi á öðrum sviðum
Rteða ilutt á 25 ára afmœli Lauetarvatnsshóla í haust.
Niðurlag.
Þar til fræðslulögin frá 1946
komu til sögunnar voru tveir
bekkir í héraðsskólunum, 1.
og 2. b. Annars bekkjarpróf
nefndist héraðsskólapróf og
í reyndinni veitti það svipuð
réttindi og gagnfræðapróf.
Þegar auglýst voru störf og
nám í ýmsum sérfræðiskól-
um, voru skilyrðin einatt
þau, að umsækjandi yrði að
sýna annað hvort héraðsskóla
eða gagnfræðaprófsskírteini.
Héraðsskólarnir höfðu þann-
ig með starfi sínu skapað
nemendum sínum réttindi án
þess að þau væru í lög sett
í héraðsskólunum varð sú
Fyrir þeim er frelsið ekki
fólgið í skyldurækninni held
hefir áunnizt, hefir átt drjúg
an þátt í því að bæta bæði
námsaðferðir og alls konar
tæki til kennslunnar.
Séu fræðslulög sett með
þetta fyrir augum fyrst og
fremst, er ekki þess að vænta,
að þau verði sett ágreinings-
laust. Þar sem einstaklingarn
ir æði óhkir hver öörum, Wð agnstæða.
reymr mjog a kennarana og
skólastjórnina í því að fylgj-
ast vel með lífi og líðan hvers atbeina skola okkar sem Vlð
nemanda, áhugamálum hans minn,umst 1 dag? Ekkert okk:
Ein úr fatageymslu Þjóðleikhúss-
ins hefir kvatt sér hljóðs vegna
greinar hér í blaðinu nýlega:
„Það er oft erfitt fyrir fólk, sem
innir af hendi hvers konar þjón-
ustu, að gera svo að öllum líki, og
ur í hinu aff niega hafa sitt, virðist það meðal annars hafa kom
sniff á hlutunum.
Á þeim meginstoðum að
haga sér vel í skóla, hvílir ár-
angur skólavistarinnar, það
hvort dvölin í skólanum verð
ið í ljós í Þjóðleikhúsinu hinn 5.
þ. m., ef dæma má af greinarkorni
í Timanum 7. nóvember með yfir-
skriftinni „Fór í Leikhúsið og fékk
annað en koss í kaupbæti". Þar seg-
ir frá því, að kona frá ísafirði konr
ur björt Og árangursrík eöa j Þjóðleikhúsið „í fyrradag", þ. e.
hinn 5. nóvember, og ætlaði að sjá
i Hvað hefir þá áunnizt fyrir
ar getur svarað spurningunni,
en samt kemur svarið. Þessu
er svarað smátt og smátt. Líf
og hæfni, Svo að hægt sé að
beina námsvilja hans að þeim
viðfangsefnum, sem hneigðir
hans benda til og eru af þeim
ástæðum líklegar til þroska,
breyting, þegar fræðslulögin ' Vlkía þá oft duttlungar nem-
nýju fóru að verka, að stofn-,andans fyrir áhuganum. Auk
aður var 3. bekkur, en vegnal^11118 eiginlega náms eru
hins mikla fjölda unglinga- (marSs konar störf og skyld_ ■ nemenda^ skóla' okkTr meoi
skóla í landinu, sem teknir,nr. sem nemendum er ætlaö, mestan oCT beztan Væri
að rækja í heimavistarskóla.Ite!ja mestan og “7™
i vit í þvi að meta og flokka þa
„Koss í kaupbæti", en telur sig hafa
orðið fyrir alvarlegum vonbrigðum,
og kennir það ókurteisi stúlkunn-
ar, sem afgreiddi hana í fata-
geymslunni.
Hefði nú þessi blessaða ísafjarð-
ef ekki áður en hún fór í leikhús-
ið um kvöldið, þá að minnsta kosti
áður en hún fór í ritstjórnarskrif-
stofu Tímans til þess að kvarta 'yfir
því, að hún fékk annað en koss í
kaupbæti, því að það hefir hún
auðvitað fengið, hafi hún þá yfir-
höíuð komið í Þjóðleikhúsið um-
rætt kvöld, sem við að vísu leyfum
okkur að draga í efa, eftir þser
„uppiýsingar", sem hún hefir gefið
í umræddri grein.
Annars er rétt að géta þess hér,
að það kemur oft fyfi'r, að gestir
Þjóðleikhússins — ísáfjarðarkonan
að sjálfsögðu undanskUin — eiga
það stundum til að reyna nckkuð
á þoiinmæði stúlknanna. Fata-
geymslur leikhússins eru merktar
með bókstöfum, og hefir hver stúika
sinn ákveðna bókstaf. Á hverjum
aðgöngumiða stendur mjög skýrt
prentaður bókstafur þeirrar fata-
og starf þess fólks, sem hér arkona orðið fyrir þvílíkri ókurteisi
á hlut aö máli, svarar. i leikhúsinu, að hún þess vegna' geymslu, sem viðkomandi á að fá
Þjóöin fær svarið beint og gœt' ekki notið kvöldsins, heíði föt sín geymd í, og er nauðsynlegt,
obemt. Verk ykkar Laugvetn-
inga og framkoma svara.
Menn spyrja um það, hvern
eru til starfa, er fyrsti bekkur
að verða óþarfur, að minnsta
kosti hér, en í þeim bekk voru
áður um og yfir 100 nemend-
ur.
Við héraðsskólakennarar
höldum nú fast á því, að
sveitaunglingar, sem eru í
skóla til 17 ára aldurs, fái það
ár gagnfræðapróf eins og
bæjaunglingarnir, þó að eitt
þessara ára, 14. aldursárið, sé
barnaskólanámsár víðast
hvar í sveitum, en fyrsta
bekkjar námsár í gagnfræða-
og unglingaskólum bæjanna.
Önnur breyting er sú, að
Strax í byrjun skólavistar 2500 íslendinga, sem hér korni er rétt að geta þess:
henni verið sæmra aö snúa sér strax að ieikhúsgestir gæti að þessu, áður
til þjóðleikhússtjóra, sem var í leik' en þeir afhenda föt sín. Það myndi
húsinu, og kvarta við hann, svo að koma í veg fyrir tafir á afgreiðsl-
hann gæti gert viðeigandi ráðstaf- J unni, og jafnframt koma í veg fyrir
anir eftir því sem ástæður voru til. að stúlkurnar, sem þessa þjónustu
annast, verði fyrir ámæli fyrir þáð,
En í tilefni af umgetnu greinar- sem þær eiga alls enga sök á.
inhar verffur að gera nem_jhafa verið nemendur? Svar
andanum skiljanlegt, aff lífs
reglurnar, sem á að styffj-
ast við í háttum og störfum,
verffuV skólinn að ákveða.
Nemandinn verður aff
treysta því, aff reglurnar séu
settar sem handleiðsla lífs-
reyndra manna, þær séu ... . . . .
.... . , „ „„ skola eru þjoðkunnir, merkir
ekki einungis rettar heldur. , . . , .
° otA'mri vlrif rrn I w ntm v hnlrlr or
Iíka hollar cg nemandanum
ið er neitandi.
Þú, skólastjórinn, ættir þó
að geta gefið bendingar og
nefnt dæmi um fyrirmyndar-
menn, einhver hlýtur að vera
1) Að engin af hinum 10 stúlk-
Aðeins eitt dæmi af fjölda mörg-
iþjóðkunnur, segja menn. Já, heima nægilega nálægt leikhúsinu
I ýmsir nemenda Laugarvatns- J til þess að þær fara gangandi heim
til sin að lokinni sýningu; auk
stórvirkir, vel metnir, þökk sé J Þess era Þœr svo kunnugar ná-
um, sem annast afgreiðslu fata i um mætti hér nefna, sem skylt er
leikhúsinu, minnist þess, að hafa þessu málefni, enda þótt það komi
átt tilgreind orðaviðskipti við nokk- 1 ekki ísafjarðarkonunni við bein-
urn leikhúsgesta hvorki þetta kvöld línis. — Maður nokkur kom — ekki
né annað ieikkvöld. I alls fyrir löngu út úr áhorfendasal
2) Að stúlkur þessar eiga allar með tvo aðgöngumiða í höndunum,
sé fyllilega óhætt að sýna
auðsveipni gagnvart þeim.
Til eru nemendur, sem
skortir algjörlega skilning á
nemenduryngjastmjög. Aður þessu, einnig nokkur heimili
voru lögfest þau inntökuskil- 10g allmargir skólar, svo sem
yrði í héraðsskólana, að stúlk glögg dæmi hafa sýnt. Nem-
ur væru ekki yngri en 16 ára j andi, sem dveluml—3 ár í
og piltar 17 ára, þegar þau (heimavistarskóla, nálft ár í
komu í skóla. Heimavistarskól hvert sinn, er þar að nokkru
um er þessi aldursbreyting að íeyti gestur, hann á annaö
sumu leyti til óhagræðis, eink heimili en skólaheimilið. Það
um varðandi félagslífið og er ekki siður og ekki hollt, að
námsþroska, en aftur er öll htt kunnur maður taki völdin
bindindisstarfsemi öruggari þar sem hann fer. Komi það
á aldrinum 14—17 ára en síð- j fyrir að framandi maður
ar. Tóbaksnautn í skólum er hrifsi völd á heimili, boðar
nú orðin hreinasta hneysa, það ógæfu fyrir það heimili,
foreldrum og kennurum til hig sama giidir um skóia skói
mikillar minnkunar. Hér hef- j ans er að búa vel að nemend-
ir ætíð verið reynt að hafa um sínum, hlýlega og rétti-
tóbaksbindindi í skólanum, J iega, en nemandans að rækja
hefir það gengið sæmilega, en [ trúlega og virða skóla- og
sjaldan lýtálaust. Aftur á heimiiisreglur allar, nota tím
móti hafa flestir nemendur ann vei og iæra.
verið mjög trúverðugir gagn-1 hu Laugvetningur manst
vart áfengi, að minnsta kosti|Vei að ()iögð var skyldan þarfa
meðan þeir dvöldu í skólan- þunga þínar herðar á“.
hm- I Sú skylda fyrst og fremst að
Hætt er við, að námsár- j vera skyldurækinn, kurteis og
angur fari versnandi vegna hófsamur.
þess, hversu óþroskað skóla- | Ljóst má vera, að sá nem-
fólkiff er að verða. Er slíkt andi, sem getur rækt þessar
ærið áhyggjuefni. Allt eru þörfu, en vissulega vanda-
þetta athugunarefni og á- sömu, dyggðir, gerist öruggur
heldur fasmikill, og sagði með all-
miklum þjósti: „Hvernig stendur á
þessu, það er bara setið í sætunum
mínum?' Ég skal athuga það, má
sagði
hoim rilhim TTvpr pr rínnihíPf 1 gi'enni sínu, að þæi' myndu alls ekki ég líta á aðgöngumiðana?
um það, hvaöa manniegt -ærk''?*** ,spyrf ’hvar ^ -ttu aðjstúikan. «n Þetta varðaði. Jú
. „ ... . -fara ut ur strætisvagm, væru þær hann fekk henm miffana. Og stulk
se fullkomnast. Ef við leggð-já sukri jeið. Sagan um ævintýrið í an var mjög fljót að leysa úr þessu
um í aö dæma slíkt, myndi þá strætisvagninum er því einnig al- vandamáli, sem hinn fasmikli leifc
ekki verða reynt að finna gerlega úr lausu lofti gripin.
þann mann, sem mestum kær I 3) aö það er fullkomlega eðli-
húsgestur réð ekki við. Aðgöngumiff
arnir, sem hann var með, voru mið-
greiningsmál, hvernig móta
skuli fræðslustörfin og á-
kvarffa þau síðan í lögum.
Uppeldi og fræðsla eru við-
kvæm og vandasöm viðfangs
efni, sem eiga að byggjast á
mannþekkingu og þar af leið
andi á persónulegum hæfi-
leikum og sérkennum ein-
staklinganna svo> sem verða
má.
Könnun á hæfileikum æsku
lýðsins hefir ómetanlega þýð-
ingu fyrir uppeldi og atvinnu-
líf.
Kennsla og nám eru andleg
störf, kennarar verða því að
íæra sér sálfræðilega þekk-
ingu í nyt. Hið sama má segja
um rannsókn á námsgrein-
um. Sú þekking, sem þannig
á fleiri sviðum. Hann var
frjáls maður í skóla sínum
Þeir nemendur, sem skilja
það með hvaða hætti hægt
er að öðlast frelsi í skóla og
hafa nautn af að kanna ó-
kunna stigu námsins, njóta
daglega þeirrar sælu, sem
því fylgir að g e t a, geta
rækt verkefnin, valda
jþeim, og finna greinilega
sjálfan sig í vexti sem nota-
lega afleiðingu af því að vera
trúr og fölskvalaus í dag-
legri hegðun og starfi. Ég
ætla ekki að rekja þátt
hinna, sem líta á lífið i
heimavistarskóla gagnstætt
því, sem nú var lýst.
Þegar þeirra dagfar er Ieiff
. kaupbæti hið umrædda kvöld. Það j maður íyrr en hann kom og settist
handor Pru lika mikils vPró stÓð nefnilega alls ekki tU> að hún har sJálíur- ásanlt Iörunaut sinnm-
nanaa , eru HKa miKiis veio né nokkur annar leikhúsgestur
Aff síffustu þctta tii ísafjarðar-
konunnar: Það er betra að koma
Og þaff hefði ísafjarðarkonan'auð hreint fram og snúa sér beint aff
réttum aðilum en að hlaupa í blöff-
leika, ástúð og gleði hefir veitt legt, og afgreiðslustúlkunum í fata- ar að Austurbæjarbíói frá kvöldinu
yfir heimili sitt Og umhverfi. -geymslunum algerlega óviðkomandi,! áður, en leikhúsmiðana var hann
Slík leit myndi reynast næsta 1 hú að ísafjarffarkonan, sem klagaði j með í vasa sínum, og í sætunum sem
vandasöm og erfið Hin ytri 1 Tímanum> fengi annað en koss í honum bar réttur til, sat enginn
tákn, arður iðju, hugar
erd ■ né nokkur ----- -------=---
og oft ometanleg, en þeir leið fengj ,koss í kaupbæti1 þetta kvöld.
arvísar segja þó ekki allt um
það, hver sé fullkomnastur.
í hópi Laugvetninga eru af-
reksmenn á ýmsan hátt. En
hverja á að nefna fyrst? Á aö
nefna rithöfunda og skáld,
þann, sem gætir laga og rétt-
ar,
piestinn, kennarann, lækn- frumSýning á hinu íslenzka leik-
mn eða stjórnmálamamhnn. j riti „Valtýr á grænni treyju". Þetta
A að nefna þann, sem leystjhefði ísafjarffarkonan átt að vita,
hefir erfiöar þrautir í hrein-'
um hjáverkum, t. d. háskóla-
próf eða það að byggja upp
veldlega getaff vitaff áður en hún
fór að heiman, því að ekki er annaff
vitanlegt en að allir fulltíða íslend
ingar, og þá auðvitaff líka konan
frá ísafirði, séu læsir. Og það var
, „ ..., áreiðanlega auglýst alveg svika-
felagsmalaleiðtogann, laust> að þetta umrædda kbvöld var
1_.i
mn eða stjórnmálaznanmnn.1 riti „Valtýr á grænni treyju"
in með órökstuddar nafnlausar
dylgjur um ákveðna menn, örvar,
sem kastaö er í skjóli myrkursins og
leyndarinnar um það, liver aff baki
dylgjunum stendur."
Eýkur svo baffstofuhjalinu í dag.
Starkaffur.
„Frá því marki manninn þann
fögur heimili fyrir sig og’ég menntaðastan dæmdi:
sína, þrátt fyrir lítil efni? á ! fiest og bezt sem var °g vann,
aö nefna bóndann, sem bylt Það vönduðum manni sæmdi.“
hefir óræktuðu landi og
gert úr því arðsamt tún, eða
hagleiksmanninn, sem smíð-
ar fagra gripi vegna hand-
lagni sinnar eða þann, sem
Þrátt fyrir það, þó að mað-
urinn sé mikil og erfið ráð-
gáta, á skólinn að geta starf-
að þannig, að fyrir hans at
hættir sér út á höfin til þess beina fjölgi hinum vönduðu
að draga björg í bú eða þann, mönnum. Hver ábyrgur skóla
sem hjúkrar sjúkum? jmaður reynir í fyllstu alvöru
Nei, vinir mínir, inn á þá að gera sér grein fyrir vand-
hálu braut að meta ykkur ogjanum og vill nota þekkingu
bera ykkur saman, er ekki sína á reynslu og kenningum
vert að leiða ykkur aö þessu' annarra manna í skólastarf-
sinni. Við vitum öll, að verk- inu, samhliða sinni eigin.
in og hugarfarið eru rætur Lesið hefi ég um það sjón-
bæði góðs og ills. Einn er sá, armið í vísindalegum ritum,
sem sér og veit, hver er bezt- j að maðurinn sé tilhlýðilegt
ur og mestur, látum hann um rannsóknarefni mannkyninu
dóminn. En biðja vil ég þess,' og einnig að öll þekking
að þið eigið þegar eða eignizt J mannsins eigi rót sína að
rétt, kvarta þeir um ófrelsi. sonar:
síðar svo hugðnæm verkefni,
að þau megni að hrífa ykkur
fram á leið og vísi ykkur veg-
inn til sannrar menntunar,
sæmdar og gæfu. Athugum
orð hins vitra og lífsreynda
manns, Stephans G. Stephans
rekja til skynjunar hans og
hugsunar. Samkvæmt þess-
um kenningum er auðsætt, að
skóla tekst ekki að auka veru-
lega þekkingu nemenda sinna
nema störf hans séu bæöi
rannsakandi og einnig gædd
þeim eldmóöi, sem megnar að
vekja skynjun nemendanna
og hugsun.
Allt, sem ávinnst í skólan-
um, færir okkur nær þvf
marki, aff æskulýffurinn, kon
ur og karlar, verffi beinlínis
vegna áhrifa frá skólanum
vandaðri menn, öuglegri aff
vinna líkamlega og sálræna
vinnu, hófsamari á skaðleg-
ar nautnir, fullkomnari til
heimilisforustu og hollra
uppeldisáhrifa og þar meff
nýtari borgari í þjóðfélag-
inu heldur en þeir höfðu skil
yrffi til að verða án skóla-
vistarinnar og helzt föður-
betrungar.
Dökk lágu ský um hugarheiði
Héraöið svaf í ró.
Það var andlegt rökkur
03 enginn vissi
hvað í honum sjálfum bjó.
En dr^umfagrar sólarsýnir
seiða og töfra þá,
sem hætta sér lengra en
aíi ög amrna
og eiga sér vaxtarþrá.
ÍFramh. & 6. siSu'.)