Tíminn - 10.12.1953, Page 6
TÍMINN, fimmtudaginn 10, dÆsember 1953.
281. blað’.
Æ)
PJÓDLEIKHÖSIÐ
Sumri hallar
Sýning í kvöld kl. 20.
Næsta sýning laugardag.
IIARVHY
Síðasta sýning.
Aðgöngumiðasalan opin frá kl.
13,15—20,00. Sími: 80000 og 82345
La l'raviutu
Hin heimsfræga ópera eftir
Verdi.
Sýnd aðeins í dag kl. 9.
fJtilcg'umaðuriim
Mjög spennandi ný amerísk lit-
mynd, byggð á sönnum frá-
sögnum úr lííi síðasta útilegu-
mannsins í Oklahoma, sem var
að siðustu náðaður, eftir að
hafa ratað í órtúlegustu sevin-
týri.
Dan Duryea,
Gale Storm.
Sýnd kl. 5 og 7.
Bönnuð innan 12 ára.
NÝJA BÍÖ
Innrás frá Mars
Mjög spennandi ný amerísk lit—
mynd um fljúgandi diska og ýms
önnur furðuleg fyrirbæri.
Aðalhlutverk:
Helena Carter,
Artliur Franz.
Aukamynd:
Greiðari samgöngur.
Litmynd með ísl. tali.
Bönnuð börnum yngri en 12 ára
Sýnd kl. 9.
Víð Svanafljót
Hin fagra og hugljúfa rnúsík-
mynd um ævi tónskáldsins
Stephen Foster með
Don Ameche.
Sýnd kl. 5 og 7.
TJARNARBÍÓ
Hótel Sahara
Afburða skemmtileg og atburða
rík brezk mynd, lýsir atburð-
um úr síðasta stríði.
Aðalhlutverk:
Yvonne De Carlo,
Peter Ustinov.
Sýnd kl. 5, 7 og \
BÆJARBIO
- HAFNARFIRÐI -
Lohaðir gluggar
Sýnd vegna mikillar aðsóknar
klukkan 9.
Allra síðasta sinn.
í legniþjónustu
Mjög spennandi frönsk stór.
mynd í tveim köflum og fjallar
um hið hættulega starf frönsku
leyniþjónustunnar.
I. hluti: Gagnnjósnir.
Bönnuð bömum.
Sýnd kl. 7.
Sími 9184.
J
a
XSERVUS GOLDX'
0.10 HOLLOW GROUND 0.10 /
mra YELLOW BLAOE mm -—
-r
rakblðSin heimsfrie?u.
LEIKFÉLAG
REYKJAVÍKUR1
Skóli fyrir
skattgreiðendur
Gamanleikur í 3 þáttum.
Aðalhlutverk:
Alfreð Andrésson.
Sýning annað kvöld kl. 20.
Aðgöngumiðasala í dag kl. 4—7.
Sími 3191.
j AUSTURBÆJARBÍÓ
Hœgláti maðurinn
(The Quiet Man)
Bráðskemmtileg og snilldar vel
leikin ný, amerísk gamanmynd í
eðlilegum litum. — Þessi mynd
er talin einhvr iangbezta gaman
mynd, sem tekin hefir verið,
enda hlaut hún tvenn „Oscars-
verðlaun“ síðastliðið ár. Hún hef
ir alls staðar verið sýnd við met
aðsókn og t. d. var hún sýnd við
stöðulaust í fjóra mánuði í Kaup
mannahöfn.
Aðalhlutverk:
John Wayne,
Maureen O Hara, ’
Barry Fitzgerald.
Sýnd kl. 7 og 9,15.
GAMLA BÍÓ
Hringið í 1119
(Dial 1119)
Spennandi og óvenjuleg, ný,
amerísk sakamálakviktnynd frá
M-G-M-félaginu.
Marshall Thompson,
Virginia Field,
Andrea King.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Captain Kidtí
Hin óvenju spennandi og við-
burðaríka, ameríska sjóræningja
mynd.
Aðalhlutverk:
Charles Laughton,
Kandolph Scott.
Bönnuð börnum,
Sýnd kl. 5.
TRIPOLI-BÍÓ
Stálkurnar frá Vín
(Wiener Mádeln)
Ný, austurrísk, músík- og söngva
mynd í litum, gerð af meistar-
anum Willi orst, um „valsa-
kónginn“ Jóhann Strauss. —
í myndinni leikur philharmoníu
hljómsveitin í Vín, meðal ann-
ars lög eftir Jóhann Strauss,
Carl Michael Ziehrer og John
Philip Sousa.
Aðalhlutverk:
Willi Forst,
Hans Moser og
óperusöngkonan Dora Komar.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
HAFNARBÍÓ
Æskuár Caruso
(The Young Caruso)
söngmynd urn uppvaxtarár ins
mikla söngvara Enrico Caruso.
Stórbrotin og hrífandi, ítölsk
Aðalhlutve. k:
Ermanno Randi,
Gina Lollobrigida
(fegurðardrottning ítadu)
og rödd ítalska óperusöngvarans
Mario Del Monaco.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Eins og inaóuriim
sáir
(Framhald af 5. síðu.)
Þegar menn líta á þetta
verður það ljóst, að með
trúboði Marxismans eins og
það var rakið hér á landi frá
því um 1920 og fram yfir 1930
var verið að brjóta niður hin
ar innri varnir þjóðarinnar
gegn hættum þeim, sem stafa
af dvöl erlendra manna í
landinu.
Þegar kommúnistar eru að
hneykslast yfir því, sem þeim
þykir isienzkum stúlkum
verða á í umgengni við út-
lendinga, mega þeir vel minn
ast þess, aö þeir hafa sjálfir
undirbúið j arðveginn dyggi-
lega. Á heimavígstöðvunum
hafa þeir unnið manna
mest að því, að brjóta niður
hinar innri varnir staðfestu
og siðgæðis í samskiptum við
erlenda menn.
En það er annar þáttur í
harmsögum hersetunnar,
sem ekki má gleymast held-
ur. Flcst af því, sem alvarleg-
ast liefir gerzt og hörmuleg-
ast er í samskiptum íslend-
inga og útlendinganna á ræt
ur aS rekja til áfengisnautn-
ar. Eins og svo mörg ofbeld-
isverk og ógnarslys þar sem
íslendingar eru einir á ferð
er þetta ein hlið áfengis-
menningar landsmanna, svo
sem raunsæir menn hljóta
að nefna það. Undanfarin ár
höfum við búic við það, að
unglingarnir væru vandir
við áfengisnautn á dansleikj
um fjölmennustu og eftirsótt
ustu skemmtistaða höfuðborg
arinnar. Eitt einasta ár lét
dómsmálaráðherra lögreglu-
stjóra sinn í Reykjavík veita
féiaginu Heimdalli full 50
leyfi til vínveitinga á
skemmtunum í Sjálfstæðis-
húsinu. Það svarar til þess,
að Sjálfstæðisbörnin hafi
haft þar vikulegar drykkju-
æfmgar. Þess má geta, að fyr
ir dómstólum hefir verið sann
að að Morgunblaðið hefir
nafngreint 12 ára til 14 ára
gömul börn, sem gengið hafa
í Heimdall þennan, enda þótt
félagið hafi að yfirvarpi í lög
um sínum ákvæði um það, að
félagsmenn þurfi að hafa
náð 16 ára aldri. Það er eng-
in furða, þó að framhald
slíks uppeldis verði stundum
átakanlegar harmsögur,
hvort heidur er í Reykjavík
eða Keflavík. Það hljóta all-
ir raunsæir og góðgjarnir
menn að skilja. Því munu
þeir líka standa einhuga um
þá kröfu, að enginn maður
fái heimild til að leyfa né
reka áfengisveitingar á
skemmtistöðum íslenzkrar
æsku.
Þjóðviljinn hefir stundum
talað um fi’ygðarlyf. Hann
hefir sagt sögu af stúlku sem
sat a^ drykk með erlendum
manni, sem lét í glasið henn
ar eitthvas það, sem hún
vissi ekki hvað var, en hafði
þau áhrif á hana, að hún
missti stjórn á sér.
Áfengið hefir reynzt
margri stúlkunni á þann veg.
Áfengið er frygðarlyf, sem
hvergi ætti að koma nálægt
heilbrigðu skemmtanalífi.
Eins og maðurinn sáir
mun hann uppskera. Sú er
reynslan í þessum efnum
sem öðrum. íslenzku þjóð-
inni hefir orðið það á að van
meta menningarerfðir sínar,
staðfestu og manndóm í til-
finningamálum og bindind-
issemi. Hún hefir alið með
sér óvirðingu á þjóðrækni og
ættjarðarást, eftirlæti við
lausun og staðfestuleysi og
trú á drykkjutízkuna. Slík
Pearl S. Buck:
Dularblómið
Saga frá Japan og Banðaríkjunum á síðustu árum,
sas
og hugrökk stúlka. Eg held, að hún verði hamingjusamari
i Ameríku en hér. Þegar á allt er litið, verðum við að muna
það, að hún eyddi fyrstu fimmtán árum ævi sinnar þar.
Hún verður aldrei japönsku í innsta eðli, held ég. En við
verðum líka að muna eftir föður hennar. Hann er frábær
maður en þjáist mjög af því að hafa glatað landi sínu og
geta ekki lifað líf sitt upp að nýju.
Þeir gengu saman inn í húsið.
— Hvernig eigum við að segja móður þinni þetta? sagði
Matsui lágt fullur áhyggju.
— Við skulum ekki gera það þegar í stað eða beinum
orðum, sagði Kobori. Við skulum snæða kvöldverðinn glað-
ir i bragði eins og venjulega. Þegar þið gangið til náða get-
ur þú kennske sagt henni það, ef þér lízt svo. Á morgun
skulum við ákveða, hvenær við hittum Sakai lækni. Það
þarf kannske ekki að verða næstu daga. Honum verður að
gefast tími til að átta sig á þessu og ná hugarjafnvægi.
Við verðum líka að sjá svo um, að við getum tekið á móti
honum sem góðum gesti eins og ekkert hafi í. skorizt.
Matsui studdi sig við handlegg sonar síns. — Ég hugsa
aðeins um þig, sonur minn. Ég vona, að þetta verði þér ekki
reiðarslag.
— Það getur ekkert sært mig svo að mér verði að falli,
sagði Kobori og hló glaðlega við föður sínum.
Brún augu hans voru svo skær og brosmild og röddin
svo róleg, að Matsui trúði honum.
— Og þess vegna færðu að halda heimleiðis á fimmtu-
daginn kemur, sagði hershöfðinginn. Þú færð eins langt
hvíldarleyfi og þú vilt — að sjálfsögðu innan skynsamlegra
takmarka.
Allan brosti glaðlega.
— Ég skal nota mér það vel, sagði hann. Ég læt ekki
leika á mig.
Hershöfðinginn leit ekki upp frá skjölunum, sem hann
var að undirrita. Hann var í góðu starfsskapi þennan
morguninn.
— Ætli nokkur leiki á þig? svaraði hann. Ég skipti mér
að minnsta kosti ekki af því, hvort þú lætur leika á þig
eða ekki. Ég vil aðeins, að þú farir heim, komizt á ný í snert
ingu við fólk þitt og fáir tíma til að hugsa málin þar, hitta
foreldra þína og líta á stúlkurnar heima.
— Það mun engu breyta, hershöfðingi.
— Jú, það getur miklu breytt, svaraði hershöfðinginn.
Og breyti það engu, væri bezt fyrir þig að koma ekki hing-
að aftur.
Hann leyfði sér að bæta við þessum síðustu orðum í
þykkju vegna stifni þessa liðsforingja. Hann...hafði látið
sér annt um Kennedy og gefið honum mörg góð ráð. Hon-
um gramdist að að sjá það allt verða til einskis vegna
japanskrar stúlku. Hann hafði enga trú á slíkri kynblönd-
un. Það voru þegar til blendingsbörn Japana og Ameríkana
í þúsundatali, og slík blöndun mundi vart gefast betúr
en í Indlandi. Þetta var ein bölvun stríðsins. Og hann skildi
ekkert í Kennedy. Það var sök sér, að hermenn hefðu ein-
hver kynni af konum í löndum þeim, serp Jieir _dvöAdu. í, ,en
gifting, fyrr mátti nú vera.
— Þakka þér fyrir, sagði Allen þurrlega.
— Ég veit, að þú kemur aftur, sagði hershöfðinginn.
Allen fór. Þrír dagar. Hvað átti hann af sér að gera þessa
þrjá daga? Hann var reiður heshöfðing'jánúm fýrir að
leggja fyrir sig slíka gildru, sem hann komst ekki hjá. Hann
vissi, að hershöfðinginn hlaut að hafa komið þessu í kring
með símtali yfir úthafið. Hver skyldi hafa fundið upþ þetta
bragð? Auðvitað kona hershöfðingjans. Aðeins kona hefði
getað fundið upp á slíku. í fyrra hefði slíkt heimfararleyfi
vakið honum mikla gleði. Nú langaði hann ekkert heim.
Hann vildi vera sem næst Josui. Hann undraðist og óttað-
ist í senn þetta skyndilega ræktarleysi sitt við heimili og
foreldra. Á þessari stundu fannst honum, að hann væri
reiðubúinn til að taka þá ákvörðun að hverfa aldrei heim
framar og sjá foreldra sína aldrei meir, ef hann vissi að
hann fengi að eyða ævinni með Josui. Það var meira en
ást í þessari ósk. Hann hafði aldrei fyrr tekig örlagaríkár
ákvarðanir í lífi sínu að sjálfsdáðum, og honum hafði ver-
ið neitað um fátt. Hann var einkabarn og því álitinn of
dýrmætur til að þola vonbrigði, eins og Josui hafði sagt,
og hann þoldi ekki heldur nú að láta gera sér á móti skapi.
Hann hafði ætíð fengið vilja sínum framgengt.
Þrír dagar.
— Farðu strax að búa þig til ferðar, hafði hershöfðing-
inn sagt. Ég skal ekki tefja þig þessa daga. Ég ráðlegg þér
til að fara án þess að hitta stúlkuna.
Nei, það skyldi hann sannarlega ekki gera. Hann ætlaði
að fara til Kyoto þegar í stað. Iiann varð að fara heim úr
leiðsögn er slæm og hlaut að
fá endirinn óskaplegan.
| Nú skerum við upp svo sem
til var sáð. Fjallkonan hefir
| upp harmakvein. Slysin og ó-
höppin særa hvert ærlegt
hjarta. En hvað er þá annað
en rísa upp með raunsæi og
karlmennsku minnugir þess,
að til þess eru víti að varast
þau?
Halldór Kristjánsson )