Tíminn - 03.01.1954, Síða 7
£ blað.
TÍMINN, sunnudaginn 3. janúar 1954.
1
Hvar eru skipin
Elmskip.
Brúarfoss kom til Reykjavíkur
29.12. frá Antwerpen. Dettifoss
kom til Hull 29.12., fer þaðan í
kvöld 30.12. til Rotterdam, Ant-
werpen og Hambörgar. Goðafoss
fer frá Reykjavík kl. 14.00 í kvöld
30.12. til Ventspiels í Lettlandi. Gull
foss kom til Kaupmannahafnar í
morgun 30.12. frá Reykjavík. Lag-
arfoss fer frá Keflavík í kvöld 30.12.
til Hafnarfjarðar, Akraness og R-
víkur. Reykjafoss kom til Reykja-
víkur 24.12. frá Kaupmannahöfn.
Selfoss fór frá Reykjavík 27.12. til
Hamborgar. Tröliafoss fór frá R-
vík 27.12. til Prince Edwards eyjar,
Norfolk og New York. Tungufoss
kom til Malmö 29.12. fer þaðan til
Aahus, Helsingfors, Kotka og
Hulí. Vatnajökull fer frá New York
í dag 30.12. til Reykjavíkur.
Rikisskip.
Hekla fór frá Reykjavík í gær-
morgun austur urn land í hring-
ferð. Esja fór frá Reykjavík í gær-
kvöld vestur um lánd í hringferð.
Herðubreið er á Austfjörðum á
norðurleið. Skjaldbreið fer frá R-
vík á morgun vestur um land til
Akureyrar. Þyrill var í Hvalfirði í
gærkvöld. Skaftfellingur fer (frá
Reykjavík upp úr helginni til Vest-
mannaeyja.
Ur 'ýmsum áttum
Bæjarútgcrðin.
Ingólfur Arnarson landaði ú gaml
ársdag um 243 tonnum af ísfiski
og 17 tonum af lýsi í Reykjavik.
Skipið hafði áður landað um 145
tonnum á ísafirði í sömu veiði-
ferð. Skipið fór aftur á veiðar 2.
þ. m.
Skúli Magnússon landaði 28. og
29. des. 154 tonnum af ísfiski og
8,8 tonnum af lýsi. Skipið fór aft-
ur á veiðar 29. des.
Hallveig Fróðadóttir landaði 28.
og 29. des. 184 tonnum af ísfiski og
16 tonnum af lýsi. Skipið landaði
80 tonum af ísfiski á Þingeyri í
sömu veiðiferð. Það fór aftur á
veiðar 31. des.
Jón Þorláksson landaði á ísafirði
22. des. 145 tonnum af ísfiski og
fór aftur á veiöar samdægurs.
Þorsteinn Ingólfsson fór á ísfisk-
veiðár 28. des.
Pétr Halldórsson fór á saltfisk-
veiðar 26. des.
don Baldvinsson fór á saltfisk-
veiðar 28. des.
Þorkell mani fór á saltfiskveiðar
26. des.
Sjávarföll
við íslánd heitir smábæklingur
gefinn út af íslenzku sjómælir.gun-
um í Reykjavík. Hefir hann að
geyma töflur um sjávarföll við
landið ú þessu ári og skýringar á
þeim. Er það mjög handhægt fyrir
alla, sem eiga eitthvað undir sjáv-
arföllum, að hafa þennan bækling
við höndina og geta séð nákvæm-
lega, hvenær flóð og fjara er hvern
dag ársins, svo og hvenær smá-
streymt er eða stórstreymt.
Úthlutun skömmtunarseðla.
Skömmtunarseðlum fyrir 1. árs-
fjórðung 1954 fer fram í Góðtempl-
raahúsinu 4., 5. og 6. janúar kl. 10—
5. Miðarnir verða afhentir gegn
stofni af 3. skömmtunarseðli 1953
greinilega árituðum.
Gjafir og áheit til S. í. B. S.
Frá Vestmannaeyjum kr. 1200,
kona 20, Árni Guðm. 100, Berk'.a-
vörn í Vestm.eyjum 1000, Ól. Lúð-
víksson til minningar um konu
lians, Gróu Einarsdóttur kr. 10.000,
Meyvant Sigurösson 100, Ólafui'
Stefánsson 100, Höskuldur Ágústs-
son 100, Hálfdán Helgason 100, O.
Ólafsson 100, Árni Guðmundsson,
100, Ásgeir Norðdahl 100, Guðlaug-
ur Stefánsson 100, Sverrir Meyvants
son 100, Helgi Guðmundsson 100,
Pétur Runólfsson 50, Erl. Kr. 10,
Konráð Pétursson 100, Kjaþtan
Guðnason 100, Gestur Þorkelsson
50, Kristinn Hermannsson 40, Niels
Jónsson 50, Ragnar Kristinsson 10,
S Jóhannesson 50, frá Ólafsvík 30.
N.N. 50, frá Grafarnesi 5, Halldór
Jónsson 200, N.N. Eyrarbakka 300,
N.N. 100, Karl Teitsson 50.
5 KIPAUTGCRÐ
RIKISIWS
„Heröubreiö"
austur um land til Þórshafn-
ar hinn 7. þ. m. Tekið á móti
flutningi til Hornaf j arðar,
Djúpavogs, Breiðdalsvikur,
Stöðvarfjarðar, Mjóafjarðar,
Borgarfjarðar, Vopnafjarðar,
Bakkafjarðar og Þórshafnar
á morgun og árdegis á þriðju
dag. Farseðlar seldir á mið-
vikudag.
Skaftfellingur
Tekið á móti flutningi til
Vestmannaeyja daglega.
Yfirkjörstjórn
við bæjarstjórnarkosningarnar í Reykjavík, er fram
eiga að fara 31. janúar 1954, skipa:
Torfi iðjai'htt'son. tollsíjóri, oddviti
Ilörður £>órðarson, skrifstofustjóri
Stcin{iór GutSmiiiidsson, kcmiari.
Framboðslistum ber að skila til oddvita yfirkjör-
stjórnar eigi síðar en kl. 12 á miðnætti laugardaginn
9. janúar n. k.
Borgarstjórimi í Reykjavík
2. janúar 1954
GUNNAR THORODDSEN
<•
! I
I I
O
< >
U
(•
• •
o
o
• •
(•
II
(>
I •
I •
• •
1»
II
I •
I •
II
<•
(•
I •
I •
Jarðarför móðir okkar
RAGNHEIÐAR TORFADÓTTUR
fer fram kl. 1,30 e. frá Dómkirkjunni mánudaginn 4. jan. n. k. h. Torfi Hjartarson,
Snorri Hjartarson,
Ásgeir Hjartarson.
Munið minnisbók-
ina 1954 með
mér á kápunni
Bókaútgáfan Fjölvís
(•
(•
< •
<•
<•
n
•»
ii
c
(i
i»
i»
• i
• •
i»
<»
<»
.»
ii
.»
i»
ii
<•
•»
•
(i
(i
(i
i»
ii
c
< i
i'
i'
. k
Áramótaræða
forsætisráðherra
(Framhald af 4. síðu.)
unnandi vestrænu þjóða, At-
lantshafsþandalaginu. Og það
var vegna þess, að horfur á að
heimsfriðurinn héldist, versn
uðu, að lýðræðisflokkarnir
tveim árum síðar af raun-
særri dómgreind, fólu Banda
ríkjunum að verja landið á
vegum Atlantshafsbandalags
ins. Tóku menn þá vitandi
vits á sig vandkvæðin, sem
ævinlega leiða- af dvöl er-
lends varnarliðs i landinu, til
þess með þeim hætti að
freista þess að bægja frá þjóð
inni og jafnvel mannkyninu
öllu ómælanlegum hörmung-
um nýrrar gereyðingar styrj-
aldar.
★
Oss íslendingum greinir að
vísu á um með hverjum hætti
vér helzt fáum varizt yfirvof
andi ógnum hernaðarátaka.
En vér erum á einu máli um,
að svo geti farið, að erlend
bára flæði yfir ísland og færi |
land og lýð í kaf. En slíkt hið'
sama má segja um flestar
menningarþjóðir veraldarinn
ar. Það er að sjálfsögðu þjóð-
leg skylda vor að gera allar
þær skynsamlegar varnaðráð
stafanir, sem vér höfum vit á
og getu til, en hitt er engu
síður áríðandi að vér forðumst
að láta óttann við það, sem
vér litlu fáum um ráðið,
skyggja á þau sannindi, að
hver er sinnar hamingju smið
ur. Oss ber því vandlega að
forðast að láta vitneskjuna
um það, hversu litlu vér ráð-
um um margt, er mestu skipt-
ir, lama þrótt vorn og baráttu
hug þar sem og þegar sigur-
horfurnar velta á eigin afrek-
um.
Þetta boðorð verðum vér i
heiðri að hafa, því ella vegum
vér að þjóðfrelsinu innan frá.
★
Margir óttast, að þjóðfrels-
inu stafi voði af óeiningunni
og glundroðanum í þjóðlífinu
og sívaxandi kröfuhörku
manna. Vissulega er þessi ótti
ekki með öllu ástæöulaus, en
ef menn kunna skil á því,
sem á veltur, munu þó engin
[stórslys af hljótast.
Vér, sem í stjórnmálunum
stöndum, segjum stundum:
Það er tilgangslaust að eyöa
ævinni í sleitulaust strit og
erjur stjórnmálabaráttunnar.
íslendingar eru að eðlisfari
svo óstýrilátir, að þeir fást
ekki til að hlíta forystu
manna, sem þeir þó treysta
og hafa falið að kynna sér
málin og finna úrlausn þeirra.
★
♦ Blikksmiðjan
1GLÖFAXI
Hraunteig 14. Síml 7136.'
í fiíllri vinscmd
(Framhald af 4. síðu.)
skap sé takmörkuð og áhugi á
að fræðast um hann sömu
leiðis.
Ég hef ekki gert ályktun
stúdentafélags Háskólans að
umræðuefni í blöðunum, til
þess hafa aðrir orðið. Sumt
af því hefir verið vel sagt og
réttilega og er litlu við það
að bæta. — Hitt er annað mál
að ef sérstakt tilefni gæfist
umfram það sem orðið er,
gæti það orðið upphaf þess
að ástæða þætti til að ræða
viðbrigði háskólastúdenta nú
og stundum áður til eins af
þjóðfélagsvandamálum okk-
ar, sem er áfengismálið.
Indriði Indriðason.
Getraunirnar
(Framhald af 5. síðu.)
kennilega vill til, að Arsenal
og Aston Villa leika' saman í
deildakeppninni 2. jan. og svo
aftur 9. jan. í bikarnum, og
má gera ráð fyrir, að Arsenal
reynist erfitt að vinna báða
leikina. Annars er rétt að at-
huga, að heimavöllurinn
hefir jafnvel enn meiri þýð-
ingu í bikarnum, þegar veik-
ara liðið er heima.
Kerfi, 24 raðir:
Arsenal-Aston Villa ....... 1
Bristol R-Biackburn ....... (1) 2
<»
<»
i>
II
I »
<»
(•
En þetta er ekki rödd sann-
leikans, heldur rödd þolleys-
isins.
Brugðust kjósendur 1944
þegar loks hafði tekizt að fá
þá, sem bíða vildu eftir við-
ræðum við Dani að styrjald-
arlokum, tii þess aS falla frá
sérstöðu sinni, og foryztu-
menn allra flokka fylktu sér
um endurreisn lýðveldisins?
Burnley-Manch. Utd......... 1
Derby-Preston ............. (x) 2
Everton-Notts Co .......... 1
Lcccls-Tottenham .......... 2
Midcllesbro-Leicester ..... 1
Plymouth-Nottm. F.......... 1 (2)
Portsmouth-Charlton ....... 1
Sheff. Wed-Sheff. Utd...... 1 (x) 2
WBA-Chelsea ............... 1
Wolvcs-Birmingham ......... 1
Hefir þjóðin brugðist í deil-
unni um landhelgina?
Er það ekki einmitt með ó-
sveigjanlegum vilja allra
sannra íslendinga, rótföstum
í siðferðilegum og lagalegum
rétti, sem oss mun áður en
lýkur lánast að vinna bug á
andstöðu fámenns hóps öfl-
ugra eiginhagsmunamanna
og takast að eyða því, sem
enn er eftir af vanþekkingu
hinnar brezku vinaþjóðar á
högum vorum, þörfum og
rétti?
Hafa ekki íslendingar und-
antekningarlítið verið ein-
huga í sókninni á hendur
Dönum um heimflutning
handritanna, deilu, sem ís-
lendingar eru að vinna, vegna
þess að þeir hafa sín megin
réttlætið og Dani, en móti
enga nema fáeina feyskna
danska fúalurka og fram-
hleypni og óháttvísi einstaka
íslendinga?
Þessi dæmi og mörg önnur
sanna, að þegar stjórnmála-
leiðtogarnir eru sammála,
fylgir þjóðin þeim nær óskipt.
Framhald