Tíminn - 28.11.1953, Page 8

Tíminn - 28.11.1953, Page 8
ERLENT YFIRLIT 1 DAG: ÁIIí Arbeiderbladets í Osló 37. árgangur. Reykjavík, 28. nóvember 1953. 271. ttiáð’ Greiða úísver en leggja sjálfir götur, vatn og skolp' i ISsisma'ðurnnr gefa ömnrlega lýsisagii á einn af nv3jygg3ugahvei*fimi Reykjavíknr, íbúar í einu af nýbyggingahverfum höfuðsiaðarins liafa Sent bæjarstjórninni kröfuskjal, þar sem lýst er átakanlega ástandinu í hverfinu. Eru það íbúar í smáíbúðahverfinu við Suðurlandsbraut, sem stofnuðu með sér félag til að vinna að framfaramálum hverfisins, sem er heríilega vanrækt. Segja má að afskipti bæjaryfirvaldanna ai hverfinu séu ekki önnur en þau, að hirð'a útsvörin af fólkinu, sem þar býr. Við’ undirritaðir íbúar í af litlum éfnum, reynt að smáíbúðahverfinu viö Suður- vanda til þeirra efLir föng- landsbraut skorum hér meö um, í trausti þess, aö bærinn fastlega á háttvirta bæjar- léti okkur njóta sömu rétt- stjórn Reykjavíkur |inda og þæginda og íbúa ann a) að veita húseigendum í arra hverfa í bænum hvað hverfinu venjuleg lóða- 1 snertir ióðaréítindi, rafmagn, réttindi, eins og öðrum' vatn og götur, e nekkert af húseigendum í bænum, og þessu er enn komið í viðun- ganga hið fyrsta frá skipu ’ andi hcrf. lagi hverfisins. | Langtímum saman hefir t. b) Að vinda bráðan bug að d. skort batn í miklum hluta lagningu nothæfrar vatns hverfJsins, og má öllum ljóst „Sálumessa” Gunn- ars Gunnarssonar komin út á dönsku Nýlega er skáldsagan „Sálu messa“ eftir Gunnar Gunn- arsson, rithöfund, komin út Iðnaðarbankinn er að byggja útibú á Kv.velli Hefir úkvcðiö a@ Iiyg’gja kús við Lækjar- götii, tryggt sér léö ©g sótt mn leyfi Stjórn Iðnaðarbaiikans skýrði fréttamönnum nokkuð frá síarfsemi bankans hina fyrstu mánuði í gær og framtíð- arverkefnum. Bankinn er nú að byggja úiibúi á Kefiavík- urflugvelli og hefir keypt lóð við Lækjargötu og hyggst byggja þar bankahús sitt. AÖalbókari bankans er Jón . . ... Sigtryggsson, cand. phil., gjaldkeri bankans Richard Richardsson, cand. oecon, en bankaritarar Dagmar Jóns- Bankinn tók til starfa 25. júní í um iðnaðarbanka. Síðan hef ir bankinn rekið alla venju- lega bankastarfsemi og farið dóttir> Dagbj,ört Guðmunds-, vel af stað. Hafa sparifjar dóttir 0? gimon símonarson. mnlog í hann venð allmikil og meiri en gerðu sér vonir um á fyrstu Bankaráð skipa Páll S. stj ornenaur Pálsson> formaður, Guðmund ur H. Guðmundsson, Einar mánuðum. Bankinn hefir því Gíslason> Kristján Jóh. Krist þegar getað veitt íðnaðmum Gunnar Gunnarsson, skáltl. nokkra úrlausn um rekstrar- fé, og hefir starfsemi bank- ans farið hraðvaxandi, svo að hann á nú orðið mjög erf (Frámhald á 7. síðu.) leiöslu u mhverfið. c) Að láta koma frárennslis- leiðslum í hverfinu í við- unandi horf. d) Að bæta götulýsingu hverfisins. vera, hve miklum örðugleik- itt í hinum þröngu húsakynn á dönsku hjá Nordisk Forlag um sinum í sambýli við Loft- í Kaupmannahöfn. Höfund- leiðir í Lækjargötu 2. um bundið er að viðhafa urinn mun hafa gert þýðing- ■ nauðsynlegt hreinlæti við Una sjálfur. £ slík skilyrði, þegar ekki er Sálumessa, sem er fram-í hægt að þvo þvotta og jafn- hald Heiðaharms, kom út í vel ekki börnunum áður en ritsafni Gunnars hjá Land- Keflavíkurflugvelli. Bygging iðnaðarbankans á Keflavíkurflugvelli, sem nú Góður afli á Stykk- ishólmsbáta Þrír Frá fréttaritara Tímana í Stykkishólmi. þilfarsbátar róa nú Eins og bæjarstjórn er kunn ! þau eru háttuð á kvöldin. námu fyrir einu eða tveimur; ~ lf “ 1 “T'ZÍ ine°tn ira ugt, visaði bærinn okkur hing Frárennsli er ekkert —« --- * — • !goðu husrymi fyrir banka-, nokkurra smabata, arhús, og höfum við, flestir Undirritaður al- þjóðasamningur um réttarstöðu kvenna Thor Thors sendiherra, for riiaður íslenzku sendinefnd-1 arinnar á 8. þingi hinna Sam I einuðu þjóða, undirritaði 25. þ. m. fyrir íslands hönd al- j þjóðasamning hinna Samein uðu þjóða um réttarstöðu kvenna. Alþjóðasamningur þessi á- skilur konum m. a. jafnan rétt á við karlmenn að því er snertir kosningar, kjörgengi og embætti. að til að byggja okkur íbúð-(en gamlar lagnir frá hern- um, og það sem íbúarnir hafa lagt sjálfir. Götur milli húsanna eru ekki aðrar en þær, sem íbúarnir hafa sjálf 'blser, sem er svo einkennandi ir lagt. fyrir öll verk þessa höfund- (Framh. á 8.. síðu). ar. er hafin, verður ein hæð með, héðan frá Stykkishólmi, auk Afli. ex og virðist vera Hinir , mikið meira um fisk nú, held iðnrekendur, sem ’ ur en undanfarin haust. þar innan vébanda j________________________• Sameinaðra verktaka, óskuðu. mjög eindregið eftir útibú- inu. "e'ssV^tt af höfu5:rnæLtVabnn“gl':5æmUegUr verkum Gunnars Gunnars- 1 morgu sonar rithöfundar og yfir því starta er hinn göfugi og trausti Fjölbreytí hátíðahöld stú- denta á fullveldisdaginn Hátíðahöld stúdenta 1. desember verða með og undanfarin ár og orðið er að fastri venju.. Vegarsamband við Fljót rofnar mjög skyndilega Tvær bifrciðar silja fastar á veginiiiu til Mofsóss, Frá fréttaritara Tímans í Fljótum. Fljötamenn eru vanir því, að snjóþungt sé á vetrum, enda eru Fljótin orðlögð snjóasveit. En þar til um hádegi í fyrradag, höfðu Fljótamenn sama og ekkert haft af snjó að segja. Einangrast á skömmum tíma. Um hádegið skall á óveð- ur og tepptist vegurinn frá Hofsósi til Haganesvíkur á mjög skömmum tíma. Ætl- uðu menn á jeppa að kom- ast írá Sauðárkrók og út i Fljót og komust þeir að Tjörn i Sléttuhlíð í fyrradag í gær lögðu þeir svo aftur I Framtíðarbyggingin. Þá hefir bankinn nýlega fest kaup á eignarlóðinni I Lækjargata 10B og hyggst reisa þar framtíðarhús sitt. Hefir þegar verið sótt um leyfi til byggingar og veröur hafizt handa jafnskjótt og iþau fást. A T , u * -c • v .*.! Stofnun bankans byggðist SV1P Sni góðum skilningi Alþingis og samstarfi iðnaðarmanna í Hefjast þau með guðsþjón dentar saman framan við landinu, sagði Páll S. Pálsson, ustu í kapellu háskólans kl. anrtdyri háskólans og fara í l formaður bankaráðs. Sam- 11. Prédikar þar séi’a Jóhann skrúðgöngu til Austurvallar. | starfiö í bankaráðinu hefir Hannesson, en séra Þorsteinn Þar flytur ræöu Jóhann Sæ- veriö með ágætum, enda Björnsson þjónar fyrir altari. mundsson prófessor og talar mun farsæld bankans og þró Klukkan 1,13 safnast stú- af syöJum Alþingishússins. j un iðnaðarins mjög undir því ____________________________i Klukkan 3,30 hefst sam- komin að iðnaðarmenn og koma í hátiðasal háskólans. iðnrekendur sýni samhug og Hefst hún með ávarpi Björns samvinnu. Hermannssonar formannS1 stúdentaráðs. Pétur Sigurðs- Bankaráð og starfsmenn. son háskólaritari flytur ræðu, I Bankastjóri Iðnaðarbank- Ingvar Jónásson leikur ein-1 ans er Helgi Herm. Eiriksson, leik á fiðlu með undirleik j yerkfr., fyrrv. forseti Lands- Jóns Norðdals. Guðmundur1 sambands iðnaðarmanna. — Thoroddsen flytur ræðu. Guð | mundur Jónsson óperusöngv ari syngur. Um kl. 6,30 hefst svo hóf Esekiiirfim lagðlst í sjííkraliásið ásámat Sjíáklingmim Frá fréttaritara Tímans i Siglufirði, í fyrramorgun varð það slys á Siglufirði, að héraðs- læknirinn, Halldór Kristins son, féll á götu og brákaðist í baki. Nánari atvik voru þau, að um morguninn var Halldór kvaddur um borð í Þýzkt skip, sem er á Siglufirði áð taka lýsi. Hafði eino skip- verja veikzt og vár Halldór beðinn að líta á sjúkling- inn. Ákvað Halldór að sjúkl ingurinn skyldi leggjast í sjúkrahúsið. Fékk hann bif reið til að flytja hinn sjúka og fór sjálfur með í bifreið inni til sjúkrahússins. Er Ilalldór steig út úr bifreið- inni við sjúkrahúsið, skrik- aði honum fótur og féll hann í götuna, með þeim afleiöingum, að einn liður í hryggnum brotnaði. Jös*ð var aué á miSvikudmg a.f stað, en urðu bráðlega að ganga frá bílnum og skilja stúdenta í Þjóðleíkhúskjail- hann eftir. Strandaði í Iíeykjarhólsá. Maður á stórri herbifreið, tíu hjóia, æílaði úr Fljót- um íi! Hofsóss um sama leyti. Eestist bifreiðin í Reykjarhólsá hjá Reykjar- hóli og sat hún þar, er síð- ast fréttist. Sést á þessu, að aranum meö borðhaldi. Þar verður margt til skemmtun- ar, svo sem ræðuhðld, söngur, upplestur 02 að lokum dans- að. — Lá við stórslysum af á Hnífsdaisvegi Frá fréttaritara Timans -á ísafirði. Um klukkan níu í fyrrakvöld stöðvaðist umferð um veg- inn til Hnífsdals vegna þess aö bifreíðin í-38, sem öivaður 1 maður ók, rann á hálku þvers um yfir veginn. Staðnæmdist Vilja fá lifuíí vcið:sr færatjóu í HvalfIrM |þannig> að framhjólin st6ðu Aðalfundur Landssambands út af vegarbrúninni, sem er fannfergi hefir verið mikið ísl. útvegsmanna hefir skor- j alihá. Slys á mönnum varð á skömmum tíma og vegir að á ríkisstjórn og Alþingi að ekki, en engu mátti muna. teppzt skyndilega, þótt auð láta bæta að fullu veiðar- jörð væri fyrir og ekki fór færatjón, sem varð við síld- að snjóa fyrr en upp úr há- veiðar í Hvalfirði 1947—1948 degi í fyrradag. — Póstbát- ur .kemur hálfsmánaöarlega til Haganesvíkur. en það orsakaðist af eftir stöðvum hernaðaraðgerða. Breta. Jeppabifreið mölbrotnar. Nokkru síðar valt jeppabif reiðin í-106. niður fyrir Hnífs dalsveginn, er hún var að bifreiðin; snúa við í þrengslum. Sneri hún við vegna;_ hesfc • að. ekki varð komizt leh'érá vegna bifreiðarinnar, sem var þvers um á veginum. : Jeppinn valt rrrargar veltur og mölbrotnaði ,yfirbygging hans. Þrir menn voru í hon- um, en þá sakaði ekki. Jepp- inn rann fram af vegna hálku eins og hia bifreiðin.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.