Tíminn - 28.11.1953, Side 1
Ritstjóri:
Þórarinn Þórarinsson
Útgefandi:
Pramsóknarflokkurinn
Bkrifstofur í Edduhúsl
Fréttasímar:
81302 og 81303
Afgreiðslusími 2323
•‘-uglýsingasími 81300
Prentsmiðjan Edda
37. árgangur.
Reykjavík, laugardaginn 28. nóvember 1953.
271. blað.
Lögregluaðstoðar leitað til að Bíturl"n ,rá Dalvík
fórst skammt frá Sandi
Tveit* menn dfinkknuðu. Ýimslcgt laraslegt
stöðva byggingufiskimjölsverksm.
Bygg't í óleyfi ©g IjsejarstJóna ÝesísM.eyja
óttast að reykiariiMi trufli sigllíagsir
Bæjarstjórn Vesímannaeyja hefir snúið sér til bæjar-
fógeta kaupstað'arins og óskað þess að hann stöðvi í lag-
anna nafni byggingu á fiskimjölsverksmiðju, sem verið er
að koma á fót rétt við innsiglinguná.
Eldur í vélbát úl
Er það Einar Sigurðsson,
eigandi hraðfrjístistöðVar-
innar, sem stenöur í þessum
framkvæmdum. Kefir hann
látið byggja hús við frysti-
Mæla síld í Grund-
arfirði
Frá fréttaritara Tímans í Grafarnesi.
Vélbátarnir Grundfirðing-
ur og Þorsteinn hafa enn
mælt mikla síld á Grundar-
firði, þótt ekki sé vitað með
vissu, hvort vim kræðu er að
ræða. Enginn bátur hefir
reynt að veiða þessa síld enn
sem komio er. Einn bátur er
farinn að róa með línu frá
Grafarnesi og fékk hann 2
lestir í síðustu sjóferð.
Verið að endur-
byggja frystihús-
ið í Ólafsfirði
Frá fréttaritara Tímans
í Ólafsfirði.
Verið er nú að endurbyggja
hraðfrystihúsið í Ólafsfirði.
Er það Hraðfrystihús Ólafs-
fjarðar h.f., sem lætur byggja
húsið. Byggingin hefir geng-
ið vel, þar til nú, að sett hef
ir að með snjóum. Hefir ein-
munatíð verið fram að þessu
og því tafir engar. Áætlað er
að hægt verði að taka hið
nýja frystihús í notkun á vor
vertíðinni.
og fiskvinnsluhús sín og ætl-
ar að koma þar upp fiski-
mjölsverksmioju, sem talinn
er einn ábatasamlegasti rekst
ur í sambandi við sjávarút-
veg. En fyrir er í Eyjum ein
stór og vel búin fiskimjöls-
verksmiðja, sem annar þar
allri vinnslu.
Óttast margir Vestmanna-
eyjngar, uð reykurinn frá
verksmiðj unni, sem veröur
rétt við innsiglinguna, kunni
að trufia siglingar að og frá
hófninni, sem eru vandasam
;ar undir himinháum björg-
' um, þar sem oft brimar.
i Leyta þarf til bæjarstjórn-
1 ar um rJlar slíkar fram-
1 kvæmdir og bera undir heil-
1 brigðisneínd til samþykkis.
En þetta hefir ekki verið
‘ger.t í Eyjuin og þess vegna
samþykkti bæjarstjórn ný-
lega á fundi sínum eftirfar-
andi og sendi bæjarfógeta:
,,Með því öð húshluti sá,
sem Einar Sigurðsson byggir
nú norðan við Hraðfrysti-
stöð Vestmannaeyja, á að not
ast. til þess aö reka þar beina
mjölsverksmiðju, án þess
nokkur beiðni liggi fyrir um
það frá Einari, eða samþykkt
heilbrigöisnefndar, þá sam-
■ þykkir bæjarstjórn að biðja
bæjarfógeta að rannsaka
þetta mál og stöðva fram-
kvæmdir við uppsetningu
verksmiðjuvélanná, þar til
mál þetta verður endanlega
tekið til meðferðar heilbrigð
isnefndar og bæjarstjórnar.“
Kíðan er liðinn Jrálfur mán
uður og er upppsemingu véla
haldið áfram, án þess að bæj
arfógeti hafi sirint beiðni
bæjarstjórnar svo vitað sé.
Frá fréttarítara Tímans í Sjsriufirði.
Seint í fyrrakvöld kviknaði
í vélbátnum Bjarma frá Dai-
vík, er hann var á leiðinni til
lands frá línuveiðum á Skaga-
grunni. Var báturinn staddur
úti fyrir Siglufirði, þegar eld-
ur varð laus í hásetaklefa
frammi í honum. Bátsverjar
báðu um aðstoð og hittist svo
á, að strandferðaskipið Hekla
rak ór hátmiwi á íSijggvlsslaðaíSiaíadl
Frá fréttaritara Tímans á Dalvík í gær.
Fullvíst er nú taliö', að triilubáturinn Hafbjörg hefir far-
izt með þeim tveim mönnum, sem á honum voru. í nótt rak
ailmargt lauslegt úr bátnum á Böggvisstaðasandi. Með
bátnum fórust Ari Kristinsson og Jón Krisfján Gunnlaugs-
son. —
Hafbjörg fór í róður
snemma á miðvikudagsmorg
un og mun hafa lagt iinu sína
undan svokölluðu Mígindi,
sem er nokkuð innan Ólafs-
fjarðarmúla. Þegar bátur-
irm var ekki kominn að landi
um klukkan þrjú, en veðrið
skall á um háöegi, var mönn
Bátor yfir
á Skjálfanda
Frá fréttaritara Tímar.s í Húsavík.
í fyrrakvöld urðu þrír
menn að yfirgefa vélbátinn
um safnað til leitar og geng- yíking á Skjálfanda, er
var að leggja upp að’ bryggju ____=
á Siglufirði. Fór Hekla til að- iö með fjöxum beggja megin hann^var bilaður, og fara 1
stoðar, en er hún kom til Dalvíkur. Einnig fóru menn annan véibát, sem flutti þá
Bjarma, hafði tekizt að á Árskógsströnd til leitar, ^ íands, en Viking mun hafa
slökkva eldinn með því að svo og í Hrísey og frá Greni- rilkið a land vestan Skjálf—
dæla hásetaklefann fullan af vík, austan fjarðarins. anda.
sjó. Hekla fylgdi svo bátnum
inn til Siglufjarðar og dældi Byrjað að reka.
olíu í sjcinn til að auðvelda
honum siglinguna. Báturinn
er töluvert brunninn, enda
urðu bátsverjar ekki eldsins
varir fyrr en logað’i upp úr
klefanum. Enginn hefir búið
í klefanum siðan í haust og
er álitið að kviknað hafi í út
frá rafmagni.
Víkingur er sjö smálesta
í bátur. Fór hann í róður í
} Sær_ fyrramorgun og lagði línu
tók að reka ýmislegt norgur af Flatey. Vél báts-
klukkan níu
Um
kvöldi
lauslegt úr bátnum svo sem
línubelgi, stampa, palla o. fl.
Þótti séð af því að báturinn
mundi hafa verið langt kom
inn eða búinn að draga línu.
Hluti þessa rak á Böggvis-
(Framhald á 2. si3u).
Telja að það hafi bjargað, að
en ekkð vél knúði bátinn
segl
Varði sig rniklu Escíui' undir sogluiu on
moðau véliu gokk. fékk þó 111 úföll j
i
Frá fréttaritara Tímans á Dalvík.
Eins og frá var skýrt hér í blaðinu í gær, komst einn
þeirra þriggja Dalvíkurbáta, sem óttazt var um í fyrradag,
á seglum heim til Daívíkur. Var það frækileg sigling, og
fékk fréttaritari Tímans nokkru nánari upplýsingar um
heimferðina í gær.
með segl uppi, og áttu menn
sízt von á því að honum
mundi takast að komast heim
í því veör.i, sem þá var komið. |
ins bilaði þegar um morgun-
inn og reyndi hann þá að
kalla á hjálp í talstöð sína,
en enginn heyrði til hans á
hinni nýju bylgjulengd bát-
anna. Gekk þannig fram und
ir myrkur. Þá náði Víkingur
sambandi við vélbátinn Grím,
sem revndi að taka Víking í
tog, en taugin slitnaði æ of-
an í æ .Urð'u skipverjar Vík-
ings, sem voru þrír, þá að yf-
irgeía bátinn og gekk vel að
komast yfir í Grím, sem fór
með þá til lands, en Víking-
ur var skilinn eftir. Skip-
stjóri á Grím er Þormóður
Kristjánsson. Víking mun
hafa rekið upp vestan Skjálf
anda, en þar eru klettar og
klungur. Á að svipast eftir
lionnm 1 dag.
Sá stærsti þessara þriggja
vélbáta, Gunnlaugur Frið-
finnsson, komst til Hríseýjar.
Skipstjóri á honum er Sigtýr
Sigurðsson. Hafði hann lagt Vélin bilaði á heimleið.
I:ínu sína austur á Flateyjar-' Saga hans er á þá leið, að
Pósfbáturinn komsf ekki
að bryggju í Óiafsfirðl
Brimskaflarnlr gongu yfir iiafnargaröinn
Frá fréttaritara Tímans í Ólafsfirði.
í óveðrinu, sem hefir gengið yfir hér Noroanlands, snjó-
aöi mikið hér í Ólafsfirði. Engir bátar fóru á sjó héðan í
fyrramorgun, svo Ólafsfirðingar lentu ekki í neinum vand-
ræðum vegna veðufsins. Ilins vegar komst póstbáturinn
ekki inn í höfnina í gær, vegna brims.
hrygg.
hann lagð’i línu sína austur
af Gjögrum í góðu veðri um
Kom óvænt klukkan átta. ' morguninn, en um hádegi
Annar þeir,ra tveggja trillu hvessti snögglega. Var þegar
báta, sem þá var saknað, kom lialdið heim á leið, en
svo óvænt, að landi í Dalvík skammt hafði veriö farið, er
um klukkan átta í fyrrakvöld vélin stöövaðist, og hafði
______________________________kaoall farið í 'skrúfu. Á hon-
: uro voru tveir menn, Tómas
Pétursson, formaöur, og Við-
ar Jónsson, báðir liðlega tví-
tugir en harðduglegir sjó-
menn.
Lá úti ú SkagagrslMMÍ
óveðiarsiaóííiiaa
Gífurlegt brim var fyrir
hádegi og braut yfir hafnar-
garðinn. Kom póstbáturinn
Drangur til Ólafsfjaröar fyr
ir hádegi, en komst ekki að
bryggju vegna brimsins. Lagð
ist báturinn undir svokallað-'
ar Kleifar.
Þrátt fyrir það, að bátur-
inn gat ekki lagzt við bryggju
var hægt að hafa samband
við hann. Voru farþegar og
póstur fluttir í land, en
Drangur varð að halda á-
fram til Siglufjarðar með
þær vörur, sem áttu að fara
í land á Ólafsfirði. Þegar leið
á daginn lygndi ®g var farið
að draga ,úr tori«i«u.
liM
Frá fréttaritara Tinánas í Sialufirð^ I
í óveörinu í fyrradag var Fokka o
vélbáturinn Baldvin Þorvalds' Ðrógu
son frá Siglufiröi staddur á fokku
Skagagrunni og hafði hann
sig ekki heim fyrir veðri. Lá
hann úti yfir nóttina, en tog
arinn Goðanes lá yfir hon-
um og fylgdi honum síðan
heimundir land, þegar Isegði.
Báturinn hafði stöðugt tál-
samtoand-Tið-la»d.
Tókst að koma olíu
skipinu í
Skerjafjörð
Olíuskip það, er slitnaði
upp hér á ytri höfninni í
Reykjavík í gærkvöldi, er nú
komið heilu og höldnu suður
i Skerjafjörð. Kom dráttar-
-báturinn Magni og tögarinn
Hvalfell skipinu til aðstoðar,
er festingar skipsins slitnuðu
og drógu það út af ytri höfn-
inni og' úr allri hættu.
Ekkei't að hjú Froyjia
Ekkert var að hjá vélbátn-
um Freyju frá Súgandafirði,
Var nú siglt inn á Eyjafjörð, sem óttast var um í fyrradag
en landtaka ekki glæsileg 0g kom seint í fyrrakvöld
því að dimmt var af hríð og heim til Flateyrar. Báturinn
nóttu. hafði aðeins ekki náð sam-
bandi um talstöð sína við
landstöðvar og önnur skip á
hinni mýákveðnu teylgju-
leagd. • ■ ■ ’ ,
horn af stórsegli.
þeir þá upp segl,
og horn af stórsegli.
Yonlitlir hm aé ná landi.
Báturian lét vel að stjórn
* ' ’ (-Fraattali á 2. sið’u).