Tíminn - 03.01.1954, Blaðsíða 2
TIMINN, sunnudaginn 3. janúar 1954.
1. blað.
Líf stíðarf anginn Sing-Sing,
er iéttir harma samfanga sinna
Innan rauðra steinveggja Sing-Sing fangelsisins, er rís upp af bakka
bakka Hu.'isonfljóts hjá Ossining í Nevv York, er að finna mann, sem
situr þar í ævilöngu fangelsi fyrir morð og rán. Maður þessi er merk-
ur að því leyti, að hann hefir reynzt föngunum góður félagi og reynt
eftir beztu getu að létta þeim þungbærar stundir, einkum nýjum föng-
um, er eiga bágt méö að sætta sig við fangelsisvistina í fyrstu.
Eins og aðrir fangar í Sing; fangelsinu í öll öessi ár, hefir
Sing, er hann nafnlaus, n hef
ir hins vegar númer. Númer
hans er 79-390. Gengur hann
almennt undir nafninu siötíu
og níu. Hann hefir lifað inn-
an ve""-i-a fangelsisins síðan á
árinu 1917 og skvrir frá því,
án nokkurrar biturðar, aö
hann sé saklaus dæmdur í
lífstíðarfangelsi.
Verðirnir trúa á sakleysi
hans.
Margir af fangelsisfélögum
hans eru látnir, aðrir hafa
verið látnir lausir og mörgum
þeirra er hann gleymdur mað
ur. Fangar og verðir í Sing
Sing trúa á sakleysi hans. í
bau briátíu og fimm ár sem
sjötíu og níu hefir dvalið í
fangelsinu, hafa tuttugu og
fimm búsund glæpamenn set
ið í bví. Sjötíu og níu er nú
orðinn hvítur fyrir hærum og
veikbyggður að síá, svo að
verið sá, að eyða skelfin^u og
lífsleiða nýliðanna í fangels-
inu.
„Fáðu bér brjóstsykur".
Sjötíu og níu virðist alltaf
eiga nóg af öllu bví í vösum
sínum, sern einum fanga get-
ur verið kærkomið í fá-
sinninu. Hann eyðir laun-
um beim, sem hann hefir fvrir
vinnu sina í fan°'elsinu, í tó-
bak, er hann smyglar síðan
til nýliðanna. Fáir vita, hvað-
an hann fær hinar ótakmörk-
uðu birgöir af sælgæti, en
enga peninga fær hann frá
vinum eða fjölskyldu utan
múrana. Enginn spyr að bví
lengur, hvernig hann verður
sér úti um tímarit og dagblöð.
Dæmdur fyrir morð og rán.
Það var daginn fyrir brúð-
kaup hans, að sjötíu og níu
keypti vagn af sölumanni, er
Eugena O’Neill gerði
börn sín arflans
Fyrir nokkru lézt í Bandaríkj-
unum hinn kunni leikritahöfundur,
Eugene O’Neill. Þykir það tiðindum
sæta, að hann hefir gert börn sín
arflaus í erfðaskrá sinni, en allar
eigur hans renna til þriðju konu
hans. O’Neill átti tvö börn, Oonu,
sem gift er Chaplin og son, Shane
að nafni. Oona var komung, er
hún giftist Chaplin og var faðir
hennar mjög mótfallinn ráðahagn-
um. Sleit hann öllu sambandi við
dóttur sína, eftir giftinguna. Eug-
1 ene O’Neill var sextíu og fimm ára
i að aldri, er hann lézt og hafði verið
1 það þungt haldinn síðustu ár, að
j hann var ekki starfshæfur. Hann
1 var bæði handhafi Nóbelsverðlaun-
1 anna og Pulitzerverðlaunanna. O’
Neill lagði grundvöliinn að nýtízku
leikritagerð og hafa mörg leikrit
hans faz-ið sigui-för um allan heim.
ætla mætti að andvarinn. sem j síðar um kvöldið fannst myrt
leikur yfir Hudsonfljóti k’i:nni |ur á sölustaðnum. Var sjötíu
að varpa honum um koll, ef; og níu sakaöur um moröið og
vee’vir Sing Sing skýldu hon- j sat hann ekki afsannað að
um ekki. Munaður hans í
hafa framið það. Aðrar sann-
anir gegn honum en bær, að
hann var sá síðasti, sem sást
með sölumanninum, voru ekki
fyrir hendi, þegar hann var
dæmdur í lífstíðarfangelsi.
,.T, , , Hann neitaði stöðugt sekt
lIJar,pi ,L. agi . , sinni og heldur enn fram sak
ll^OMessa3? HaUgrímskirkju Ua'^ smu E^ert varð Vitan-
ÚtvarpiB
Jakob Jónsson predikar). |
13.15 Erindi: Frelsi og manngildi;
— upphaf erindaflokks eftir
John MacMurray prófessor í
Edinborg (Jónas Pálsson þýðir .
og flytur). j
18.30 Barnatími (Baldur Pálmason).
19.30 Tónleikar: Serge Rachman- j
inoff leikur á píanó (plötur).
20.15 Erindi: Afvopnunarmálin'
(Kristján Albertsson Eendiráðs
fulltrúi).
leva úr giftingunni og fvrstu
tvö árin í Sing Sing talaði
hann varla orð og var á barmi
þess aö fremja sjálfsmorö.
Svo gerði hann málin upp við
sig og taldi eins °’ott, úr því
sem komið var, að eyða æv-
inni í að lina harma sam-
fanga sinna.
Síyíía af
forsetaniim
hafa heimsótt íslenzka sjúk-
linga, sem legið hafa í sjúkra-
húsum í London og nágrenni
borgarinnar. Hafa þessar
heimsóknir mælzt mjög vel
fyrir og eru það vinsamleg
tilmæli íslendingafélagsins í
London, að þaö verði látið
vita um þá sjúklinga, sem eru
í London og nágrenni, svo
enginn þurfi að verða útund-
an og hægt verði að senda
þeim blöð og heimsækja bá.
Kunnur í flestum fangelsum.
Sjötíu og niu er nú orðinn
.. „... , , „ kunnur í fjöldamörgum fane-
20.30 Emsongur: Hjordis Schymberg elsum . Bandaríkjunum. a„ t
öperusöngkona frá Stokk-
hólmi syngur; Fritz Weisshapp
el aðstoðar (Hljóðritað á plöt-
r s. 1. vor).
21.00 Erindi: Helgivenjur jólanna
séra Óskar J. Þorláksson).
21.20 Dagskrá frá Akureyri,. —
Kirkjutónlist.
22.05 Danslög (plötur).
23.30 Dagskrárlok.
tJtvarpið á morgun:
Fastir liðir eins og venjulega.
18.55 Skákþáttur (Baldur, Möller).
20.20 Útvarpshljómsveitin; Þórar-
inn Guðmundsson stjórnar.
í hefir verið um hann, að hann
væri eins og „frændi“ beirra
jallra. Ef fangi er fluttur úr
1 Sin" Sing í eitthvert annað
fangelsi, er hann spurður að
því í nýja staðnum. hvernig
sjötiu og níu hafi bað, og eru
bað venjulega einhver.iir gaml
ir vinir sjötíu og níu úr Sing
Sing, sem hafa verið fluttir
í annan stað. Sjötíu og níu
gefur út blað í Sing Sing, sem
kemur út í tíu eintökum, vél-
rituðum. Þar er að finna ým-
jislegar fréttir úr fangelsinu
I sjálfu o^ gamansögur. Að siálf
20.40 Um dagmn og vegmn (Rann-, gö öu gr þessj blaðaútváfa
——...................... logfræð- bönnuði en sjötíu og níu læt_
ur bað ekki aftra sér. Keðju-
ilestur verður að vera á þess-
FjorveldafuiuÍMr
(Framhald af 8. síðu.)
manna hér að Vesturveldin
muni á fjórveldafundinum
bjóða Rússum tryggingu fyr
ir því, að þeir þurfi aldrei
j að óttast árás frá Vestur-
j Evrópu, en ekki er vitað í
Ihverju slík trygging yrði
fólgin. Rússneska tímaritið
I „Russian News“ segir í nýút-
i komnu hefti, að ráðamenn
| vesturveldanna hafi loks lát
ið undan kröfu almennings-
jálitsins og fallizt á að sitja
jfjórveldafund með Rússum.
veig Þorsteinsdóttir
ingur).
21.00 Tónleikar (plötur).
21.15 Enndi: Fra Samemuðu Þi00' | um þlööum Og er þau ekki
unum (Vilhjalmur Þor 01 “ i nema slitiir eitt að kvöldi. Án
' efa er þetta blað hans eitt
stjóri).
21.45 Hæstaréttarmál (Hákon Guö-
mundsson hæstaréttarritari).
22.10 Útvarpssagan: ,,Halla“ eftir
Jón Trausta; XVII (Helgi
Hjörvar).
22.35 Dans- og dægurlög (plötur).
23.00 Dagskrárlok.
Arnað heiíla
Hjónaband»
Á gamlársdag voru gefin saman
í hjónaband af séra Árelíusi Níels-
syni ungfrú ísabella Theodórsdótt-
ir frá Blönduósi og Friögeir Ei-
ríksson starfsmaður hjá Reykja-
víkurflugvelli. Heimili þeirra verö-
ur á Langholtsvegi 158.
Hjónaefni.
Nýlega opinberuðu trúlofun sína
Sigurlína Hannesdóttir frá Melbreið
í Fljótum og Úlfar Þorsteinsson,
bifreiðarstjóri, eykjavík.
Á gamlársdag opinberuðu trúlof-
un sína Helga Helgadóttir, Grinda-
vík, og Bogi Hallgrímsson, kennari,
Knappstöðöm, Fijótum.
hvert það
um getur.
vinsælasta, sem
Öngzveiti í póst-
málura Frakklands
París, 2. jan. Verkfall póst-
manna í Frakklandi heldur
enn áfram. Hefir það valdið
hini mestu ringulreið og vand
ræðum í landinu. Talið er að
svo mikið hafi hlaðist upp af
pósti, að hálfan mánuð muni
taka að greina sundur bréf og
blöð og greiða úr mestu flækj
unni. Takist ekki samningar
fyrir næsta mánudag, er lík-
legt að póstmenn efni til
tveggja daga allsherjarverk-
falls, en hingað til hafa aðeins
vissar starfsgreinar póst- <
manna verið i verkfalli. 1
rí&k/flíwi i/fó/r
-tífl okfcafl
Auglýsing
Nr. 1/1954.
frá Innflutningsskrifstofunni um endur-
útgáfu leyfa o. fl.
Öll leyfi til kaupa og innflutnings á vörum, sem
háðar eru leyíisveitingu svo og gjaldeyrisleyfi ein-
göngu, falla úr gildi 31. desember 1953, nema að þau
hafi verið sérstaklega árituð um, að þau giltu fram á
árið 1954 eða veitt fyrirfram með gildistíma á því ári.
Skrifstofan mun taka til athugunar að gefa út ný
leyfi í stað eldri leyfa, ef leyfishafi óskar.
í sambandi við umsóknir um endurútgáfu leyfa, vill
skrifstofan vekja athygli umsækjenda, banka og toll-
stjóra á eftirfarandi atriðum:
1) Eftir 1. janúar 1954 er ekki hægt að tollafgreiða
vöru, greiða eða gera upp ábyrgðir í banka gegn leyf-
um, sem falla úr gildi 1953, nema að þau hafi verið
endurnýjuð.
2) Endurnýja þarf gjaldeyrisleyfi fyrir óuppgerð-
um bankaábyrgðum, þótt leyfið hafi verið áritað fyrir
ábyrgðarupphæðinni. Slíka endurnýjun mim skrif-
stofan annast í samvinnu við bankana, að því er snert-
ir leyfi, sem fylgja ábyrgðum í bönkum.
) Eyðublöð undir endurnýjunarbeiðnir leyfa fást á
Innflutningsskrifstofunni. Eyðublöðin ber að útfylla
eins og formið segir til um.
4) Ef sami aðili sækir um endurnýjun á tveimur
eða fleiri leyfum fyrir nákvæmlega sömu vöru frá
sama landi, má nota eitt umsóknareyðublað.
Allar umsóknir um endurnýjun leyfa frá innflytj-
endum í Reykjavík þurfa að hafa borizt Innflutnings-
skrifstofunni fyrir 15. janúar 1954. Samskonar beiðnir
frá innflytjendum utan Reykjavíkur þurfa að leggjast
í póst til skrifstofunnar svo fljótt, sem auðið er.
Leyfin verða endursend jafnóðum og endurnýjun
þeirra er lokið.
Reykjavík, 1/1 1954.
Innflutningsskrifstofan
Skólavörðustíg 12.
i
TILKYNNINGÍ
Nr. 10/1953.
Vegna breytinga á verðjöfnunargjaldi hefir Fjár-
hagsráð ákveðið nýtt hámarksverð á olium sem hér
segir:
Hráolía, hver lítri ......... kr. 0.74V2
Ljósaolía, hvert tonn ....... — 1310.00
Verð á benzíni helzt óbreytt kr. 1.72 hver lítri. Að
öðru leyti haldast óbreytt ákvæði tilkynningar ráðs-
ins frá 31. júlí 1953.
Reykjavík, 31. des. 1953.
Verðlagsskrifstofan.
»♦♦♦♦♦
Getum nú þegar útvegað margskonar
stál- og járnvörur
frá Tékkóslóvakíu.
o
o
T. d. smíðajárn, alls konar, stálplötur, steypustyrktar-
járn, fittings, vatnsleiðslurör, saum, vírnet, gaddavír, 4
húsgagnafjaðrir o. fl.
R. Jóhannesson h. f.
Nýja Bíó húsið, sími 7181.
Konan mín, móðir okkar og tengdamóðir
GUÐRÚN FR. MAGNÚSDÓTTIR
andaðist 31. des. að heimili sínu Sölfhólfsgötu 12.
Sigurður Sigurðsson, börn og tengdabörn