Tíminn - 10.12.1953, Qupperneq 1
Rltstjórí:
Þórarírm Þórarinsson
Útgeíandl:
Framsóknarfloklrurlim
37. árgangur.
Reykjavík, fimmtuðaginn 10. desember 1353.
Skrifstcfur í Edduiuisl
Fréttasímar:
81302 og 81303
Afgrelðslusíml 2323
Auglýsingaslmi 81300
Prentsmlðjan Edda
281. blaö'.
Allsögulegar íiosninyiir á Alþingt í gær:
Ai þýðuflokku ri n n Kiornaoi o
varnarmenn kusi
menntamálaráð og útvarpsráð
Þau tíðindi gerðust við nefndarkosningar á Alþingi í gær, lögðu Þjóðvarnarmenn ekki
að Alþýðuflokkurinn gekk klofinn til kosninganna, en Þjóð- fram lista og skiiuðu auðu við
varnarmenn kusu með kommunistum í allar nefndir, sem allar kosningar aðrar.
Strætisvagnastjórar boöa
kfalí þanfl 16. þ. m.
Vfl|ít íú greMdnn hátlííma á m&rgnunu, fá
ítl|jiipeiiifiga «g aSra s&í|itmgp á yflrviiiiui
Strætísvagnastjóiar hafa boðað verkfail þann 16. þ. m.
Ef verkfall verður, munu ferðir ekki hefjast að morgni þess
16. Samningar gengu úr gildi 1. desember, en hafa verið
framlengdir til fimmtánda.
fjalla um menningarmál. Telja Þjóðvarnarmenn bersýni-
lega mikilsverða forustu kommúnista i anölegum málum,
enda hafa þeir fylgt henni dyggilega hingað tii.
Alþýðuflokkurinn klofinn.
Þegar viðræður hófust milli
Xlokkanna um nefndakosning
arnar, létu stjórnarflokkarn-
ir Alþýðuflokkinn vita, að þeir
væru fúsir til að hafa kosn-
ingabandalag við hann líkt og
átti sér stað við kosningu þing
nefnda fyrr á þinginu.
Það svar barst frá Alþýðu-
flokknum, að hann óskaði
ekki eftir slíku bandalagi.
Hins vegar beindi hann þeirri
fyrirspurn til Pramsóknar-
flokksins, hvort þessir tveir
flokkar gætu ekki haft sam-
eiginlegan lista, en það gat
tryggt Alþýðuflokknum sömu
aðstöðu og bandalag við
stjórnarflokkana báða.
Framsóknarflokkurinn svar
aði þessu játandi og var geng
ið til fullnustu frá þessu
bandalagi flokkanna áð.ur en
þingfundir hófust í gær.
j frestað Qg hófu viðtöl við þá
þingmenn Alþýðufíokksins, ‘
er þeir töldu standa sér,
j næsta. Þetta bar þann árang
í ur, að haidinn var skyndi-
fundur í þingflokki Alþýðu- •
flokksins og þar samþykkt'
gegn aíkvæðum þeirra Gyifa j
Þ. Gíslasonar og Hannibais
Valdimarssonar að breyta;
fyrri ákvörðun og óska eftár
bandalagi við stjórnarflokk-
ana báða. Varð því niðurstaö
an sú, að við nefndarkosn-
ingarnar höfðu stjórnar-
flokkarnir og meirihíuti Al-
þýðuflokksins samstarf, en
Gylfi og Hannibal skiluðu
auðu við allar kosningarnar.
Þessi framkoma Þjóðvarn
armamxa bendir til þess, að
Þjóðvamarmenn Adlji hlíta
forsiá kommúnista í andleg
uin málum, euda ekki óeðii-
legt, þar sem þeir hafa
(Framhald á 7. eiðu.)
Hin andlega .fc-rusta
Þjóðvarnarmanna.
j Annað sögulegt gerðist einn
. ig við þessar kosningar, en j
það var það, að Þjóðvarnar- !
Sja.fstæÖismenn fréttu þá menn kUSU nsta kommúnista,
af Þessu og virtust una bessu ^ er k0Sig Var í menntamálaráð i
nla. Pengu þeir kosningum 0„ útvarpsráð. Fengu komm- j
' ------------ únistar því fulltrúa
Framsóknarvist í
Hafnarfirði í kvöld
Pramsóknarfélag Hafnar
fjarðar heldur skemmtun í
Alþýðuhúsinu í kvöld, kl.
8,30. Til skejnmtunar verð-
ur Framsóknarvist og af-
hent verðlaun í spilakeppn-
inui. Síðan verður dansað,
þæði gömlu og nýju dans-
arnir. —
Fundnrinn um hús-
næðismálin er
á morgun
Framsóknarfélag Reykja-
víkur heldur fund um hús-
næðis- og byggingamál n.k.
föstudagskvöld kl. 8,30 í
Edduhúsinu við Lindargötu.
Framsögumenn verða
Þórður Björnsson, bæjarfull
trúi og Hannes Jónsson, fé-
lagsfræðingur.
Þar sem húsnæðismálin
eru nú með mestu félags-
vandamálunum í Reykja-
yík, má búast við miklum
umræðum og eru félags-
menn hvattir til að fjöl-
menna og taka með sér
«esti.
þessum nefndum.
báðum !
Sjálfir 1
Fegrunarfélagið liefir lát-
ið skipuleggja skreytingu á
Austurstræti fyrir jólin.
Skreytingin verður með
þeim hætti, að komiö verð-
ur upp fánastöngum með-
fram gangsíéttunum. —
Strengdur verður vír á milli
þeirra og á vírinn verður
fest greni og lyng. Einnig
verður komið fyrir marg-
litysn Ijósum. Rafmagns-
veitan sér um uppsetningu
!ljósa og Jón H. Björnsson
annasí aðra skreytingu. —
Verzlanir og verzlunarfyrir-
tæki við Austurstræti
standa straum af kostnað-
jnum.
Útsprungnir túnfíflar
við Tjarnarbrúna í
Stjiipur vakna úr dvala efíir kuldana.
Tiig’ir jurta í liléma á saiaa fima í fyrra
Eins og menn muna var svo mikil veðurmildi um þetta
leyti í fyrra, að íugir jurta stóðu blómgaðar í görðum og á
víðavangi. Blaðið átti í gær tal við Ingólf Davíðsson, grasa-
fræðing, sem manna bezt fylgist með grösum jarðar, og
spurði hann um það, hvort nokkurs staðar sæist blómguð
jurt núna. Kvað hann miklu minna um það en í fyrra, en
þó hcfði hann t. d. séð útsprungna fffla við Tjarnarbrúna
í gær. —
Strætisvagnast j é-rar haf a
farið fram á þær kjarabætur,
að þeir -fengj.u greidd.an hálf-
tíma þan.n á :norgnana, ,sem
fer í að komast á endastöðv-
ar, áður en vinnudagur hefst.
Heíjast fei'ðir á -virkum .dög-
um klukkan sjö að morgni,
en bifEeiöastjórarnir burfa áð
ur.að íara niður á Kirkjusand
að sækja bifreiðarnar og síð-
1 an aka þeini til endast-öðv-
1 anna. Er talið, uð hálftími fari
, í þessa snúnir.ga og vilja vagn
'stjórarnir fá hann greiddan.
Úlpupeningar og skipting
yfirvinnu.
Strætisvagnastj órar haf a
yissa fjárhæð á mánuði til
viðhalds þeirn fötum, er beir
vinna í og fítrætisvagnarnh'
leggja þeim til. Hixiú vegar
nægir sá fatnaður ekki yfir
vetrarmánuoina og hafa þeir
því þurft að kaupa sér stór-
treyjur eða úlpur til skjóis.
Úlpur þessar vilja þeir fá
greiddar, enda hljóðar samn-
ingurimi upp á ao þeir hafi
fri vinnuföt. Enn fremur mun
nokkurrar óánægju hafa gætt
hjá strætisvagnastjórum út
af skiptingu á yfirvinnu. Ekki
er hægt :.ð segja úm það á
þessu stigi málsmS, hvor-t verk
fall verður þann 16., ,en það
verður mjög bagalegt, ef stræt
isvagnar hætta að ganga svo
skömmu fyrir jól.
lýsing S.Þ. fimm
ára í dag
í dag er fimm ára afrnæli
m annréttindayfi-rlsýf ngar S.
Þ. Iiún var samþykkt á alls-
horjarþinginu í París 10. des.
1048 og hafði hún þá veriö
í samningu hjá mannrétt-
indanefndinni í þrjú ár. Yf-
Lrlýsingin byggist á inngangi
að sáttmála Sameinuðu þjóö-
anna.
Skóianemendum
gefur ekki emi
á
Ekkert varð af því í gær,
að skólanemendur á Akur-
eyri færu til síldveiða, enda
var veður illt, og skipin ekki
qö yeiðum inni á Polli. Á-
kveðið hefir verið að þrír
bekkir menntaskólans færu
út í skipin til að kynnast
þessum veiðibrögðum og verð
ur það gert, fáist gott veður
og veiðar haldi áfram.
Giftusamt 25 ára starf siysa-
varnadeiidarinnar á Sandi
— Um þetta leyti í fyrra
var smáralauf enn iðgrænt og
súrblöðkur uxu, sagði Ingólf-
ur. Garðar grænkuðu af arfa.
Tíu jurtategundir voru þá í
blóma allt til 11. des. Dagana
14.—20. nóv. sáust 46 tegundir
í blómi þennan óvenjulega
„blómavetur1, og einstakar
jurtir byrjuðu aftur að blómg
ast um miðjan janúar.
I
Fölnuðu fyrir frosti í haust.
J í haust hófust veruleg frost
þegar 11. okt. og fölnuðu þá
flest blóm í görðum. Fáeinar
tegundir stóðust samt frostin
' og báru blóm, þegar aftur
hlýnaði, einkum stj úpur,
dvergfiflar, ljónsmunnar og
I næturf jólur.
En 9. nóv. gerði bæði frost
og snjó, og var þá blómgun-
inni lokið.
Blómgun á ný.
Hinn 5. des. hlánaði og
hefir verið stormasamt, rakt
og hlýtt nokkra síðustu
daga. f dag stóðu nokkrir
túnfíflar með útsprungnar
körfur við „Tjarnarbrúna
hér í Reykjavík, og í görðum
hafa nokkrar stjúpur vakn-
að að dvala og sprungið út.
Annars væri fróðlegt að
frétta um vetrarblómgun
jurta annars staðar á landinu,
sagði Ingólfur að lokum. Blað
ið tekur undir það og vill fús-
lega koma slíkri vitneskju á
framfæri.
Slysavarnadeildin Björg á
Hellissandi átti 25 ára aímæli
3. des. s. I. Á laugardaginn yar
haldið hóf á Hellissandi til aö
minnast aímæiisins og stjórn-
aði því Benedikt Benedikts-
son, kaupmaður. Hóf þetta
j sóttu um 120 manns eða um
þriðjungur íbúa kauptúnsins:
i Benedikt flutti ræðu um
| störf Slysavarnaf élagsins.
Hjörtur Jónsson hreppstjóri
flutti deildinni kveðju hrepps
ins. Forinaður kvenfélags Heli
issands, Jóhanna Yigfúsdóttir
færði deilöinni þúsund krón-
ur i afmælisgjöf og Skúli Alex
andersson formaöur ung-
j mennafélagsins skýrði frá bvi
'að félagið hefoi ákveoið að
gefa deildinni bikar til að
keppa um í sundi.
Jón Oödgeir Jónsson var í
afmælishðfinu se:n fulltrúi
stjórnar Slysava-rnafélagsjns
og færði deilöinni árnaöarósk
•r.
Slysavarnaöeildin Bj örg
hefir starfað óslitið í þennan
aldarfjórðung og er með elztu
deildum SVÍ, stofnuð á fyrsta
ári félagsins. Deildin hefir orð
iö heilladrjúg í starfi, bjargað
þó nokkrum mannskfum og
(Framhald á 2. síð'u).
Bátur brotnar í
spón í Grírasey
Frá fréttaritara Timans
i Grímsey.
Aöfaranótt siðastliðins
sunnudags slitnaði bátur
upp af legunm hér í höfn-
Jinni og rak hann upp í fjöru.
Var þetta nýr og vandaður
trillubátur, eign Guðmundar
.Jónssonar. Brotnaði báturinn
ji spón og gjöreyöilagðist. —
Hyasst var á suðaustan um
nóttina. Hér í Grímsey hef-
ir verið góð tíð lengi; í gær
var hér niu stiga hiti og snjór
hefir ekki sést hér. —