Tíminn - 03.01.1954, Qupperneq 1
Ritstjóri:
Þórarinn Þórarinsson
Útgefandi:
Framsóknarflokkurinn
Skrifstofur í Edduhúsi
Fréttasímar:
81302 og 81303
Afgreiðslusími 2323
Auglýsingaslmi 81300
Prentsmiðjan Edda
38. árgangur.
Reykjavík, sunnudaginn 3. janúar 1954.
1. blaff.
Lífið ekki nógu spennandi?
Algert verkfall á bátaflotanum
við Faxaflóa og Vestmannaeyjar
Árangúrslaus
saamiugafandur
i s'ær
Sjómannaverkfall er nú skolIiS á í Reykjavík, Sandgerð'i
og hjá sjómannafélaginu Jöíni í Vestmannaeyjum. Ekk-
ert samkomulag hefir enn náðst og upp úr helginni mun
verkfallið verða nær aigert í verstöðvum við Faxaflóa og í
Vestmannaeyjum, ef ekki verður koinið á samkomulag.
Engin útgerð frá
áfi í vetur
Tímans
Frá fréttaritara
Samninganefndir sjó- .fundur um deiluna milli þess á Hellissandi.
mannasamtakanna og Lands ara samtaka. Næsti fundur Róðrar eru lítið byrjaðir
sambands ísl. útvegsmanna ur hefir verið ákveðinn kl 2 frá Sandi, enda er veður ein
héldu fund í gær, en þar á þriðjudaginn. .muna erfitt til sjósóknar. En
varð ekkert samkomulag, jsetja þarf bátana upp eftir
enda var þetta fyrsti viðræðu Verkfall að skella á. 1 hverja sjóferð, þegar veður
___________________________| Sjómannafélag Reykjavík eru ótryggt, þar sem engin
ur og sjómannafélag Sand- viðunandi höfn er á Sandi.
gerðis svo og sjómannafélag-
ið Jötunn í Vestmannaeyj-
um lýstu yfir verkfalli á vél-
j bátaflotanum í þessum ver-
stöðvum frá áramótum. Sjó
George Bidault, utanríkisráðherra Frakka sést hér í kassa
verzlun fornbókasala á Signubökkum vera að velja sér æs-
andi leynilögreglusögur til þess að hafa í nesti á fundi utan
ríkisráðherranna í Haag. Hann ætlaði að lesa þær á leið-
inni og þegar hlé yrði á fundinum, sem hann býst auðsjá-
anlega ekki við að verði nógu „spennandi“. Bidault er al-
kunnur fyrdr-^álæti sitt á góðum leynilögreglusögum
Bílstjóri beið bana í
árekstri á Snorrabraut
SeníSiírðahiíi’eií) ók aftnn á pallliorn vöru
hiireiðar. sem stóð á vegarbrúmimi
Um klukkan 16,30 á gamlárskvöld varð banaslys á Snorra-
braut í Reykjavík, er sendiferðabifreið ók aftan á vörubif-
reið, sem stóð á vegarbrún, og gekk pallhorn vörubifreiðar-
innar inn í fólksbifreiðina og lenti á höfði bílstjórans, Páls
B. Guðjónssonar, Hofteigi 22, og beið hann þegar bana.
Gleymið ekki
jólatrésfagn-
aðinum
Ráðgert er að hefja fram-
kvæmdir við Rifshöfn á næst
unni og ljúka þeim, svo að
útgerð geti hafizt þaðan von
bráðar. Hins vegar þykir nú
mannafélag Hafnarfjarðar útséð um það, að þaðan
bætist í hópinn á mánudag-, verða bátar ekki gerðir út í
inn, og sjómannafélag Kefla vetur.
víkur á þriðjudaginn. Sjó- ■■
Nýja ártalið mynd-
að með blysunt í
Hvanneyrarskál
Sendiferðabifreiðin R-4743
kom akandi norðan Snorra-
braut. Voru í henni tveir
menn, auk Páls. Á móts við
húsið nr. 73 við Sngrrabraut
stóð vörubifreiðin R-1023 á
vesturjaðri brautarinnar.
Gekk undir pallinn.
Sendiferðabifreiðin rakst á
vinstra pallhorn vörubifreið-
arinnar, sem vissi að götunni.
1 mannafélögin á Akranesi og
Jólatréstagnaður Fram- j Garði, svo og vélstjórafélag
sóknarfélaganna í. Reykja- yestmannaeyja hafa lýst yf-
vík er á þriðjudaginn kem- jr yinnustöðvun á miðviku-
ur, klukkan 3 síðd. í Tjarn- <jaginn,
arkaffi. Aðsókn er mikil og |
því nauðsynlegt, að allir Krefjast hækkun fisk-
sæki aðgöngumiða sína í vergs { 1,30.
flokksskrifstofuna í Eddu-J Aðalkrafa sjómannaráð- Skamms leggja fyrir öldunga-
husmu a morgun, manu- stefnu Alþýðusambandsins er deildina frumvarp til laga um
Vill breyta Taft-
Hartley-lögunum
Washington, 2. jan. Eisen-
hower forseti mun innan
dag, eða tryggi sér þá í síma ag fiskverðið, hækki í kr.
6066. Flokksfólk ætti ekki j gg Auk þesg hafa félögin
að sleppa þessu tækifæri til gert ýmsar aukakröfur hvert
að koma með börn sín á f Sinni verstöð, en samninga
þessa ágætu jólatrés- nefnd Alþýöusambandsins og
skemmtun, sem mjög vel sjómannasamtakanna fjall-
er vandað til í . hvívetna. ^ ar ageins um samninga um
Skemmtilegur jólasveinn fiskverðið. Sum félögin eru
kemur. í lieimsókn og tekn- þegar búin að semja heima
ar verða myndir af öllum fyrir um aukakröfur sínar.
barnaskaranum.
Munið að tryggja ykkur
aðgöngumiða á morgun,
það er ekki seinna vænna.
Góð skemmtun.
Enn góð síldveiði
við Akureyri
breytingar á skattalöggjöf
landsins. Ennfremur mun
forsetinn bera fram breyt-
ingar vði Taft-Hartley-lögin,
en þau hafa verið mjög um-
deild undanfarin ár. Forset-
inn á vafpar þjóðina í útvarp
á mánudaginn og gerir grein
fyrir hag rikisins og framtíð-
arhorfum.
Ákveðið að gefa styttu af
fyrsta forseta lýðveldisins
I gær ræddu blaðamenn við Jóhann Sigurðsson, umboðs-
Frá fréttaritara Timans mann Ferðaskrifstofunnar og Flugfélags fslands í London.
á Akureyri. Hafði hann fréttir að færa af starfsemi íslendingafélags-
P . Tim ang - SieIlltirSi arinnar sem víssí aö sotunm Enn er allgóð síldveiði á Ak ins > London og einnig, að nú væri ákveðið að íslendinga-
Fra fréttaritara T,man» t s.giuf.rsi, ^ arinnar, sem vissi aö gotunni. félögin í Skandinavíu og Bretlandi létu gera styttu af Sveini
Aramótin voru haldin há- Gekk sendiferöabifreiðm und ureyrarpoin og rett utan viö 6 Biörnssvni fvrsta forseta lýðveldisins
tíðleg í Siglufirði. Skiðaféiög ir pallinn og horn hans í gegn Oddeyrma. Skipim sem vetð- ^num Bjornssym, fyrsta forseta lyðveldfsins.
löo-ðu mikla vinnu í að um framrúðu hennar. Lenti arnar stunaa, la íuu ouu ,.na. stjórn íslendingafélagsins' vísnasöngur hans mikinn
m
Lenti arnar stunda, fá 100—300 mál
undirbúa skrautleVga lýsingu hornið.í höfði bílstjórans, Páls .á daS-Voru þau að veiðum a j L0nd0n Skipa nu Björn
í Hvanneyrarskál Ungir B- Guðjónssonar, eins og fyrr gamiarsdag og 1 gær og ofl- Björnsson, formaður og átti
1 , ... , , - 'uðu nokkuð. Krossanesverk- - - -• - ■ ■■
smiðjan er nú búin að fá un
15 þús. mál af þessari síld til
vinnslu.
skíðamenn höfuð foryztu um se§ir> °S mun hann hafa
framkvæmdir og spöruðu. þegar^bana
hvorki tíma, eða fyrirhöfn. |
Um kvöldið tendruðu þeir j
Ijós á 53 blysum lýstu í skál-j
inni og á miönætti voru blys
Af einhverjum ástæðum,
sem eru óljósar, mun bílstjór-
inn ekki hafa séð vörubifreið-
ina fyrr en of seint.
in færð saman, þannig að ár
talið 1954 myndaðist úr log-
andi blysunum.
Brennur voru nokkrar í!
bænum og nágrenni hans.
Stærsta brennan var á í-
þróttavellinum og var þar
samankominn mikill mann-
fjöldi.
Óspektir voru engar og fór
allt hátiðahald áraskiptanua
,£vx prúðmannlega fram.
Hinir tveir meiddust.
Hinir mennirnir tveir, sem
í sendiferðabifreiöinni voru,
meiddust nokkuð. Karl Stef-
ánsson, Ási á Seltjarnarnesi,
hraut út úr bifreiðinni við á-
reksturinn og fékk nokkurn
áverka á höfuð. Gunnar
Björnsson, Tjarnargöt 10B
hlaut einnig nokkur meiðsli
Varð fyrir bifreið
og hlaut opið
beinbrot
Klukkan 22,45 á gamlárs-
hann hugmyndina að stytt-
unni, Jóhann Sigurðsson, rit-
ari, Þorsteinn Hannesson
söngvajri, gjalkeri, frú Elín
Ferrier, meðstjórnandi og
Kristinn Hallsson.
Tíu ára afmæli.
Þann 26. apríl í fyrra var
haldið upp á tíu ára afmæli
félagsins. Var það afmælis-
hóf fjölmennasta skemmtun,
sem félagið hefir haldið í
dag varð Einar Bæringsson, London, en um hundrað
Laugarneskamp 38 fyrir bif-
reið í Borgartúni og hlaut
og.voru þeir báðir flmttir ílopið beinbrot á vinstra fæti.
sjúkrahús. IVar hann fluttur i sjúkrahús.
fögnuð.
Stytta forsetaus.
Nú hefir verið ákveðíð að'
íslendingafélögin í Skandin-
avíu og Bretlandi láli gera
styttu af Sveini heitnum
Björnssyni, fyrsta forseta lýð-
veldisins. Munu formenn fé-
laganna koma saman í Kaup-
mannahöfn, til að undirbúa
málið, en styttan verður gef-
in hingað heim. Er það Björn
Björnsson, formaður íslend-
ingafélagsins í London, sem á
hugmyndina að þessu.
manns sátu hófið. Var Alfreð
Andrésson fehginn héðan ut- Sjukraheimsoknir.
an af íslandi til að skemmtaj Þær kanur, sem eru í ís-
í hófinu og vakti gaman- i lendighafélaginu í Laneien,