Tíminn - 08.01.1954, Síða 1

Tíminn - 08.01.1954, Síða 1
 Ritstjóri: Þórarinn Þórarinsson Útgefandi: Framsóknarflokkurinn Skrifstofur f Edduhúsl Fréttasímar: 81302 og 81303 Afgreiðslusími 2323 Auglýsingasími 8Í300 Prentsmiðjan Edda 38. árgangur. Reykjavík, föstudaginn 8. janúar 1954. 5. blaff. Reykjavíkurbær verður að krefjast öruggra trygginga af Kveldúlfi vegna skulda s.f. Faxa Eíga skuldir Kveldúlfs að lenda á Reykvíking- uan ef fél. getur ei greitt skuðdarhlyt sinn í Faxa Þórðnp Björmss©!! ber ír:mi t!31ögur uiaa tafarlausar aðgerðir í þessu isrýwa máli Þórður Björnsson bæjarfulltrúi Framsóknarflokksins ræddi nokkuð og bar fram allýtarlega tillögu á fundi bæjarstjórnar í gær um Faxaverksmiðjuna. Benti hann á, að vegna sívax- andi skulda þessa félags, sem eru nú um 30 milij. kr. en jafnframt yfirlýstri eignarýrnun h.f. Kveldúlfs, sem er eig- andi Faxa að % hiutum, stafaði bæjarfélaginu hætta af því, að svo gæti farið, að Kveldúlfur gæti ekki staðið við skuld- bindingar sinar um greiðslu á skuldum Faxa. Lagði hann því til í tillögu sinni, að borgarstjóri krefðist nú þegar veðs í ákveðnum og tryggum eignum Kveldúlfs, sem svaraði 2/5 hlutum af skuldum sameignarfélagsins Faxa. Tillagan er svohljóðandi: Hinn 6. okt. 1948 var und- irritaður félagssamningur milli Reykjavíkurbæjar og h. f. Kveldúlfs um stofnun sam eignarfélagsins Faxa í þeim tilgangi að stofna og starf- rækja verksmiðju til vinnslu á 5000 síldarmálum á sólar- hring með algjörlega nýrri og óreyndri aðferð hér á landi. SkuldirKar 30 laaillj. Stofnfé s.f. Faxa var 3,5 millj. kr. og lagði Reykjavík- urbær fram % hluta en h. f. Kveldúlfur % hluta þess. Ráðgert var að stofnkostn- aður verksmiðjunnar myndi nema 10—12 millj. kr. en sá kostnaður er nú að meðtöld- um breytingakostnaði kom- inn í a. m. k. 28 millj. kr. Skuldir s. f. Faxa umfram stofnfé voru á s. 1. ári orðn- ar 30 millj. kr. Verksmiðjan er óstarfandi þegar af því að hana vantar hráefni og er því ekki ennþá vitað um ár- angur af tilraunum hinnar nýju vinnsluaðferðar. Rekstrarhalli félagsins nemur þó tæpum 2,3 millj. kr. á ári þó að verksmiðja þess sé ekki starfrækt. Þá liggja nú fyrir upplýsingar um það að frekari nauösyn legar tilraunir til að gera verksmiðjuna starfhæfa kosta margar millj. króna og það sem meira er, að fjár hagslegur grundvöllur er ekki fyrir rekstri verk- smiðjunnar. hafi orðið fyrir stórvægileg- um töpum undanfarin 8 ár, sem skipti tugum milljóna króna og hafi félagið þurft af þeim ástæðum að selja stór athafnasvæði sín hér í bænum, jafnvel hreinni nauð ungarsölu. Tryggiiag irá j , Kviildálfa I Af framangreindum á- | stæðum samþykkir bæjar- stjórn að krefjast þess að h. (Framhald á 2. síðu.) Rvík og Kvöldálfur bcra áhyrgöiaa Samkvæmt 9. gr. áður- nefnds félagssamnings um s. f. Faxa bera samningsaðilar, Reykjavíkurbær og h. f. Kveldúlfur, solidariska á- byrgð á skuldbindingum sam eignarfélagsins gagnvart lánardrottnum og öðrum við skiptamönnum en hvor gagn vart öðrum í réttu hlutfalli við stofnfjárframlög sín. Frá fréttaritara Tímans Þannig geta lánardrottnar Bátur laskast á Sandi á Hellissandi. í fárviðrinu slitnaði 16 lesta bátur, sem Guðmundur er nefndur, upp af legunni og rak á land í stórgrýtta fjöru og skemmdist mikið og brotnaði. Báturinn var lát- inn liggja við festar, sem slitnuðu í veörinu, sem var eitt hið mesta, sem komið hefir um langt skeið. og aðrir viðskiptamenn s. f. Faxa gengið að Reykjavíkur- bæ einum fyrir öllum kröf- um sínum. Fjárhagur h. f. Kveldúlfs skiptir því Reykja víkurbæ miklu máli meðan samningur þessara aðila um s. f. Faxa er enn í gildi. Nú hefir stjólrn h. f. Kveldúlfs lýst því opinberlega yfir, í apríl f. á., að það hlutafélag Munið fundinn í kvöld Sameiginlegur fundur fulltrúaráðs, hverfaráðs, kosninganefndar og frambjóðenda Framsóknarflokks ins í Reykjavík verður haldinn í Eddusal í kvöld kl. 8»30. — Þar verður rætt um bæjarstjórnarkosning- arnar, bæjarmálastefnuskrá flokksins og kosninga- starfið. j Sérstaklega áríðandi að allir fulltrúaráðsmenn og frambjóðendur flokksins mæti á fundinum. — ■MT Hjá hverjum eru tryggingamálin í athugun? Brunatryggingamál bæj- arins bar lítillega á góma á fundi bæjarstjórnar í gær. Þóröur Björnsson ítrekaði spurningu sína til borgar- stjóra um það, hvað liði útboði trygginganna eða öðrum ákvörðunum í því efni. Borgarstjóri brást illur við og sagðist ekki skilja, hvers vegna verið væri með slíkar spurningar. Málið væri í athugun. Áður hafði hann gefið þau svör, að það væri í athugun lijá hagfræð ingi bæjarins. Þórður upplýsti, að hag- fræðingurinn hefði þegar skilað sínu áliti og spurði, hjá hverjum það væri nú í athugun. Borgarstjóri gaf engln svör við því, svo að það er jafndularfullt og annað í þessu mikla hagsmunamáli bæjarbúa. Skemmdir af eldi í timburverkstæi Klukkan 21,15 í gærkve'di var slökkviliðið kvatt að j Hraunteig 23, þar sem kvikn- I að hafði í timburverkstæði. j Mikill reykur var í húsinu og ! eldur í timburstafla, sem var þar til þurrks. Tók um klukku stund að ráða niðurlögum elds ins og urðu skemmdir nokkrar af vatni og reyk, og timbrið brann að mestu. Kviknað hef ir út frá rafmagni. Eigandi verkstæðisins var Emil Hjart arson. Mogginn er fyndinn: Andsiöðyflokkar ótfasf vin- sældir Jóhanns Hafsfein!! Allir vita, að Mæring'ur er miklu vmsælli Mogginn getur stundum verið fyndinn, en oftast er honum það ósjálfrátt. Þannig fór í gær, þegar hann hélt því fram, að andstöðuflokkar óttuðust vinsældir Jóhanns Hafstein! Þá hló margur, því að allir vita, að jafnvel Hæringur er miklu vinsælli en Jóhann Haf- stein. — Þá segir í sömu fyndnu Moggagreininni, að Jóhann Hafstein hafi veitt Iiðveizlu sína og greitt úr málum óteljandi borgara, einkum síðan hann varð banka- stjóri útvegsbankans. Það er svo sem auðskilið, hvað Mogginn er að fara. Bending til þeirra, sem vantar víxil? Þarf kannske ekki aðra tryggingu en — X D-listinn? Þá klykkir Mogginn út með því að segja, að Jó- hann hafi verið „í hópi þeirra, sem allra flest atkvæði fengu í hinni víðtæku prófkosningu“ Sjálfstæðis- manna og hefði því átt að skipa eitt af efstu sætum listans. Áður var Mogginn búinn að hæla sér af því, að skipað hefði verið á listann nákvæmlega eftir úr- slitum prófkosninganna. Og svo er Jóhann hafður í áttunda sæti — fallsæti íhaldsins. Það er gaman að vera fyndinn, Moggi sæll, en það dugir ekki að gera það svona hatrammlega á kostnaö sjálfs sín og for- ingja sinna, Þetta er ekki hægt, Hafstein. Það er óhætt að sverja við nafn sjálfs Hærings. Agæt norsk gripagjöf ti! Þjóðminjasafnsins BJúrsii Ásgeirssoii, sendilierra aflicnti liana frá Raabc, kunimni forngripasafnara Bjarni Ásgeirsson, sendiherra íslands í Noregi, sem er í heimsókn hér á landi um þessar mundir, afhenti Þjóð- minjasafni íslands fyrir skömmu gjöf frá dr. Anton Raabe i Osló. Dr. Raabe var hér á landi fyrir tveimur árum ásamt konu sinni frú Tore Segelskc leikkonu. Hann kom þá oft á safniö hér og fékk sérstakan áhuga á kvensilfrinu, sem honum virtist að mörgu leyti líkt norsku kvensilfri. Nú hefir dr. Raabe sent Þj óðminj asafninu 24 skart- gripi kvenna, flesta úr silfri, hnappa, nælur og sylgjur, sem hann ætlast til að verða megi til samanburðar við sams konar íslenzka hluti. í biéfi segir gefandinn: „Allir silfurmunirnir eru úr Efri- Setursdal, sem einangraður hefir verið í hjarta Noregs, iárnbrautarlaus og án vega- sambands fram á siðustu tima. Járnbraut kemur varla þangað á næstunni. Áður en vegur kom, var eina samband ið við umheiminn annað hvort yfir fjöllin til vestur- lands eða um „Byklestigen" suður yfir fjöllin.“ — Dr. Ráabe telur einangrun vissra norskra byggða, svo og fs- lands, valda því, að forn arí- leifð í skartgripagerð hafi varðveitzt á sama hátt á báð um stöðum frá fornöld. Dr. Raabe er mikill forn- gripasafnari og safnar má a. (Framhald á 2. síðu.) Góður afli hjá Kefla víkurbátum Keflavíkurþátar fóru á sjó eftir áramótin og öfluðu þeir ágætlega, eða 5—7 lestir. Tíð arfar er annars þannig, að varla er til sjósóknar. Sjó- menn eru hins vegar sæmi- lega vongóðir um aflabrögð, er tíðarfar veriur þolanlegt og hægt verður að kemast á sjó vegna verkfalla. ; k

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.