Tíminn - 27.11.1953, Síða 8

Tíminn - 27.11.1953, Síða 8
37. árgangur. Reykjavík, 27. nóvember 1953. 270,-blað. IHMHHIIHII/llUMHlllHHIIHHIHHHHIIHHHHIJIJIIHIIIHHHIHHHIIHIHMHmiUiaiHHIHIIIIIUIIHMIHUMHHHmimilfl Yestmannaeyingar kaupá þrjá I ”sto,nun Fiárhagfrf»s » ö * A tf inhiskvaQmilAG' ofSoi^ino' stóra vélbáta frá Reykjavík var Aiskii maikiÍS bátaflota siaam íyrár vertá®iaaa nieð tótjaaaa keyptum ianaalaaiSs ©g latjuaa j Frá fréttaritara Tímans í Vestmannaeyjum.: Þrír stórir vélbátar hafa nýlega verið keyptir til Vest- mannaeyja frá Reykjavík. Hafa Vestmannaeyingar mikinn hug á að aiika talsvert bátaflota sinn og standa yiir samn- ingar um kaup nokkurra báta auk þessara þriggja, sem allir eru komnir til Eyja. — í _ , . .. . . legir. Kauuverö hvers þeirra Reykjavikurbatarmr eru .mun hafa'verið um 750 þús- ! meöal beztu batanna, sem und krónur j gerðir voru út þaðan og telja vertíðarundirbúningur er' Vestmannaeymgar mikmn rétt að hefjast f Eyjum> en | feng að þvi að fa þa til kaup r63rar byrja ekki af kappi j St3.03.1 ins. Skíði frá Reykjavík kom fyrstur. Er hann keyptur til Eyja af Aðalsteini Gunnlaugs syni skipstjóra og Guðjóni Scheving málarameistara. — Skálafell kom til hinnar nýju heimahafnar í fyrradag. Kaupandi bátsins er Emil fyrr en eftir nýár. ! „Kauplau$u“ | nefndirnar I Morgunblaðið er mjög ! Andersen skipstj óri. í gær I i reitt út í Þórð B.jörnsson l kom svo þriðji Reykjavíkur- báturinn til hinnar nýju heimahafnar í Vestmanna- eyjum. Hét hann Friðrik Jónsson, en kaupendur báts- ins eru Karl Ólafsson skip- stjóri og Gísli R. Sigurðsson. Sá bátur hafði að undan- förnu verið gerður út frá Sandgerði. Allir þessir bátar eru stór- ir, 60—80 smálestir og traust Ný svarnóta frá Rússum um Þýzka- landsmálin Fregnir frá París hermdu í gærkvöldi, að rússneska stjórnin hefði í gær afhent sendiherrum vesturveldanna í Moskvu orðsendingu til stjórna Breta, Frakka og Bandarikjamanna. Um efni orðsendingarinnar er ekki vit að, en gefið í skyn, að Rússar láti í það skína, að þeir séu fúsir til fjórveldafundar um Þýzkalandsmál og þetta svar sé ekki eins neikvætt og hið fyrra svar þeirra. r fyrir að upplýsa, að a. m. = í k. 57 nefndir hafa starfað i | undanfarið á vegum [ I Reykjavíkurbæjar. \ Til þess að réttlæta i I þetta nefndarfargan held ! i ur Mbl. því fram, að flest- i | ar nefndirnar séu kaup- ! flausar! | | Sé þetta rétt hjá Mbl.,! | ætti það ekki að vera \ i svona úrilt, þegar minnst i ! er á nefndirnar. Ef skjöld \ \ ur bæjarstjórnarmeiri- i \ hlutans er líka svona! ! flekklaus og hreinn í þess- i | um efnum og Mbl. vill 1 1 vera láta, ætti ekki að! 1 standa á greiðum svörum i i hjá borgarstjóra á næsta | ! bæjarstjórnarfundi við i | fyrirspurn Þórðar um i i kostnaðinn við nefndirn- ! Iar* 1 | En verði þá einhver | i dráttur á svörum borgar- f I stjórans, kynni ef til vill i | samt að vera hægt að upp i i lýsa það, að ekki eru nú i 1 allar nefndirnar alveg \ | kauplausar. § i Að svo stöddu verður | I hinsvegar ekki sagt meira, | i en beðið eftir svörum borg | | arstjórans. S; scb ía!ar 1. des. Hátíöahöld stúdenta 1. des. muaa ná vera ákveðin í aðalatriðum. Heíjast þau með guðsþjénustu og pré- dikar séra Jóhann Hannes- son en séra Þorsteinn Björns son þjónar fyrir altari. Stádentar fara skrúð- göngu að Austurvelli kl. 13.15 og síðan flytur Jó- hann Sæmundsson, prófes- sor, ræðu af svölum alþing- ishússins. Síðdegis verður samkoma í hátíðasal há- skólans. Björn Hermanns- son, formaður stúdentaráðs flytur þar ávarp, Ingvar Jónasson leikur á fiðlu með undirleik Jóns Nordals. Guðmundur Thoroddsen, prófessor, flytur ræðu og síðan syngur Jóhann Kon- ráðsson einsöng. Sorgarblær á Haínarfiröi og minningarathöfn í Þing Belgín sam- þykkti Evrópuher Neðri deild belgíska þings- ins samþykkti í dag sáttmál- ann um stofnun Evrópuhers fyrir hönd Belgíu. Hafa um- ræður staðið um málið und- arifarinn hálfan mánuð. Úr- slit atkvæðrigreiðslunnar voru á þá leið, að samþykkir sáttmálanum voru 148 þing- menn, en 49 á móti, 3 þing- menn sátu hjá, en 12 voru fjarverandi. Sáttmálinn fer nú til efri deildar þingsins, en ekki er búist við að málið hljóti afgreiðslu þar fyrr en í marz næsta ár. — í grein- argerð, sem belgíska stjórn- in lagði fyrir þingið í sam- bandi við afgreiðslu málsins, segir að leitað verði eftir j mj ög náinni samvinnu Breta og Bandaríkjamanna við her' inn, og ennfremur muni' Belgir, ef þess væri einhver kostur, gera griðasáttmála við Ráðstj órnarríkin. Erlendar fréttir i iau Minningarathöfn og útför Edduskipverja fór fram frá Hafnarfjarðarkirkju í gær að viðstöddu miklu fjölmenni. Var kirkjan yfirfull og stóð fólk úti á götu. Athöfnin, sem var mjög virðuleg, hófst klukkan 2. — Séra Garöar Þorsteinsson, sóknarprestur Hafnfirðinga, fiutti minningarræðu, en Guðmundur Jónsson óperu- söngvari söng og Þórarinn Guðmundsson lék sorgarlag á fiðlu. Meðal þeirra, sem viðstadd ir voru athöfnina, voru Ás- geir Ásgeirsson, forseti ís- lands og séra Bjarni Jónsson, settur biskup. Um leið fór fram útför tveggja sklpverja, þeirra Sigurjóns Guðmunds- sonar og Alberts Egilssonar. Kistu Sigurjóns báru úr kirkju skipsfélagar hans, sem af komust, en kistu Alberts skipverjar og útgerðarmaður Hafbjargar, en á því skipi var Albert lengi, þar til í október, að hann fluttist yfir á Eddu. Öllum verzlunum og skrif- stofum var Iokað í Hafnar- firði eftir hádegi í gær og vinna féll niður. □ Miklar jarðhræringar urðu í Japan í gær. Er talið að upptök jarðskjdlítanna séu um 200 ktn. austur af ströndum Japans. □ Bretar og Argentínumenn haía framlengt satnning þann milli ríkjanna, er kveður svo á, að hvorugt ríkjanna skuli halda flotaæfingar sunnan við 60. gráðu suðlægrar 'breiddar. □ Um 89% þeúra n-.anna, er voru á kjörskrá i Júgósiavíu, neyttu kosningaréttar síns í kosningun- um á sunnudaginn var, og af þeim greiddu um 84% stjórn Títós atkvæði sitt. □ Hoover yngri leggur af stað í dag til London og mun hann verða brezku stjórninni til aðstaðar við lausn irönsku »líu«íeUuiw»ar. óSijákvæmileg afleiðiaig „ný- | $köpunar“-stefnuiiiiar“ Málgagra VerzlimarrálSsms vitiiar gegat -| Ólafi TJhors ©g' MorgimMaðiam Hvaðan halda menn að ofanrituö fyrirsögn, sem | birt er innan gæsalappa hér að ofan, sé tekin? Því er § fljótsvarað. Þessi fyrirsögn stóð í folaöinu „Ný tíðindi', | sem gefið er út af Yerzlunarráði íslands, 24. septem- | ber síðastl. Hún var undirfyrirsögn í langri grein úm i Fjárhagsráð og hljóðaði kaflinn, sem fylgdi henni á I þessa leið: ' | „Ef svara á spurningunni um það, hvort óhjá- " I kvæmilegt hafi verið á sínum tíma. að. stofna f jár- I hagsráð, verður auðvitað fyrst að gera sér gréin fyrir! viðhorfum í efnahagsmálum, eins og þau voru á þeim I tíma, er þessi ráðstöfun var gerð, eða í ársbyrjun 1947. | Þessi viðhorf mótuðust fyrst og fremst af því, að gjaíd- T eyrisinnstæður þær, er landsmenn eignuðust á stríðs- | árunum voru nær því þretnar, en hinum miklú ftáúi- | kvæmdum, er ráðizt hafði verið í á nýsköpúnaráruri- | um, var hvergi nærri lokið. Jafnframt þessu var mikið 1 um aðrar framkvæmdir, einkum húsabyggingar, bæði i á vegum einkafyrirtækja og opinberra aðllja. Ef koin- | ast átti hjá algeru öngþveiti bæði í gjaldeyris- og verð- i lagsmálum, gat varla verið um það ágreiningur, að i veruleg takmörkun fjárfestingar var óumflýjanleg. — = Slíka takmörkun hefði mátt framkváema með tvennu 1 móti. Önnur leiðin var sú, að takmarká mjög útlán | bankanna með hækkun vaxta eða á annan hátt. Hin f leiðin var sú, sem farin var, nefnilega, áð takriiarka f fjárfestinguna með opinberu eftirliti. Ástæðan til þess | að sú leið var valin hinum fremur var sú, að með f jár- | festingareftirlitinu var auðveldara áð tryggja það, að | nýsköpunarframkvæmdirnar sætu fyrir öðrum fram- | kvæmdum um lán, gjaldeyrislevfi o. s. frv. Stofnun \ fjárliagsráðs var því á sínum tíma nauðsynleg ráð- = stöfun til þess að tryggja framkvæmd „nýsköpunar- | innar“ á sem slíemmstum tíma, en um þá stefnu voru \ allir starfandi stjórnmálaflokkar á landinu sammála | á þeim tíma, eins og m. a. kemur fram í erindisbréfi \ hagfræðinganefndar þeirrar, er skipuð var af stjórn- f málaflokkunum haustið 1946.“ Ef Ólafur Thors og Morgunblaðið vilja fá fleiri vitrii f til að staðfesta það, að Fjárhagsráð og höftiri, sem því f fylgdu, voru óhjákvæmilegar afleiðingar af stefnu | „nýsköpunar“stjórnarinnar, er hægt að leiða sjálfan aðalleiðtoga Sjálfstæðisflokksins, Ólaf Björnsson pró- fessor, fram á sjónarsviðið og láta hann vitna með Nýjum tíðindum. „Óheillasporið“, sem Ólafur Thors telur að stigið hafi verið með stofnun Fjárhagsráðs og höftum þess, var raunverulega stigið, þegar hann tók upp stjórnar- samstarfið við kommúnista 1944 og markaði þá éýðslu- stefnu, sem þremur árum seinna gerði Fjárhagsráð cg liöft þess óhjákvæmileg. Ef þjóðin vill forðast ný höft í framtíðinni, verður hún að forðast þá eyðslu- og sukkstefnu, sem fylgt var á árunum 1944—46, því að öngþveiti og höft eru óhjákvæmileg afkvæmi hennar. Þetta er nauðsynlegt fyrir alla þá að sjá og skilja, er vilja viðhalda og treysta athafnafrelsi í landinu. imTWniininnuiniiiii.iuminiMminiHMuiiimiuuinm Leitað lengi dags að manni í Hólmshrauni Sást sv© á LsiMgsavegi amdir kvöldiði í gær leituðu skáíar í Keykjavík og hópur manna, sem er að búa sig undir lögreglustörf, lengi dags að manni, sem óttazt var um, en síðdegis í gær sást maöurinn heill á húfi á Laugavegi. Upphaf þessarar leitarsögu er það, að í fyrrakvöld var maður nokkur, sem búinn . var að vera nokkuð undir á- hrifum áfengis staddur á | dansleik á Þórskaffi og var í enn nokkuð ölvaður. i . Ekið upp að Lögbergi. | Maður þessi pantaði sér leigubíl inn að Þórskaffi og bað bílstjórann síðan að aka sér upp að Lögbergi. Þegar þangað kom, sagði maðnrinn CFrarahaJd á 7. aflhtf. LEIBKÉTT1M6 Til þess að fyrirbyggja misskilning, skal það tekið fram, að fyrirsögnin að fyrsta hluta ræðu Bjarna Bjarnasonar skólastjóra að Laugarvatni, sem birtist hér í blaðinu 25. nóv. átti að vera: „Þar til annað reyn- ist, treysti ég því, að skóla- húsið verð'i endurreist í burstastílnum í sumar,“ en síðustu orðin höfðu fallið brott.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.