Tíminn - 03.01.1954, Qupperneq 8

Tíminn - 03.01.1954, Qupperneq 8
38. árgangur. Revkjavík, •• "»i.. p: ' M.n i.. .. 3. janúar 1954. 1. blað.,', Vill bregða hnapp-1 eldu á McCarthy Wasliington, 2 jan. Guy Gillette, öldunardeild'arþing maður, hyggst flytja frum- varp, þar sem lagt er til að takmörkuð verði afskipti Mc Charthy og nefndar hans af samskiptum Bandaríkj anna við önnur ríki. Telur þing- maðurinn, að öll slík mál heyri beint undir Öldunga- deildina, enda sé ófær að Mc Carthy og nefnd hans hald- ist uppi, að spilla sambúð Bandaríkjanna og banda- manna þeirra. Friðrik sigraði Tartakower Nokkrar fréttir hafa nú bor izt af skákmótinu í Hastings. í fyrsut umferðinni tapaði Friðrik Ólafsson fyrir Rúss- anum Tulush, gerði jafntefli við O'Kelly frá Belgíu í ann- arri umferð og vann gamla, franska meistarann Tarta- kower í þeirri þriðju. Um aðr ax skákir er það vitað, að Wade, Nýja-Sjálandi vann Tulush í þriðju umferð, en hafði í fyrri umferðunum gert jafntefli, m. a. við Rússann Bronstein. Mun Wade vera efstur með tvo vinninga. Bron stein gerði jafntefli í tveimur fyrstu umferðunum. Friðrik Ólafsson er fyrsti íslendingurinn, sem vinnur Tartakower, en hann hefir um langt árabil verið meðal kunnustu skákmanna heims- ins. Fyrsti íslendingurinn, sem tefldi við hann var Jón Guðmundsson á móti í Ham- borg og tapaði Jón þeirri skák. Á Hastingsmótinu 1946 gerði Guðmundur S. Guð- mundsson jafntefli við Tarta kower í mjög fjörugri skák. Á því móti varð Bretinn Al- exander efstur, en hann tekur einnig þátt i mótinu nú, Tarta kower varð í öðru sæti, og Guðm. S. þriðji. svgrtahettu í réttinum [ Fámennt á Reykjavíkur gotum á gamlárskvöld Gamlárskvöld var óvenju friðsælt í Reykjavík að þessu sinni. Fólk var líka með fæsta móti á ferli í bænum um kvöldið og um miðnættið. Rigningin sem þá var mun hafa átt sinn þátt í friðsæld kvöldsins, auk þess sem margar myndarlegar brennur drógu athygli fólksins frá miöbænum Brennur voru á ýmsum stöðum í bænum og auk þess nokkrar utan við bæinn í Fossvogi, Kópavogi og víöar í fjarlægðari byggðum. Voru myndarlegar og við þær meðan þær víða fj ölmennt logaði. Einna myndarlegustu brennurnar í Reykjavík voru fyrir neðan háskólann og á opna svæðinu milli Höfðaborgar og Laugarnes- vegar. Viði báðar þessar brennur var mikill mann- fjöldi, einkum þó þeirri fram an við háskólann. Útvarp við brennurnar. Brennurnar loguðu flestar milli kl. 11 og 12 um kvöldið, en nokkrar brunnu fyrr. Viö sumar þeirra hafði lögreglan bifreiðar með gjallarhorni, Þegar opinberar yfirheyrslur eða skýrslur eru teknar af innflytjendum frá Balkan-löndum undir stjórn kommún- ista til Bandaríkjanna, óska innflytjendur oft eftir því að vera óþekttir í réttarsalnum. Er þeim þá stundum leyft að bregða yfir sig hettu eins og sést á myndinni. Ástæðan er sú, að þetta fólk á oft nákomna ættingja eða venslafólk austan járntjalds og óttast að beitt verði við það ofsóknum, sv0 a® brennugestir gætu cf Ijóst verður um tengslin. Konan, sem hér sést með fylgzt með dagskrá útvarps- svörtu hettuna, er frá Litauen, og hún skýrði frá því fyrir ins meðan horft væri á log- réttinum, að þúsundir landsmanna hennar væru nú hart ana- Hefði það komið sér i leii.nir sem vinnufangar í Síberíu óg víðar | einkar V?1 v°rið skemmti- ___________________________________________________________ legt, ef rigningin hefði ekki spillt gleðinni þetta kvöld. Um klukkan tólf, eða þó aðallega fyrir þann tíma var skotið miklum fjölda flug- elda yfir bæinn. Þeir sem komu frá höfninni voru þó með fæsta móti, enda var fremur fátt af skipum í höfn. Sumarveður um áramótin á Austurlandi Frá fréttaritara Tímans á Reyðarfirði. Áramótin á Austurlandi voru líkari sumarblíðu en vetrarveðri. Tólf stiga hiti, eða um það bil var flesta daga í kringum áraskiptin, bar til í gær að aftur brá til kaldari veðráttu. Lítils háttar frost var bá. Jörð er alveg auð og allir vegir færir, sem um sumar- dag. Til dæmis var farið á jeppabíl milli Reyöarfjarðar og Fáskrúðsfjarðar um helg- ina og tók ferðin ekki nema hálfan þriðja tíma. Er þessi leið ekki ekin fljótar að sumri en þetta er nýr vegur, sums staðar ófullgerður, sem fyrst var ekin i sumar alla leið á milli kaupstaðanna. Snjór er á hæstu fjallatind- um, sem minnir menn á vetur, a.uk skammdþgis. . Erfiðleikar kommún- ista í Kína sívaxandi Eiiibadlisi’ipnnirijis' slumln ráð|jr©ta gegn j hversk??n;ir spillingu scm magnast mjiig Kommúnistástjórnin í Kína á við sífelt meiri erfiðleika að etja, fjárhagsiega og stjórnmálalega. Orsökn er ekki fyrst ' og fremst andspyrna fólksins gegn kommúnisma né hin 1 mikla fáfræöi þess heldur miklu fremur rótgrónar erföa- venjur og menning kínversku þjóðarinnar, sem samlagast , illa kenningum og þjóðfélagsháttum kommúnista. j Þetta eru ummæli frétta- matvælaframleiðslu, en sam-j ritara „New York Times“: yrkjubúskapur sá, er reynt er j , Hann skýrir svo frá að 10 að koma á í landinu hefir | I milljónir embættismanna, er síður en svo, enn sem komið stjórna eiga 500 milljónum er, boriö góðan árangur. Kínverja, standi ráðþrota Engu síður eru flestir bænd- gegn aðgerðarleysi, spillingu ur ríkisstjórninni hlyntir og einstaklingshyggju al- heldur en hitt og meðal mennings, sem náð hefir í þeirra á hún sitt helzta gegnum margar aldir að traust og hald. Þetta er ríkis festa rætur með þjóðinni. istjórninni lika ljóst og mæti Stóriöja og samyrk jub úskapu r. Stjórnin hyggst koma á stóriðju í landinu. Þetta leiddi til þess, að fólk flykk- ist til borganna og stjórnin sá sig loks neydda til að hindra aostreymið. Stóriðja krefst hins vegar aukinnar einhverjar ráðstafanir henn ar eindreginni andspyrnu bænda, lætur hún oftast und an síga. Ölvun og ólæti. Fyrir miðnættið og þar um kring var all mikið af ung- lingum á ferð um miðbæinn með ólæti og kastaði kín- verjum og sprengjum að veg Kyrrt að kalla í Indo Kíiia síðnsíu daga París, 2. jan. í Indó-Kína er tíðindalítið síðustu daga. Frakkar draga að sér lið og vistir og halda uppi árásum úr lofti á birgðaflutninga uppreisnarmanna. Ekki er þó ósennilegt, að uppreisnar- menn hefji bráðlega innrás í Laos og vera má að þeir hefji hernaðaraðgerðir ann- ars staðar til stuðnings við sókn hers síns í miðhluta landsins. farendum. Lögreglan, sem var vel á verði tók nokkra unglinga í gæzlu og hleypti þeim ekki út fyrr en fór að kyrrast eftir miðnættið. Þegar fólk kom af dans- leikjum milli kl. 4 og 5 bar mikið á ölvun og var miðbær inn þá tíðgenginn af fólki, sem ekki var allt öruggt í göngulagi og leitaði að leið heim til sín. Lögreglan tólc 36 ölvaða borgarbúa og veitti þeim húsaskjól i bili. Erlendar fréttir í fáum orðum □ Hvalveiðivertíðin í Suðurhöfum. er að hefjast og stendur í 80 daga. 206 skip taka þátt í veið- unum og er það færri en áður. □ Reglulegar sjónvarpssendingar hefjast á Ítalíu á morgun. Fyrst um sinn ná þær aðeins til Norður- og Mið-Ítalíu. □ Verziunarmálaráðherra Banda ríkjanna telur síðastliðið ár eitt hið allra hagstæðasta, er komið hefir í sögu þeirra. Næsta ár muni varla verða eins gott, en engu síður muni góðæri hald ast. □ 17 manns biðu bana, en 100 meiddust fyrir framan keisara- höllina í Tókíó, er mannfjöldi safnaðist saman tíl að hylla keisarann. Þeir, sem tróðust undir, voru aðallega konur og börn. □ Enskur togari, er tekinn vaf í norskri landhelgi, var dæmdur I 7000 króna sekt, en afli og veiðarfæri, að verðmæti 75 þús. krónur, gert upptækt. Bjóða vesturveldin liússym ekki-árásartryggingu ^London, 2. jan. Talið er sennilegt, að stjórnarfulltrúar vesturveldanna muni næstu daga halda fund með stjórnar fulltrúa Rússa í Berlín, að ræða um undirbúning að fyrir- huguðum fjórveldafundi 25. þ. m. . | Undir!)ánin»’síiuidir isiai fumlarstað ffjór- Tveir slsSHSt í !}íls_' isndarins Iieffjast nœslii ilaga | árekstri i Fossvogi | Um klukkan 17 á gamlárs- dag varð harður árekstur milli tveggja bifreiða suður 1 Fossvogi. Slösuðust þar tveir menn, Gunnar Baldursson, Skálholtsstíg 7, sem hlaut j nokkur meiðsl, og Bragi Stef- ánsson, Kvisthaga 10, sem hlaut tvo skurði á höfði af i glerbrotum. Aðalumræðuefni stjórnar- fulltrúanna verður hvar fjór veldafundurinn skuli hald- inn. Líklgt er talið, að full- trúi Rússa muni leggja til að fundurinn verði í húskynn- um útvarpsstöðvarinnar í Berlín, en þau eru . á her- námssvæði Rússa rétt við merkjalínuna. En einnig er hugsanlegt, að fulltrúinn leggi til, að fundurinn verði ýmist í Potsdam eða Vestur- Berlín. Það er álit stjórnmála- (Fraiahald á 2. síðu.) Sænska skipið fór hærra upp í storminum Samkvæmt upplýsingum, sem blaðamaður hjá Tíman- :um fékk í gær lijá Pétri Sig- urðssyni skipstjóra unnu (menn frá landhelgisgæzl- , unni að athugunum í sænska I skipinu í gær, en ekki vár átt við björgun um áramót- in, enda aftaka veður oftast nær. Kom í ljós í gær, að skipið hafði gengið nokkuð upp og nær landi í vestanstormin- um að undanförnu. Mikill sjór er kominn í skipið og nokkrar dælur verið settar um borð til að halda sjónum í skefjum. Hins vegar verður ekk- ert reynt að ná skipinu út fyrr en þá seint í næstu viku, er straumur hefir stækkað. í vikunni er væntanlegur fulltrúi frá vátryggjendum, sem skoða mun skipið til að ganga úr skugga um það hvað gera skuli varðandi frekari , björgunarfram- kvæmdjr, eða hv«rt ]»eiw skuli hætt. ....... ,

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.