Tíminn - 23.12.1953, Blaðsíða 7
frá Hitaveitu Reykjavíkur
Ef alvarlegar bilanir koma fyrir um hátíðarnar
^erður kvörtunum veitt viðtaka í SÍMA 5359 milli
klukkan 10—14.
HHaveita Reykjavíkur
292. blað.
TÍMINN, miðvikudaginn 23. desember 1953.
Frá hafi
til heiba
Hvar eru skipin
Sambandsskip:
Hvassafell er á Seyöisfirði. Arnar
fell fer til Hafnarfjarðar í dag. Jök
ulfell er í Rvík. Dísarfell er í Rotter
dam. Bláfell kom til Akureyrar í
gær frá ísafirði.
Ríkisskip:
Hekla er væntanleg til Rvíkur í
dag frá Vestfjörðum. Esja er í Rvik.
Herðubreið var væntanleg til F.vík-
ur í gærkveldi frá Austfjörðum.
Skjaldbreið er væntanleg til Rvíkur
í dag að vestan og norðan. Þyrill
verðúr væntanlega í Hvalfirði í dag.
Skaftfellingur fór frá Rvík í gær-
kveldi til Vestmannaeyja.
Eimskip:
Brúarfoss fer frá Antverpen dag
22. 12. til Rvíkur. Dettifoss fer vænt
aniega frá Rvík á morgun 23. 12.;
tii Huli, Rotterdam, Antverpen og
Hamborgar. Goðafoss kom til Hafn
arfjarðar í morgun 22. 12. frá Vest
mannaeyjum. Gullfoss er í Rvík. j
Lagarfoss kom til Rvíkur 21. 12. frá '
N. Y. Reykjafoss fór frá Kaup- j
mannahöfn 18. 12. Væntanlegur til
Rvíkur á morgun 23. 12. Selfoss1
kom til Rvíkur 19. 12. frá Hull. ;
Tröllafoss kom til Rvíkur 17. 12. frá
N. Y. Tungufoss kom til Bergen í
gærmorgun 21. 12. frá Norðfirði. Fer
þaðan til Gautaborgar, Halmstad,
Malmö, Áhus og Kotka. Dranga-
jökull kom til Rvíkur 17. 12. frá
Hmaborg. Oddur fór frá Leith 18.
12. Væntanlegur til Rvikur á morg-
un 23. 12.
rv*
Ur ymsum áttum
Sælgæti úthlutað til fátækra barna.
Séra Friðrik Friðrikssoii biður
þess getið, að hann hafi falið mæðra
styrksnefnd að úthluta til íátækra
barna sælgæti því, sem honum ar
afhent í Gullfossi 11. þ. m. þar em
hann viti ekki, hver þau börn voru,
sem komu niður að skipinu, þegar
það kom.
Tímanum er kunnugt um það að
séra Friðrik átti engan þátt í þvi að
börnin voru kölluð niður á bryggju
við skipskomuna, án þess að undir J
búningur væri í lagi til að veita ’
þeim verðugar móttökur og þótti
leiðinlegt hvernig fór.
Þakkir.
. Mitt hjartans þakklæti eiga ess
ar fáu línur að færa öllum þeim,
sem sýndu mér vinarhug vegna
tjóns, ,er ég varö fyrir.
Starfsmönnum vélsmiðjunnar léð
ins færi ég þó alveg sérstakar þakk-
ir.
Sá vinar- og bróðurhugur, em
ég finn, að er að baki þessari miklu
hjálp, hefir bæöi gert mig hrærðan
og glaðan.
Gjöf ykkar er mér mikils virði,
þótt vináttu ykkar meti ég miklu
meira. — Pétur Vermundsson, Laug
arbakka, Miðfirði.
Ferðir frá Ferðaskrifstofu ríkisins
á aðfangadag verða -em hér segir:
Kl. 09:00 Vik í Mýrdal
— 13:00 Biskupstungur
— 13:00 Laugarvatn
— 13:00 Landsveit
— 13:00 Landeyjar
—- 13:00 Eyjafjöll
— 13:00 Fljótshlíð
— 13:00 Þykkvibær
— 13:30 Þingvellir
— 13:30 Kjalarnes — Kjós
— 14:00 Gaulverjabær
— 14:00 Skeggjastaðir
— 15:00 Grindavík
— 15:00 Vatnsleysuströn - Vogar
— 15:00 Hveragerði — Hjalli — Auðsholt
J- ■ 16:00 Keflavík
— 16:00 Mosfellssveit.
. Ferðaskrifstofan vill vinsamlegast
þenda fólki á það, að taka
í tíma.
Auflfyiii í 7’mattum
TOLEDO
Manchetskyrtur kr. 65,00
Herra náttföt — 126,00
Ullartreflar — 55,00
Gabardine-buxur — 270,00
Herrasokkar — 10,50
ÍJrval nærfata fyrir herra.
TOLEDO
Fishersundi.
TOLEDO
Hvítar drengjaskyrtur frá
kr. 54,00.
Köflóttar drengjaskyrtur
frá kr. 49,00.
Drengjabuxur, síöar, mik-
iö úrval.
Skíöabuxur.
Bláar molskinnsbuxur.
Nærföt og náttföt og
márgt fleira.
Framkvæmdastjórastaða
TOLEDO
Fisliersundi.
Telpukjólar
Telpuhattar
Telpukápur
Skíöabuxur
og margt fleira.
TOLEDO
Fishersundi.
TOLEDO
Vöggugallar
Útigallar
nýjar gerðir.
TOLEDO
Fishersundi.
Atvinnufyrirtæki með umfangsmikinn rekstur óskar
eftir að ráða framkvæmdastjóra til að annast við-
skiptaleg störf. Reynsla og góð enskukunnátta nauð-
synleg.
Umsóknir sendist fyrir 10. janúar til afgreiðslu Tím-
ans merkt XPX 888.
Dagrenning
Desemberheftið er komið út og fæst í bókabúðum.
Helztu greinar eru:
Sameinuðu þjóðirnar í spádómum Daníelsbókar,
eftir Jónas Guðmundsson.
Fæðing Krists, eftir Adam Rutherford.
Bæn eftir Alexis Carrel.
Árið 1953, eftir Jónas Guðmundsson.
Kosningasigur Kristilega flokksins í Noregi,
eftir Jór.as Guðmundsson.
Við áramót eftir ritstjórann.
LESIÐ DAGRENNINGU UM JÓLIN.
Dagrenning er sérstæðasta tímarit, sem út kemur á
íslandi. — Gerist áskrifendur.
TÍMARITIÐ DAGRENNING,
Reynimel 28.
rfili ti itffc rr- ■— — -- -
Sírni 1196, Reykjavík.
Frönsk-íslenzk orðabðk er komin
íslenxh íyndni — ÖWUR PR EIVTUW — einntq kotnin.
Bókaverzlun ísafoldar
GUNNAR DAL
Rödd Indlands
m/r
hremor
....verðmæt fyrir alvarlega
hugsandi íslendinga".
Valtýr Stefánsson, Mbl.
„Höfundurinn setur fram hin
torskildustu og háfleygustu sann
indi hinna víðfeðmu heimspeki-
kerfa Indlands á svo augljósan
hátt, að auðskilið er hverjum
alþýðumanni. Slíkt er aðeins á
færi fárra manna“.
Esra Pétursson, Tíminn.
á Norðurlandamálum mun
harla fá vera slík“.
Sigvaldi Hjálmarsson, Alþ.bl.
„í hinu mikla stórstreymi bóka
flóðsins nú fyrir jólin er ofan-
nefnd bók einna nýstái’legust".
Jakob Kristinsson, Mbl.
Sfinxinn og
hamingjan
ljóðabók eftir sama höfund er
kærkomin öllum ljóðavinum.
Góðum vini gctið þér ekki gefið
betri jólagjöf en þessar bækur.
Útg.
■MWimiiiMiiniMmiiuiiiini.mnimiuiiniiimHiiwni
Is
Orösendmg |
I til þeirra sem eru aC!
fbyggja hús. Samstæður |
Iþýzkur rafbúnaður:
| Rofar
| Tenglar
| Samrofar
| Krónurofar
| Rör og dósir f flestum 1
fstærðum og gerðum.
í Véla og raftækjaverzlunln |
| Tryggvag. 23 — Simi 81279 |
- ^
iiiiiiiiiiiriiiiiiiiiiriiiiiimmituiiiiiimiiaTifiiiiiiitmma
^♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦<
Blikksmiðjan
GLÖFAXI
jiHraunteig 14. Síml 7236.'