Tíminn - 28.11.1953, Qupperneq 6

Tíminn - 28.11.1953, Qupperneq 6
TIMLNN, laugardaginn 28. nóvember 1953. 271. blað. PJÓDLEIKHÚSID Valtýr á grœnni treyju Sýning: í kvöld kl. 20. HABVEY Sýning sunnudag kl. 20.00. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15—20.00. Símar: 80000 og 82345. 'r Heil borg í hœttu Afburða spennandi ný amerísk mynd um óhugnanlega atburði er áttu sér stað í New York fyrir nokkrum árum og settu alla milljónaborgina á annan end- ann.. Leikin af afburða leikur- um. Aðalhlutverk: Evelyn Kayes, WiIIiam Bishop. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. NYJA >♦♦♦♦♦♦♦ v PIIVKY Tilkomumikil og áhrifarík amerísk stórmynd, ser.i fjallar um eitt mesta og viðkvæmasta vandamál Bandaríkjamanna. Aðalhlutverk: Jeanne Crain, William Lundigan, Ethel Barrymore. Sýnd kl. 5, 7 og 9. TJARNARBÍÓ Sonnr Indiáiia- banans Ævintýralega kemmtileg og fyndin ný amerísk mynd í eðli legum litum. Aðalhlutverk: Bob Hope, Koy Rogers, Jane Russell. ógleymdum undrahestinum Trigger. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Næst síðasta sinn. £ BÆJARBIO — HAFNARFIRÐl — Litli ökumu&urinn Bráðskemmtileg, falleg hans- og söngvamynd. 9 ára gamall drengur BOBBY BRIEN. Sýnd kl. 5 og 7. Sími 9184. ny Lokaðir gluggar ítölsk stórmynd úr lífi vænd- iskonunnar, sem alls taðar hef- ir hlotið metaðsókn. — Ath. myndin verður ekki sýnd í Reykjavík. Sýnd kl. 9. >♦♦♦♦♦♦♦♦♦1 LEIKFÉIAG REYKJAVÍKIIR1 „Skóli fgrir skattgreiðendur“ Gamanleikur í þremur þáttum eftir Louis Verneuil og Georges Berr. Þýðandi: Páll Skúlason. Leikstjóri: Gunanr R, Hansen. Aðalhlutverk: Alfred Andrésson. Sýning annaðkvöld kl. 20.00. Aðgöngumiðasala í dag kl. 4— 7. — Sími 3191. AUSTURBÆJARBfö Innrásin (Breakthrough) Sérstaklega spennandi og við- brðarík, ný amerísk stríðsmynd, er byggist á' innrásinni í Frakk- land í síðustu heimsstyrjöld. Aðalhlutverk: John Agar, Bavid Brian, Suzanne Dalbert. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sala hefst kl. 2 e. h. Yfirlýsing GAMLA BÍÖ KIM Ný amerísk MGM stórmynd, tekin í Lndlandi í eðlilegum lit um. Gerð eftir hinni kunnu skáldsögu eftir Rudyard Kipling. Aðalhlutverk: Errol Flynn, Dean Stodewell, Poul Lukas. Sýnd kl. 5, 7 og 9. TRIPOLI-BIÓ Broadtvay Burlesque Ný amerísk bourlesqumynd. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. HAFNARBÍÓ CLAUDETTE COLBFRT ANN BLYTH í Sgstir Marg (Thunder on the ill) Efnismikil rg afbragðsvel leik- in ný amerísk stórmynd, byggð á leikritinu „Bonaventure", eftir Charlotte Hastings. Aðrir leikendur m. a.: Robert Ðouglas, Anny Craford, Philip Friend. Aukamynd: Bráðskemmtitcg íslenzku tali. mynd með Sýnd kl. 5, 7 og 9. ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ ampcp Baflarnlr — Vííftrílr Rafteikningar Þingholtsstræti 21 Blml 81 556 ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ Gerist úskrifendur áð imanum Hskriftarslmi 2323 (Framhald af 4. siðu.) Eins og kunnugt er, er S. N. E. samband bænda við Eyjafjörð, og stofnað og' starfrækt til eflingar í bú- j fjárrækt og framleiðslu og! þar með til bættra afkomu- j möguleika bænda. í þessu samstarfi hefir þess aldreij gætt, þótt pólitískar skoðan-' ir félagsmanna væru ólíkar. J Og hjá stjórn S. N. E. hefir! bað siónarmið eitt ráðið við honum, var að taka á sig skýra mynd í huga hans. Hugur val starfsmanna, að hún hans flanS yfir hafið til stóra, hvita hússins í Virginíu. teldi mennina ’ störfunum Hvaö mundu foreldrar hans segja og hugsa? Hann æltaði vaxna og að þeir ynnu bau ekki að seSja þeim frá þessu áður. Hann ætlaði að bíða jafnan af áhuga o°- skyldu- ÞanSað til þau fengju að sjá Josui. Hann gat ekki fengið rækni |af ser að koma til þeirra bónarveg í þessum málum. Þau 3. Bjarni Arason sem S N ur5u að fa að sía Þessa yndislegu stúlku, sem var blíð og E. hefir í nokkur’ár haft í miid en jafnframt yfir styrk og festu. Hún var lífsvit- þjónustu sinni sem ráðunaut ur’ Þótt hun væri enn unS að árum, hún var svo ung, að í búfjárrækt og framkvæmda Það olli honum ótta. En hún var hugrökk. Hann gat gert stjóra fyrir sæðingarstöðina, ser 1 hu§'arlunh> hvernig hún mnndi ganga á fund móður er að okkar dómi vel gerður hans milh °S öjörf í senn. Hún mundi veröa ómótstæðileg. maður að mörgu leyti og ljúf' Samt iæddist að honum einhver efi og kvíði, en þessu menni í allri umgengni. jieyndi hann algerlega fyrir Josui. Þau voru ung og sterk En yið teljum að 'störf '08 gátu hoðið öllum byrgin. Margir amerískir menn höföu hans og áhugamál hafi að kvænzt japönskum stúlkum og fariö með þær heím til sín. undanförnu 1 vaxandi mæli Sum Þessara hjónabanda höfðu farið vel, önnur miður. beinzt til’ annarra oct’ Það var enSin ástæða til að ætla, að þeirra hjónaband óskyldra viðfangsefna, er færi iila’ ef Þau væru aðeins ákveðin og hughraust sjálf. dragi það mikið úr starfs- En hann vildi ekki iþyngja henni meö hugsunum um þetta getu hans og áhrifum í þágu nuna- Hun hafði nógar áhyggjur vegna fjölskyldu sinnar starfsins fyrir S N E að við og heitmanns, sem hún varö nú að rjúfa hjúskaparheit teljum nauðsynlegt ’að fá sitt við- Hann þoidi vart aö hugsa um það, aö hún skyldi annan mann í hans" stað,,hafa verið heitin oðrum manni- sem geti óskiptur gefið sig' — Hvernig gaztu fengið af þér að heita nokkrum manni að giftast honum? sagði hann allt í einu. — Því hefði ég ekki átt að gera það, sagði hún, ég varð að giftast einhverjum. Þú sagðir aldrei, að þú vildir giftast mér, Allenn, og þú skrifaðir mér aldrei. fangsmikil, að stjórnin telur! Ja> ,Þetta var likle8a honum sjálfum að kenna, og því óhugsandi, að þessi þýðingar mundi hann aldrei gleyma. miklu störf veiöi rækt svo j ~ Hvenær getum við gift okkur? spurði hann ákafur. vel sé, nema að sá maður, I — °S hverni8 ei8um við að hafa Þvi ollu? saBði hun- Ég sem til starfans er valinn ,verð að taia fyrst við K°hori. Hann mun skilja þetta. hverju sinni, vilji af hgilum * — Mér Sezt ilia að Því að lata Þte Þurfa að brjótast í huea og óskiptur vinna því Þessu oilu> elskan mín, sagði hann. En það veröur víst svo máli allt það gagn, sem hann að vera> t»vi að ég er illa aö mér í giftingarvenjum fólks- getur. iins her- 4 Framangreindar ávarð-! En hann fann> að hann var allt í einu orðinn afbrýöi- anir hefir stjórn S. N. E. tek samur- ið ag mjög vel athuguðu! — Ertu viss um> að Þu vilíir ekki heldur giftast þessum máli og munum við ^sem JaPana þinum? Það yrði vafalaust auöveldara fyrir þig. stjór’nina skipa, vera ’reiöu-j Hun la£'ði höndina á varir hans. búnir, hvenær sem er, til a'ð “ Svona> Þú saSðir’ að ég væri hálfamerísk. Þá vil ég standa S N E o°- félagsdeild iika 8'iftast Ameríkumanni. Hún horföi á hann og brár um þess’reikningsskap0 gerða titruðu af ast- É8 vil lika,8iftast þér og engum öðrum. okkar í þessu máli sem öðru, I Þau föðmuðust á ný. Astríöurnar náði tökum á honum er félagssamtökin varðar. — svo að hann átti erfitt um andardráttinn. Hins vegar er það ekki ætluní — Láttu ekki liða of langan tíma, Josui. Ég skal byrja okkar að taka þátt í deilum undirbúninginn þegar á morgun. Ég verð að segja yfir- eða svara illkvittnislegum manni mínum í hernum frá þessu og leita ráða hjá hon- getsökum frá einstaklingum um- Ef fii viil 8etum viö gengiö á snið við eitthvað af þess- eða blaðamönnum varðandi um siðvenjum. Látu föður þinn ekki hafa of mikil áhrif á við því starfi. Ráðunautsstörf hjá S. N. E. hafa, ekki sízt á síðari árum, orðið það margþætt og um- þetta mál. í stjórn S. N. E. Halldór Guðlaugsson Ketill S. Guðjónsson. Jónas Kristjánsson = Mikið úrval af trúiofunsr- | hringjum, steinhringjum, | eyrnalokkum, hálsmenum, | skyrtuhnöppum, brjósthnöpp- = um o. fl. | Allt úr ekta gulll. 5 Munir þessir eru smíðaðir I f | vinnustofu minni, Aðalstræti 8. f | og seldir þar. PóstsendL I Kjartan Asmundsson, gullsmlður f | Simi 1290. — Reykjavík. I MXUMI Í? þig- — Nei, sagði hún áköf. Hann mun ekki reyna að breyta vilja mínum, þegar ég er búin að tala við Kobori. — Ég verð víst að fara með lestinn aftur til Tokyo klukk an fimm. Ég hef ekki fjarvistarleyf, en enginn saknar mín, þótt ég sé fjarverandi einn dag. — Skrifaðu mér, Allenn. — Þú verður hka að skrifa mér elskan mín. — Ég skrifa ekki skemmtileg bréf, en ég skal vanda mig eins og ég get. Þau slitu faðmlögum. Hún var orðin hrædd um, aö fað- ir hennar mundi þá og þegar koma út í garðinn að leita að þeim, þar sem þau voru búin að vera svo iengi burtu. Samt gátu þau ekki stillt sig um einn langan koss og siöan annan. Þú kannt að kyssa eins og Ameríkustúlka, Josui. — Jæja, hvernig veiztu það? — Kjáninn þinn, það vita allir, sem fara í kvikmyndahús? — Já, en hér eru allir kossarnir klipptir burt úr mynd- inni áður en hún er sýnd. — Það er ekki gert í Ameríku. Þú verður að skrifa mér fyrsta bréfið í kvöld, Josui. Lofaðu mér því. — Ég skal reyna það. Og þú iíka, Allenn. — Gerir nokkuð til, þótt ég skrifi bréfin á ritvél? — Nei, nei, Svar hennar var mjúkt eins og andvarp. Þau skildust, og þegar hún var oröin ein á bekknum, horfði hún á spegilmynd sína í litlu tjörninni. Hvers vegna bjó ástin yfir svo mikilli sorg? Hún elskaði hann of heitt. Það hefði verið henni betra að elska Kobori, þá hefði hún ! getað gert allt fólk sitt hamingjusamt. Ef hún hefði ekki gengið um götuna þegar amerisku hermennirnir fóru hjá, hefði hún aldrei hitt Allen og þá hefði hún nú verið eins hamingjusöm og hún var áður. En nú mundi hún aldrei verða fullkomlega hamingjusöm. Hún hafði sært foreldra sína. Og hver vissi, hvernig þessu yrði tekið hjá fólki hans hinum megin við Kyrrahafið? En hún ætlaði að veröa hon- um góða koha, og tengdamóður sinni góð tengdadóttir* svo að öllum þætti vænt um hana. Að lokum gekk hún inn í húsið undrandi á því, að faðir

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.