Tíminn - 11.12.1953, Blaðsíða 6
r"'* !f!i
TÍMíNN, föstudagian 11. desember 1933.
. 282.: blaá’;
WÓDLEIKHÚSID
ÍIAIÍVEY
Sýning í kvöld kl. 20.
Næsta sýning sunnudag.
Sumvi htillar
Sýning laugardag kl. 20.
Siðasta sinn. .
Aðgöngumiðasalan opin frá kl.
13,15—20,00. Simi: 80000 og 82345
La Traviata
Hin heimsfræga ópera eftir
Verdi.
Sýnd aðeins í tíag kl. 9.
IJtilegmníiðuriim
Mjög spennandi ný amerísk lit-
mynd, byggð á sönnum frá-
sögnum úr lífi síðasta útilegu-
mannsins í Oklahoma, sem var
að síðustu náðaður, eftir að
haía ratað í órtúlegustu ævin-
týri.
Dan Dnryea,
Gale Storm.
Sýnd kl. 5 og 7.
Bönnuð innan 12 ára.
NÝJA BÍÓ
Iuiii'ás frá Mars
Mjög spennandi ný amerísk lit-
mynd um fljúgandi diska og ýms
önnur furðuleg fyrirbæri.
Aðalhlutverk:
Helena Carter,
Arthur Franz.
Aukamynd:
Greiðari samgöngur.
Litmynd með ísl. tali.
Bönnuð börnum yngri en 12 ára
Sýnd kl. 9.
Við Svanafljót
Hin fagra og hugljúfa músík-
mynd um ævi tónskáldsins
Stephen Foster með
Don Ameche.
Sýnd kl. 5 og 7.
TJARNARBÍÓ
Hótel Sahara
Afburða skemmtileg og atburða
rík brezk mynd, lýsir atburð-
um úr síðasta stríði.
Aðalhlutverk:
Yvonne De Carlo,
Peter Ustinov.
Sýnd kl. 5, 7 og *
BÆJARBIO
— HAFNARFIRÐI -
Söngur
Stohkhólms
Músík og söngvamynd með
Alic Babs.
Sýnd kl. 9.
f leyniþjónustu
II. kafli: Fyrir frelsi Frakklands
Bönnuð börnum.
Sýnd kl. 7.
Sími 3184.
’XSERVUS GOLD X ■
1 0.10 HCiLLOW GROUND 0.10
? "nr VELIOW BlftOE m m i
rakblöðin heimsfrægru.
LEIKFÉLAG
R£YK]AVÍKÍJK,
Shóli fyrir
shattgreiffendur
Gamanleikur í 3 þáttum.
Aða'hlutverk:
Alfreð Andrésscn.
Sýning í kvöld kl. 20.
Aðgöngumiðasala frá kl. 2 í dag.
AUSTURBÆJARBSÓ
Hægláti maifurinn
(The Quiet Man)
Bráðskemmtileg og snilldar vel
leikin ný, amerísk gamanmynd 1
eðlilegum litum. — Þessi mynd
er talin einhvr langbezta gaman
mynd, sem tekin hefir verið,
enda hlaut hún tvenn „Oscars-
verðlaun" síðastliðið ár. Hún hef
ir alls staðar verið sýnd við met
aðsókn og t. d. var hún sýnd við
stöðulaust í fjóra mánuði í Kaup
mannahöfn.
Aðallilutverk:
John VVayne,
Maureen O Hara, ’
Barry Fitzgerald.
Sýnd kl. 7 og 9,15.
Þingmál
(Framhald af 5. síðu.)
ræðir, fyrir meiri hluta upp
hæðarinnar til þess að
r greiða úr vandræðum, sem'
allir eru sammála um að séu!
óheiilavænleg fyrir landbún
aðinn og verð'i að ráða fram
úr“. i
Captain Kidd
Hin óvenju sper.nandi og við-
burðaríka, ameríska sjóræningja
mynd.
Aðalhlutverk:
Charles Laughton,
Randolph Scott.
Bönnuð börnum.
Sýnd kl. 5.
Eins og áour hefir verið
skýrt frá, fluttu Framsókn-:
armenn í þingbyrjun frv.,1
sem gekk í sömu átt og frv.
hér að
vert lengra.
Pearl S. Buck:
Dularblómið
Saga frá Japan og Bandaríkjunam á síðustu árum,
því sem komið var. En hann varð að hitta Josui 'á'ðúr ög
sannfæra hana um að hann ætlaði að koma aftiir' Hann
‘;^man’ en cskaði þess með sjálfum sér, að faðir hennar væri. ekki
svona mikils háttar og fjandsamlegur i hans garð. Hann
óttaðist það hálft í hvoru, að Josui gæti ekki haldið-ætlun
sína gegn andúð föður síns. •“ -.. •">*
| Efinn nagaði hug hans. Hann vissi, að hann mundi éihsk-
, ís geta notið heima, ef hann væri ekki fullviss um að hann
gæti fengið Josui og aðeins eitt ráð væri til þess — a,ð, kvæn-
GAIVSLA BÍÓ
HrinyiS t 1119
(Dial 1119)
Spennandi og óvenjuleg, ný,
amerísk sakamálakvikmynd Jrá
M-G-M-félaginu.
Marshail Thotnpson,
Virginia Field,
Andrea King.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum ' innan 1G ára.
TRIPOLI-BÍÓ
Stúlkúrnar frá Vín
(Wiener Mádeln)
Ný, austurrísk, músík- og söngva
mynd í litum, gerð af meistar-
anum Willi orst, um „valsa-
kónginn“ Jóhann Strauss. —
í myndinni leikur phiiharmoníu
hljómsveitin í Vín, meðal ann-
ars lög eftir Jóhann Strauss,
Carl Michael Ziehrer og John
Philip Sousa.
Aðalhlutverk:
Willi Forst,
Hans Moser og
óperusöngkonan Dora Kosnar.
Sýnd ki. 5, 7 og 9.
HAFNARBÍÓ
Æshuár Caruso
(The Young Caruso)
söngmynd um uppvaxtarár ins
mikla söngvara Enrico Caruso.
Stórbrotin og hrífandi, ítölsk
Aðalhlutve. k:
Ermanno Randi,
Gina Lollobrigida
(fegurðardrottning ítaJu)
og rödd ítalska óperusöngvarans
Mario Del Monaco.
Sýnd'kl. 5, 7 og 9.
Í.cIendingaþsBttir
j (Framhaid af 3. síðu).
j Kristján Eiríksson er sam-
ofinn því umhverfi, sem ég ast henni. Þau skyldu gifta sig eins fljótt og auðið. væri- En
man fyrst og bezt. Hann var hvernig? Það tók sinn tíma að undirbúa allt sem. skyldi,
tíður gestur á heimili foreldra og vafalaust hafði hershöfðinginn lagt eftir mætti steina
minna á Búlandsnesi, og þá í þá götu. Hvernig giftu Japanir sig? Gæti hann talið hana
eins og nú glaður'og reifur. ,á að giftast sér þegar í stað? f r
l Ég árna honum og skýidu- I Hann símaði til Josui og kvaðst koma með-síðdegislest-
liði hans alira heilla á þéssum inni næsta dag. Hann ætlaði að taka saman ferðaföggur
tímamótum ævi hans.
Birgir Thorlacius.
Látið ekki
BÆKUR
vanta í bókasafnið.
: A ævintýraieiðum
{ Adtía í Kaupavinnu
[ Adda í menntaskóla
[ Adda trúiofast
I Eókin okkar
: Bræðurnir frá Brekku
j : Eörnin við ströndina
[ Dóra og Kári
[ Dóra sér og sigrar
[ Dcra verður 18 ára
] Eiríkur og Malla
• : Grant skipstjóri sg börn
;; hans ' [
' [ Grænlandsför mín
i Gullnir draumar
: Hörður og Helga
[ í Glaðheimi (fram. af
[ Herði og Helgu)
[ Kalla- fer í vlst
I Kappar I
i | Kappar II
' | Kári litli og Lappi
[ Krilla
[ Krummahöllin
| Kynjafíllinn
I í Litli bróðir
. sínar strax og eyða síðan hverri stund, sem éftir.'ýæri hj.á
: henni. Hann skyldi telja henni hughvarf. Hann skýldi vera
. svo ástúðlegur og innilegur við hana, að ,hún gæti' ekki
neitað honum um neitt. Og þegar ást þeirra hefði vépíí innr
: sigluð með giftingu, gæti hann rólegur lialdið heim .og.síðan
I komið von bráðar aftur. .......
!| En var ekki annað ráð betra. Hann hugsaði málið á4eið-
[ inni heim í íbúð sína. Hann ætlaði að fá því framgengt, að
[ hann yrði fluttur. Hann ætlaði að staðfestast í.Amériku,
i útvega sér skrifstofuvinnu, kannske í Pentagon.' Márgra
[ ára réynsla hans frá Suðurhafseyjum, Japan og Kóreu ætti
II að auðvelda honum það. Hún var líka amerískúr þðrgari' að
í. fæðingu, og þess'vegna ætti að vera auðvelt áð’fá íánd-
Kr 20,co \' vistarieyfi handa henni.
— 13.00 í j Honum létti um hjartað við þessa hugsun,. Ef til viil ýar
~ 22,v0 [, tillaga hershöfðingjans ekki sem verst. Hann þyrfti kannske
~ Ó-o - nokkurn tíma til að telja foreldrum sínum hughvarf. Það
— 20 00 t!var ekki a® se?ia> livað þeim kynni að detta í hug, því
— 20/30 I hugmyndir þeirra um Japani voru mörgum hégiljum
blandnar. Hann gladdist nú af því að hafa reynt að lýsa
fyrir móður sinni landslagi og þjóðlífi í Japan í bréfum sín-
um. Hann hafði lýst Japan sem dásamlegu landi ög þjóð-
inin sem ágætisfólki. Það var líka satt, honum gazt' mjþg
vel að Japönum.
Hann gekk inn í símstöð og sendi Josui skeyti: Kem síð-
degis á morgun. Hefi fengið heimfararleyfi til Ameriku.
Þegar hann hafði skrifað þetta, gerði hann hlé :á. Þetta
skeyti mundi gera hana óttaslegna, og það vildi liann ekki.
Hann bætti því viö: Þinn' til dauðans, Allen.
— 20,00 : ,
— 35,00 [ ;
— 20,00 [ ‘
— 23,00 !
— 33,00 | j
— 19.00 !
— 18,50 [
— 26,00 I
: Maggi verður að manni — 20 00 :
, | Nilli Hólmgeirsson
i' \ Oft er kátt í koti
1 ! Skátaför til Alaska
j f Stella
| Stelia og allar hinar
| Stella og Klara
I Sögurnar hennar ömmu
[ Todda frá Blágarði
I Todda í Sunnuhlíö
I Tveggja daga ævintýri
f Tveir ungir sjómenn
[ Uppi á öræfum
— 32,00 ; ,
— 18,50 |!
— 25,00! j Þetta símskeyti kom á áfangastað um kvöldip, Sak,ai
— 28,oo {, lœknir veitti því móttöku og las það, áður en lianp rétti
— 15,001 'dóttur sinni það. Hún hafði heyrt hringingu símsendils-
— 25,00 | jns 0„ grUnaði, að skeytið væri til sín. Henni kom bó ekki
— 2o'°o = lrue:ar að andmæla því, að faðir hennar læsi -það -fyrst.
— 18 00 1 iFyrr eða sIðar hefði hún rétt honum skeytið hvort sem var.
:' Hann rétti henni skeytið án þess að mæla orð, én svipur
— 23,oo !, lians hafði mildazt.
— 17,00 ! j Hún las skeytið hægt tyisvar sinnum og það hafði þau
— 20,00 ! áhrif á hana, sem Allen hafði búizt við. Hún skildi, að það
— 25,oo I átti að senda hann heim hennar vegna. Hann var of dýr-
— 29,oo = mætur liðsforingi. Hann var í raun og veru neyddur til
þessarar heimferðar. Hann viidi, að hún vissi það, að hann
væri ákveðinn að giftast henni þrátt fyrir það.
En hvernlg mátti það verða? Snarráður hugur hennar
— 25,00 11 fann begar einu lausnina, sem til var í þeim vanda.
— 18,00 í! — Við verðum að gifta okkur þegar í stað, sagði hún við
— 30,00 ! föður sinn.
— 0,00 :
— 28,00 !
— 22,00 !
— 25,00 !
[ utiiegubömin í Fannad&i— 30,00 [I — Eg banna það, sagði hann hárri röddu. Láttu harin fara
i Vala — 20,oo [ heim. Við fáum þá að sjá, hvort hann hefir hug á að koma
f Ævintýrið í kastalanum — 0,00 | aftur.
! ,. ^ v i i — Éa mun fara með honum, hvort sem við verðu.m vígð
I KUppið hstann ut ur uu&ni § eða ekki, sagði hún rólega.
: og hafio hann með ykkur, þegar =
[ þið komið 1 bókabúðirnar, því i
: allar ofantaldar bækur fást hjá
i næsta bóksala.
! BÓKABÚÐ ÆSKUNNAR.
Notið Chemia Ultra- |
sólarolíu og sportkrem. — ^
Ultrasólaroiía sundurgreinir|
sólarijósið þannig, ao hún e.vkf
ur áhrif ultra-fjólubláu geisl-f
anna, en bindur rauðu geisl-
ana (hitageislana) og gerir
því húðina eðiilega brúna, en
hindrar að hún brenni. —
Fæst í næstu bú3.
inninyarápföl
— Eg mun loka þig inni í herbergi bínu, þrumaði hann.
Hún hló lágt. Hann varð enn ævari við að hevra hana
hlæia að bessu. Hið faera andlit hennar var örðiffíwdphiáft
os: hæðnislegt, munnvikin höfðu sigið og hún horfði.fast og
lengi á hann.
— Heldur þú, a.ð hann láti það viðsrangast, að bú’ læsir
mi«T inni? Hann mun áreiðanlega heldur rífa niðúr húsið.
Hefir bú ekki séð. að Ameríkumenn láta ekki oíbiþða sér?
Þora menn að bjóða þeim byrgin? Gleymdu því ekkiráð'jþeir
eru sio-urveearar.
— É<? vtl hvorki siá big né heyra.
— Þá fer ég með honum. -...........
Möðir hennar. sem hafði hevrt þessi háværu orðaskiptl,
kom nú þiótandi. Yumi mætti henni í anddyrinu óg gáf
benni merki með bumalfingri. ' * ■ ■ /;•
— Þoð er fólk úti á eötunni, saeði hún lágt.
j Josui. Josui. saeði hún áköf. Hiífðu föður þínum. Véttu
, ekki svona hörð. Hún stökk á milli þeirra og ýtti þeim 'sundur
jbáðum höndum.
: Hvomet beirra veitti henni athygli. Þau héldu áfraih a'S
stara hvort á annað.
Vimiið ötullega aSf útbreiðslu T I M AN-S
í