Tíminn - 08.12.1953, Síða 2
2
TÍMINN, þriðjudaginn 8. desember 1953.
279. blað.
Utgáfa skáldverka í vasaheftum
reynist betur en efni stóðu til
Það þurfti mikinn kjark til að hefja útgáfu á skáldverkum
í vasaheftum á árunum í kringum 1930. En slík heftaútgáfa
þurfti ekki nema tvö ár til að sanna, að það var mjög arð-
vænlegt, að hafa brotiö upp á þeirri nýlundu. Það var
brezkur maður, Allan Lane að nafni, er braut leiðina í
þessu efni.
. .. , sagðist þurfa meira, þvi að
Allan Lane er af gomlum og hann ^efði þegar selt þau
gildum ættum, er lengi hafa þnsuncj eintök, sem hann
venð viðnðnar bókaútgafu í hafði fengið. Upp fra þessu
Bretlandi. Frændi hans gaf segjr Allan hafi það verið
m. a. utbækur Oscars Wilde mesfa vandamáhð að koma
og seytján ara að aldn fór h(5jjunum fjj sem fjestra sölu
Ailan að hafa afskipti af bóka staða
utgáfu. Síðar var fyrirtæki
hans fyrst til þess að hefja út eintök.
gafu á vasaheftum, hmum svo
kölluðu Penguin-bókum. I Penguin-bækurnar koma
nú út í sjötíu þúsund eintök-
lipplagið 20.000 fyrst. (um. Hver bók kostar hálfan
Allan stofnaði vasaútgáfu- shilling, en þrátt fyrir það,
fyrirtækið með tveimur bræðr er stórgróði að útgáfunni og
um sínum og í fyrstu umferð höfundarnir hafa góðar tekj
gáfu þeir út tíu vasahefti og ur af bókum sínum í vasaút-
var upplagið tuttugu þúsund gáfunni. Þeir fá 7,5% í höf-
eintök af hverri bók, en þeir undarlaun og fá frá 1000—
létu liefta aðeins tíu þúsund 3000 pund fyrir bókina. Út-
eintök af því og geymdu hitt gefendur yfirleitt vilja gjarn
í örkum. Eftir fyrstu söluferð an fá bækur endurprentaðar
ina kom Allan til baka með í vasaútgáfunni. vegna hins
pantanir upp á aðeins sjö þús gífurlega upplags, er það mik
und eintök, því eins og út- il auglýsing fyrir höfundinn,
gefendurnir sjálfir, höfðu bók að vera gefinn út í vasaút-
salarnir ekki mikla trú á því ( gáfu. Og það eru mjög fáir
að Penguin-bækurnar myndu höfundar, sem eitthvað kveð
seljast. Það var þó síður en J ur að, er ekki hafa verið gefn
svo að innihald bckanna væri ir ut f penguin. Vasaútgáfa
af verri endanum, því að í Allans Lane gefur út tvö
fyrsta bókaflokknum mátti [ hundruð og fimmtíu bækur á
finna sögur eins og „Vopninjári> eða sem Svarar eina bók
kvödd“ eftir Hemingway og á hverjum virkum degi. Tíu
ævisögu Shelley, „Ariel“ eftir minjónir eintaka seljast á
Maurios. hverju ári. Helmingurinn af
Þúsund eintök á klst.
Allan segist ekki gleyma
þeim degi, er Penguinbækurn
ar voru til sölu í fyrsta sinn.
Á leiðinni til skrifstofunnar,
klukkan níu um morguninn,
gekk hann framhjá nokkrum
bckabúðargluggum og virti
fyrir sér gluggaauglýsingarn-
ar á þessu „vandræðabarni“
hans. Klukkutíma síðar
hringdi fyrsti bóksalinn og
Stálknrnar frá Vín
Tifpólíbíó sfnir nú rnynd, eý
nefnist Stúlkurnar frá Vín. Má
! vera, að Willi Porst sé mikill meist
ari og rangt er að myndin sé um
' Jóhann Strauss, heldur er hún um
. Ziehrer með þeim óskaplegu brúna-
lyftingum, að maður fer að óttast
um hársrætur hans, þegar líður á
myndina. Mynd þessi er tekin í fall
egum litum og mörg skemmtileg
andlit sjást, einkum á gömlu fólki,
! en þráðurinn er útþynning á öll-
um kvikmyndum, sem hafa verið
gerðar um tónskáld og ástir þeirra
og erfiðleika. Svona myndir hafa
verið sýndar í tuttugu ár með litl-
um breytingum. Tónlistin er sæmi-
leg og keppnin í lok myndarinnar
er ekki sem verst, þótt Bandaríkja
' maður sé gerður þar að fígúru fyrir
litlar sakir og verkar því sú tilraun
til mannjafnaðar heldur neikvætt.
I I. G. Þ.
i P. S. Tilhlökkunarvert er að Svið-
Ijós Chaplins skuli vera næsta mynd
í Trípólíbíó.
því selst í Evrópu. síðan stríð
inu lauk hefir gætt nokkurr-
ar samkeppni á þessum vasa-
bókamarkaöi, einkum hafa
Bandaríkjamenn fengið góð-
an bróðurskerf af sölunni á
þessum bókum í heiminum,
þótt þeirra bækur í þessari
útgáfu megi ekki selja í Bret
landi.
Orðsending
Eins og að undanförnu tek ég að mér að setja upp
íugla dýr og dýrahöfuð.
Ég vil vekja athygli á því, að náttúrugripa- og skólá
söfn fá verulegan afslátt frá hinu upprunalegu verði
KRISTJÁN GEIRMUNDSSON
Aðalstræti 36, Akureyri — Sími 1597
Výtt!
w tt: j
Herrabuxur
< •
j i
i •
stakar, úr nylonblönduðu gabardine. Efnið er regnhelt, 11
endingargott og krumpast lítið. — Margir fallegir
litir, í ýmsum stærðum.
Andersen & Lauth h.f.
Vesturgötu 17. Sími 1091.
Laugavegi 28. Sími 82130.
< i
< i
< i
i i
i i
I»
• I
Tveir kunnir hljóðfæraleik-
arar opna hljóðfæraverzlun
Á laugardaginn var opnuð hér í bæ hljóðfæraverzlun undir
nafninu Músikbúðin, og er hún til húsa í Hafnarstræti 8.
Tveir kunnir hljóðfæraleikarar eru eigendur hennar, þeir
Kristjá'n Kristjánsson og Svavar Gests, og ætti sérþekking
i þeirra á þessu sviði að vera nckkur tryggrng. Er Krist ján
verzlunarstjóri.
Útvarpið
tltvarpiff í dag:
Pastir liðir eins og venjulega.
20.30 Erindi: Túnis (Baldur Bjarna
son magister).
20,50 Kammertónltikar útvarpsins.
22,00 Préttir og veðurfregnir.
22,10 Upplestur: „Máttur lífs og
moldar", bókarkafli eftir Guð
mund L. Friöfinnsson (höf-
undur les).
22.35 Undir ljúfuir. lögum: Carl
Biiiich leikur dægurlög á
píanó.
23,05 Dagskrái'lok.
Útvarpiff á morgun:
Fastir liðir eins og venjulega.
18,55 Tómstundaþáttur barna og
unglinga (Jón Pálsson).
2020 Erindi: Blöð úr ævisögu Ger-
trude Stein (Hjörleifur Sig-
urðsson listmálari).
20,40 Tónleikar (plötur).
21,05 íslenzk málþróun (Halldór
Halldórsson dósent).
21,20 Tónleikar (plötur).
21.35 Vettvangur kvenna. — Sam-
talsþáttur: Prú Soffía Ing-
varsdóttir ræðir við sjómanns
konu, frú Jónínu Jónsdóttur.
22,00 Préttir og veðurfregnir.
22,10 Útvarpssagan: „Halla“ eftir
Jón Trausta; XII (Helgi
Hjörvar).
22.35 Dans- og dægurlög (plötur).
23.30 Dagskrárlok.
Árnað heilla
Hjcnaefni.
Kunngert hafa hjúskaparheit sitt
ungfrú Ásdís Matnúsdóttir, hjúkr-
tmarkona á Patreksfirði, og Sigurð-
ur Haukur Sigurðsson, kennari,
Reykjavík.
í Músikbúðinni verður verzl
að með alls konar hljóðfæri,
og hafa þeir félagar þegar
tryggt sér umboð fyrir þekkt
hljóðfærafyrirtæki í Evrópu
og Bandaríkjunum. Einnig
verða þar á boðstólum nótur,
hljómplötur og fleira, sem við
kemur tónlist. Mun verða lögð
j áherzla á að hafa úrval af1
plötum fyrirliggjandi, jafnt Híískólafyrirlestlir
ari verzlun eru hljóðfæraverzl
anir bæjarins orðnar fimm.
í sambandi við þetta má
geta þess, að Ráðningarstofa
skemmtikrafta er einnig til
húsa í Hafnarstræti 8, en
henni veitir Svavar Gests for
stöðu.
UPPBOÐ
Opinbert uppboð verður haldið í uppboðssal borgar-
fógetaembættisins í Arnarhvoli, miðvikudaginn 9. þ.
m., kl. 1 e. h. Seld verða alls konar leikföng, fatnaður,
prjónavörur o. fl.
Greiðsla fari fram við hamarashögg.
Borgarstjórinn í Reykjavík
ESNANGRUNARKORK
Einangrunarkork er væntanlegt seinni hluta mán-
aöarins í 1”, V/z”, 2”, 3’‘ og 4“ þykktum.
Korkiðjan h.f.
Skúlagötu 57, sími 4231.
?
með klassiskum verkum sem
jazz- og dægurlögum.
Skemmtileg verzlun.
(Framhald af 1. sí«u.)
Fæddur í fátækt — uppalinn
á flækingi, sjálfmenntaður,
Þar sem Músikbúöin er nú, sjómaður á millilanda-
var áður þekkt rakarastofa, skipum. A fyrstu árunum eft
en húsakynnum hefir nú verið |r 1930 yar Martinson kom-
breytt mjög til hins betra. !rnn 1 þekktustu rithöf-
, Gerði Kristján Davíðsson list- uncia Svía. Martinson er ó-
málari teikningu af innrétt- mul'gum samtíma skáld
ingunni, og sá einnig um nið- .um Svía um það, að í verk-
urröðun lita, en þeir eru alls um hans koma ekki fram
fimm. Hefir honum tekizt vel. j stéttasjórnarmið, þjóðfélags
Húsgagnavinnustofan Ný-, mal lætur hann sig litlu
mörk sá um innréttinguna, og skipta. Mannsævin og einstak
Snæljós um raflögn. Með þess lingurinn, mannkærleikur og
einstaklingshyggja er kjarn
inn í boðskap Martinsons.
Orðsnilli Martinsons er víð-
íræg hvort sem hann ritar
ljóð eða sögur. Þekktustu
bækur Martinsons eru sjálfs-
J aivisaga hans, sem kom út á
! árunum 1935—36 og skáldsag
an Vágen till Klockrike sem
kom út 1948. Mestrar frægð-
ar nýtur Martinson þó sem
ljóðskáld. í haust kom út nýtt
ljóðasafn eftir hann, sem
hlaut hina beztu dóma.
Harry Martinson fékk sæti í
sænsku akademíunni árið
1949.
Þökkum hjartanlega auðsýnda samúð við fráfall og
jarðarför -_r -*-*-•* se.
dr. phil. BJARNA AÐALBJARNARSONAR. 1 1
Vandamenir
• -í ^'"51 *• ' OT-'SÍ
Þökkum hjartanlega gjafir og samúöarskeyti ur okkar og systur auðsýnda samúð, minningar- við andlát og jarðarför dótt-
ELENBORGAR J. MELDAL
Guð blessi ykkur öll. •.'•A--
Guðrún Meldal Jóhann Meldal Mólmfríður J. Meldal Ásgeir J. Meldal .
Öruög Oé áríægð með
tryééinéurta hjá oss
S/VxT-A'VTlIsm«TTriRV(Kíi HPTÍLAvWi
Þakka af alhug öllum þeim, er auösýndu mér og mín
um samúð og vinsemd viö andlát og útför eiginmanns
míns
LOFTS ÞÓRÐARSONAR
frá Bakka
Guð blessi ykkur öll.
Kristín Sigurðaradóttir
ÚTBREIÐIÐ TÍMANN
wmmtnilllllllllii 11.....'.ii.miii....frW,