Tíminn - 10.12.1953, Page 3
231. Mað.
TÍMINN, fimmtudaghm 10. desesnber 1353.
3
Böðvar á Laugarvatni
segSr frá ævi og kynnum
Böðvar Magnússon, fyrrum
bóndi á Laugarvatni, er al-
kunnur maður hér syðra fyr-
Ir dugnað og framtak og for-
göngu um ýmis nytjamál
bændanna austan Mosfells-
og Hellisheiða, og um land
allt þekkja menn til hans
sakir þess, að hann gaf kost
sinnar miklu og fögru eignar-
jarðar sem skólaseturs, þar
sem síðan hafa risið ekki einn
heldur margir skólar handa
íslenzkum og þá einkum sunn
'lenzkum æskulýð. Nú hefir
Böðvar sent frá sér geipistóra
bók, sem heitir Undir Tind-
um. Hahn hefir skrifað hana
'hálfáttræður, og flytur í
henni mikinn fróðleik um ætt
sína, líf sitt og störf, en einn-
.ig um f jölda annarra manna
,ög lífsbaráttu sunnlenzkra
bænda yfirleitt, viðleitni
•þeirra til framfara og úrbóta. i
hug Páls, þá er hann stofnar
til búskapar, framfarahug
hans og táp, en hins vegar um
Ameríkuíeröir ríkra sveit-
unga og það endemis uppá-
tæki hreppsnefndarinnar af
kosta fátæka, en duglega os
hrausta efnismenn til brott-
farar í þeim tilgahgi, að þeir
settust að ævilangt í Vestur-
bændur í Rangárvallasýslu |
hugleiddu það í alvöru að
íslendinga fyrir sakir síma-;
málsins! j
í bók þessari eru dregnar
f j ölmargar e-ftirminnilegar
myndir úr íslenzku bjóðlífi,:
og ýmsir þeirra manna, sem
höfundurinn segir frá, verða
lesandanum minnisstæðir. En
minnisstæðastur verður mér
persénuleiki Böövars sjálfs,
á Stóruvöllum
Jón Sigurðsson, Yztafelli: Bónd- er í munnmælum, enda þótt
inn á stóruvöllum, ævisöguþætt- anUr sé Varinn góður og fyr-
ir pá's H- Jónssonar 1860—1952. jrvalu sjálfsagður um allar
lSrf“ Sí“ l’iS.li!í slíkar munnmælasagnir. En
og öðrum heimildum. Utgefandi , r . .. ...
Norffri. Prentsmiðjan Edda. í Þær 8efa frasogn lif Og lit
'og bregða ljósi yfir aldar-
Páíl Hermann Jönsson hátt, hugkvæmd og kímni-
bóndi á Stóruvöllum í Bárð- gafu fólksins, er við sögu
ardal varð 93 ára gamall 10. kemur. — Þykja mér frásagn
hins gáfaða og tápmikla okf- síðastliðinn og er því ir Víga um of afmarkaðar og
bcndasonar sem gjarna hefð1 tveggja alda 'oo,r.n í líKasta afsleppar. Ég tek til dæmis
skilningi, fæddur árið 1860. vísuna um Pétur „sar“ á bls.
— Jón Sigurðsson bóndi í 40. Er hún hér mjög frábrugð
viljað fara t’l langskólanáms
og hefir áreiðanlega verið efni
legt er að minnast þess með
Böðvari, þegar góðir og gildir j
segj a sig úr lögurn við aðra!
;Þá eT-orÞökín 'forvitnileg fyr- j heimi! Og hlálegt ogsbemmti
ir .sakir þess, að þar er gerð
-nokkur grein fyrir þeim hug-
sjönurn, sem Böðvar og aðrir
íramtaks- óg frelsisvinir
liylltu, cg þar er og sagt frá
ýinsum -beim atburðum. sem
á sínpm._tíma vöktu athygli
alþjóðar.
dugmikinn foringia í hóni Yztafelli hefir sett saman þvi, sem ég lærði hana í
menntamanna, en lét ekki snotra bók um Pál bónda, æsku af húsbónda mínum
getuleysið í bessum efnum mttir hans og konu hans Sig- Henedikt Jósefssyni á Breiðu
draga úr sér dáð eða steypa Jí^a.r Jónsdóttui lllugasonar mýri. En Benedikt var minn-
vfir $ig bunglyndi, en stefndi Baldursheimi, ættsveit UgUr og ekki síst á það, sem
ótrauður upp og fram, gerð- bans og fjölda samfylgdar-1 Var kýmilegt. Vísuna lær'ði
ist ágætur bóndi, og hinn manna um nálega aldarskeið. ég svona:
mesti og bezti félagsdrengur Norðri geíur bókina út og er
og nú í elli sinni sér blika við bún vönduð að frágangi Petur sar pruður var
'ölu yfir unnu dagsverki hjnn eins og allar bækur Norðra. Pung sinn upp ei. dró hann.
bláhvíta fána aldamótahug- Bókin er 180 bls. að stærð. ^esta þa heimti sa
'jónanna Ekkert efnisyfirlit er í bók- bondum saman slo hann.
" ' inr.i, og ekki naínaskrá en Aurum snar þrettán þar
BcKin er vonduð aö pappir nokkraj. góðar myndir. þrýsti drengs í lófann.
Höfundur segir sögu Stóru, Sínar föggur svo til ferðar
valla eftir þeim heimildum, | . hj ó hann.
og prentun og í henni margar
myndir. — Útgefandi henriar
er Norðri.
Guðm. Gíslason Hagalin.
Göngur og réttir
ur og byggðarsögu Bárðar-
Útgáfufélagið Norðri send Vill eftirhreitum í hið þriðja. dals og heiðarbýlanna aust-
Vinur höfuíidarins, Jónas ir nú sem fyrr mjög vandað- En efnið reyndist drýgra og
Jónsson, skólástjóri og fyrr-tar jólabæktur á markaðinn. meira til frásaena en ráð
um alþirigismaður^ og dóms-1 Meðal þeirra er fimmta bindi Var fyrir gert. - Þetta fimmta
ritsafnsins Göngur og réttir. og siðasta bindi svarar til
Með þessu fimmta bindi þess, er upphaflega var gert
lýkur ritsafni þessu. Árið ráð fyrir að yrði hlutverk
1945 tók Bragi Sigurjónsson þriðja bindis. Greinist bindið
að sér fyrir Norðra að safna í þrjá kafla; „Úr ýmsum átt-
efni til þessa mikla ritverks um“, eftirsafn, „Eftir árs-
og kom fyrsta bindið út árið tíðum“, fra hausti til hausts
1948. — Tekur Bragi til orða og síðast ritgerð um hunda
O'ramhald á 7. íffu.)
og menntamálaráðherra, einn
af forustumönnunum i hópi
þeirra, sem djarfast dreymdi
og tefldi um það, að hugsjón-
írnar yrðu að veruleika, hefir
ritað íöfmála fyrir bókinni,
og er þar einkum vikið að
gildi þess, að Böðvar og kona
hans létu af hendi óðal sitt
sem fyrir hendi eru og rek- | pyigdi su skýring vísunni,
ur ættir Páls frá öndverðri ad mönnum hefði þótt Pétri
19. öld og jafnvel hinni 18. farasi óhöfðinglega við
Koma þar saman í þeim drengsnáða, sem sótti hross
hjónum báðum kjarnmiklar dans j haga, er hann bjó sig
ættir Þingeyinga. Hann rek- j kaupstað. Verður þá vísan
skiljanleg. En í bókinni hef-
ir hún ekkert gildi og er ó-
skiljanleg.
En þrátt fyrir það, sem
hér hefir verið sagt er bók-
in skemmtileg aflestrar eins
og allt frá hendi Jóns í Yzta-
felli með því að hann hefir
vald á fögrum stílþrögðum
tungunnar svo að af ber. —
Einkum mun bókin verða
forvitnileg og fróðleg þeim
sem skólasetur. Þá skrifar höf j f°rm!la fyrsta bmdfs a Þ*
leið, að þrennar hafi þurft
göngur og eftirleitir að auki,
áður en fært þótti að hefja
útgáíuna. Má raunar undr-
ast elju safnarans og þó ekki
1 an dalsins. Er og, svo sem lík
legt er, rakin öll æfisaga
Páls fra barnæsku. Koma
þar margir menn við sögu og
margt til frásagnar um ald-
arfar, húskaparhætti, at-
burði, og einstaka menn. —
Kosið hefði ég að frásagnir
væru fyllri af mörgu því,
sem á er drepið í þessari bók,
bæði mönnum og atburð-
um og fleira greint, sem uppi
(Framhald c 7. síffu.)
undur einnig fonnála, en síð-
an tekur við löng ættartala
haris, eftir hinn fræga sögu-
mann og. ættfræðing, dr.
Hannea Þorsteirisson. Svo rek
ur hvað.,.annað, frásagnir afisíður bitt’ llversn
forfeðrum og foreldri Bö'ðv-
ars og konu hans, sambýlis-!
ihafa hér
hönd að
margir
myndarlega lagt
verki. Heimildar-
jnönrium og 'nágrönnum, um- jmenn skifta^ möi'gimi tugum. |
.'divérfi og lífs- og búskapar-j-- Göngur á öræfum og af-
3iáttum, .unz Böðvar er sjálf- réttarlöndum til endurheimt
ur orðinn sá möndull, sem rás ar sumargenginna sauðfjár- 4
..átburða og athafna snýst um. jrijarða riefir um allan aldur f
aiánri segir frá leikjum ogjveriö eitt hið æfintýraleg- ♦
brellum í bernsku, sjóferðum!asta í vitund og reynslu fólks ♦
ri opnum bátum og seglskút- í'"'' 4 --------- 4 U“T"'
■ umý isvaðflf öruin og löngum
og erfiðum ferðalögum, fram-
$ Klukkan 1,30 í gær gerði lögreglustjóriiin í Reykjavík upptækar
J allar forlagsbækur
ÍDraupnis- og löunnarútgáfunnar,
ins í sveitunum. í þeim för-
um svo og svaðilförum eftir-
leitanna hefir gerst margt
kvæmdúm sírium og þátttöku frásagnarvert.. Er í ritverki
sinni í félagsmálum, skýrir þessu saman kominn mikill
frá Þingvallafundinum 1907, j fjöldi afmarkaðra frásagna,
bændafundinum fræga og frá sem hver um sig er þjóðsaga
/konungskomunni sama ár,1 studd öruggum heimildum.
t
frá skólamálinu þeirra Sunn-
lendinganna og loks frá bú-
skap sínum og börnum.
Bók Böðvars er stórfróðleg
og víða., skemmtileg saga
merkilegs manns. Við kynn-
umst þarna góðutn húsbónda,
föður margra mannvænlegra
barna, miklum vini dýranna
ög hagsýnum og athafnasöm-
um búhöld, sem um leið hefir
verið' gleði- og fjörmaðux,
haft yndi af hestum og ferða-
Íögum, kveðskap og kímnum
og hressilegum orðræðum.
Sagan sýnir það einnig, að
hann hefir verið drengur
hinn bezti, maður manndóms
og mannúðar í senn, gæddur
félagslegum þroska og glædd-
ur eldi þeirra hugsjóna, sem
márgari manninn gripu góðu
heilli á fyrstu áratugum þess-
arar aldar. Það er gaman að
líta yfir kaflann, þar sem vik-
ið er sérstaklega að þeim hug
til dáða og framtaks, sem
skáld og hugsjónamenn vöktu
og örvuðu í byrjun aldarinn-
ar, og það er áhrifaríkt að
lesa annars vegar um djarf-
,.l
— I bókinni er fræðilegt yfir
lit um afréttarlönd hinnaj
ýmsu gangnasvæða landsins, J
frásagnir um undirbúning ‘
og tilhögun gangna mis-
munandi um málfar og frá-
sagriarhátt eftir landshlut-
um, þrekraunasögur og svað.
ilfara, sögur um afburða fjár!
hunda, útigöngufé, jafnvelj
reimleikasögur úr leitarkof
um gangnamanna. — Telur
safnari og skrásetj ari bók- j
anna, Bragi Sigurjónsson, að;
ekki myndi orðið hafa seinna j
vænna, að safna til varð-1
veislu þessu merka efni úr,
sögu landsins og. er ánægju- |
legt til þess að vita, hversu; 1»
vel hefir tekist. — Frásagnir 1
þessar, sem margar hverjari
koma beint frá hendi höf-!
unda sinna víösvegar um i 1 (
land, votta og um það,
hversu penninn er tiltækur
alþýðumönnum og hversu ís-
lenzk tunga leikur þeim i
muna hrein og óspjölluð.
Bragi segir í formála upp-
hafsbindis, að gert sé ráð fyr
ir tveimur bindum og ef til
sem út hafa komiff á þessu ári. Bækurnar eru þessar:
Drekkiiigarhylur og Brimarhólmur
Eftir Gils Guðmundsson.
Um öil heimsins höf
Eftir Karl Forsell.
Erfðaskrá hershöfðingjans
Eftir Frank G. Slaughter.
Sumardansinn
Eftir Per Olaf Ekström.
Gestir í fáikSagarði
Eftir Erich Kástner.
Ævintýrahafið
Eftir Enid Blyton.
Þeir, sem hafa náð í eintak af þessum bókum, geta hrósað happi.
Draupnisútgáfan - Iðunnarútgáfan
w
Skólavörðustíg 17. — Sími 2923.