Tíminn - 11.12.1953, Page 3
TÍMINN, föstudaginn 11. desember 1953.
tMwW'WaiK"
2SJM.
3
ICELAND t~ ICELAND
ILLUSTRATED > ILLUSTRATED
IMAGES
DTSLANDE
IMAGES
DTSLANDE
ISLAND
IM BILD
ISLAND
IM BILD
BAROAR5'ON,Aj?P5
ISLAND
I
T Kristján -Eiriksson, dyra-
Arörður'T Austurbæjarskólan-
.iu»4 -iteykjavík, -varð áttræð-
ur 2. desember. Hann er fædd
TUr’-ae'Höltiím' á Mýrum í A.-
Skaftafellssýslu, sonur hjón
inna Guðnýjar gigurðardótt-
•iir og Eiríks Jónssonar, er
•iþar bjuggu þá, en síðar á Vind
jborði.. og í Einholti. Telur
liann’sig'muna glöggt litla I
Jvipmynd frá því að foreldrar ; |
jians ■ fluttust að Vindborði,
3er hann var tveggja ára. —
fEíristjáni var ekki spáð löng-
vm lífdög.um,— -því að hann
j>jáðist mjög áf sullaveiki í
jsernsku, þótt úr því rættist
ietur en á horfðist. Unglings-
-ári-irctvaldist Kristján hjá sira
Jóni Jónssyni, fyrst í Bjarna-
liésb en síðan“á- Stafafelli í
.AÖ Reyðará í Lóni hóf|annarrj j fjórtán ár. Hann^
;Kristj an íyíst-búskap og bjó hefjr Verið vinsæll af sam-
jþar og í Sírajmkoti nokkur I fergamönnum smum fyrr og
L r' ym ÞessaT-mundir kvænt- sjgar sa,t t. d. meira en 25 ár
ist yi'W púðnyju Eyjólfsdótt j hreppsnefnd Beruneshrepps.
:ur fra Volaseli og varð beim Hinn 30. f-
m. héldu kennarar
sjo barna auðið og eru sex‘0g agrir starfsmenn Austur-
heiria a hfi, 2 synir og fjórar, bæjarskólans honum sam-
daetur. Guðny var agæt kona, sæti og ieystu hann út með
|rið synúm og dugmikil. | gjöfum. Á sjálfan afmælis-
Hvildu busforrað á hennar (dagimi undi hann í hópi
íei um langtímum saman barna og barnabarna og ann-
-þegar Knstjaií stundaði | arra vina og vandamanna.
Kristján hefir ekki fremur
en aðrir þeir, sem lengi lifa,
komizt hjá erfiðleikum og
harðleikni lífsins á ýmsa lund.
Auk konu sinnar missti hann
fyrir nokkru Eyjólf son sinn,
hinn ágætasta mann, og Ein-
ar, sonur Eyjólfs, drukknaði
um svipað leyti, kornungur
piltur.
Ég hygg, að Kristján muni
þrátt fyrir það, sem á móti
hefir blásið, táka undir með
skáldinu og segjá:
„Samt er gaman að hafa
lifað svo langan dag.“
Hinar bjartari hliðar lífs-
ins hafa mótað hann meira
en andstreymið.
(Framhald & 6. síðu.)
Sextagar:
Sigurður Jónsson
fraiiikvsemdastjóri
Sigurður Jónsson, viðskipta tísku flokka, nýtur hann
framkvæmdastjóri Síldar- j enn sem fyrr óskipts trausts
verksmiðja ríkisins er sextug allra þeirra sakir mikilla
ur í dag, ll. desember. Því mannkosta.
miður er hann fjarri heimili I Sigurður Jónsson nýtur
sínu í dag og því gefst okk- | einjiig trausts allra verka-
ur vinum hans ekki tæki- ‘ manna og annarra starfs-
færi til að taka hendi hans: manna S. R., því hann er í
og árna honum heilla og jsenn ákveðinn húsbóndi og
þakka honum vináttu alla og hverjum þeim góður og ráð-
vinnu utan heimilis.
CJm áldamót fluttust þau
hjónin.að Krossi og síðar Núpi
-á Berufjarðarströnd, þar sem
:þau undu hag sínum vel í ná-
3ega þrjátíu ár. Það er fagurt
_við Berufjörð eins og víðast
4im Austfirði. Svipmikil fjöll
-f?næfa yfir . vogskornum
tströndum, en'fýrir landi eru
Tfjölmargar eyjar og sker. Und
urlendi ér-ekki mikið á Beru-
.jfjarðarströnd, þótt þar muni
^illgott undir bú, en fiskimið
misgjöful á þessum slóðum
sem annþj?- §taðar og leiðir
vandsigidar. í þessu byggð-
arlagi-hefir-Tandbúnaður og
sjávarútvegur löngum verið
stundaður jöfnum höndum.
Þannig voru búskaparhættir
Kristj áns. En þár að auki
vann hann iðuíega við verzl-
unina Framtíðina á Djúpa-
vogi, og dváldi löngum á hinu
glæsilega heimili frú Guð-
laugar og- Elísar Jónssonar,
kaupmanns. Þar var gest-
kvæmt og undi Kristján vel
í fjölmenni og mannfagnaði.
Gamansamir menn sögðu, að
á kyrrum degi mætti heyra
hlátur Kristjáns Eiríkssonar
frá bá.ti á miðjum Berufirði
til beggja stranda. Hitt mun
sönnu nær, að hið síðasta sem
heyrzt bafi á þá strönd, er
lláiTn sigldi fxá, og fyrst þar
aém'lahd var tekið, hafi verið
híatur háns.-því að hann var
og;.er mikiil gleðimaður.
Árið 1627 fluttist Kristján
að Norðurkoti á Vatnsleysu-
strönd- og bjó .þar nokkur ár.
BeiísffTiöhú háns tók mjög að
hnigna á þessum árum og
3áð bregða. búi og halda til
jtéýkj'ávíkur áríð 1938. Þar
-andaðist Guðný litlu síðar.
^ Kristján gerðist dyravörður
Austurbæjarskólanum árið
11939 ,Qg .gegnir^því starfi enn.
^Börnin í skólanum hafa frá
Jvi hann hóf starf sitt kallað
•harrrv Það er eins konar
embættisheiti gamla manns-
ins .við cjyrnar^ sem hver ný
slcó'fakynsíóð hefir numið af
óvenju dugnað í störfum.
Sigurður Jónsson kom frá
æskustöðvum sínum Hafnar
firði til Siglufjarðar árið
1937. Hann hóf þá starf hjá
slldarverksmiðjum ríkisins,
sem bókari. Nokkru síðar
varð hann gjaldkeri og árið
1944 var hann ráðinn skrif-
stofustjóri fyrirtækisins.
Eftir 10 ára starf hjá S. R.
hafði hann kynnt sig þannig,
að hann var gerður að við-
skiptaframkvæmdastjóra S.
R., árið 1947 og studdar var
hann til þess starfs og kos-
inn af allri stjórn S. R. En
hana skipuðu þá fulltrúar
kjörnir af fjórum hinna póli
hollur, sem til hans leita. Þá
veit ég að viðskiptamenn S.
R. hafa rómað samstarf við
hann á liðnum árum, þó
hann sé ákveðinn við samn-
ingsborðið og sjái jafnan um
að hagur S. R. sé ekki fyrir
borð borinn er hann sann-
gjarn og orðheldinn svo orð
fer af.
Það er ekki ætlunin að
rita. langa afmælisgrein um
Sigurð Jónsson sextugan,
vonandi verður síðar á lifs-
leiðinni betur og meira um
hann ritað. En ég vil nota
þetta tækifæri — staldra við
á þessum tímamótum í Iffi
hans og þakka honum 17 ára
vináttu og samstarf. Ég árna
honum, konu hans frú Guð-
nýju Jóhannsdóttur og son-
um þeirra allrar blessunar á
ókomnum árum. Undir þær
óskir veit ég a‘ð allir Siglfirð
ingar taka. Síld að sumri
yrði bezta afmælisgjöfin,
sem Sigurði Jónssyni gæti
hlotnazt. Við skulum vona í
dag að svo verði.
Jón Kjartansson.
MlklS úrval af trúlofunar-
hringjum, stelnhringjum.;
eyrnalokkum, hálsmenum, 3
skyrtuhnöppum, brjósthnöpp- |
um o. fl.
Allt 6r ekta guIlL
Munlr þessir eru smíðaðir 11
vinnustofu minni, Aðalstræti 8. |
og seldir þar.
Póstsendl.
Kjartan Ásmundsson, gullsmiSnr I
Simi 1290. — Reykjavík. |
SKIP SEM MÆTAST Á NÖTTU
SKIP SEM MÆTAST
ÁNÓTTU
hin ódauðlega saga ensku skáldkonunnar Beatrice
Harraden, í þýðingu Snæbjarnar Jónssonar er nú
komin út í þriðju útgáfu og enn með myndum. Hún
kom fyrst í september 1932 og seldist upp á örskömm
um tíma, enda mátti segja að fremstu bókmennta-
menn þjóðarinnar kepptust um að lofa bæði söguna
og þýðinguna. í umsögn um þriðju útgáfu bókarinn-
ar sefir Sveinn víkingur meða annars í Morgunblað-
inu 9/12 1953.
„Þessi bók hefir vissulega sál, um það er ekki að
villast. Og sú sál er göfug og fögur, svo að hver hug-
sjónarmaður mun augðast við það að kynnast henni.
Frásagnarblærinn ljúfur og heillandi. Og það fer
ekki hjá því að lesandinn fái samúð með sögupersón-
unum og taki innilega þátt í kjörum þeirra og örlög-
um, þjáningur þeirra, vonbrigðum og sorgum“.
Þettað er óefað ein hin fegursta ástarsaga á ís-
lenzkri tungu.
Bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar
Hvað á Hagalín við?
í freklega smurðu lofi á
bók, sem er nýkomin út, eftir
Sigurð Magnússon, komst
Guðm. G. Hagalín svo að orði
í Tímanum 9. þ. m.:
„Sigurður er trúlega mest-
ur ferðalangur allra íslenzkra
menntamanna.“
Heldur Hagalín að það sé
eitthvað mikið og stórfróðlegt
að ferðast yfir höfin, ofar
skýjum, og sjá jafnvel ekki
einu sinni niður til sjávar,
hvað þá annað? Heldur
Hagalín að með því kynnist
menn mikið löndum og þjóð-
um?
Og heldur hann að S.M. hafi,
ferðast meira en flestir eða
allir íslendingar?
Eða hvað þarf til þess að
ná því stigi að vera mennta-
maður og komast í þennan
háa klassa Hagalíns?
Þarf „menntamálaráð"
máske að hafa verðlaunað þá
með hæstu ritlaunum fyrir
að fara með fleipur?
Eru þeir mörgu íslending-
ar, sem ferðazt hafa miklu
meira um heiminn heldur en
Sigurður Magnússon, allir
menntunarsnauðir aular?
V. G.
JÓLAGJÖFIN 1953
FÆST HJÁ ÖLLUM BOKSÖLUM