Tíminn - 10.12.1953, Side 8
37. árgangur.
Reykjavík.
10. desember 1953.
281. blað.
Umferðaleiðbeiningar
Reynið að gera börnum yð-
ar það Ijóst, að sá háttur
þeirra, að hlaupa skyndi-
lega út á götuna, hefir or-
sakað fleiri dauðaslys en
fiestar aðrar tegundir um-
ferðarslysa.
SLTSAVARXAFÉLACIÐ.
Ræðu Eisenhowers hvarvetna
vel fagnað vestan tjalds
Einkum er íalið. að tillaga hans um alþ|óð>
lega kjarnorkustofmin, sé mikils vísir
London, 9. des. Ræðu Eisenhowers um kjarnorkumál, er
hann hélt á Allsherjarþinginu í gær, er hvarvetna vel fagnað.
Einkum er fagnað tillögu hans um, að komið verði á fót
alþjóðastofnun undir stjórn S. Þ., sem annist rannsóknir og
bendi á leiðir til hagnýtingar kjarnorkunnar til friðsamlegra
nota.
~—— pranska blaðið Monde
MO-ir t H
Víða efast um
einlægni Rússa
tíöfnuðu úrslita-
tiflögum í Pan-
munjom
Panmunjom, 9. des. — Kom-
múnistar höfnuðu síðustu til
iögum Sameinuðu þióðanna
I um tiihögun fyrirhugaðrar
stjórnmálaráðstefnu um
framtíð Kóreu. Fulltrúi
Bandaríkjamanna, Arthur
Dean, lýsti því þá yfir, að
hann hefði umboð stjórnar
sinnar til þess að slíta við-
ræðufundum um málið, enda
hafði verið lýst yfir því áður,
að tillögur þessar væru loka-
tillögur af hálfu S. Þ. Dean
! kvaðst þó mundi dveljast enn
fulltrúar sátu fiski-
fiingið, - því lauk í gær
í gær lauk fiskiþinginu, sem staðið hefir vfir unðanfarinn
hálfan mánuð. Var þetta tuttugasta og annað bingið, en það
var haidið í Tjarnarkaffi. Þingið sátu tuttugu og þrír full-
trúar. Fundarstjóri var Ólafur Björnsson.
I Franska
segir t. d., að tillaga Eisen-
howers muni vinna fylgi allra
góðviljaðra manna. Banda-
rísku blöðin fagna ræðunni
og segja að hún muni færa
: frumkvæðið í kalda stríðinu í
London, 9. des. — Skoðanir hendur vesturveldanna og
stjórnmálamanna og heims- Bandankjamanna.
um sinn í Panmunjom eða
meðan nokkur von væri að
lausn fyndist á málinu.
Vegleg minningar-
gjöf til dvalarheim-
sjómanna
Sum blöð leggja áherzlu á,
að með ræðunni hafi Eisen-
hower treyst mjcg, samstarfs
grundvöll vesturveldanna.
Rússar þegja.
Hins vegar hafa Rússar ekk
ert látið frá sér heyra um ræð
una hvorki í blöoum né út-
varpi og ekki heldur albýðu-
blaðanna eru mjög skiptar
um árangur Bermudaráð-
stefnunnar. Víða kemur fram
efi um, að Rússar séu reiðu-
búnir til að sýna svo mikla
undanlátssemi, að nokkurs
árangurs megi vænta af Ber-
línarfundinum. Fréttamaður
New York Times segir, að
samkomulag hafi orðið á ráð lýðveldin í Áustur-Evrópu!
stefnunni um að gera tvö at-
riði að ófrávíkjanlegu skil-
yrði fyrir fimmveldafundi
með þátttöku Pekingstjórn-
arinnar. Hið fyrra er, að kom
múnistar sýni nægilegan sam
komulagsvilja, til þess að orð
ið geti af stjórnmáiaráð-
stefnu um framtíð Kóreu. —
Hitt skilyrðið er, að uppreisn
armenn kommúnista í Indó-
Kína sýni í verki vilja til að
binda endi á styrjöldina þar.
Byggingarnefnd Dvalar-
heimilis aldraðra sjómanna
hefir borist kr. 11.000 að
gjöf til minningar um Ágúst
heitinn Guðmundsson raf-
stöðvarstjóra í Reykjavik,
sem andaðist 27. desember í
fyrra. Gjöfinni fylgdi bréf
frá ekkju Ágústs heitins, frú
Sigríði Pálsdóttur, og þess
óskaö, að eitt herbergi verði
kennt við Ágúst og samstarfs
mönnum hans færðar alúð-
arbakkir.
Aðalfundur Samein-
aðra verktaka
Rússar biðla mjog tii Frakka
Qg bjóða þeiin upp á samstarf
Tafa mn samviimti á grnndvelli vitiátín-
samnings milli ríkjanna frá árinu 1944
London, 9. des. Það er almennt litið, að sambúð Frakka og
Breta hafi kólnað nokkuð upp á síðkastið og vinátta þeirra
sízt aukizt á Bermudaráðstefnunni.
Talsmaður utanríkisráðu- lagt að Frökkum, að taka upp
neytisins franska hefir að samstarf við Ráðstjórnarríkin
vísu sagt, að enginn fótur sé á grundvelli vináttusamnings,
fyrir þessum fregnum, en þrá'er gerður var milli ríkjanna
Aðalfundur Sameinaðra! látur orðrómur gengur um að 1944 og enn er formlega i
verktaka var haldinn í Rvík Churchill hafi gagnrýnt gildi.
5. desember 1953. Stjórnin Frakka á ráðstefnunni. Hann | Fyrirlesarinn sagði, að end
var endurkosin svo og vara-' á ennfremur að hafa minnzt urvopnun Þýzkalands væri
stjórn, endurskoðendur og út á endurvopnun Þýzkalands og ' ógnun við sjálfstæði Frakk-
reikningsnefnd tilboða. i pólitíska einingu Vestur-Ev- ! lands, og því bæri Frökkum að
Stjórnina skipa: I-Ialldór' rópu, þar sem ríkin létu af , taka upp þá stefnu i utanrík
H. jónsson, formaður* Árni böndum nokkuð af sjálfsfor- ismálum, er bezt tryggði þá
Snævarr, váraformaður’; Tóm tíc5i sínu- Þetta hvPrt tveS8'3a , ^egn þeirri hættu.
as Vigfússon, ritari; Einar er eh;ur í Öeinum Frákka.
Gíslason, gjaldkeri og Guð-
mundur Halldórsson. — í Frakkland höfuðvandamál
varastjórn; Haraldur Bjarna Vestur-Evrópu.
son; Þorbjörn Jóhannesson; I Bidault gat að sjálfsögðu
Ingólfur Finnbogason; Vig- ekki lofað á Bermudafundin-
fús Guðmundsson; Indriði um, að Frakkar mundu sam-
Níelsson. — Útreikningsnefnd þykkja Evrópuherinn. Það er París, 9. des.
skipa
Franskir jafnaðar-
raenn velja
forsetaefni
Þingflokkur
Ingólfur B. Guðmunds komið undir þinginu og þar er franskra jafnaðarmanna hef
son; Einar Kristjánsson; Þor alit í óvissu. I sambandi við^ir valið Marcel Nagelen sem
kell Ingibergsson. — Endur- alla þá erfiðleika, sem nú gera ' frambjóðanda sinn í forseta
skoðendur: Jón Bergsteins- vart við sig í Frakklandi, er kosningunum, sem fram eiga
son og Steingrímur Bjarna- það álit m'argra stjórnmála- að fara f Frakklandi 17. jan.
son. — , manna, að Frakkland sé að n. k. Nagelen hefir verið
Fundinn sóttu 78 þátttak- verða eitt helzta vandamál landstjóri Frakka í Algier og
endur, þar á meðal fulltrúar Vestur-Evrópu.
frá Aðaldeild Sameinaðra
verktaka, Verktakafélagi mál Rússar biðla til Frakka.
arameistara, smiðjunum i Hvorki blöðin né útvarpið
Reykjavík, Félagi vatnsvirkja j Moskvu hafa minnzt á ræðu
og Rafvirkjadeíld sameinaðra Eisenhowers í gær. En í stjórn
verktaka. - málayfirliti útvarpsins var
talinn dugandi embættismað
ur. Hann er þekktur sem and
stæðingur Evrópuhersins. —
Hingað til hefir almennt ver
ið talið að hinn nýi forseti
yrði annað hvort úr flokki
Radirala eða íhaldsmanna.
Helztu mál voru þessi: Vita
mál og lánsfjárskortur sjávar
útvegsins, talstöðvamál,
fræðslumál, fiskirannsóknir,
landhelgismál, hagnýting
sjávarafurða, fiskimat og af-
urðasala og skattamál sjávar
útvegsins. Voru samþykktar
tillögur í öllum þessum mál-
uin til hagsbóta fyrir sjávar-
útveg.
Stjórnar- og
nefndakosningar.
Stjórn Fiskifélagsins skipa
Davíð Ólafsson, fiskimála-
stjóri, er var kjörinn formað-
ur einróma með lófataki. Vara
formaður var kjörinn Haf-
steinn Bergþórsson, en með-
stjórnendur Pétur Ottesen,
Emil Jónsson, Ingvar Vil-
hjálmsson og Margeir Jóns-
son. Varastjórn: Þorvarður
Björnsson hafnsögumaður,
Jón Axel Pétursson forstjóri,
Einar Guðfinnsson útgm. í
Bolungarvík, Karvel Ögmunds
son útgm. í Njarðvíkum. Þing
iö sátu fjórir fulltrúar fyrir
hvern landsfjórðung og fjórir
fyrir Reykjavík, tveir fyrir
Vestmannaeyjar og einn fyrir
Snæfellsnessambandið. Tveir
menn voru kjörnir ásamt fiski
málastjóra í fræðsluneínd til
að annast um flutning
fræðsluerinda, þeir Karvel Ög
mundsson og Páll Þorbjörns-
son úr Vestmannaeyj um.
Kj örnir voru tveir menn til að
endurskoða lög félagsins og
gera tillögur til breytingar:
Árni Vilhjálmsson og Svein-
bj örn Einarsson. Aðalendur-
skoðandi var kjorinn Guttorn;
ur Erlendsson hrl. Annar end
urskoðandi er stjórnskipaður.
Varaendurskoðandi var kjör-
inn Ólafur B. Björnsson, Akra
nesi.
Vetrarhjálpin tekur
til starfa í dag
Vetrarhjálpin tekur til
starfa í dag. — Stefán A.
Pálsson er forstjóri hennar
eins og áður. Úthlutað var
siðastliðið starfsár til 845 (ár
iö áður 775) fjálskyldna og
einstaklinga og útnlutað
þannig: Matvælum fyrir kr.
241.195,50, mjólk fyrir kr. 29.
797,20, fatnaði fyrir 17.533,55.
Þannig úthlutað alls fyrir kr.
288.526.25 (fyrra ár kr. 196.
873,09). Auk þessa var úthlut
að fatnaði, sem gefinn var,
fyrir um 35.000,00. Einnig
nokkrum smálestum af sait-
fiski og 100 jólátrjám. f pen-
ingum söfnuðust ai.ls kr. 115.
287.25 (114.757,68). Vetrar-
hjálpin vill færa öllum gef-
endum alúðarfyllstu þakkir,
sérstaklega þakka skátafélög
unum í Reykjavík fyrir
þeirra ötula starf við peninga
söfnunina, sem tókst það vel
að þeir söfnuðu í fyrra meira
en nokkru sinni áður, eða
samtals kr. 57.693,25. (41.431,
40). Er ekki að efa, að bæj-
arbúar munu bregðast vel
við þessu máli í ár, sem
Er í ráði að stækka
landhelgi Færeyja?
Óstaðfestar freg'nir herma,
að danska stjórnin hafi til-
kynnt brezku ríkisstjórn-
inni, að landhelgi Færeyja
vcrði stækkuð. — Verði land
helgislínan miðuð við grunn
línu og dregin 4 sjómílúr út
af nyrztu töngum, eðá sam
kvæmt söfntt reglum og nú
gilda í Noregi.
Nvtt met á sund-
•r
meistaramóti
A Sundmeistaramóti Rvik-
l ur, sem frárii fór í Sundhöll-
inni í fyrrakvöld, setti Helga
! Haraldsdóttir, KR, nýtt met
1 í 100 m. skriðsundi, synti á
! 1:14,0 mín., sem er allgóöur
1 árangur. Fyrra metið átti
Kolbrún Ólafsdóttir, og var
það 1:15,3 míri., svo Helga
hefir bætt metið vel. Á mót-
inu náðist yfirleitt góður ár*-
angur, og sýriir, að sundfólk-
ið hefir ekki slegið slöku viö
æíingar fyrir þetta fyrsta
sundmót. Helgi: Sigurðsson,
Æ, synti 400 riii-skriðsund' á
5:09,0 mín., sem er nærri
’ meti Ara ' G uðnii;nö;ssonar.
Pétur Kristjánssori sigraði í
100 m. skriðsundi á 1:02,8
mín.
i Þá fór einnig fram á, mót-
' inu úrslitaleikuri’nn í Sund-
j knattleiksmóti Reykjavíkui’,
milli Ármanns og KRT 'Sigr-
j aði Ármann með 7—2, en aðr
ir leikir liðsins fóru þannigu
I Ármann—ÍR 5—-0, Árttíarin'—
j Ægir 7—3, og Ár'márin vi'ð Ár~
mann B- 8—0. Reykjaví'kur-
meistarar Ármanns ertr Sté-
fán Jóhannssóri, fíígurjcri
Guðjónsson, Einar ’Hjáítar-
son, Ólafur Díðrikssori,"Rún-
ar Hjartarson;- Pétur KHst-
jánsson og Theódór Diöriks-
,»««■- -
1 endranær.. Skátasöfruuy 4. ár
hefir veriö ákve’öin ogivqrður
hún í næstu viku dagana 16.,
17. og 18. og- mun fyrirkomu-
lagið verða tilkynnt síðar.
Vctiarhjálpin fékk ,á: s. 1.
starfsári mjög gott húsnæöi,
þar sem R, K. í.,þauð ..hjenni
ókeypis skrifstofuafnot í
' Thorvaldsensstræti 6 og verð'
: ur hún á sama stað nú í þetta
' sinn. Vill Vetrarhj-álpin
Iþakka innilega fyrir þessa
fyrirgreiðsiu og gott sam-
starf. Skrifstofa Vetrarhjálp
arinnar er opin fá kl. 10—12
og 2—6 daglega. Sími 80785.
Stjórn Vetrarhjálparinnar
skipa þeir séra Jón Thorar-
ensen, form., Magnús V. Jó-
hannesson, yfirframfærslu-
fulltrúi og Jón Sigurðsson,
borgarlæknir.