Tíminn - 28.11.1953, Side 7

Tíminn - 28.11.1953, Side 7
271. blaff. TÍMINN, laugardaginn 28. nóvember 1953. 7 Frá hafi til heiha Hvar eru s'kipin Skipaclcild S/S. Hvassafell fer frá Helsingfors í dag til Reykjavíkur. Arnarfell kom til Calencia í gær. Jökulfell fór frá Reykjavík 24. þ. m. til New York. Dísarfell lestar og losar á Húnaflóa höínum. Bláfell fór frá Húsavík 25. þ. m. til Mántyluoto. Eimskipafélag /slands. Brúarfoss fór frá Antwerpen 24. þ. m. til Reykjavíkur. Dettifoss kom til Kotka 25. þ. m. frá Ventspils, fer þaðan til Reykjavíkur. Goðafoss kom til Hamborgar 26. þ. m. frá Hull, fer þaðan væntanlega 30. þ. m. til Rotterdam, Antwerpen og Hull. Gullíoss fór frá Reykjavík 24. þ. m. til Leith og Kaupmannahafn- ar. Lagarfoss fór frá Keflavík 19. þ. m. til New York Reykjafoss fór frá Akureyri í morgun 27. þ. m. til Siglufjarðar. Selfoss fór frá Raufar- höfn 23. þ. m. til Oslo og Gauta- borgar. Tröllafoss fór frá Reykjavík 20. þ. m. til New York. Tungufoss fór frá Kristiansand 24. þ. m. til Siglufjaröar og Akureyrar. Vatna- jökuil fór frá Antwerpen 24. þ. m. til Reykjavíkur. Skipaútgcrð ríkisins. Hekla er væntanleg til Reykja- víkur í dag að vestan úr hringferð. Esja verður væntanlega á Akureyri í dag á austurleið. Herðubreið er á Austf jörðum á noröurleið. Þyriil var væntanlegur til Akureyrar í gær- kvöldi. Skaftfellingur fór frá Rvík í gærkvöldi til Vestmannaeyja. Messur Ilafnarfjarðarkirkja. Messaö kl. 2, séra Garðar Þor- steinsson. Bústaöaprcstakall. Messað í Fossvogskirkju kl. 5 síð- degis. (Ath. breyttan messutíma). Barnasamkoma kl. 10.30 árd. Séra Gunnar Árnason Hliémsvðit í sjúkrastofuimi - „aii„i . í sjúkrahúsi einu við Amsterdam var nýlega stofnuð hljómsveit mcðal I sjúklinganna og mun vera fyrsta rúmliggjandi hljómsveitin í heimin- : um. Þeir sjúklingar, sem voni músíkalskir og kunnu citthvað að Ieika * á hljóðfæri, voru fluttir saman í stofu og síðan liófst æfing hljómsveit- arinnar. Hér sést liljómsveit þessi halda hljómleika fyrir aöra sjúklinga. Franska stjórnin héit naumum meirihluta Neöri deild franska þingsins samþykkti í gær traustsyfir- lýsingu á stjórn Laniels. Bidault hélt ræðu og fagnaði orð- sendingu Rússa og kvað Bermudaráðstefnuna mikilvægari nú en áður. — Fundur var settur í franska þinginu í gærmorgun og var ÖRUGG GANGSETNING HVERNIG SEM VIÐRAR Langlioltsprcstakall. Messað klukkan fimm eftir hád. í Laugarneskirkju og barnasam-' koma að Hálogalandi kl. 10.30 fyrir, hádegi. Séra Árelíus Níelsson. Kaþólska kirltjan í Hafnarfirði. Snnudag hámessa kl. 10. Alla' virka daga lágmessa 1. 6. r* Dómkirkjan. Messað kl. 11 f. h. Séra Óskar J. Þorláksson. Messað kl. 5 e. h. Alt- arisganga. Séra Jón Auðuns. Laugarncskirkja. Messa klukkan 2 e. h. Séra GarS- I ar Svavarsson. Barnagðsþjónusta kl. 10.50 fyrir hádegi, séra Garðar Svavarsson. Hallgrímskirkja. Messa kl. 11 f. h., séra Jakob Jónsson. Ræðuefni: Ríkisvald, kirkjuvald, kristsvald. Barnaguðs- þjónusta kl. 1.30 e. h., séra Jakob Jónsson. Messa klukkan 5 e. h. Séra Sig- urjón Þ. Ámason. Nesprestakall. Messað í Mýrarhúsaskóla, kl. 2.30 e. h. Séra Jón Thoiarensen. Barnasamkoma í Tjarnarbíói sunnudag kl. 11 f. li. érti Jón Auðuns. Úr ýmsum áttum Körfuknattleikur fyrir kvenfólk og frúarflokkur í leikfimi taka nú til starfa á vegum Glímu- 1 félagsins Ármann. Æfingar verða i íþróttahúsi Jóns Þorsteinssonar við Lindargötu. I Körfuknattleikur hefir í seinni tíð breiðzt ört út, en hefir bó hingaö til verið meira æfður af körlum en konum, en er ekki síður skemmti- ; legur leikur fyrir kvenfólk og jafn- ' framt holl og góð iþrótt. Kennari er Auður Jónasdóttir, íþróttakennari, og eru æfingar á miðvikudögum kl. 9.10 e. h. Frúarflokkurinn í leikfimi byrjar æfingar n. k. mánudag kl. 9—10. Þar kennir Inga Rúna Ingólfsdóttir, í- þróttakennari. Þessi flokkur hefir verið mjög vinsæll, enda fjöldi kvenfólks, sem óskar eftir léttri leikfimi og telur of erfitt að æfa í 1. eða 2. flokki, og eins sækja þarna æfingar fjöldi þeirra, sem áður æfðu í hinum erfiðari flokkum. Innritun í báða þessa flokka fer fram í skrifstofu félagsins í íþrótta húsinu, Lindarg. 7, sími 3356, opin kl. 8—10 s. d. og hjá kennurunum. Kennsla í körfuknattleik fyrir kvenfólk hefst í íþróttahúsi Jóns Þorsteins sonar n. k. miövikudag kl. 9—10, kennari Auður Jónasdótth-, íþrótta- kennari. „Frúarflokkur" í leikfimi byrjar æfingar n. k. mánudag 30. þ. m. í íþróttahúsi Jóns Þorsteinssonar, kl. 9—10, Kennari Inga Rúna Ingólfs- dóttir, íþróttakenari. Allar upplýsingar á skrifstofu fé- lagsins, Lindargötu 7, opin kl. 8— 10 e. h., sími 3356. Stjórn Glímufél. Ármann. Tímaritið Samtíðin, desemberheftið (10. hefti 20. árg.) hefir blaðinu borizt, fjölbreytt og skemmtilegt að vanda. Efni: Flugið er framtíðin (forustugrein). Maöur og kona (ástarjátningar). Frá Þjóðleikhúsinu (með mynd). Kvennaþættir eftir Freyju. Finnur Sigmundsson landsbókavörður birt ir í bréfaþætti sínum gagnmerkt sendibréf frá Konráð Gíslasyni pró- fessor. Sigurður Skúlason skrifar um Iðnaðarmannagarðinn nýja í JL SKiPAÚTGeRÐ BALDUR fer til Hjallaness og Búðar- dals á mánudaginn. Vöru- móttaka árdegis í dag. Leggja sjálfir göfurnar (Framhald af 8. síðu.) Við fáum eigi skilið, hvers við, íbúar smáíbúðahverfis- i; þaö sjöundi dagur umræð-jins við Suðurlandsbraut, eig unnar um utanríkismál. — um aö gjalda hjá bæjar- Laniel hélt fyrst stutta ræðu 'stjórninni. Við greiðum okk- og minntist á orðsendingu' ar útsvör og skatta til hæj- Rússa og fagnaði henni. — arins, án þess að njóta í stað Seinna fór svo fram atkvæðajinn þeirra sjálfsögðu rétt- greiösla um traustsyfirlýsing inda og þæginda, sem íbúar una og féllu atkvæði þannig annarra bæjarhverfa njóta að 275 greiddu atkvæði með'fyrir þau gjöld. henni, en 242 voru á móti. j Við vonum fastlega, að Við umræöuna í gær tók bæjarstjórn bregði nú fljótt Bidault, utanríkisráðherra' og vel við framanskráðum einnig til máls. Fagnaði hann ( óskum okkar og kröfum um mjög síðustu orðsendingu jafnrétti við aðra bæjarbúa. Rússa. Hann sagði, að Rúss-j (Undir þetta hafa skrifað ar féllust ekki aðeins á að(l24 íbúar í smáíbúðahverfinu halda fjórveldafund, heldur.við Suðurlandsbraut). væru einnig í orðsendingunni' ýmsar tillögur, sem athuga þyrfti nákvæmlega. Þessi breytta afstaða Rússa gerir Bermudaráðstefnuna mikil- vægari en áður, sagði Bid- ault. Þá vék ráðherrann að því, að Frakkar hefðu jafn- an viljað að samningaleiðin yrði reynd til þrautar og ekki væri óhugsandi, að sú af- staða þeirra ætti nokkurn þátt í þeim breyttu viðhorf- um, sem nú virtust hafa skap ast við orðsendingu Rússa. Þrátt fyrir þetta kvað Bi- dault það skoðun sína,. að efla bæri með öllum ráðum varnir Vestur-Evrópu og At- lantshafsbandalagið. Iðnaðarbankinn (Framhald af 8. síðu.) jánsson og Helgi Bergs, verk- Khöfn, og er líklegt, að sú grem jr en yaramaður hans, Vil- veki athygli meðal ungra iðnaðar- ; hjálmur Árnason> gegnir manna lxer a landx. Þa eru tvær ... _ .... , snjallar sögur. Grein er um frú; stor.fum 1 aisfjaiveiu hans. Claire Boothe Luce, sendiherra Aðlir vaiamenn eiu Sveinn Bandaríkjanna í Rómaborg, en hún Guðmundsson, Sveinn B. Val er mjög kunnur rithöfundur. Þá fells, Tómas VÍgfÚSSOn Og skrifar Árni M. Jónsson um bridge. Einar B. Kristj ánsson. Enn fremur eru bókafregnir auk fastaþátta ritsins. Ritstj. er Sigurð- £ ur Skúlasón. Blýnámsrannsóknir í Grænlandi kostn- aðarsamar Norræna námufélagið, sem rannsakar möguleika á blý- vinnslu í Meistaravík á Græn- landi, hefir farið fram á 12 milljón króna fjárveitingu frá danska ríkinu. Búist er við, að ríkisstjórnin leggi fram 10 milljónir til afskrifta á fé því, er þegar hefir verið varið til undirbúnings-rannsókna, og auk þess lán, svo að unnt sé að ganga úr skugga um, hvort blývinnslan svarar kostnaði eða ekki. Fari svo, að rann- sóknir leiði í ljós, að blý- vinnsla verði ekki rekin á arð- vænlegan hátt, mun félagið tapa um 30 milljónum króna. »♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ Ctbreiðið Tínsaim Bridgeblaðið, annað tölublað er nýkomið út. Af efni blaösins má nefna grein um sagnkerfi, og er sagnkerfi Charles Goren tekið fyrir í greininni. Þá er grein um slemmusagnir og er þar stuðzt við sagnir frá síðustu heims- meistarakeppni. Þá er framhald greinarinnar um meistaramót Norðurlanda, og er þar sagt frá keppni íslendinga við Norðmenn. Þá eru ýmsir smádálkar, svo sem fréttir og félagsmál úr spilastokkn- um og fleira. UNGLING I vantar til að bera út blaðið í Smáíbúðahverfið Afgreiðsla Tímans. Sími 2323 — Lindargötu 9 A <, ttiiiiiiNiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiinuiiiiim 1 Orðsending | til þeirra sem eru að i ibyggja hús. Samstæður I Iþýzkur rafbúnaður: I | Rofar | Tenglar | Samrofar | Krónurofar i Rör og dósir í flestum | | stærðum og gerðum. i Véla og raftækjaverzlunin | í Tryggvag. 23 — Sími 81279 f = S iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiutiiiiiiiiiiiuiiin Nmniuiuuiiuituiiuuiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiuiiiuummnjn Þúsundir vita, að gæfan § fylgir hringunnm frá | SIGUKÞÓR, Hafnarstrætl 4. f Margar gerðir fyrirliggjandi. Sendum gegn póstkröfu. | .........- ......rT"r"Tnínn CHAMPION Aðalumboð á íslandi l H.f. Egiil Vil- hjálmsson Sími 81812. flugltjAiS í Tmanum

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.