Tíminn - 24.12.1953, Blaðsíða 2

Tíminn - 24.12.1953, Blaðsíða 2
2 TÍMINN, fimmtudaginn 24. des. 1953. 294. blaW Selveiðiskipstjóri . . . CFramhald af 1. Blíu). einhverju tauti við' hann. Það fer ekki betur en svo, að Clark tekur hana í misgripum fyrir þjónustu lanússtjóradóttur- innar og hefir hana með sér um borð um nóttina og dvelur hún þar hjá honum til morg- uns. Hafa þessar samvistir þær afleiðingar, að bau eru ákveðin í aö gifta sig dagmn eítir. Jchn Derek sem Renato Dimorna. Stjörnubíó: Þar sem andi greifans af MonteChristo svifur í jólamyndinni í Stjörnubió leikur hinn vinsæli kvikmynda leikari John Derek að'alhlutverkið. Kemur hann þar fram í nýju gervi, beitir sem sé sverði að þessu sinni af mikilli fimi. Kemur fornhelgt sverð greifans af Moníe Christo þar víð sögu. Prinsinn til skjalanna. í því kemur hinn ástsjúki prins til skjaianna á fallbyssu báti og segist vera kominn tii að sækja hana og flytja hana heim. Verður hún að fara strax, án þess að geta látið Clark vita. Clark kemst að því, að það var ekki þjónust- an, heldur sjáif furstadóttir- in, sem hafði verið hjá hon- um um nóttina, bregður hon- um illa við og helaur hann, að hún hafi verið að hafa sig að fífii, þegar hún kemur ekki til giftingarinnar á tilsettum | TVm-Íí® bíó: tíma. Ætlar hann að drekka j sorgum sínum í víni, en reikn ingar verða svo háir, að hann á ekki fyrir þeim. Vill hann þá selja skipið, en Portúgal- inn býðst til að kaupa. Verð- ur það úr, að þeir fara í kapp siglingu til veiðistöðvanna í Alaská og á sá, sem á undan verður, að fá Pílagrímánn til eignár. Myndin gerist árið 1848, en þá stendur yfir styrjöld milli Austurríkismanna og ítala. Frægur bardagamaður, Vio- vanni Larocca, heitir því við sverð greifans af Monte Christo, að standa ávallt rétt lætismegin. Greifinn af Dim- orna vill skipa honum fyrir verkum, en Larocca kærir sig ekki um þau fyrirmæli og drepur greifann, en lætur það líta svo út, að greifinn hafi framið sjálfsmorð og lýgur einnig á hann landráðum. Sonurinn kemur. Sonur hins látna greifa kemur nú heim frá vígstöðv- unum, en þá snýst lýöurínn gegn honum, af því að álitið var, að faðir hans hefði veriö landráðamaður. Ætlar lýður- inn að troða hann undir, en morðingi föður hans, Larocca sem þá er oröinn landstjóri, bjargar honum og færir hann I heim í höll sína. Renato, en það er nafn scnarins (John Derek), grunar landstjórann jum græsku. Hefir hann njósn ir af feröum hans og gerðum 02 kemst brátt að hinmsanna. Kona kenaur í spllið. Einn hinna trúu ítala, sem veit, að greifinn var saklaus, er María D'Orsini. Heimsækir hún Renato. Ráða þau ráðum sínum og notfærir Renato sér gamla þjoðsögn um greifann af Monte-Christo til aö koma fram hefndum. María stend- ur dyggilega við-híið hans í baráttunni. Endar baráttan ! með því, að Larocca flýr moð j Maríu fangna, en Renato held jur á eftir honum til að jafna 1 metin. Marína frelsuð. Clark kemur löngu á undan tíl áfangástaðar, en Rússar handsama þennan bíræfna veiðiþjóf. Marína hefir sam- band við Clark í far.gelsmu og fullvissar hann um, að hún elski hann. Lofar hún Semyon að giftast honum, ef hann láti Clark lausan. Gengur Semyon að þessu, en Clark kemst út og hann og skipshöfn hans ná Marínu við altarið. Verður síð an góður endi á þessu. Susan Hayvvard sem Batseba. Davíð konungur og Bats- eba í skrautlegri mynd Jólamyndin í Nýja bíó er Davíð og Batseba. Eins og nafn- ið bendir til, þá er myndin bvggð á biblíunni og greinir frá ástum Davíðs og eiginkonu Úría hermanns. Mynd þessi er tekin í litum og aiiskrautleg og heíir því verið haldið fram, að myndin hafi verið skemmd með of mikium íburði. LeiJifélstig WteyU^mríUur: Lenni Steinbecks túlk- aður á sviðinu í Iðno Leikfélag Reykjavíkur hefir að undanfömu haft sýningar á franska gamanleiknum Skóli fyrir skattgreiðendur. Hefir fólk sótt þessar sýningar vel og haft gaman af. Ekki er enn víst, hvort hægt verður að sýna jólaleikrit L. R. á annan í jólum, en eins og getiö hefir verið, þá er það Mýs og menn eftir John Steinheck. Tjjttrnurbíó: Gregory Peck leikur Davíð um, enda er Massey enginn konung> en Susan Hayward veifiskati á að sjá. leikur Batsebu. Uria leikur j Líklegast ’nefir engin kona Kieron Moore og hefir hann önnur en Batseba baðað sig ekki komið fram í mynd hér- j með þeim ósköpum, að það lendis fyrr. Raymond Massey skyldi hrikta í máttarviðurh leikur Nathan spámann, sem' heils ríkis veghá þess. Og önn stjórnar mótmælum þjóðar-jur afleiðing þess varð sú, að innar, þegar hún er slégin'jafn ágætúr'iiiaður og Davíð plágu, eftir að Davíð hefirjer meira að segja var viturt tekið sér Batsebu fyrir' konu. * skáld, sendi vin sittn Úría út Sópar þá mjög að spámannin á vigvöllinn, þar sem honum .... . . ............. jvar bráður bani búinn, svo að hann gæti fengið kortu harts, er í. myndinni er látin hrifa Davíð uppi á húsþaki, þar sem hún baðar sig á bák við hlíf, svo að ekki sér nemá í axlir hennar og eru tvær CFramhald é 7. síðu.i Brezk mynd um ítalskt undrabarn og enska frú ólamynd Tjarnarbíós er brezk cg nefnist Litii hljóm- . , . ■ i,z itarstjórinn (Preiude to Fame). Fjallar myndin um /ViGirð UíTl KVIKmynQllT á 5. síðu Verði Mýs og menn ekki sýnt á annan í jólum, mun leikurinn Skóli fyrir skatt- greiðendur verða sýndur á þeim degi,. en Mýs og menn ekki fyrr en á milli jóla og nýárs. Leikrit Steinbecks. Ekki þarf að kynna Stein- beck fyrir íslenzkum unnend- um góðra bókmennta. Hafa verk hans verið þýdd á ís- lenzku af ágætum mönnum og hlotið hér miklar vlnsæld- ir. Mýs og menn eru eitt af fyrri verkum Steinbécks og talið með því bezta, sem hann hefir skrifað. Skrifáði hann leikriti'ð jafnframt því hann skrifaði söguna, svo að ekki er hægt að segja, að leikritið sé byggt á sögunni, þótt um sama farveg sé að ræða. Flutt. ir hafa veri'ð drættir úr sög- unni í útvarp og einnig hefir hún komið út í íslenzkri þýð- ingu. Aðalhlutverk munu verða þannig skipu'ð, að Þor- steinn Ö. Stephensen mim fara með hlutverk Lenna og Brynjólfur Jóhannesson mun leika Georg Miiton, verndara Lenna fyrir váleik heimsins. Jóiamynd sveitarstjórinn ítaiskt undrabarn, sem hefir mikla tónlistargáfu. Einnig kemur við sögu ensk frú, metnaðargjörn fram úr hófi og notar hún undrabarnið til að láta á sér bera. Myndin hefst um sumar í ítalska þorpinu Treno. Þar býr signora Bondini, ensk kona, gift ítala, og lætur hún mikið á sér bera, enda auð- ug. Brezkur heímspekingur, Mörrell að nafni, kemur um sumarið til Treno, ásamt konu sinni og ungum syni. ! Sonur hans kemst brátt í 1 kunningsskap við jafnaldra sinn ítalskan, Guido að nafni. Verður Guido heimagangur hjá heimspekingnum og kemst Morrell að því að dreng urinn hefir frábæra tóniist- arhæfileika. Signora Bondini fer á kreik. Þetta berst til eyrna signoru Bondini og er hún ekki lengi að bjóða foreldrum drengs-( ins að hún skuli kosta hann til náms. Foreldrarnir eru treg, en láta þó tillei'ðast. Drengurinn tekur miklum framförum og ekki líður á löngu, þar til signora Bond- ini stoinar til hljómleika, þar sem drengurinn á að stjórna stórri hijómsveit. En (Framhald á 5. síðu.) Jeremy Spenser sem Guido.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.