Tíminn - 24.12.1953, Blaðsíða 5

Tíminn - 24.12.1953, Blaðsíða 5
294. blað TÍMINN, fimmtudagínn 24. des. 1953. 5 Hafnarfjarðar bíó: Vínarvalsar, hergöngu- lög og 3 Vínarstúlkur Jólamyndin í Hafnarfjarðarbíói er Stúlkurnar frá Vín, sem. sýnd hefir verið að undanförnu í Trípólíbíói. Er þetta tónlistarmynd um þrjú tónskáld í Vínarborg, þá Carl Mich- ael Ziehrer, Johann Strauss og John Pilip Sousa. Kemur Ziehrer einkum við sögu, en hann leikur Willi Forst, sem jafnframt hefir samið handritið og annazt leikstjórn. Aöalleikendur í myndinni eru fyrir utan Willi Forst, þau Dora Komar og Hans Moser. Hefst myndin á því hvar Ziehrer vinnur í hattaverzl- un fööur síns. Hefir hann mik inn áhuga á tónlist, gagn- Jólakabarett í Austurbæjarbíó Á annan í jólum kl. 1,15 e. h. verður efnt til mjög fjöl- -hreyttrar skemmtunar i Aust urbæjarbíói. Þetta er skemmt un jafnt fyrir unga sem gamla, enda skemmtiatriöin fjölbreytt og til þeirra vand- aö. Meðal annars kemur þar fram í fyrsta sinn söngkvart ettinir'Marzbræður, sem fólki er alger nýjung í að heyra, enda frábrugðinn öörum ís- lenzkum söngkvartettum. — Ingþór Haraldsson munn- hörpuleikari mun leika á fimm gerðir af munnhörp- um. Þá mun hinn kunni gam anleikari Gestur Þorgríms- son skemmta. Þrír ungir harmonikuleikarar frá har- monikuskóla Karls Jónat- anssonar leika einleiks- og :-----samleikslög. Þá má -ekki gleyma hinni 12 ára söng- konu, Anný Ólafsdóttir, sem getið hefir sér góðan orðstír GLEÐILEG JÖL! Slippfélagið í Reykjavík, GLEÐILEG JÓL! stætt föður sínum. Fyrir til- viljun fær hann að flytja tón verk eftir sig og vekur það mikla hrifningu. Kynnist hann í sambandi við það þrem ur systrum,- Erfiðleikar og sigur. Festir hann ást á einni syst urinni, en hún hefir öðrum hnöppum að hneppa, einnig gengur honum erfiðlega sem tónskáldi og gengur því 1 her- inn. Þar verður hann brátt mjög frægur, ekki fyrir hreystiverk á vígvelli, heldur fyrir tónsmíðar sínar. Fer hann með hljómsveit sína 1 hásali menningar fjclmargra ferðalag um heiminn. Á þessu þjóða og lagði heiminn aö IMario Lanza og Ann Blyth. CARUSO.. . (Framhald af 1. síðu.) inn, en fór síðar á ævinni um i ferðalagi hittir hann eina af systrunum og er hún þá orðin fræg söngkona. Þau ferðast saman upp úr þessu og vinna marga sigra. Endar myndin á heimssýningunni í Kristjaníu, þar sem Ziehrer keppir við bandaríska hljómsveit og vinnur sigur fyrir tilstilli systr anna, er koma honum til að- stoðar með söng sínum. fótum sér með hinni óviðj afn- anlegu rödd sinni. Sagt hefir verið, að rödd Maríó Lanza' væri mjög lík rödd Caruso.: Aðrir hafa haldið því fram, að ekkert væri í Lanza varið og i kyngirödd hans myndi vart j endast lengi. Hvað sem um ■ Hanza má segja, þá var hann ] upp á sitt bezta, er hann fór með hlutverk Caruso. Austurbœjarbíó: Doris Day leikur í dans- og söngvamynd . .. Jólamynd Austurbæjarbíós er dans- og söngvamynd og fyrn söng sinn í útvarp og jeika hin vinsæla dægurlagasöngkona Doris Day og Gordon inn á plötur. Töframaðurinn j MacRae aðalhlutverkin. Myndin nefnist Tea for two, en' j á j það útleggst á íslenzku Te fyrir tvo og mun vera titill á • Baldur Georgs skemmtir miili atriða, með sjónhverf- j kunnu dægurlagi, sem sungið er í myndinni. ingum og hver veit hverju hann tekur upp á. Einnig Myndin hefst á því, að hann sóttist aðeins eftir pen- mun hinn vinsæli dægurlaga nokkrir bandarískir unglingar ingum hennar. Hún sagði ■ honum þá upp, en vildi ekki í söngvari, Ragnar Bjarnason, i dansa eftir nýjustu jazzplöt syngja nýjustu dægurlögin.! nnum. Nær gleðin hámarki, Tríó Eyþórs Þorlákssonar að- stoðar skemmtikraftana. Undrabarn . . . (Framhald at 2. síðuj Guido er ekki hamingjusam- -_ur.- Hann saknar leikfélaga sinna. Hljómleikarnir verða frægur sigur fyrir drenginn og signora Bondini hlýtur bróðurpartinn af frægðinni. Veröur nú ekkert lát á hljóm leikunum, en Morrell skilst að frúin er að eyðileggja drenginn. Snúið á frúna. Gengur þetta svona um hríð, þar til á hljómleikúm í London, eftir að Guido hefir ekki fengið að tala við Morr- ell vin sinn, þótt hann bæöi signoru Bondini um það. Gat þá Morrell fengið herra Bon- dini í lið með sér og verður sá endirinn að þeir í samein- ingu geta komið því svo fyr- ir, að drengurinn er sendur heim til sín að frúnni for- spurðri. Verður hún óð og ær, þegar þannig er tekiö frá henni tækifærið til að láta á sér bera. En Guido litla líður nú vel, þar sem hann getur á ný blandaö geði við æsku- félaga sína og fengið venju- legt uppeldi og náð góðum þroska. Doris Day. þegar börn húsráðenda birt- ast allt í einu í forneskjuleg- um fatnaði, nýjustu tízku ár- ið 1930. í því kemur Max gamli frændi heim og reiðist yfir virðingarleysi æskunnar fyrir fortíðinni. Segir hann, að kjóllinn, sem heimasætan gróf upp, hafi verið í eigu Nanette móður hennar, og hafði hún boriö hann, er hún var ung og fögur stúlka. Sagan hefst. Er þá horfið aftur til þeirra tíma og segir myndin nánar frá Nanette. Hana dreymdi um að verða fræg söngkona á Broadway. Hún trúlofaðist Larry Blair leikstjóra, en komst fljótt að raun um, að slíta kunningsskap við hann, þvi að hana langaði til að fá aðalhlutverkið í óperettunni „Nei, nei, Nanette“, sem hann var að setja á svið. Verðfall. Þegar æfingar óperettunn- ar stóðu sem hæst, en Nanette stóð straum af öllum kostnaði ( hennar, skall verðfallið á og! tapaði þá Nanette mestu af j eigum sínum. Max frændi hennar sá um fjárreiðurnar og vissi hún því ekkert um, • hvernig komið var. Loks var ] þó ekki hægt að leyna því ] lengur, en þá tók Nanette til sinna eigin ráða og óperettan var sýnd. Vakti hún geysilega hrifningu og mörg lög hennar urðu vinsæl. Þjóðleikhúsið . . . (Framhald af X. sí*u.) sýningar að nýju á hinum vinsæla og fagra ballett, Ég bið.að heilsa. Varð að leggja niður sýningar á honurn vegna meiðsla Eriks Bidsted. Eftir nýárið verðúr sýnt mjög vinsælt barnaleikrit, er nefn ist Ferðin til mánans. Hefir leikrit þetta hlotið miklar vinsældir erlendis, en Simon Edwardsen hefir verið feng- inn hingað til að setja þaö á svið. — Hótel Borg. GLEÐILEG JÓL! Verzlunin Olympia, Laugaveg 26. I GLEÐILEG JÓL! T3. Verzlanir Halla Þórarins h. f. GLEÐILEG JÓL! 2Wt» H. f. Rcesir, Skúlagötu 59. GLEÐILEG JÓL! ■n'WW ..... Vg Lúllabúð, Hverfisgötu 61. ! GLEÐILEG JÓL! I Bókaverzlun Sigf. Eymundssonar h.f. GLEÐILEG JÓL! Heildverzlun Ásgeirs Sigurðssonar. GLEÐILEG JÓL! Kassagerð Reykjavíkur. GLEÐILEG JÓL! ** í V Ullarverksmiðjan Framtíðin.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.