Tíminn - 08.12.1953, Page 8
7. árgangur.
Heykjavík.
8. desember 1953.
279., blað.
Fiskdetlan rædd í brezka þinfgina:
Brezkur þingmaður segir neytendur svikna
um fæöu, sem þeir eigi fuiian rétt tii
London, 7. des. — Fiskdeiluna milli Breta og íslendinga
'iar nokkuð á góma í umræðum í neðri deild brezka þingsinv
i gær. Hector Hughes, þingmaður Verkamarvnaflokksins fu!I-
yrti í ræðu, að fisksölumálin í Bretlandi væru komin í mikið
i efni vegna deilunnar milli Bretlands annars vegar og Noregs
g íslands hins vegar, og að brezkum neytendum stafaði mikil
'iætta af þessu.
TT . T framt, að brezka stjórnin
Hughes fullyrtí einnig, að hefði t allt sem f hennar
ieila þessi hefði svipt brezka valdi stæði til að le deil_
-eytendur fæðu sem þeir una> bæði með beinum umleit-
ættu heimtingu á að fa. unum Við islenzku rikisstjórn
_ ! ina og méð því að reyna að
^var raðherrans. koma á beinum viðræðum
Anthony Nutting, varautan- milli togaraeigenda og ís-
ikisráðherra, varð fyrir svör- lenzkra aðila.
;m af hálfu stjórnarinnar og Brezka stjórnin hefir einnig
agði, að eins og öllum væri lagt til, að alþjóðadómstóllinn
:unnugt, væri deilan milli yrði látinn fjalla um málið, en
ireta og Norðmanna úr sög- engin þessara tillagna hefir
mni, þar sem málalok hefðu borið árangur, sagði 'Nutting.
rðið Norðmönnum í vil fyrir
■þjóðadómstólnum í Haag.
ngu við að bæta.
Um deiluna við ísland,
• /aðst hann engu hafa við '
ið að bæta, sem áður væri
am komið. Nutting viður- ;
"nndi að visu, að ástandið 11
'irri deilu væri mjög viðsjár
;rt, en hann fullyrti jafn-
’ær sífellt hótana-
öréf frá nazístum
TB — Kaupm.höfn. 7. des.
Kaupmannahafnarblaðið
iftenbladet" skýrir svo frá
lag, að fólksþingsmaðurinn
ode Jakobsen, sem á styrj-
farárunum var foringi
nsku frelsishreyfingarinn-
', fái stöðugt nafnlaus hót-
.arbréf og símaupphringing
', þar sem honum er hótað
fu illu. Jakobsen segist ekki
aga i efa, að bréf þessi og
:ntöl séu frá dönskum naz-
um, en margir þeirra eru
■sloppnir út úr fangelsi. í
örgum þessara bréfa er
’.kobsen hótað bráðum bana.
vað Jakobsen bréf þessi
jög óþægileg, enda þótt
mn væri nú farinn að venj
:t þeim. Upphringingar í
ma af þessu tagi væru þó
iklu verri.
Erlendar fréttir
í fáum orðum
□ Lögreglan í Teheran skaut á
samkcmu stúdenta þar í borg í
gær. Biðu 2 stúdentar bana, en
1 særðist. Stúdentarnir voru að
mótmæla því, að tekið var upp
stjórnmálasamband við Breta.
□ Dave Ben Gurion, íorsætisráð-
herra ísraels, hefir formlega
beðizt lausnar. Mose Sharett
utanr.'kisráðherra segnir íor-
sætisráðherrastörfum, unz ný
stjórn verður mynduð.
□ Her innfæddra manna í Indó-
Kína, sem berst með Prökkum,
er sagður hafa gersigraö 42.
herdeild uppreisnarmanna í
stórorustu, sem staðið hafi und
anfarna daga.
Eisenhower ræðir
áhrif kjarnorku-
styrjaldar
Eisenhower forseti mun
fljúga til Bandarikjanna
strax og ráðstefnunni á
Bermuda lýkur i kvöld. Á
morgun mun hann ílytja
ra;ðu á síðasta fundi Ailsherj
arþings S. Þ. Mun hann gera
kjarnorkustyrjöld og aíleið-
ingar hennar að umræðu-
efni. Talið er, að hann hafi
ra;tt ýms atriði ræðunnar við
þá Churchill og Bidault og
einnig Cherwell lávarð, sem
er persónulegur ráðunautur
Churchills um kjarnorkumál.
Líklegt er talið, að forsetinn
muni skýra frá niðurstöðum
rannsókna, sem nýlega hafa
farið fram í Bandaríkjunum
á áhrifum þeim, sem kjarn-
orkusprenging hefip á menir
og skepnyr.
□ Utanríkisráðherra Pekingstjóm
arinnar hefir kært Bandaríkja-
menn fyrir S. Þ. og segir i kær-
unni, að Bandaríkjamenn vinni
visvitandi að því að koma í
veg fyrir, ao stjórnmálaráð-
stefnan um framtíð Kóreu
verði haldin á næstunni.
Vesturveldin taka boði
i Rússa um fjórveidafund
! . Líklegt, a® hann hefjist í Meriín 5. §an.
Hamilton, Bermuda, 7. des. Bermudaráðstefnunni lýkur í
Bidault en hann mætir i stað Laniels, sem er veikur, hófst
síðdegis í dag og var rætt um Kóreu og Asiumálin í hcild.
Svar hefir verið samið við crðsenctingu Rússa og tilbcði
; þeirra um f jórveldafund tekið.
j Mikil leynd hefir ríkt yfir
; fundum ráðstefnunnar og KíiMKvóksiarstóð
, strangur hervörður verið um
; f undarstaðinn. Ekki hefir enn
(Framhald af 1. síöu.)
verið gefín út tilkynning um þrír sérfræðingar, þeir Þórð-
| hvað gerzt hafi, en vitað er, ur Þorbjarnarson, Júlíus Guð
i að svar hefir verið samið til mundsson og Geir Arnesen,
Rússa. Svarið hefir verið sent auk þess ein aðstoðarstúlka.
stjórninni í Bonn. Herma'Á því ári, sem liðið er, síðan~
fréttastofufregnir þaðan, að j fiutt var l nýja húsnæðiö, hef
svarið sé mjög stutt, boði ir verið leist af hendi marg-
Rússa um fjórveldafund tek-;vislegt leiðbeiningarstarf. —
ið, en skýrt tekið fram, að Verksmiöju hefir veriö veitt
Vesturveldin muni ekki láta aðstoð við undirbúning að
af fyrirætlun sinni um stofn soðkjarnavinnslu, aðrir ha£a
iUn Evrópuhers.
Fundurinn í Berlín 5. jan.?
notið aðstoðar við h'ýbyggf
ingu og endurbyggirigu lifr—
arbræðslna. Rannsökuð hef-
Sömu fiegnir herma, að i ir verig gula j saltfiski og unn
B'onmi c-é lonrf o ‘X '
svarinu sé lagt til, að fjór
veldafundurinn verði í Berlín
og hefjist hann 5. jan. næsta
ár. Ennfremur segir í svarinu,
að fimmveldaráðstefna sé
ekki útilokuð.
|
Frakkar allánægðir.
! Laniel, forsætisráðherra
Frakka, veiktist í byrjun ráð-
stefnunnar af slæmu kvefi.
ið er að tilráunum, ef miðá
að hagnýtingu fiskslógs.
Gerlarannsóknir.
Eins og áður er sagt, þá
hefir Atvinnudeild háskólaiis
flutt gerlarannsóknirnar í
þetta nýja húsnæði. Að þeim
vinna nú, eins og áður, þau
Sigurður Pétursson og Sig-
Iiefir hann 'ekki gritað" sótt |ríður Erlendsdóttir. Aðalverk
, fundi, en Bidault komið í hans !efni Þcirra rannsókna, er nú
stað. Telja fréttamenn, að,sem stendur niðursuðai'i og
Frökkum þyki sinn hlutur Rlun jsvo verða næsiu árin.
hafa orðið allgóður á ráðstefn ' Annað helzta verkefni gerla-
unni. Ein fregn hermir, að rannsóknanna eru ákvarö-
Bidault hafi beðið þá Churc- anir a B-vítaminum í ýmsum
hill og Eisenhower að styðja j fiskafurðum. Plafa þegar ver
uppástungu, sem hann muni j ié gerðar nokkrar slíkar mæl
Heildsalinn og enski osturinn
leggja fram á fundi utanríkis
rá ðherra Atlantshafsríkj anna
j í París á næstunni, en þar
I verði lagt til, að samningur-
I inn um Atlantsliafsbandalag-
i ið gildi í 50 ár, en ekki i 20 ár
feins og nú er ákveðiö.
ingar. Auk þessa eru svo enp
sem fyrr, framkvæmdar. al-
mennar gerlarannsóknir,
bæði fyrir heilbrigðisyfirvöld
in og framleiöendur
G. Jóhannesson skrifar
grein fyrir heildverzlun Magn
úsar Blöndal í Morgunblaðið
á sunnudaginn og játar að
fyrirtækið hafi flutt inn
enska ostinn, sem tollstjóra-
skrifstofan segir að hafi ver
ið tollafgreiddur af vangá
með öðrum vörum. Fulltrúi
heildverzlunarinnar heldur
því hins vegar fram, að ost-
urinn hafi verið fluttur inn
og nefndur fullu nafni á farm
Hætt við byggingu herbækí-
stöðva við danska flugveSSi
Samkvæmt frásögn danska blaðsins Politiken hefir neitun
edtoft-stjórnarinnar um staðsetningu fiugmanna Atlants-
afsbandalagsins í Danmörku þær afleiðingar, að dregið
erður úr endurbótum á flugvöllunum við Tirstrup og Vandel.
Það var upphaflega ætlun-
i, að þessir tveir józku flug-
"ellir, ásamt Álaborgar-flug-
elli og Karup, skyldu hafa
illkomnar bækistöðvar
anda allmiklu flugliði.
Nú verður hins vegar valinn
v kostur að gera þessa tvo
’ugvelli að eins konar vara-
lugvöllum flughersins í Dan-
lörku. Þar verða flugbrautir,
em færar verða þrýstilofts-
lugvélum, en engar herbæki-
stöðvar, sem ætlaðar veiða
flugmönnum eða öðrum her-
mönnum frá öðrum löndum
Atlantshafsbandalagsins.
Kostnaðurinn.
Útgjöldin við endurbætur
flugvallanna og byggingar við
þá mundi hafa orðið um 100
millj. danskra króna, og mun
Atlantshafsbandalagið greiða
verulegan hluta þess. Nú er
hann áætlaður 60—70 millj.
króna.
skírteini og innkaupareikn-
ingi, sem tollstjóri afgreiddi
vöruna eftir.
í yfirlýsingu heildsalans í'
Morgunblaðinu má glöggt
sjá, að hann er stórmóðgaö-
iur yfir því að hafa verið
. stöðvaður með þennan osta-
innflutning og getur ekki séð,
að það sé tilræði gegn bænda
'stéttinni og mjólkuriðnaöin-
i um i landinu, hvað þá alþjóð,
að flytja inn ost, þegar um
offramleiðslu er að ræða á
íslenzkum osti.
Væri ekki réttara fyrir
heildsalann að stuðla að því
að flytja út íslenzkan ost og
vinna þannig i þágu þjóðar-
: innar heldur en að flytja inn
j enskan ost, 'jafnvel þótt
enski osturinn sé pakkaour
' inn í marglitan silkipappír
! og notaður til „hátíðabrigð-
jis“, .^ins og heildsalinn orð-
ar þáð í yfirlýsingunni.
Fyrst og fremst verðum
við að hugsa um afkomu
þjóðarinnar í heild, þótt
'sjálfsagt sé, að menn bjargi
! sér, þó verðum við að hafa
það í huga að gera þaö ekki
!á kostnaö þjóðarinnar.
| Hvar væri þjóðin stödd, ef
leyfður væri innflutningur á
helztu framleiðsluvörum
landsmanna?
Böndin berast æ
! meir að Halender
hann er sakaöur um að hafa
skrifað til presta í Strangri-
ás-biskupsdæmi fyrir bisk-
upskjörið þar í fyrra.
Verjandi biskups hefir bor-
ið því viö, að biskup háfi
fengið að blaða í gegnúfri
bréfin eftir að rannsókn máls
ins hófst. í dag lagði sak-
^ sóknarinn svo fram nýtt bréf,
NTB — Stokkhólmi, 7. des. —'sem rannsóknardeildin full-
Sænska rannsóknarlögreglan yröir aö á sé far eftir vinstri
hefir fundið greinileg fingra þumalfingUr biskups. Jafn-
för eftir Helander biskup á, framt er sannað, að bréf
nokkrum níðbréfanna, seml (Framhald á 7. síðu.)
Horska stjórnin setur gerð-
ardóm í stýrimannadeilunni
Stýrimennirnir téku þegar upp vinnu .
NTB — Osló, 7. des. Verkfalli norskra stýrimanna á kaup-
skipaflotanum er lokið. Norska ríkisstjórnin ákVað á funði
í dag, að deilan skyldi leyst með gerðardómi. Stýrimenn
munu hverfa til vinnu sinnar þegar i stað c*g sigiingar hefj-
ast með eðlilegum hætti á morgun.
Gerðardómurinn verður
skipaður þremur mönnum,
einum frá hvorum deiluaðila
og þeim þriðja, sem skipaður
verður af verkamálaráðuneyt
inu og verður hann formaður
dómsins.
í morgun hélt ríkisstjórnin
fund með deiluaðilum, en ekk
ert samkomulág náðist. Boð-
aði forsætisráðherra þá til
ráðuneytisfundar, en þar var
ákveðið eins og áður segir, að
málinu skyldi skotið til gerðar
dóms.