Tíminn - 06.01.1954, Blaðsíða 2

Tíminn - 06.01.1954, Blaðsíða 2
2 TÍMINN, miðvikudaginn 6. jaÁúar 1954. 3. blaff> ---- Tveir sofandi menn sigldu Hvítá úr Reykjavikurhöfn ti§ Laugarness Þegar menn voru að hefja vinnu í gærmorg-un í Oiíustöðinni í Laugar- nesi, birtist þeim rcnnvotur maður í dyrunum. Lak sjór úr hári hans og fötum. Og hefði þetta verið á tímum hjátrúar og hindurvitna, hefðu mennirnir í Olíustöðinni alveg eins getað álitið, að hér væri um sjó- rekið lík að ræða og lifandi mann. Aðdragandi þess, að maðurinn um hásetaklefa, annað en drauma sína, ef nóttin hefir þá ekki verið birtist þarna í dyrunum sjóvotur og ! þeim draumlaus. illa til reika, er með nokkrum ólík: indum. Eins og kunnugt er var ofsa rok á vestan í fyrrinótt og slitnuðu Höfðu leyfi. Mennirnir höfðu haft leyfi eins mörg skip frá bryggju hér í Reykja j hásetans til að soía um borð j Hvítá víkurhöfn. Hrakti sum þeirra út úr höfninni vindi. og rak undan veðri og I.eitað gistingar. í fyrrakvöld var ofsarok og öðru hverju skullu á dimmir hríöarbylj ir, en létti til á milli. Var veður svo vont um kvöldið, að jafnvel þessa nótt, en annar þeirra hefir undanfarið verið að leita sér að skipsrúmi. Hinn maðurinn vinnur í Keflavík. Var hann staddur hér í bænum og fékk hinn hann til að vera hjá sér í bátnum yfir nóttina. Hvítá lá utan á fimm til sex skip- um öðrum, en næst Marz, en um , ... , , „ ...„ i borð í honum vissu þeir felagar, að bifreiðastjorar a bilastoðvum foru1 . , . ... , , ., . iþnr menn svafu. heim og logðu bifreiðum sinum i snemma um kvöldið, þar sem þeir j siglingln >)mikla«. bjuggust við alófæru veðri. Ein hvern tíma kvöldsins munu tveir menn hafa gengið niður að höfn- inni að leita sér að næturstað. Helzt munu þeir hafa haft í hyggju að leita uppi bát, er gæti veitt þeim skjól fyrir næöingi næturinnar. Var þá veðrið slíkt, að það hrikti stríð- lega í landfestum skipanna, en mennirnir tveir létu þaö ekki aftra sér frá að leita gistingar í einum bátnum, þótt grannar taugar tengdu þá viö land og lifið, ef veðr ið harðnaði. Lagzt til svefns. Mennirnir tveir stigu um borð í Margar sagnir eru til af siglingum manna. Og minnast má í þessu sambandi hins ágæta Ijóðs Arnar Arnarsonar um Stjána bláa. En sigling Hvítár í fyrrinótt var hljóð- lát og lét lítið yfir sér, engu síður en hægur andardráttur mannanna Eeykj avíknýliöfn (Framhald af 1. síðu.) hægt að ná öilum skipunum af strandstöðunum. Eáta rekur út. Fjóra báta rak út úr höfn inni. Hvítá, sem rak upp í Laugarnesi, Leó, sem strand aði á Skarfakletti framund an lýsisstöðinni á Laugar- nesi og Ásdís rak upp á land í Gufunesi. Fjórða bátinn, Guðrún, rak á land í Viðey. Ailir voru þessir bátar mann lausir, nema Hvítá, — Þar voru tveir óboðnir gestir um borð. Rak á hafnargarðinn. Tveir stórir bátar strönd- uðu á hafnargarðinum rétt utan við Örfirisey og skemmd ust mikið. Voru það Rifsnes og' Erna. Erna náðist út í gærdag, en Rifsnesið lá á hliðinni við hafnargarðinn í gærkvöldi. Þegar skipið rak upp að garðinum hallaðist Happdrœtti húskóUms enn aukiði Hæsti vinningurinn er nú 250 þúsund kr. Stjórn liappdrættis Háskóla íslands skýrði fréttamönnum í gær frá fyrirkomulagi happdrættisins á þessu ári. Á síð- asta ári seldust um 95% miðanna og í ár verður miðum enn f jölgað. Sú viðbót er þó á góðum vegi með að seljast upp. tveggja, er sváfu landlausir niðri í þag fyrst upp að honum, en bátnum og uggðu ekki að sér, né þegar féll út lagðist vissu þeir, að þeirra ferjufjöl flaut í drottins nafni þá sem endranær. Að líkindum verður þessi sigling sof andi manna á stjórnlausum bát ekki tilefni mikillar skriffinnsku eða kvæða, en er þó ekki ómerkari en margar þær siglingar, sem mikið Hvítá, sem er stór vélbátur. Komu j veður hefir verið gert út af. Máske þeir sér vel fyrir niðri í bátnum, var hún of stutt og máske fékk en þar var gott skjól fyrir hrið og kulda og ekki annan næturstað betri að hafa í þetta sinn. Engar mannaferðir voru í bátinn aðrar en þessar. Leið nú á nóttina, en menn irnir sofnuðu. Um nóttina gekk á með snörpum vindhviðum og í einni hviðunni slitnuðu landfestar Hvítár. Nokkur hreyfing hafði ver ið á bátnum, þar sem hann haíði legið, og þótt sú hreyfing ykist eftir að báturinn hafði slitnað frá bryggju, vöknuðu þeir ekki. Bar þá nú út úr innri höfninni í nætur- myrkri og við lítinn munað í köld- Útvarpíð 20,20 22,00 22,05 Útvarpið í dag: Fastir liðir eins og venjulega. Upplestrar og tónleikar: ís- lenzkai' þjóðsögur og þjóðlög (dr. Guðni Jónsson o. fl. lesa) 21,05 Kórsöngur: Karlakórinn Fóst bræður syngur. Söngstjóri: Jón Þórarinsson. Einsöngvar- arar Ásgeir Hallsson, Gunnar Kristinsson og Sigurður Björnsson. Carl Billich og Ernst Normann aðstoða. Fréttir og veðurfregnir. Danslög, þ. á m. leikur dans- hljómsveit Björns R. Eirars- sonar. 24,00 Dagskrárlok. Útvarpið á morgun: Fastir liðir eins og venjulega. 20,30 Erindi: Persónuleiki og náms geta skólabarnsins (dr. Matt- hías Jónasson). 20,55 Tónleikar (plötur). 21,10 íslenzk málþróun (Halldór Halldórsson dósent). Einsöngur: Mario Lanza syng ur (plötui'). Vettvangur kvenna. — Upp- lestur: Úr dulrænum sögnum Brynjólfs á Minna-Núpi (frú Halla Loftsdóttir). Fréttir og veðurfregnir. Sinfóniskir tónleikar (plötur). 21,25 21,40 22,00 22,10 23,05 Dagskrárlok. Árnað heilla Hjónaefni. A gamlársdag opinberuðu trúiof ua sína ungfrú Ása Kristinsdóttir (Uuðnasonar), Grettisgötu 75, og Lvavar Björnsson, rafvirki (Guö- n.undssonar, skrifstofustjóra), Engi hlíð 10, Reykjavík. hún of góðan endi. A meðan bæjar- búar sváfu værum svefni við veður- hljóð í upsum og hríðarhagl á gluggum, sigldu þessir tveir sofandi menn tignarlega út úr innri höfn- inni. Landtaka í sjóroki. Um klukkan átta tim morgúnin hrukku þeir félagar upp úr værum svefni við það, að báturinn hjó niðri nokkuð harkalega og kann Vð vera að þeim hafi fyrst komið í hug, að hvalfiskar væru farnir að riðia á bátnum. En hvað sem þeir hafa hugsað, komust þeir fljótt að raun um það, að eitthvað höfðu þeir færzt úr stað frá því að þeir lögðu sig til svefns. Var annar þeirra liinn rólegasti og hallaði sér á hitt eyrað, en hinn fór á stjá til að vita, hverju höggið og brakið í bátnunr sætti. Kom hann með stírurnar í augun- um á þilfar og bjóst við að sjá upp- ljómaðan hafnarbakkann og með sömu ummerkjum og um kvöldið, er hann steig niður í bátinn. Mikið' sjórok var í kringum bátinn, en lítið um ljósadýrð. Náði landi. Vitanlega varð manninum hyerft við að vera þarna staddur á þilíari báts, sem hann bjóst fastlega við, að væri tryggilega bundinn i höín í Reykjavík, en var nú á kafi í sjó- roki á stað, sem hann kannaðist ekki við. Minntist hann þá þess, að Hvítá hafði legið utan á togaran- um Marz, þar sem þrír menn höfðu sofiö. Bjóst hann allt eins við, að togarinn hefði losnað og mennirnir ! j væru í hættu. Tók hann það fanga- ráð að kasta sér útbyrðis og freista þess að ná landi, til að gela gert aðvart um hvernig lcomið væri. Yar mikið bylgjurót í flæðarmálinu og komst hann við illan leik í land. Tói: útsogið hann þrisvar með sér áður en hann náði landi örugglega. Hélt hann síðan til Olíustöðvarinnar til að koma skilaboðum til Slysavarna félagsins um mennina í Marz, ef hann hefði slitnað upp, eins og Hvítá, sem hann taldi mjög líklegt. Var tekið vel á móti | honum og hlúð að honum á meðan 1 starfsmenn Oiíufélagsins leituðu; Hvítár og mannsins, sem enn hvl'cíi J það á hliðina frá garðinum og sneri kjöl að grjótgarðinum. í gær kvöldi var komið gat á skip- ið og nokkur sjór í lestina. Á kvöldflóðinu í gær var Hæringi bjargað af strand- staðnum í höfninni og hann dreginn upp að bryggjum austanverðu í höfninni. Er honum þar fengið bólverk til fárra nátta. Bílslys nyrðra (Framhald af 1. síðu.) inn 3—4 metra. óskar, sem var meðal farþega í bílnum, mun hafa látizt fljótlega. Fólk kom brátt á vettvang, læknir frá Dalvík og áður en langt leið lögreglan á Akur- eyri og sjúkrabifreið þaðan. í bílnum voru áuk Þorvald ar og Óskars tvær stúlkur, Guðmunda Guömundsdóttir á Akureyri, systir Óskars, og Rósa Þorsteinsdóttir frá Götu á Árskógsströnd. Slösuðust þau öll meira og minna. — Voru þau fyrst flutt heim að Hálsi en síðan í sjúkrabíl til Akureyrar, þar sem þau liggja nú í sjúkrahúsinu þar, en ekkert þeirra mun vera lífshættulega meitt. þar um borð með forsjón sinni. Fundu þeir brátt bátinn rekinn og manninn í honum. Var hann hinn rólegasti og komst þurr í land. Hafði hann átt hlýja og góða nótt og taldi á meðan hinn sat blautur og g.neypt ur yfir þeim harðræðum, sem hann við landtökuna. Happdrættið hóf starfsemi ^sína í ársbyrjun 1934 og er .því tuttugu ára um þessar fmundir. Heill hlutur kostaði !þá 6 kr. á mánuði, vinningar jvoru 5 þús. á ári samtals 1,05 ' millj. kr. Þegar verðlag hækk J aði var verð miða og vinn- !ingar hækkað jöfnum hönd- (Um og kosta nú hver hlutur 20 krónur á mánuði. Fyrsta árið seldust 46% miðanna en síðan hefir sal- an aukizt ár frá ári, og fyrir ^ tveim árum varö að bæta við j 5 þús. miðum og nú um þessi ^ áramót hefir verið bætt við (öðrum fimm þúsund þar sem fyrri viðbótin dugði ekki leng |Ur, og nú horfir svo, að þessi nýja viðbót ætli að seljast upp að mestu þegar á þessu ári. Hlutirnir eru nú orðnir alls 35 þúsund. Vinningar 5,8 millj. kr. Samkvæmt hinni nýju vinningaskrá, sem nú gengur í gildi, eru vinningar 11300 á árinu samtals að verðmæti 5,88 millj. kr. Hæsti vinning- urinn er nú 250 þús. kr. og er sá vinningur þó talinn lægri að verðgildi en hæsti vinn- ingurinn, 50 þús. kr. var árið 1934. Á þessu tuttugu ára tíma- bili hefir happdrættið alls greitt í vinninga 38,5 millj. kr. og ríkissjóði 1,7 millj. í sérleyfisskatt. Happdrættið greiðir 70% af heildartekj- Skip Joliamis (Framhald af 1. síðu.) vísu hulin útsynningséljum. Los á Hæringi og Hafstein. Líklega hefir blessuð skepnan fundið það á sér, að bæjarstjórnarkosningar voru í nánd og Jóhann Haf stein þyrfti að endurnýja afrekaskrá sína og þess vegna slitið sig frá bryggj- unni af eintómri húsbónda- hollustu. Hitt gat Hæringur ekki vitað, að þessi hús- bóndahollusta hans er mis- skilin af bæjarbúum, sem komst á Hæring, fyrirboða almennt telja losið, sem þess loss, sem kemur á bæj- arstjórnaríhaldið við fall Jóhanns Hafsteins, sem er í baráttusæti þess um bæjar- völdin. Hrakningar Hær- ings tákna pólitíska hrakn- inga Jóhanns, eftir að bæj- arstjórnarmeirihluti lians er úr sögunni, þá er eftir aS vita, hvort Jóhanni tekst að varpa legufærum sínum í hafnarmynni Sjálfstæðis- flokksins, eða rekur hann kannske stjórnlaus með Hæringi í næsta útsynningi út á sundin blá. um sínum í vinninga og eru (Vinningar tekju- og útsvars- frjálsir. j! . , --:V..' Miklar umbætur. ! Almenningur hefir tekið happdrættinu vel og Iagt þar ! mikið fé af mörkum, en þess jsjást líka ánægjuleg merki. Á háskólalóðinni hafa risið hin fegurstu hús fyrir happ- drættisféð og blásnir melar og öskuhaugar hafa skrýðst ! fegursta búningi, og er há- .skólalóðin nú orðin með feg- ! urstu blettum í bænum. Frum .kvöðull að rekstri happdrætt 'isins var dr. Alexander Jó- !hannesson, prófessor, sem þá !eins og nú, var rektor skól- ans. Flytur ekki frá Vestmannaeyjum Blaðinu barst í gær eftirfar andi athugasemd frá Ástþóri j Matthíassyni í Vestmannaeyj um: 1 „Hr. ritstjóri. j í skeyti frá fréttaritara Tím ans í Vestmannaeyjum, sem j birtist í blaði yðar í gær, seg- ir frá ýmsum framkvæmdum hér í Eyjum, stækkun fiskiðju vera o. s. frv. Vikið er að fiski- mjölsverksmiðju Ástþórs Matt híassonar, og í hugleiðingum sínum um rekstur hennar í framtíðinni segir fréttaritar- inn orðrétt: „Ástþór mun sjálf ur annast framkvæmdastjórn út á við og verða búsettur í Reykjavík eða í Danmörku". Vinsamlegast birtið eftirfar andi athugasemd: Ég hef hvorki í hyggju að setjast að í Reykjavík né Dan mörku. Það hefir aldrei hvarfl að að mér að setjast að 1 Reykjavík eða Danmörku. Mér er satt að segja ókunnugt um, að ég ætli að flytjast frá Vestmannaeyjum. Og ég' hygg að mér sé málið kunnugra en fréttaritaranum. — Með þökk fyrir birtinguna. Ástþór Matt híasson“. Innstæður V.-Þjóð- verja aukast Bonn, 5. jan. Innstæða Vest ur-Þýzkalands hjá Greiðslu- bandalagi Evrópu fer síhækk- andi og nemur nú 821,2 millj. dollara. í desember hækkaði innstæðan um 72,2 miilj. doll- ara og í nóvember um 43,8 milljónir. í haust var ákveöið að innstæða Vestur-Þýzka- lands hjá bandalaginu skyidi ekki fara fram úr 300 millj. en nú hefir því hámarki ver- ið náð og meira en það. Jarðarför konunnar minnar GUÐRÚNAR FR. MAGNÚSDÓTTUR fer fram frá Fossvogskirkju fimmtudaginn 7. þ. m. kl. 1,30. Fyrir mína hönd barna og tengdabarna 2a. .....: . " . ' Sigurður Sigurðsson

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.