Tíminn - 24.12.1953, Page 3

Tíminn - 24.12.1953, Page 3
293, blag. TÍJMINN, fimmtíidaginn 24. desember 1953. A finnskym Sigurhur Einarsson: Efiir Baidor Óskarsson Undanfarin ár hafa margir íslenzkir námsmenn dvalizt vi‘ö lýðháskóla á Norðurlönd- um á vegum norrænu félag- anna. j fyrra.vetur kom fyrsti narræni nemandinn hingað til lands og í vetur munu fleiri dveljast við íslenzka héraðs- skóla. Hér fer á eftir frásögn íslendings, sem dvelur við íinnskan lýðháskóla í vetur. ýagga lýðháskólans. Árið 1838 reit danskur menntamaður, Grundtvig að nafni, bækling um hugmynd ina að háskóla alþýðunnar. Tilgangurinn var að veita dönskum æskulýð almenna menntun og félagslegt upp- eldi. Hugmyndin fékk byr und ir vængi, en vegna ýmissa hræringa í innanlandsmálum Danmerkur varð ekki úr fram kvæmdum fyrr en 1844, er fyrsti lýðháskólinn tók til starfa í Rödding við Kongeá, landamæralækinn milli Dan- merkur og Þýzkalands. Vagga lýðháskólans stendur því í Danmörku. Síðar breiddist þetta náms kerfi til hinna Norðurland- anna og ávann hvarvetna hylli og traust alþýðunnar, sem sá dyrnar opnast og nýja möguleika blasa við. Lýöhá- skólarnir störfuðu til að byrja með hvarvetna á svipuðum grundvelli. Veigamesti þáttur inn var ef til vill að blanda geði við náungann og ræða hin félagslegu vandamál. Um neins konar sérmerintun var ekki að ræða, en flestum reyndust þeir þó eins konar lykill til‘ framtiðarinnar. Lýðháskólar í Finnlandi. Elzti lýðháskólinn í Finn- landi er í Borgá, fæðingarstað Rennebergs. í fyrstu var þar aðeins tíu vikna námskeið, sem skólastjórinn, J. E. Ström borg, stóð fyrir. Brátt risu þó fleiri slíkar stofnanir víðs veg ar í landinu. Má þar nefna Mellersta Nylands ’Folkhög- skole í Esbo, stofnaðan 2. nóv. 1891 og Kronsby Folkhögskola í Österbotten, einum degi síð- ar. Það var því sænska þjóðar brotið í Finnlandi, sem reið á vaðið og enn hafa finnsku Svíarnir fleiri lýðháskóla mið- að við fólksfjölda, eða 19 af 80. Sænsk tunga og sænsk menning hafa markað mörg eftirminnileg spor í Finnlándi og er þar nokkurs konar tengi liður milli hinna Norðurlanda búanna og þessa annars fjar- skylda en vinsamlega fólks. Ábolands Folkhögskole. Ábolands Folkhögskole í Pargas er sjöundi í röðinni af finnlenzkum lýðháskólum hvað aldur snertir, stofnaður 1893 og fyllir því 60 ár í vetur. Hér er um sænskan skóla að ræða frá upphafi vega og hing að koma aðeins sænskumæl- andi nemendur, þótt finnskan sé ein af aðalnámsgreinum skólans. Þetta gamla mennta setur stendur á fallegum hólma i finnska skerjagarðin- um, skammt austan við Ábo. Umhverfið greinist af ótelj- andi vötnum, en hólmar og eyjar þaktar skógi. Næsta kauptún er Malmen, og þar er stærsta sementsverksmiðja landsins, sem teygir reykháfa sína hátt yfir skógartoppana. Hér er ferðazt jafnt á láði og legi, næstum hver fjöl- skylda hefir eigin vélbát til Ábolands Folkhögskole. umráða og daglega bruna þess Þar ráfa háfættir cg horna ir litlu farkostir aftur og fram mikiir c-lgir, sumir meinlausir um sundin. Þegar hafgolan og aðrir mannýgir. hreyfir vængi sína, hysja Par gasbúar segl að rá og er það Fiölbreytíar námsgreinar. falleg og hressandi sýn, er há Folkhögskolan sameinar mastraðar -skútur leggjast bcknám og verknám. Stúlkur undan vindi á björtum söl- læra hjúkrun, veínað og skinsdegi. klæðagero, en piltar trésmíði, Nemendur skólans eru 37 að járnsmíði og verktækni. Auk tölu, þar af 21 stúlka. VSld þessa íá aliir jiokkra tilsögn i konunnar er mikið, entía læt matreiðslu. þetta gerir ur hún að sér kveða hér ekki námio nýtilegra og íjölbreytt síðu’r en annars stáðar. Fasta’ara. Mörgum eru verknáms Heígað móður minni, Maríu Jónsdóííur frá Arngeirssíöðum Við móðurkné drukkum vér orkzi vors anda og cdlan vorn þrótt. í aldanna reynslu við ættjarðarbarminn var ævinnar vizka sótt. Vér berum þinn yl í blóðsins varma og brjóstsins dýpstu taug. Og hœst ber það allt, sem heyrir þér3 móðir, við horfinna daga sjónarbaug. Svo margt skein oss gióbros af gleðinnar vörum í gengimii för. En svalur er gustur á sóllausu liausti og sveigir broadföia stör. Én safafersk rís hún og sumargrœn ögrar hún svéllanna frostbláu gjörð. | — Svo stöndum vér ævinnar siórhríðardaga \ með styrkar rœtur í lifandi jörð. * Hvert orð, sem þú tjáðir, livert atlot og ráð hvert ákall um náð, ] varð lifandi fræ, sem þín fórnandi hönd | til farsældar oss hafði stráð. | Þótt of mikið fœrist á auðn vorrar hörku j af öllu því aóða, er þú hafðir sáð, jj Þín heiíaga fórn varð þó Jijarta vors eggjan, í þín hönd sú, er barg vorum sigri og dáð. | - ■ , í Þannig horfi ég hijóður á mynd þína, móðir, kennarar við skólann eru 5, ’ stundirnar jafnvel þær Í mér fimist. seni vor auk fjögurra stundakennara.' skemmtiiegustu, því að ekki Í hvélfist angandi OQ blátt yfir œvimiar slóðir, Þetta virðist í fljótu bragði' eru allir jafn hneigðir til bók | þú átt þar hvarvetna maríc þitt og spdí'. nokkuð mikið, þar sem nem-' arinnar. Fjölbreytnin hefir V * — • - -- ■» - -... endur eru eins og fyrr getur för með sér ao flestir finna aðeins 37, en ástæðan er ein- j eitthvert uppáhaldsverkefni, faldlega sú, að skólinn starfar sem þeir geta svo sinnt nán- frá morgni til kvölds. Kennsla j ar, er íæri gefst-Þannig kemst fer aðaliega.fram í fyrirlestra einn lengra i járnsmíði en ann formi, en ber á engán háttjar og þriðji hefir aflað sér svip af þeirn yfirheyrslum, J meiri söguíróöleiks en geng- I sem ennþá_ loða svo mjög viðjur og gerist. skólalíf á íslandi. Eins cg einj Bókasafnið hér er eitt hið fjölskylda sitjum við i gamal stærsta, sem til er við iýð- f Nú mætast, er kveldar, á krossgötuni hjartans I í kyrrlátri sátt, bæði fortíð og nú. \ Og síðasta áfangann sé ég í fjarska 1 við sólskin af von þinni og íifandi trú. Holti, 10.—11. des. 1953. dags skólastofu og íátum hu ann reika. Kenriarinn velur umtalsefni, skýrir frá*stað- reyr.dum og leiðir fram spurri ingar; nemendurnir punkta um. niður öll aðalatriöi og gefa umræðunni andlag. háskóla í Finnlandi, fjölbreytt og vel skipulagt. Til gamans má geta þess, áð í einni hillu eru 38 bindi ai aifræðiorðabók Félagslií á skóíanum. Á miovikudagskvöldum hafa nemendur málfundi og ræðá Sairsbönd viö affra skóla og söguleg verðmæti. Stundum' faf a nem en dur kynnisferöir og heimsækja ífcúa annarra iýóháskóla, sem- svo vanalega endurgjaltía i ýmiss konar vanóamál Kenn e8 heimSókn hingaö. Þann. arar taka þátt í umræðumim. ig hafa skólarnir sambönci í Þá koma hi-ngað gamlir nem hver við annan; kynni takast, i endur og aðrir nágrannar skól mega! nemenöa og baö lel5ir: ans. Oft heyia mælskumenn ■ J svo aí sér fleiri forvitnisferð- snarpar orustur og orðaleikir . . . i e „... ^ .... . n, pví að rnargt er að skoða' | fijuga milli borðanna. Ein- . 1 ,. . i i ° * .. . . , , . i earði nágrannans. Hónferð- > ? hvers staðar nrmst þo fundar . ,, , i i ... . m u . jir til Abo eru og tiðkaðar. 5 stjori með hamar að vopm, ■ .v ° . I j ‘sem hann notar til að löggilda Þá, erpailf “erKasta ' ákvarðanir fundarins og £aín Fmnlanos, sem geymir kveða sér hljóðs, ef honum K0;S af fræ^sfu verkum þykir gáski unglinganna œálararis Gallen Kallela, j _________________________ . . cpm ViPÍrlrf.nr' rr á Jslaiiai af keyra úr hófi fram. Undirbún sem er ingsnefnd hvers fundar skipa s-r'ingn Þsun> senl haldin | | sex nemendur og einn kenn-;var a verkum hans í Reykja-j| ari til skiptis. Sama nefnd sér ■vik fyrir noarum árum. — ( | einnig um útkomu skólablíðs j Abo-dóirikirkja og kas.ali eruj » ins, „Venner emellan“, sem °§ byggingar, sem vert er að, . lesið er upp í lok hvers mál- kynnast. Kastalanum hefxr^ fundár. Þar gagnrýna hemend nu verið breytt í safnhús, en. ur kennara sína og ýmsa til-,vi® riarni eru tengdar minn- j högun við skólann, en þeir.inSar um sænsk yfirráð í gefa aftur svör og skýringar. | Finnlandi. . Allir eru góðir félagar eftir I Tíminn Ixður fljótt á lýð- sem áður. Vináttunni vill eng- j háskólanum. Þar leggur æsk inn kasta í kekki. ~ jan framtíðaráætlanir, og Vetraríþróttir stunda nem- ’margir komast þar fyrst að endur af kappi. Skólinn lánar , fu'Iri niöurst.öðu um ævi- út skíðicg jaínvel skauta, sem ! starfið sem bíður. Mót á með koma í góðar þarfir, er ís legg- j al manna mætti kalla þaö, ur á vötnin. Þá leika strákárn * sem fer hér íram. ir „íshockey“ og aðrar álíka kúnstir. Skógarnir hér eru vin sælt skíðaland, en krefjast mikillar svighæfni, þótt nokk uo skorti á brattar brekkur. Islenzkir liéraðsskólar og lýðháskoiarrii’r. íslenzk hliðstæða norrænu! Framii. á 9. síðu. Pált H. Jónsson: arminning Stephan G. Stephansson „Þótt þú lazigförull legðir“ þína leið niður dalinn og ýttir frá strönd, þótt þú bærir í brjósti hina brennandi þrá út í fjarlæg lönd, þóít þín eldbrunna eyja hefði ekkert það landrými er hentaði þér, hefir alárei neitt œttland fóstrað anda svo líkan og nátengdan sér. Þótt þú gengir sem gestur yfir grjótin og sandana í Mjóadal, og þótt sandbylur svartur hafi sviðið þín hjarðlönd og blómavál, þó að eyðijörð aðeins geymi árdags þíns slóðir varð raunin sú: það var enginn, sem átti jafn ótvírœtt heima á Fróni sem þú. Þótt þú veldir þér vegi yfir vestursins fangvíða, mistraða land, hvolfdist Jiugar þíns Jiiminn yfir hájökla í austri og Sprengisand, mitt í niðdimmri náttkyrrð barst þér norðlenzku dalanna élfarfall, þótt þú Klettafjöll Jclifir Var þó Káldbákur íslands þíns víðsýnis fjall. Þótt þú værir að verki sérJivern vinnudag langan á framandi slóð, var þín andvaka íslenzk svo sem eðli þitt, hjarta þitt, mál þitt og Ijóð. „Þótt þú langföruli legðir“ þína leið út í fjarskan varð raunin sú: það mun áldrei neinn eiga meir óívírætt Jieima á Fróni en þú.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.