Tíminn - 11.12.1953, Blaðsíða 5

Tíminn - 11.12.1953, Blaðsíða 5
?S2. blaó. TÍMINN, föstudaginn 11. desember 1953. S ÞINGMÁL: Föstud. 11. des. Raforkumál dreifbýllsins Samkvæmt lauslegum at- hugunum, sem gerðar hafa veriö af sérfróðum mönnum, munu þau sveitabýli vera um 1700 talsins, sem ekki eru talin líkleg til að fá raforku frá samveitum þeim, sem lagðar verða frá orkuverum þeim, sem nú eru til eöa byggð verða. Hinir sérfróðu menn telja, að tæpast komi til greina að leggja héraðs- veitur um byggðarlög, þar sem meðal fjarlægö milli bæjar er meira en einn kílö- metri. Víða um land er með- al bæjarleiðin mun lengri en þessu nemur. Margir bæir eru afskekktir sem kallað er, þ.. e. langt frá meginbyggð sveitar sinnar, og leiösla þangað yrði því mjög dýr. Ýmislegt kemur til greina í ’ þessu sambandi, sem ekki er hægt að rekja í stúttu málij t. d. lengd línanna og gerð og spennistöðvar, sem breyta styrkleika rafstraumsins (spennu), en slíkar stöðvar; kosta ærið fé. Raforka, sem' flutt er langa leið þarf að. vera með hárri spennu, en! er hinsvegar ekki hæf til notkunar nema spennunni sé breytt. Leiðsla'fyrir há-j spennu er dýrari en leiöslai fyrir lágspennu. Og fleira mætti nefna sem hér skiptir; máli. En strjálbýlar sveitir. eru víða á landinu og til eru i afgkekktir bæir í flestum svéitum. Hér er um að ræða, vandamál, sem snertir fleiri' eða færri heimili í öllum landsfj órðungum og sýslum, þótt sum byggðarlög séu að vísu þéttbýlli en önnur. Því1 mun fara fjarri, að öll býli í Sunnlendingafjórðungi geti, fengið orku frá Sogsfossum j og sama er að segja um mörg býli í Suöur-Þingeyjarsýslu, eða Eyjafirði, að tæpast standi vonir til, að þau fái orku frá Lasá, Svipað má segja um fleiri héröð, þar sem orkuver hafa veriö reist.' En hvernig á þá að bæta úr raforkuþörf þeirra 1700 býla (eða e. t. v. fleiri) sem ekki geta fengið orkuna frá' samveitunum? Samkvæmt athugunum sér fræðinga, sem að vísu eru' lauslegar eins og fyrr var sagt, eru skilyrði til að komaj upp litlum vatnsaflsstöðum áj 600 býlum. Það mun verða: þeirra úrræði. En þá eru 1200 eftir. Úrræði þeirra býla eru dieselstöðvarnar. Þær eru ódýrari en vatns- aflstöðvarnar, en afköstin að sjálfsögðu nokkuð tak- mörkuð, ef stilla skal stærð stöðvarinnar í hóf. Og orku- gjafann olíuna, þarf að kaupa. Hér er um áð ræða veiga- mikinn þátt þess verkefnis, sem fyrir höndum er á næstu árúm. Að sjálfsögðu verður þessum þætti verkefnisins sinnt jafnhliða því, sem byggð verða orkuver til al- menningsnota og samveitur lagöar. Það er skylt og óhjá- kvæmilegt að auka útlán Raforkusjóðs til einkastöðva í sveitum, bæði vatnsafls- stöðva og dieselstöðva. Auka þarf leiðbeiningarstarfsemi í sambandi við slíkar stöðvar og jafnvel gera ráðstafanir VeðdeiSd Búnaðarbankans veiti SOO þús. kr. tiS frum býSaSána árlega Frv. frá landbiinaSSarnefnd neSri deildar Landbúnaðarnefnd neðri deildar flytur eftirfarandi frumvarp um viðauka við lög um Búnaðarbanka íslands: „Meðan veðdeild Búnaðar- banka íslands er ekki með frambúðarráðstöfunum séð fyrir því fé, sem henni er nauðsynlegt til að geta sinnt því margþætta hlutverki, sem deildinni er ætlað lög- samkvæmt, skal ríkis- j Pæstir eru svo efnum bún ir, að þeir geti greitt jarðar- verðið af eigin fé. Þeir verða því að fá lán til jarðarkaup- anna eða ieggja árar í bát og flytja á mölina sem kall- að er. En lánsfé til jarðakaupa hefir ekki legið á lausu. Sú stofnun, sem helzt hefir hlaupið undir bagga með jbændum og bændaefnum, er ., . . il^iC,“lþannig hefir staðið á, og þó stjórmn tryggja henni með if lítilli getu er veðdeild sammngum við Landsbanka j Búnaðarbankans. Sá brunn_ Islands og aðrai pemnga- ur er nú þurrausinn og meira stofnanir eða a annan hattj affallalausa sölu bankavaxta bréfa, er nemi árlega að um minnsta kosti 800 lcrónum. í því sambandi get ur ríkisstj órnin ákveðið, að Tryggingastofnun ríkisins, Brunabótafélag íslands og Söf nunarsj óður íslands en það, því að veðdeildin er komin í talsverða skuld við sparisjóðsdeild bankans, og er því ekki frekari úrlausna að vænta þaðan, fyrr en veð deildinni er séð fyrir auknu fé til útlána í þessu skyni. Það er engum efa undir- jngi meg röngrum áróðri. k-nnni hessi hréf o°- ákveður orpið> aS nokkuð af f°llá hef ( j,ag rétta í þessu máli kaupi þessi bieí, 0^ a y úr yfirgefið sveitirnar á und- eftirfarandi- ilun árlega^ upphæðina,^ n j anförnUm árum gegn vilja, iðtufyr Reykjavíkur hafa tafið byggingu drykkju- mannahæiis árum saman RíkiS lieíif boftið þeim styrk til bygging- arinnaí', en hoiaum hefir verið liafnab Fyrir nokkru síðan var les- veitti til byggingar og rekstr- in í útvarpið samþykkt, sem ar hliðstæðra spítala eða frá gerð var á þingi bindindisfé- laga í skólum. í samþykkt þessari, sem fjallaði um drykkjumannahæli, var kom- izt svo aö orði, að ríkisvaldið hefði tafið fyrir því að slíkt hæli kæmist upp og verður það orðalag vart skilið á aðra leið en að átt sé við Alþingi og ríkisstjórn. Slíkt er þó full- ur misskilningur. Misskiln- ingur þessi er hins vegar auð skilinn, því að stærsta blað landsins og önnur áróðurs- tæki þess flokks, sem fer með stjórn Rvíkurbæjar, hafa lagt á það mikið kapp að breiða út þennan misskiln- ing. Hinir ungu menn, sem að umræddri samþykkt stóðu, hafa flaskað á þessu, og er þetta nýtt dæmi þess, hvern- ig villa má um fyrir almenn- er hag for 1. að hún hefir kynnt sér hlutaðeigandi stofana j afnframt leitað álits stöðumanna þeirra. Pé það, er um ræðir gr., ber veödeildinni að lána eingöngu til jarðakaupa eft- irtöldum aðilum: 1. Bændum, sem eru að byrja búskap og verða að kaupa sér jarðnæði af þeim sökum. 2. Bændum, sem verða að kaupa sér jarðnæði til þess að geta haldið áfram búskap. 3. Bændum, sem verða að innleysa til sín eignarhluta meðerfingja sinna í ábýlis- jörð sinni. Engum lánatakanda má veita hærra lán en 35 þús- und krónur“. í greinargerð frumvarpsins segir; „Fyrir nokkrum áratugum var það algengt, að frumbýl ingar tóku jörð á leigu með nokkrum kúgildum og hófu sínum, sökum þess að það j o -------, ------ *--- -- i---1 A þingi 1949 fékk fékk hvorki leigujarðir né menntamálaráðherra, þáv. Ey- nauðsynlegt lánsfé til jarðar steinn Jónsson, samþykkt lög kaupa. Nú er svo komið, aö um meðferð ölvaðra manna þetta mál þarfnast skjótrar 0g drykkjusjúkra. Samkvæmt úrlausnar. Margir bíða nú að þeim skyldu á árunum 1950— eins eftir því, hvort nokkuð 56 veita árlega 750 þús. kr. af rætist úr í þessu efni, áður tekjum Áfengisverzlunar rík- en þeir leita burt til annarra isins í svokallaðan gæzlu- starfa, en það væri sveitun-' vistarsjóð. Úr sjóði þessum um óbætanlegt tjón. | skyldi veita bæjarfélögum eða Leiðin, sem valin er sam- sveitarfélögum styrk til að kvæmt frumvarpinu til fjár- koma upp drykkjumannahæl um og skyldi styrkur sjóðsins nema sömu upphæð og ríkið 2/5—3/5 byggingarkostnaðar, auk hins fasta rekstrarstyrks. Undanfarin fjögur ár, 1950 —53, hefir fé verið lagt í sjóð- inn, eins og lögin gera ráð fyrir. Hins vegar hefir því enn ekki verið ráðstafað, nema að litlu leyti. Ástæðan er sú, að Reykjavíkurbær, sem ætti að hafa forgangsrétt að slíkum styrk, hefir enn ekki talið sig þess umkominn að leggja fram fé á móti gæzluvistar- sjóðnum til að koma upp arykkjumannahæli. Forráða- mönnum bæjarins hefir hvað eftir annað verið boðinn styrk ur úr sjóðnum itl drykkju- mannahælis, en þeir hafa aldrei talið sig geta lagt fé á móti. Þess vegna er umrædd framkvæmd nú búin að drag- ast allan þann tíma, sem lög- in voru sett, eða nokkuð á fjórða ár. •Þegar litið er á þær miklu álögur, sem bærinn leggur á borgarana, mun marga furða, að hann skuli ekki geta lagt fram nokkra fjárhæð til drykkjumannahælis. Ástæðan er heldur ekki fjárskortur. Hún er blátt áfram skilnings- skortur forráðamanna bæjar- ins á nauðsyn umræddrar stofnunar og sá skilningsskort ur mun xákja áfram á æðstu stöðurn Reykjavíkurbæjar, ef Sjálfstæðisflokkurinn heldur áfram meirihluta sínum í bæj arstjóinarkosningunum í næsta mánuði. öflunar fyrir iveðdeild Bún- aðarbankans, ér ekki nýmæli. í lögum um Ræktunarsjóð. íslands frá 1935 segir, að ríkisstj órnin geri sérstakan samning við Landsbanka ís- lands uin kaup á verðbréfum sjóðsins, er nemi allt að 1 400 000 kr. Enn fremur er svo fyrir mælt, að fé Bruna- Samgöngumálanefnd efri póstsendinga, svo að í viðun- bótafélags íslands og fleiri deildar hefir lagt fram frum- andi lagi sé, án tilfinnanlegs opinberra sjóða skuli að varp um breytingu á póstlög-' aukins kostnaðar fyrir hið nokkrum hluta verja til unum. Efni frv. er á þá leið,! opinbera. Í-Reykjavík er það kaupa á jarðræktarbréfum. j að svohljóðandi ný grein bæt- t. d. hinum mestu erfiðleikum Með lögum um Búnaðar- ist inn í póstlögin: bundið fyrir bréfberana að - geta haldið réttum tíma, sem Verður húseigendum gert skylt að hafa póstkassa? búskap, stundum þvi nærjbánka Islands frá 1941 voru I „í Reykjavík og annars með tvær hendur tómar aðjákvæði um áðurgreind verð- staðar í landinu, þar sem dag Þonn °r ætlaður, er þeirjþuría öðru leyti, og farnaðist oft; bréfakaup Landsbankans úr íegur bréfaútburður fer framiaS fara app. m.arSa stxga og vel. jgildi numin, enda mun bank Nú eru þessar aðstæður! inn hafa verið búinn að ekki lengur fyrir hendi. Flest kaupa þá upphæð í veröbréf ir, sem nú byrja búskap o ekki hafa fengið jörð um, eða.vegar jarðarpart að erfðum, verða j verðbréfakaup er lögin ákveða. Hins komu ákvæðin um opinberra aö byrja á því að kaupa sér'sjóða ekki til framkvæmda, jörð til ábúðar, en aðrir, sem j enda mun ekki hafa verið hafa stundað búskap, en'eftir því gengið. þurfa af einhverjum ástæð-1 Landsbankinn keypti ár- um að flytja af ábýlisjörð lega, meðan samningurinn sinni, verða annaðhvort að gilti, jarðræktarbréf fyrir kaupa jarðnæði eða bregða 300 þús. kr., sem ætla má að búi. Jafnframt hefir jarðar- verð farið mjög hækkandi og þá fyrst og fremst vegna bættra húsakynna og aukinn ar ræktunar svo að nú þarf miklu hærri fjárupphæðir til jarðarkaupanna en áður þekktist. jafngildi nú um 3 millj. kr. Þegar litið er á þessa upp- hæð og ástæður Landsbank- ans nú, er ekki til mikils og slíkt þykir henta, getur fpyriast fyrir á erri *æ*> póstmeistari með samþykki Þ™ að venjuiegast er aðeins póst- og símamálastjórnar, eftir nánari ákvæðum í reglu- gerð, sem póst- og símamála- ráðherra setur, gert liúseig- endum skylt að setja upp bréfakassa í eða við hús sín, á þeim stað, sem póstmeistari bendir á, undir þann póst, er í húsið á að fara. Skal gerð kassanna háð samþykki póst- meistara, og er húseigendum skylt að halda þeim við. Nú lætur húseigandi undir höfuð leggjast að sinna fyrir- mælum póshneistara, og varð mælzt, þó að bankinn keypti. ar það sektum samkvæmt 22. árum veð- gr., og heimilast þá póstmeist- er hér um ara, ef svo ber undir, að út- árlega á næstu deildarbréf þau, (Framhald. á 6. síðu.) til þess, að sérstakir samn- ingar verði gerðir um sam- eiginleg innkaup á vélum til þeirra. Að þessu máli er mik ið vtrt að vinna, og er þar fullrar aðgæzlu þörf um marga hluti. Mætti þar þá e. t. v. vænta betri árangurs en nú er almennt gert ráð fyrir. Og að lokum: Menn verða að gera sér ljóst, að ekki geta allir notið góðs af sam- vega, setja upp og halda við bréfakössum á kostnað hús eiganda. Kostnað þennan má veitunum. Aörir verða að kx-efja með lögtaki.“ leita annarra úrræða. Þeir j greiixargei’ð segir* þurfa að hugsa sitt ráð, og „Frv. þetta er& fíutt að gera áætlanir um framtíð- j beiðni póst- og símamálaráð- ina eftir þvi sem ástæður: herra, en einstakir nefndar- leyfa. Það áta_k sem hafið er ■ menn hafa óbundnar hendur af hálfu þjóðfélagsins, er Um afgreiðslu þess. Frv. einnig gert vegna þeirra. Enjfyigdu svo látandi athuga- æskilegt er, að sem flestir semdir: fái að vita svo fljótt sem kostj Eftir því sem stórhýsum ur er á, hverskonar fram- fjölgar hér á landi, sérstak- kvæmdir þeim geta að gagni lega í Reykjavík, veitist æ erf komið. liðara að starfrækja útburð húsnúmerið sett á sendinguna áix þess að hæð sé tilgreind, enda oft eixgin ixafnspjöld á hurðum eða við dyr. Tómlæti almemxings í þessu efni er næsta furðanlegt, og úr því virðist ekki geta orðið bætt, íxema lagaheimild til aðgerða komi til. Að efni til eru greinar þess- ar samhljóða tilsvarandi norskum lögum, sem íxýlega hafa veriö sett þar í landi til þess að ráðá bót á tilsvar- andi ástandi þar. Skal nú vik ið íxáixar að sjálfum greinun unx. Gert er ráð fyrir, að ráð- herra sá, er fer með póst- og sínxanxál, gefi út fyrirmæli í reglugerðarfornxi um, lxvern- ig framkvæmdum skuli haga unx gerð og uppsetningu slíkra bréfakassa. Er því næst ætl- azt til, að yfirmaður pósthúss- iixs á staðnum leiti samþykk- is póst -og sínxamálastjórixar til þess að fyrii’skipa verkið, og sé þá haft sami’áð við hús- eigaxxda. Óhjákvæmilegt þyk- ir, að pósturinn hafi hönd I bagga með gerð kassanna, einkanlega að því er stærð; þeirra og op snertir.“

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.