Tíminn - 28.11.1953, Qupperneq 2

Tíminn - 28.11.1953, Qupperneq 2
2 TÍMINN, laugardaginn 28. nóvember 1953. tvær stærðir, Eldhúsvaskar eml, Blöndunartæki — Handlaugar Vatnskranar allskonar, A. Einarsson & Funk Tryggvagötu 28. — Sími 3982 271. blað. ———«•! BiskupsmáEið er enn sama ráðgátan Dóminn verður að þyggja á likum Níðbréfamálið í Svíþjóð nálgast nú lokastig og dómkvaöningu. Mál þetta, sem eh margslungnasta réttargáta síðustu tíma í Svíþjóð, hefir vakið svo óskipta athygli almennings, að einstætt er. Blöðin skrifa enn heilsíður um málið' dag eftir dag. Þó liefir í raun og veru ekkert upp- lýstst, og enginn veit enn, hvort Helander biskup í Strángnás er sýkn eða sekur um að hafa sent út 500 níðbréf um umsækjendur í biskups- kjörinu til presta þeirra, sem kjósa áttu biskupinn. Allir hinir marg- slungnu þræðir málsins vefjast að visu fast um Ilelander, en aðrir beina sökinni frá honum. Lindroth djákna í Uppsölum, sem báðir telja sér misboðið meö níð- bréfunum og hafa kært þetta mál. Mörg þeirra málsatriða, sem talin voru i upphafi benda mjög á sekt Seglm Eijörguðu (Framhald af 1. íðu.) en fékk þó nokkur mjög slæm áföll, og bjuggust bátverjar vart við að ná landi. Eftir nokkra isiglingu komu þeir auga á vitann í Hrólfsskeri og tóku síðan stefnu þaðan eftir áttavita unz þeir sáu ljós frá bænum á Sauðanesi. Telja þeir, að það hafi bjargað þeim og bátnum, að véhn bilaði og þeir urðu að nota segl, því að báturinn lét miklu betur að stjórn undir seglunum en meðan vélin var í gangi, og varöist miklu betur áföllum. ÚTBOD Tilboð óskast í að steypa og gera fokhelt byggingu hússins Laugaveg 13. Uppdrátta og útboðslýsingar má vitja hjá Kristjáni Siggeirssym h. f. húsgagnaverzlun, Laugavegi 13 og Gunnlaugi Pálssyni arkitekt, Sörla- skjóli 90, gegn kr. 100,00 skilatryggingu. Tilboðum sé skilað á skrifstofu Kristjáns Siggeirs- sonar h. f. og verða þau opnuð mánudaginn 7. des. kl. 18,30. — Kristján Siggeirsson. Klæðaskápar Klæðaskáparnir margeftirspurðu komnir aftur. | Húsgagnaverzlun Dick Helander, biskup. þessu máli, er þetta: Bréfin eru flest skrifuð á ritvél, sem var í Helanders, þykja nu lítils virði sem • skrifstofu háskólans> sem Helander sonnunargogn og ekkert þeirra er , yann oft j, Þessi ritvél var skemmd> svo afgerand1, að ekki megi finna! inn yeit> hver þar var að eólilega skyringu a þvi Verki. Biskupinn lét aðra ritvél í Fyrsta atnðiö er ritvéhn, semlstaðinn sömu tegund og GÍðan husvorðurmn í sknfstofubygging-j a um gtafi ömlu ritvélarinn_ unm við Uppsalahaskola tok ftir.l^ Hann vildi skila henni t sama að skipt hafði verið um, og þegar ástandi> er hann fór> gamla velin kom í leitir, sá hann, að skipt hafði veriö um stafi. Helander skýrir þetta með þeim hætti, að hann hafi óttazt Lindroths. Biskupinn leigði sér fjöiritara, og mörg bréfin eru fjölrituð. Hann smámunasemi' segist hafa notaö han til að f jöirita | guöíræðilegt handrit, sem síðan var Þótt Helander gæfi upp falskt eyðilagt, brennt, vegna breytinga, nafn, er hann keypti ritvélina, hefir ; sem uröu á rannsóknum í, sam- komið í Ijós, að liann gaf upp rétt' bandi við það. Enginn utan fjöl- nafn við ýmis önnur tækifæri, sem1 skyldu hans hefir þó séð þetta einmitt hafa leitt grun að honum í' handrit. Biskupiim hefir enga fjar- þessu máli. Þá þykir það einnig | verusönnun þá daga, sem bréfin eru haldlaust, sem sagt hefir verið, að póstlögð, nema einn daginn, er Helander hafi hótað Segelberg til! hann var í brúðkaupsveizlu, og ein- þagmælsku. Tveir stílsérfræðingar í mitt þann dag hafa tveir póstþjón- sem rannsakað hafa bréfin, segja að 1 ar séð mann póstleggja nokkur þess vísu, að orðavali þeirra og stíl svip: ara bréfa. Það er því sannað, aö mjög til annarra ritverka Heland- annar maður er við það riðinn, ers, en þri'ðji stílfræðingurinn, sem þótt ekki hafi fundizt. Biskupinn hefir á sér frægðarorð, segir orðaval hefir hins vegar hætt' við tvær og stíl líkjast Segelberg. Menn álíta,1 heimsóknir til tannlæknis á þeim að hér sé aðeins um að ræða stíl og j tíma, sem bréf eru póstlögð. orðaval, sem prestar noti almennt.! Þótt slitur af níðbréfi fyndist í bréfakörfu Helanders, er það engin sönnun, því margir gengu um skrif- stofu hans og gátu flyegt því þar. Staðreyndir málsins. Það, sem kalla má staðreyndir í Andlegur skyimingamaðrr. Bátnr ferst (Framhald af 1. síðu.) staðasandi, sem er skammt austan kauptúnsins. í alla nótt var vörður hafð ur á fjörum og leitað, en síð- ustu hluti úr bátnum rak um kl. 3 í nótt. Var þar á meðal árar, matarkista og húfa ann ars bátverja. Engin brot úr bátnum hafði rekið. Enginn dekkbátur var í heimahöfn á Dalvík, en skip voru beðin að leita og fóru út Snæfell og Drangur, og Ilekla tók einnig þátt í leit- inni, en urðu einskis vör. Ari Kristinsson var 36 ára að aldri, kvæntur og átti fjögur börn, en Jón Kristján Gunnlaugsson ókvæntur en átti fyrir föður og föðursyst- ur að sjá. Báöir voru menn þessir hinir duglegustu sjó- menn. Guðmundar Guðmuudssonar Laugavegi 166. Útvarpið Allir, sem fylgzt hafa með yfir- heyrslum Helanders, viðurkenna, að frammistaða hans sé með ágætum. Hann hefir aldrei gefið höggstað á sér fram yfir það, sem áður var fram komið. Hann virðist mjög, snjall skylmingamaður í slíku orða- , skaki. Ró hans hefir aldrei brostið. j Framkoma hans er mjög aðlaðandi, en samt virðist hann ekki allur, þar sem hann er séður og gæti vel haft í hendi sér lykilinn að lausn gát- unnar. • tt ,, , , . _, - tJm alla Svíþjóð ei' hugsað um w... . . ^ ,r ■ Þet;ta mal og almennmgur setur sig í spor dómarans. Það er erfitt að dæma, og varla mun nokkurs dóms hafa verið ' beðið með eins mikilli eftirvæntingu og þessa hin síðari ár. Útvarpið í dag: Fastir liðir eins og venjulega. 17.30 Útvarpss. barnanna: „Kapp- flugið umhverfis jörðina" eft- Freysteins Gunnarssonar; V (Stefán Jónsson námsstj.). 20.00 Fréttir. 20.30 Tónleikar (plötur): Lög úr ballettinum „Sylvia“ eftir Delibes (Hljómsveit óperunn- ar í Covent Garden leikur; Sir Malcolm Sargent stjórn- ar). 20.45 Leikrit: „Ég er Tech“, eftir Loft Guðmundsson. — Leik- j stjóri: Haraldur Björnsson. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Danslög: a) Ýmis lög af plöt- um. b) 23.00 Útvarp frá Breið- firðingabúð: Danshijómsveit Kristjáns Kristjánssonar leik- ur. c) 23.30 Útvarp frá Iðnó: Danshljómsveit Óskars Cortes leikur. 24.00 Dagskrárlok. Árnað heiíía Hjónaband. Síðastliðinn sunnudag voru gefin saman í Hveragerði ungfrú Sigrún Þorláksdóttir, Sandhól, og Lúðvík Haraldsson, sama stað. MIM Sundlaugar söf n u n Vesturbæinga 160 þúsnnd kr. Fjáröflunarnefnd sú, er á sínum tíma var skipuð til að afla fjár vegna sundlaugar- byggingar í Vesturbænum hefir nú lokið störfum. Alls höfðu safnast um 160 þúsund krónur en af því fóru 10 þús. í kostnað, aðallega vegna út- gáfu og dreifingu auglýsinga rits þess, er nefndin gaf út og dreift var um Vesturbæ- inn. Gunnar Friðriksson, form. fjároflunarnefndarinnar, lét þau orð fylgja skilagreininni, að Vesturbæingar legðu fram upphæð þessa í fullu trausti þess, að byrjað yrði á fram- kvæmdum hið allra bráðasta. Bif reiðast jóraná m- skeið á Selfossi Frá fréttaritara Tímans á Selfoss’t Námskeið fyrir bifreiða- stjóra, sem setla að taka meirapróf, stendur yfir á Sel fossi og er því um það bil að ljúka. Námskeiðið sækja 35 rnenn en námskeiðsstjóri er Jón Ólafsson, yfirmaður bif- reiðaeftirlitsins, en aðalkenn ari Nikulás Steingrímsson. Attglfy&il í Twahum JAi ný sending — lækkað verð. Þaksaumu Þakpappi Hafnarstræti 19 — Sími 3184

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.