Tíminn - 08.12.1953, Side 7

Tíminn - 08.12.1953, Side 7
279. blaff. TÍMINN, þriðjudaginn 8. desember 1953. 7 ICertastjakar skreyttir, margar gerðir. iEmvatnssprautyr mikið úrval. PostulÉnsvörur Snyrtivörur GALA OF LONDON — YAKDLEY — REVLON MAX FACTOR — SULTON — OLD SPICE o. £1, Hafnarstræti 7 Laugavegi 38. hfvar eru skipin Bambanclsskíp: '-Hvassafell kom til Keflavíkur i nótt írá Helsingfors. Arnarfell fór frá Cartagena 30. nóv. áleiðis til Byíkur með ávexti. Jökulfell er í N. Y. Dísarfell kemur til Kefla- víkur í kvöld frá Vestmannaeyj- um. Bláfell er í Mántyluoto. Bikisskip: Hekla fór frá Akureyri síðdegis í gær á vesturleið. Esja verður vænt- anlega á Akureyri í dag á austurleið. Herðubreiö er á Austfjörðum á norð urleið. Skjaldbreið fór frá Akureyri í gær vestur um land. Þyrili verður * Skerjafirði árdegis í dag. Skaftfell ingur fer frá Rvík í dag til Vest- mannaeyja. Eimskip; Brúarfoss er í Reykjavík og fer þaðan til Akraness, Newcastle, London, Antverpen og Rotterdam. Dettifoss kom til Rvikur 6. 12. frá Kaupmannahöfn. Goðafoss fór frá Antverpen 5. 12. til Hull og Rvíkur. Gullfoss kom til Leith 7. 12. Fer það an á morgun 8. 12. til Rvikur. Lagar foss kom til N. Y. 28. 11. frá Kefla- vík. Reykjafoss fór frá Hamborg 5. 12. til Leningrad. Selfoss fór írá Gautaborg 5. 12. til Hamborgar og Huil. Tröllafoss fór frá N. Y. 6. 12. til Rvíkur. Tungufoss fer frá Akur- eyri í dag 7. 12. til Stykkishólms, Ólafsvikur, Akrancss, Hafnarfjarð- ar og Reykjavíkur. Drangajökull lestar í Hamborg um 12. 12. til ’ Rvíkur. Úr ýmsum áttum Söngkór verkalýðssamtakanna. Söngæfing í kvöld kl. 8,30 í Eddu- húsinu við Lindargötu, en ekki á föstudagskvöldið. Háskólafyrirlestur. Sænski sendikennarinn, fil. mag. Anna Larsson flytur fyrirlestur í I. kennslujstofu háskólans miðviku- daginn 9. des. n. k. kl. 8,30 e. h. um skáldió Harry Martinson. — Öllum er heimill aðgangur. Aðalfundur félags Eiðaskólamanna í Reykjavík verður í Breiðfiróinga búð uþpi-í'kvöld kl. 8,30. Eítir fund inn verður spiluð félagsvist og sýnd kvikmynd. Skrifstofa Neytendasamtaka Keykjavíkur er opin daglega frá kl. 3,30 til 7 e. h. og á laugardögum frá kl. 1 til 4 e. h. ■Sími 82722. 1114 kr. fyrir 11 rétta. - Um helgina tókst þátttakanda að gizka á 11 rétt úrslit á einfaldri röð á 3 raða seðli. Meó 1114 kr. vinningi 50Ó-faldaði hann þátttökugjaldið. Annar bezti vinningurinn varð 556 kr. íyrir fastaseðil. Vinningar skipt- úst þannig: 1. vinhingúf'1114 kr. f. 11 rétta ( 1) 2 vinningur 101 kr. f. 10 rétta (11) 3. vinuingur 19 kr. f. 9 rétta (58) , Á þessu ári eru eftir 3 leikvikur í getraununum, með ieikjum þann 12., 19. og 26. des. Enda þótt Eng- lendingar séu allra þjgða fastheldn- astir á að' viðhalda hinni fornu helgi Lelgidáganna, fim.st þeim ekkeru tiitökunlál, þótt leikin sé knatt-* spyrna á jóladögunum. Bæði á jóla degi og 2. degi jóla fara fram 2 heil ar umferðir í ensku deildakeppn- inni. Enska knattspyrnan (Framhald af 5. síðu.) eitt mark í hvorum hálfleik, og skoraöi miöframh. Scoul- ar bæöi. Preston átti leikinn viö Aston Villa, en markm. Villa varði með afbrigöum vel, og átti hann allan heið- urinn af jafnteflinu. Cardiff hefir keypt Trefor Ford frá Sunderland fyrir 30 þús. pund. Ford leikur í landsliði Wales, og vildi leika með liði frá Wales síðustu ár sín sem knattspyrnumaður. Þrátt fyr ir þennan góða skotmann tapaði Cardiff fyrir Sheff. 1. deild. Wolves 21 14 5 2 53-28 33 West Bromw. 21 15 2 4 58-28 32 Huddersfield 21 12 4 5 38-21 28 ( Burnley 21 13 0 8 48-38 26 ; Bolton 20 8 8 4 37-28 24 Charlton 21 11 1 9 44-40 23 Blackpool 20 9 4 7 37-35 22 Manch. Utd. 21 6 10 5 34-29 22 Arsenal 21 9 4 8 41-39 22 Sheff. Wed. 22 9 3 10 38-48 21 Cardiff 21 8 5 8 26-37 21 Preston 21 9 2 10 47-31 20 Aston Villa 20 9 2 9 34-35 20 Tottenham 21 9 1 11 33-37 19 Newcastle 21 5 7 9 36-41 17 Chelsea 21 6 5 10 34-46 17 Sheff. Utd. 20 6 4 10 33-42 16 Portsmouth 21 5 6 10 41-53 16 Middlesbro 21 6 4 11 32-46 16 Liverpool 21 5 5 11 41-51 15 Manch. City 21 5 5 11 25-41 15 Sunderland 20 5 3 12 40-55 13 2. deild. Leicester 21 11 7 3 54-30 29 Doncaster 21 12 3 6 36-25 27 Everton 21 10 7 4 41-34 27 Birmingham 21 10 6 5 48-27 26 Rotherham 22 12 1 9 42-37 26 Nottm. Forest 21 10 5 6 45-31 25 1 Luton Town 21 9 7 5 38-33 25 | Leeds Utd. 21 7 8 6 45-40 22 Stoke City 22 6 10 6 35-34 22 Lincoln City 21 8 5 8 35-37 21 | Swansea 21 9 3 9 30-37 21 . Bristol Rovers 21 6 8 42-3420 West Ham 21 8 4 9 38-33 20 ' Fulham 21 7 6 8 46-43 20 Blackburn 20 7 6 7 35-33 20 Derby County 20 7 4 9 39-44 18 Plymouth 21 4 10 7 29-36 18 Notts County 21 6 5 10 24-43 17 Hull City 21 7 2 12 23-34 16 Brentford 21 5 5 11 17-42 15 Bury 21 3 8 10 26-46 14 Oldham 21 4 5 12 22-39 13 SKIPAUTGCRÐ RIKISINS „Heröubreíö" austur um land til Bakkafjarð ar hinn 12. þ. m. Tekið á móti flutningi til Hornafjarðar, Djúpavogs, Breiðdalsvíkur, Stöðvarfjarðar, Mjóafjarðar, Borgarfjarðar, Vopnafjarðar og Bakkafjarðar í dag og á morgun. Farseðlar seldir á föstudag. „HEKLA” austur um land í hringferð hinn 14. þ. m. Tekið á móti flutningi til Fáskrúðsfjarðar, Reyðarfjarðar, Eskifjarðar, Norðfjarðar, Seyðisfjarðar, Þórshafnar, Kópaskers og Húsavíkur í dag og á morgun. Farseðlar seldir árdegis á laug ardag. Ath. Þetta eru síðustu ferðir frá oss austur um land fyrir jól. Skaftfeíiingur fer til Vestmannaeyja í kvöld. Vörumóttaka daglega. ÖRUGG GANGSETNING... HVERN16 SEM VIÐRAR (iiiimimiiuiiiinitiimiiimiiiiiMmttmiimmiiiiiiiiiu I Bolvíkingafélagið! I I r í Reykjavik hefir skemmtifund | | i kvöld kl. 8,30 að Þórskaffi. | | Gengið inn frá Hlemmtorgi. § Stjórnin. j •iimiiimiiiiiimmiiiiiiimmiimmiiiimiiiiiiimiiimii Bömlin berast.......... (Framhald af 8. síðu.) þetta hefir biskupinn ekki snert síðan það kom í hend- ur móttakanda, Dahls pró- fasts. Yíirheyrslur hefjast i mál- inu eftir nokkra daga, en biskup hefir fengig læknis- Orðsending | til þeirra sem eru að f byggja hús. Samstæður 1 þýzkur rafbúnaður: Rofar Tenglar i Samrofar Krónurofar Rör og dósir } ílestum § stærðum og gerðum. | Véla 0g raftækjaverzlunin 1 I Tryggvag. 23 — Sími 81279 I 5 = Miiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimmiimiiiiimmirmmiiimiinu vottorð um að hann geti ekki mætt í rétti vegna vanheiisu næstu daga. Gctraunirnar (Framhald af 5. siðu.) Arsenal-WBA (1 x) 2 Aston Villa-Tottenham 1 Blackpool-Newcastle x Chelsea-Manch. Utd. (1) x Huddersfield-Preston 1 Portsmouth-Liverpool 1 Sheffield Utd.-Bolton (1) x Sunderland-Charlton 1 Bury-Plymouth 2 Everton-Nottingham 1 Hull-Birmingham 1 Notts Co-Leeds 1 í T/ntahutfí l■■ll•M||||||||||lllll>||tlttv»l■lr iiiiiiitiiiniiiiiimiMiiimti 1 Óskilahross 1 laus — í óskilum. Verður f I seldur 19. des. hafi eig- 1 | andi ekki geíið sig fram f f áður og greitt áfaliinn f, i kostnað. | f Selfossi, 5. des. 1953, I Hreppstjóri. 5 = timmmiiimiiiMiiiiMmiiiiiniiiiiiiiMiiiiniimiimmi** 1 c : * r Oskilahestur f Seldur var í haust í Ása- f 1 hreppi, Rangárvallasýslu, f | gamall dráttarhestur gló i | rauður, tvístjörnóttur. — f I Mark stúfrifað eða sýlt § f hægra og boðbýlt aftan i | vinstra. Hreppstjóri Ásahrepps. 1 “ENGLISH ELECTRIC’ Hrærivélin jj Væri hverri húsmóður i ein kærkomnasta jóla- f gjöfin — og veröið er 1 alltaf jafn lágt. — | krónur 1069.00 með hakkavél 1391.00 Orðsending til foreldra! Jélabók okkar Itaiula hönnsm og im$>'Iíug'uui er koniici Iltiti tieUir: Falinn fjársjóður eftir Áriiiaim Kr. Eiuarsson. Foreldrar og aðrir vinir barnanna! Gefið börnunum þessa skemmtilegu og góðu bók í jólagjöf, hún fæst í öllum bókaverzlunum um iand allt. Bókin er prýdd mörgum ágætum teikningum eftir Odd Björnsson. Og kostar hún aðeins kr. 30,00, í smelcklegu og sterku bandi. Kékafcirlatí Oclds Bjförctssoitar

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.