Tíminn - 27.11.1953, Page 7

Tíminn - 27.11.1953, Page 7
270. blað. TÍMINN, föstudaginn 27. nóvember 1953. 7 Frá kafi til keiha Hvar eru skipin Skipaútgerð ríkisins. Hekla er á Vestfjörðum á suður- leið. Esja var á ísafirði í morgun á norðurleiö. Herðubreið fór frá „vík kl. 22 í gærkvöldi austur um land til Fáskrúðsfjarðar. Þyrill verður væntanlega á Akureyri í dag. kaft- fellingur á að fara frá Reykjavík í dag til Vestmannaeyja. Skipadeild S/S. Hvassafell átti að fara frá Hels- ingfors 25. þ. m. til Reykjavíkur. Arnarfell kom til Valencia í morg- un frá Genova. Jökulfell fór frá Reykjavík 24. þ. m. til New York. Dísarfell losar og lestar á Norð- Vesturlandi. Bláfell fór frá Húsavík 25. þ. m. til Mántyluoto. Eitnskipafélag /slands. Brúarfoss fór frá Antwerpen 24. þ. m. til Reykjavíkur. Dettifoss kom til Kotka 25. þ. m. frá Ventspils, fer þaðan til Reykjavíkur. Goðafoss hefir væntanlega komið til Ham- borgar í gærmorgun frá Hull, fer þaðan til Rotterdam, Antwerpen og Hull. Gullfoss fór frá Reykjavík 24. þ. m. til Leith og Kaupmannahafn- ar. Lagarfoss fór frá Keflavík 19. þ. m. til New York. Reykjafoss er á Akureyri. Selfoss fór frá Raufar- höfn 23. þ. m. til Osló og Gauta- borgar. Tröllafoss fór frá Reykjavík 20. þ. m. til New York. Tungufoss fór frá Kristiansand 24. þ. m. til Siglufjarðar og Akureyrar. Röskva kom til Reykjavíkur 22. þ. m. frá Hull. Vatnajökull fór frá Antwerp- en 24. þ. m. til Reykjavíkur.. r~ Ur ýmsLLm áttum Skemmtikvöld. Efnt verður til félagsvistar ásamt happdrætti og fleiru, að Borgartúni 7, rishæð, sunnudaginn 29. þ. m. til eflingar kirkjubyggingarsjóði Lang- holtsprestakalls. Skemmtunin hefst klukkan 20.30. Bólusetning gegn barnaveiki. Pöntunum veitt móttaka þriðju- daginn 1. des. n. k. kl. 10—12 f. h. í síma 2781. Bólsett verður í Kirkju- stræti 12. Fjáröflnarnefnd Ilallveigarstaða vill hérmeð votta öllum bæjarbú- um beztu þakkir fyrir gjafir og aðra þátttöku í hlutaveltu þeirri, er nefndin hélt 15. þ. m. Kvcnfélag Kópavogslirepps heldur fund í kvöld kl. 8.30 í barnaskólanum við Digranesveg. Fjáröflunarncfnd Hallveigarslaða þakkar innilega konum þeim af Suðurnesjum, sem nýlega sendu nefndinhi 10.000 krónur sem fram- lag í herbergi. Gjöf þessi var afhent til púnningar um mæður þeirra. Ágæt gjöf. Sjóvátryggingafélag íslands hefir afhent Ólafi Þórðarsyni, skipstjóra í Hafnarfíröi, formanni slysavarna- deildarinnar Piskakletts, 5 þús. kr. að gjöf til minningar um sjómenn- ina, sem íórust með Eddu í Grund- arfirði. Deildin hefir beðið blaðið að flytja gefendunum beztu þakkir fyrir þessa góðu gjöf. Þýzkur malari og fornfræö- ingur sýnir í þjóðmiujasaf ninu Þýzkur fornfræðingur opnar í dag sýningu á málverkum og teikningum í Þjóðminjasafninu. Verður sýning opin daglega kl. 1—7 til 7. desember. Þessi þýzki listamaður er búinn að afla sér víðtækrár þekkingar á landi og þjóð. Var hann hér frá því sumarið 1949 til ársloka 1952, er hann hélt til Færeyja og síðan Sviþjóð- ar. Þar málaöi hann og teikn- aði, einkum landslag og hluti, sem koma við sérgrein hans, það er fornfræðina. Gerði hann meðal annars teikning- ar í bók um Stokkhólm, og eru teikningarnar á sýningunni. Alls eru þar um 150 myndir, olíumálverk og teikningar. Verkin eru flest til sölu. Mynd irnar eru allar frá þessum þremur löndum, íslandi, Sví- þjóð og Færeyjum. Flestar eru myndirnar frá Svíþjóð. Haye-Walter Hansen er fæddur í Hamborg og hlaut þar menntun sína, myndlist og fornleifafræði. Lagði hann einkum stund á svartlist í byrjun. I Cemia-Desinfector er vellyktandi sótthreinsandi] vökvi nauðsynlegur á hverjul heimili til sótthreinsunar áj ( ,munum, rúmfötum, húsgögnum,, , isímaáhöldum, andrúmslofti o.i < is. frv. — Pæst 1 öllum lyfjabúð-^ éum og snyrtivöruverzlunum. Malan að hætta, valdabarátta í aðsigi Þeir, er vel fylgjast með gangi mála í Suður-Afríku, álíta, að Malan, forsætisráð- herra, muni hafa í hyggju að láta af því starfi og forustu Þjóðernisflokksins. Malan er nú 79 ára aö aldri og tekinn aö þreytast. Ástæðan til þess, að menn telja að Malan hyggst draga sig í hlé, er sú, aö nýlega lét hann af for- mennsku í flokksfélagi Þjóð- ernissinna í Cape-héraðinu, en það er talið öruggasti stökkpallurinn til' æðstu valda í flokknum. Maður sá, er var valinn í þetta embætti, er Dr. T. E. Donges, innanrík isráðherra í stjórn Malans. Ef Malan dregur sig í hlé, þykir fyrirsjáanleg valdabar átta innan flokksins um for- mannssætið milli þeirra Don ges, sem studdur er af Malan og leynifélagsskap þeim, er kallar sig Bræðrabandið, og Strydom, leiðtoga flokksins i Transvaal, en hann er studd ur af meginþorra óbreyttra flokksmanna. Lagðt stg í liraiiniuu (Framhald af 8. síðu). bílstjóranum, að hann ætl- aði að fara út í hraun og leggjast þar fyrir. Tilkynnti lögreglunni. Bifreiðarstjórinn ók síðan í bæinn og fór á lögreglustöð ina og tilkynnti lögreglunni um þetta hátterni mannsins. Var þá komið nokkuð fram á nótt og veður milt. Safnað til leitar. í gærmorgun kom aðstand andi þessa manns á lögreglu stöðina og kvaðst óttast um hann, þar sem hann væri ekki kominn fram. Lögregl- an sneri sér þá til skáta og var þeim sent kall um að koma til leitar í útvarpi um hádegi í gær. Komu um 20 skátar og síðan bættust við 15—20 menn, sem eru hér á lögreglunámskeiði, og hélt flokkur þessi upp að Lög- bergi. Leitað fram í myrkur. Leitaði flokkur þessi mjög vandlega um svæðið umhverf is Lögberg, einkum í Hólms- hrauni og öðrum hraunsvæð um þarna. Hélt leitin áfram fram í myrkur en varð árang urslaus. Hafði sézt á Laugavegi. Um það leyti, sem leitar- menn komu til bæjarins, bár ust fregnir um það, að hinn týndi maður hefði síðdegis í gær sést, svo að ekki yrði um villzt, á gangi á Lauga- vegi. Hvernig hann hefir kom izt til bæjarins frá Lögbergi er hins vegar ekki vitað. ♦♦♦»»♦♦♦♦♦♦♦♦ Tii sölu 1 lítil, hvítemeleruð mið- stöðvareldavél. | Halldór Þorsteinsson, 1 Sunnubraut 22, Akranesi, sími 174. iiiiiiMiimiiiiiiiiiuiiiiiiiimiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiuimiiui Miiiimiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiimimiiiiiiimmii ÚRU66 6AN6SETNIN6... HVERNI6 SEM VIÐRAR immimimmmmmmmmmiimmmmmmmimiiii , ammimmmmmimiimmmimimmmmimiiiiiin* iiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiMiiiiiiiimmimimimiiimiiiiiiiim = 11BremsuborðarI iy2 — I MikiS úrval af trulofunar- I hringjum, steinhringjum, i eyrnalokkum, hálsmenum, i skyrtuhnöppum, brjósthnöpp- í um o. fl. Allt úr ekta guIlL Munir þessir eru smiðaðir 1 j vinnustofu minnl, Aðalstræti 8, i og seldir þar. Póstsendi. Kjartan Ásmundsson, gullsmlður I Sími 1290. — Reykjavík. 1% 1% 2 2 2 2% 2y2 2 y2 3 3 4 4 5 6 %e” %" %e” y4” %e” s/íe” y4” r/io” — y4” — 94e” — %e” — %” — y2” - y2” unMiiiiiiiiiniiuminiiuuimmiiiiiuuiUJimMum | iásamt tilheyrandi hnoðumi »4H tiil í 7'íffiahuw ♦♦♦♦♦♦♦♦♦4 Rli^ DvalarheUniU aldruðra sjómanna Minningarspjöld fást hjá: i Veiðarfæraverzl. Verðandi, I sími 3786. Sjómannafélagi Reykjavíkur, j sími 1915. Tóbaksverzl. Boston, Laugav. 8, j sími 3383. Bókaverzl. Fróði, Leifsgötu 4, j sími 2037. Verzl. Laugateig, Laugateig 24, j sími 81666. Ólafi Jóhannssyni, Sogabletti j 15, sími 3096. Nesbúðin, Nesvegi 39. í Hafnarfirði: Bókaverzlun I V. Long, sími 9288. ♦♦♦♦♦♦♦♦«■ | Orðsending | | til þeirra sem eru að | I byggja hús. Samstæður \ jþýzkur rafbúnaður; = Rofar | Tenglar | Samrofar | Krónurofar | Rör og dósir i flestum | | stærðum og gerðum. I Véla og raftækjaverzlunin I | Tryggvag. 23 — Simi 81279 f = • miiimmmmiimmmmiiimmmmimeniimimimia ■mmiiiiiuiiiuiuiiiismimimnmiimiimiiimmniuM | Þúsundir vita, að gæfan | fylgir hrlngunum frá | SIGURÞÓR, Hafnarstrætl L j Margar gerðir fyrirliggjandi. 1 Sendum gegn póstkröfu. „VOTTAOUFTIÐ gevsir gefur beztu raun! Reynið nýja Geysi a UNGLING t vantar til að bera út blaðið í Smáíbúðahverfið Afgreiðsla Tímans. Sími 2323 — Lindargötu 9A Laugavegi 166 iniiiiiiiiitiiiiiiiiiuiiimmitiimiimiiiifiiiiiiiiiiiiuiuu Innilegustu þakkir til allra, er sýndu samúð og vinar- hug við andlát og jarðarför systur okkar HILDAR INGVARSDÓTTUR frá Laugardalshólum, Baldursgötu 37, Reykjavík. Systkinin.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.