Tíminn - 24.12.1953, Blaðsíða 4

Tíminn - 24.12.1953, Blaðsíða 4
TÍMINN, fimmtpdagínn 24. des. 1953. 294. blað GLEÐILEG JÓL! Samband ísl. samvinnufélaga. GLEÐILEG JÓL! A ctive, íslenzk-erlenda verzlunarfélagið. GLEÐILEG JÓL! Sláturfélag Suðurlands. GLEÐILEG JÓL! H. f. Shell á Islandi. GLEÐILEG JÓL! Bókabúð Lárusar Blöndal. GLEÐILEG JÓL! Járnvöruverzlun Jes Zimsen h. f. GLEÐILEG JÖL! U GLEÐILEG JÓL! H. f. Ölgerðin Egill Skallagrímsson. GLEÐILEG JÓL! Ásgeir Ólafsson, Vonarstrœti 12. GLEÐILEG JÓL! Gísli J. Johnsen. ÚTVARPIÐ á jólunum Aðfangadagur jóla: Fastir liðir eins og venjulega. 18.00 Aftansöngur 1 Hallgrímskirkju (Prestur: Séra Sigurjón Þ. Árnason. Organleikari: Páll Halldórsson). 19.$ Jólakveðjur itl sjómanna á hafi úti. 20.10 Orgelleikur, einsöngur og tví- söngur í Dómkirkjunni (Páll ísólfsson leikur; Þuríður Páls- dóttir og Einar Sturluson syngja.) 20.40 Jólahugvekja (Magnús Jóns- son prófessor). 21.00 Orgelleikur og einsöngur í Dómkirkjunni; — framh. 21.30 Jólalög (p’.ötur). Jóladagur: 11.00 Messa i Dómkirkjunni (Prest- ur: Séra Óskar J. Þorláksson. Organleikari: Páll ísólfsson). 14.00 Dönsk messa í Dómkirkjunni (Dr. theol. Bjarni Jónsson, sett ur biskup íslands, messar. — Organleikari: Páll ísólfsson). 15.30 Miðdegistónleikar: a) Kór stúlkna úr Laugarnesskólanum og Kvennaskólanum í Rvík syngur. Söngstjóri: Ingólfur Guðbrandsson. Páll ísólfsson leikur með á orgel. b) Svíta nr. 2 í h-moll eftir Bach (plötur). c) Kór stúlkna úr Laugarnes- skólanum og Kvennaskólanum syngur; — framh. 17.00 Messa í Fríkirkjunni (Prest- ur: Séra Þorsteinn Björnsson. Organleikari: Sigurður ísólfs- son). 18.15 Við jólatréð: Barnatími í út- varpssal (Baldur Pálmason): a Ólafur Ólafsson kristniboði talar við börnin. b) Telpnakór úr Melaskólan- um syngur. c) Hljóðfæraleikafar úr út- varpshljómsveitinni leika. d) Jólasveinn kemur í heim- sókn. 19.30 Tónleikar (plötur). 20.15 Tónleikar: Sinfóníuhljómsveit in leikur syrpu af íslenzkum jólalögum; Dómkirkjukórinn syngur með. 20.35 Upplestur: ,,Kristur i Fland- ern“, helgisögn eftir Honoré de Balzac (Lárus Pálsson leik- ari). 21.00 Einsöngur: Dietrich Fischer- Dieskau syngur lög við ljóð eftir Wolfgang von Goethe; Árni Kristjánsson leikur ndir á píanó (Hljóðritað á segul- band á tónleikum í Austu bæj arbíói í sept. s. 1.). 22.15 Veöurfregnir. — Þættir úr tón- verkum (plötur). 23.00 Dagskrárlok. Annar dagur jóla: 9.10 Veðurfregnir. — 9.20 Morgunútvarp. 11.00 Morguntónleikar (plötur), 12.10 Hádegisútvaip. 13.00 Óskalög sjúklinga (Ir.gibjörg Þorbergs). 14.00 Messa í Laugarneskirkju (Séra Garðar Svavarsson. Organleik- ari: Kristinn Ingvarsson). 15.15 Miðdegistónleikar (plötur). 17.25 Veðurfregnir. 18.15 Barnatími (Hildur Kalman). 19.30 Tónleikar: Fritz Kreisler leik- ur á fiðlu (plötur). 19.45 Auglýsingar. — 20.00 Fréttir. 20.15 Leikrit: „Brandur“ eftir Hen- rik Ibsen, í þýðingu Matthias- ar Jochumssonar ■ (nokkuð stytt). — Leikstjóri: Þorsteinn Ö. Stephensen. — Steingrím- ur J. Þorsteinsson prófessoi' flytur forspjallsorþ um leik- ritið og þýðinguna. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.20 Danslög: a) Ýmis lög af plötum. b) 23.00 Útvarp frá Sjálfstæð- ishúsinu. c) 23.30 Útvarp frá Samkomu- salnum Laugavegi 162. d) 24.00 Ýmis lög af plötum. 02.00 Dagskrárlok. GLEÐILEG JÓL! Sig. Þ. Skjaldberg. ! GLEÐILEG JÓL! Bókabúð Æskunnar. GLEÐILEG JÓL Verzlunin Brynja, Verzlunin Málmey. GLEÐILEG JÓL! S. Árnason & Co. GLEÐILEG JÓL! Verzlun Sigurðar Halldórssonar, Öldugötu 24. GLEÐILEG JÓL! Verzlun Árna J. Sigurðssonar, Langholtsvegi 174. GLEÐILEG JÓL! Hið íslenzka steinolíuhlutafélag. GLEÐILEG JÓL! Ferðaskrifstofa ríkisins. GLEÐILEG JÓL Veiðarfœragerð íslands. GLEÐILEG JÓL! Verzlunin Edinborg. ♦*4>4H»4)

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.