Tíminn - 15.01.1954, Blaðsíða 7

Tíminn - 15.01.1954, Blaðsíða 7
 11. blaS. ___________________ Frá hafi til heiba Hvar eru skipin Ríkisskip. Esja yerður; væntanlega á Akur- eyri í dag á austurleið. Herðubreið er væntanleg til Reykjavíkur f dag frá Austfjörðum. Skjaldbreið fór frá Reykjavík kl. 20 í gærkvöld til Breiðafjarðarhafna. Þyrill er í Reykjavik. Skaftfellifigur fer frá Reykjavík í dag til Vestmannaeyja. Baldur fer frá Reykjavík í dag til Gilsfj arðarhaf na. Ur ýmsum áttum Skjaldargiíma Ármanns verður háð í byrjun febrúar n.k., sem liður í 65 ára afmælishátíða- höldum félagsins. Skriflegar til- kynningar um þátttöku sendist til Hjartar Elíassonar, Camp Knox C-21 fyrir 24. þ. m. Stjórn Gh'mufél. Ármann. t Dómkirkjan, fermingarbörn séra Óskars J. Þorlákssonar komi til viðtals í dóm kirkjuna í dag kl. 6,30 síðdegis. Trygglngar- stofniiiiin (Pramhald aí 8. síðu.) son hefir gert uppdrætti a'ð húsinu, ^ trésmíðameistari Tryggvi Árnason, múrsmíöi1 annaðist Jón Bergsteinsson, aðalverkstjóri Guðjón Jóns- son, húsbúnað hefir Friðrik Þorsteinsson h. f. gert. Sverrir Haraldsson hefir annazt skreytingu á stafni afgreiðslusals. Stofnunin hefir til eigin nota alla aðra og fjórðu hæð og megiiíhluta fyrstu hæðar, þar sem afgreiðsla fer fram í stórum sal, en Búnaðar- bankinn hefir tekið á leigu þriðjung fyrstu hæðar. Þriðja hæðin er leigð undir ríkisskrifsstofur. Bótagreiðslur Reykj avíkur umdæmis hefiast í dag í hinu nýja húsnæöi. Listi Frarasóknarm. í Neskaupstað Lagður hefir verið fram listi Framsóknarmanna í Nes kaupstað við bæjarstjórnar- kosningarnar þann 31. jan- úar. Efstu sæti listans eru þann ig skipuö: 1. Jón Einarsson, trésmið- ur. 2. Ármann Eiríksson, for- stjóri. 3. Sigurjón Ingvarsson, skipstjóri. 4. Ármann Magnússon, út- gerðarmaður. 5. Friðrik Vilhjálmsson, netagerðarmaður. 6. Þorfinnur ísaksson, skip stjóri. 7. Sigurður Guðjónsson, húsasmiður. TÍMINN, föstudaginn 15. janúar 1954. Mvað gcra Lýðvelcllsiiicmi? (Framhald af 4. síðu.) að stórhug og varkárni. Þetta ættu fyrrverandi kjós endur Lýðveldisflokksins sál- uga að athuga alveg sérstak- j lega. Þótt þeir hafi verið svípt ir flokki og flokksforustu réttj fyrir kosningar, geta þeir eft- J ir sem áður hjálpað til að j kveða niður óstjórn íhaldsins í bæj armálum með því aö j fylkja sér einhuga undir merki Framsóknarflokksins í væntanlegum kosningum. Ef Reykvíkingar bera gæfu til að losa sig við meirihluta- aðstöðu íhaldsins í bæjar- stjórn og oddaatkvæðið lendír í höndum Framsóknarmanna, mun árið 1954 vissulega verða1 Reykvíkingum gleðilegt ár. Fliigslys (Framhald af 8. siðu.) Áður en vélin hrapaði komst hún þó inn yfir flug- völlinn. Nefið á flugvélinni grófst 6 metra niður í steypta rennibrautina, en vængur- inn, er eftir var og hreyflarn ir tveir, þeyttust langar leið- ir brott og tættust sundur. í sama mund kom hellirigning og á skammri stund varð log- andi fiakið að óhrjálegri rúst, sem gufumökk lagði , upp af, en líkin lágu sem hrá- viði umhverfis. Tveir Svíar j voru meðal farþega, en ann- ars er ókunnugt um, hvaðan, farþegarnir voru. ARSHATSÐ ISorgfirðingafclagsiiis hefst í Sjálfstæðishúsinu annað kvöld kl. 21.00, húsið opnað kl. 20,30. — Til skemmtunar: Borgarfjarðar- kórinn, tvöfaldur kvartett, tveir dúettar, leikþáttur, upplestur, dans með 3 dægurlagasöngvurum. Aðgöngu miðar seldir hjá Þórarni Magnússyni, Grettisgötu 28 og Skóbúð Reykjavíkur. Félagar dragiö ekki að ná í miða. Stjórnin Deila ura fundastað London, 14. janúar. Vestur- jveldin gera nú allt sem unnt j er til að binda enda á þóf j það, sem upp er komið í Berlín .um hvar fjórveldafundurinn ■ skuli haldinn í borginni. Vest J urveldin vilja sækja fjórða hvern fund til Austur-Berlín- ar, en Rússar vilja að þeir I sæki annan hvern fund þang að. Talið er þó, að um þetta muni nást samkomulag. Vest- urveldin hafa þegar faliizt á að dagskrá fundarins skuli vera óákveöin, en í upphafi vildu þeir, að aðeins yrði rætt um mál Austurríkis og Þýzka lands. Foftfyllt barnaundirlök I Ver/IuiiHi Áliölcl | | Sími 81880 iiiimiiiiiiimiiiiiiiiniiii»^M«iiiiHiiiiiiiiiiiiimiiiiimmii Fyrir 100 notuð íslenzk frímerki fáið þið: | 200 útlend frímerki, ciga-1 rettukveikjara, sjálfblek-1 ung, karlsmannssokka, 2 f pakka (20 stk) rakvéla-1 blöð, peninga. Sendið aðeins óskemmd! frímerki. RICHARD RYEL Grenimel 28, Reykjavík I j iimimimimmmimmiiiimmmmimmmmmmimi ASKORUN eisii framvísun rcikuinga Sjúkrasamlag Reykjavíkur beinir þeirra ákveðnu ósk til þeirra manna, félaga og stofnana, bæði hér í bænum og annars staðar á landinu, sem eiga reikn- inga á samlagið frá síöastliðnu ári, að framvísa þeim í skrifstofu þess, Tryggvagötu 28, hið fyrsta og eigi síöar en fyrir 20. þ. m. Reykjavík, 10. jan. 1954 Sjcíkrasamlag Reykjavíkur immmmmmmmmmmmmmmmmmmmmimiii I BókhaSd, |endurskoðun, ( skattaframtöl I SKEMMTUN halda Þjóðvarnafélögin í Reykjavík í kvöld kl. 8,30 í Samkomusalnum að Laugaveg 162. Stutt ávörp flytja Bárður Daníelsson, Gils Guðmundsson, frú Guðríöur Gísladóttir og Hafsteinn Guðmundsson, Karl Guð- mundsson skemmtir, Dans. Aðgöngumiðar seldir að Skólavörðustíg 17 kl. 5—7 í dag. Þjóðvarnarfélögin í Reykjavík ! 1 : 1 önnumst við eins og und- f í anfarin ár. Hafið sam- f I band við skrifstofuna | | tímalega, þar sem Skatt- \ | stofan veitir engan frest | I í ár. Bókhalds og = endurskoðunarskrifstofa | I: Konráð^ Ó. Sævaldsson^ | i Austurstræti 14, sími 3565 i i i I •iiiiimiiiimiiiminiiiiiiimiiiiiiiiiiiuiiiiiniiiiiiimiiiii ARNI GUÐJONSSON, hdl. Málf4.<tskrif s to fa Garðastræti 17. Sími 5314 É UTSALA Vegna flutnings Ullarvörubúðarinnar í Þingholts- stræti 3 verður allur eldri lager seldur með mjög vægu veröi. , Opið kl. 9—6. j ULLARVÖRUBÚÐIN Laugaveg 118. Náttúrulækninga- félag Reykjavíkur Forstöðukona * Forstöðukonu, sem getur annast verkstjórn við saumaskap, tekið snið og sniðið, vantar að iðnfyrir- tæki í Reykjavík. Tilboð merkt „Vandvirkni" sendist afgreiðslu blaðs ins fyrir 20. janúar næstkomandi. Æskilegt að mynd af umsækjanda fylgdi tilboðinu. heldur fund í Guðspekifélagshúsinu Ingólfsstræti 22, mánudaginn 18. janúar kl. 20,30. Fundarefni: Félags- mál Böðvar Pétursson, kennari, Ferðaþættir, Jónas Kirstjánsson, læknir, íslenzkar kvikmyndir. Stjórnin ♦ ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦■♦♦o«i-j»^^<»^^<ai U.M.F.B. U.M.F.B. ÁRNESINGAR gamanlelkur í þrem þáttum, verður sýndur að Félags- lundi í Gaulverjabæjarhr. laugard. 16. jan. kl. 9,30 e.h. — Dansað eftir sýningu. — FiigTnciiiialcIag’ Blskuiistiingna W.C. kassar, lágskolandi W.C. kassar, háskolandi W.C. skálar, P- og S-stútar Handlaugar, 7 stærðir Handlaugakranar Blöndunarkranar fyrir handlaugar Botnventlar og vatns- lásar fyrir handlaugar Blöndunartæki fyrir handlaugar í borði og út úr vegg Blöndunartæki fyrir baðker, einnig fyrir steypubað Botnventlar og yfirföll fyrir baðker (sambyggð) Fittings, flestar stærðir Rennilokur Ofnkranar át7 Vehtilkranar Kranapakkningar Kranahandföng Blýrör Blýlásar Framlengingar Gúmmíhosur Gúmmíslöngur Hitamælar Koparskrúfur Loftskrúfur Rörhampur i Rörkítti Sturtudreifarar Veggflísar Vatnsiásar 'mwm m?, ■ * | w&i D rr fyrir eldhúsvaska og margt fleira. Góðar vörur. Sighvatur Einarsson & Co. Sími 2847. Garðastræti 45. I n 3

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.