Tíminn - 24.01.1954, Blaðsíða 1

Tíminn - 24.01.1954, Blaðsíða 1
 Rltstjórl: ►órarlnn Þórarlnsgon Útgeíandl: Framsóknartlokkurinn Skrifstofur 1 Edduhúal Fréttasímar: 8X302 og 81303 Afgreiðslusími 2323 Auglýsingasíml 81300 Prentsmiðjan Edda I. fcrgangur. Reykjavík, sunnudaginn 24. janúar 1954. 19. blaff. Bandarísk sendineínd að koma til viðræðna um breyt- ingar á varnarsamn. Ávarp til viKinga í tilefni af kosningum þeim, sem fara fram til bæjarstjórnar Reykjavíkuv 31. b. m., þykir okkur, sem erum á B-listanum, rétt að gera kjósendum í stuttu máli grein fyrir viðhorfi okkar til bæjarmála Reykja- víkur og þá fyrst og fremst til þess, hvaða málum forvígismenn listans munu e'nk- um beita sér fyrir í bæjarstjórninni og hver afstaða þeirra verður til myndunar ábyrgs bæjarstjórnarmeirililuta, ef Sjálf- stæðisflokkurinn missir meirihluta sinn. í bæjarstjórninni mun lögð meginá- herzla á framgang eftirfarandi mála: Atvlnnnmál. Bæjarstjórnin leggi áherzlu á, að tryggð sé næg atvinna í bænum á hverjum tíma, öll atvinnutæki verði liagnýdd sem bezt og nýrra aflað eftir því, sem þörf krefur. Bæjarrekstur verði þó ekki aukinn nema nauðsyn krefji, lieldur reynt að greiða fyrir atvinnurekstri einstaklinga og fé- lagssamtáka. Sérstök áherzla verði lögð á það að greiða fyrir nýjum atvinnufyrir- tækjum, sem stofnuð verða af ungum mönnum á félagsgrundvelli. Unnið verði að fullnaðarvirkjun Sogsins. Komið verði upp dráttarbraut á vegum Reykjavíkurhafnar, svo að viðgerðir sem allra flestra skipa geti farið hér fram. Bætt verði aðstaða vélbátaútvegsins í bænum og tryggð bætt skilyrði fyrir út- gerð smábáta (trillubáta). inda, sem bæjarfélagið hefir forgöngu um að veita ibúunum, svo sem raímagn. hita- veitu, vatn, gatna- og holræsagecð og auknar strætisvagnaferðir. Tekin verði upp af hálfu bæjaryfirvald- anna samstarf víð framfarafélög úthyerfa, t. d. á þarm veg, að fulitr'áar frá þeim mæti öðru hverju á fundum bæjarráðs. Fjárstjárn liæjarins. Allt skrifstofu- og rekstrarkeifi Reykja- víkurbæjar verði tekið til rækilegrar end- urskoffunar til aff gera þaff einfaldara og kostnaðarminna. i Unniff verði gegn því, að álögur, sem lagffar eru á bæjarbúa, verði hækkaffar, en þó komiff fram þeirri breytingu á út- svarsstiganum, að hjón geti talið fram í tvennu lagi að vissu marki, frádráttur einstæffra mæffra verði aukinn og einnig verffi aukinn frádráttur ungs fólks, er það giftir sig. Veltuútsvar verffi gert frádráttar hæft. Viðræðurnar nmnu fara frarn á grundvclli orðsendingar, sem rlkisstjórnin sendi ojg hyogð var á tillögum Framsóknarflokks- ins og’ utanríkisráðlierra hefir áður lýst Upp úr næstu mánaðamótum er væntanleg hingaff til lands sendinefnd frá Bandaríkjunum til þess að ræffa viff íslenzku ríkisstjórnina um breytingar á varnarsamningnum. Blaðinu barst í gær eftirfarandi fréttatilkynning um þetta frá utanríkiráöuneytinu: legrar athugunar og samið „Þann 4. desember s. I. af- orgsen(jingUj sem þá var til utanríkisráðherra afgreiSSlu. í ríkisstj órninni, henti sendiherra Bandaríkjanna og síðan var send Bandaríkja erindi varðandi breytingar Sijgrn sem grundvöllur að á varnarsamningi milli Is.- viSræðum um væntanlega lands og Bandaríkjanna á samninga, grundvelli Norður-Atlants- hafssamningsins frá 5. maí 1951 og framkvæmd hans. | Breytingum þeim, sem óskað er eftir í erindinu, sem 0rðsendingin var byggð hefir í aðalatriðum verið á> og samþykktar voru ein- lýst í ræðu utanríkisráð- róma á funcii miðstjórnar herra á Alþingi. ! Framsóknarmanna 22. okt. s. í ráði var, að samninga- i. voru i aðaldráttum þessar: Tlllögur til breytinga Tillögur Framsóknarmanna Húsnæðismál. Allt kapp verði lagt á það, að sem flestar fjölskyldur eignist sitt eigið húsnæði. f þeim tilgangi verði stofnaður sérstakur lánasjóður íbúðabygginga og sé honum aflað tekna með framlagi ríkis og bæjar, vissum hluta af árlegri sparifjársöfnun landsmanna, og sölu skuldabréfa, er njóti sérstakra fríðinda. Þegar verði gerðar ráðstafanir til þess að útrýma heilsuspillandi húsnæði og verði tekið 40—50 millj. kr. lán til þess, innan- lands eða utan, svo að byggingastarfsemi þessi geti hafizt sem fyrst. Unnið verði að því, að tryggð verði sem mest samkeppni um að gera byggingar ódýrar, m. a. með útboðum, er tryggi það, að þeir verktakar sitji fyrir, sem bjóða bezt kjör. Unnið verði að því að ákveða skipulag bæjarins mcð það fyrir augum að eldri lilutar bæjarins verði endurbyggðir og þannig komið í veg fyrir óeölilega út- þennslu hans. Gerðar verði ráðstafanir til þess að hindra óeðlilega hækkun lóða og húseigna í þessu sambandi. AiikuÉnjí hitaveitunnar. Tekið verði þegar allt að 15—20 millj. kr. lán, innanlands eða utan, til þcss að koma hitaveitunni í fleiri bæjarhverfi. Gerð verði vandleg athugun á því, hvern ig hægt sé að tryggja bænum sem bezt not hitaveitunnar, auka þannig þægindi bæjarbúa og spara erlendan gjaldeyri. Framkvæmdum verði síðan hraðað í sam- ræmi við niðurstöður þessarar athugunar. Unnið verði kappsamlega að því að tryggja bænum meira af heitu vatni. Bfálefni úthverfanna. v Jfiiuiu . ; C líanið verði að sem fyUstu jafarétti borgarbúa til hinoa sauaeigialogu þaeg- nefnd frá Bandaríkjunum kæmi til viðræðna nú um helgina, en af ýmsum ástæð um mun nefndin ekki geta komið hingað til lands, fyrr en upp úr næstu mánaða- mótum.“ Forsaga þessa máls var rak in hér í blaðinu fyrir ára- mótin, bæði í ræðu utanrík- isráðherra á Alþingi, og í til- 1. Að framkvæmdum varn arliðsins verði hagað svo, að ekki þurfi aff flytja inn verkafolk, en þess þó gætt að vinnuafl dragist ekki um of frá íslenzkum atvinnuveg- um. Brottflutningur er- lendra verkamanna, sem hér dvelja nú, hefjist sem fyrst. Reynt sé aff haga framkvæmdum svo, að þær geti einnig komið þjóðinni að gagni til annars en landvarna. íslenzka ríkið annist gerð og viðhald mann- (Framhald af 8. siðu.) 2. Jafnframt þessu munu fulltrúar B-list ans í bæjarstjórninni, leggja áherzlu á framgang allra mála, sem horfa til hags- bóía og menningarauka, svo sem aukn- ingu spítalahúsnæðis, betra lieilbrigðis- eftirlit, bætta gatnagerð, aukin verkefni fyrir æskumenn bæjarins, og fegrun bæj- arins og næsta nágrennis. Á þau mál, sem talin eru upp að framan, mun þó lögð höfuffáherzla, enda eru sum þeirra, eins og atvinnumálin og fjármálin, undirstaffa allra annarra framkvæmda. Þá eru hús- næffismálin alveg í sérröð og verða aff ganga fyrir öðrum málum. Fulltrúar B-listans eru reiðubúnir til að iogum Framsóknarmanna um vinna með hverjum flokki, er vill í ein- variiarmaiinj er raktar voru lægni vinna með þeim að framgangi ýtarlega hér í blaðinu 10. framangreindra mála, og því er fyrirfram nóy g L Kristinn Guðmunds ekki hafnað samstarfi við neinn flokk. son> utanríkisráðherra, hafði Varðandi skipan borgarstjóra vilja fulltrú- þá haft þessi mál til ýtar_ ar B-Iistans taka það fram, að þeir telja æskilegt að stöðu hans skipi traustur og-------------------------------- hagsýnn maður, sem standi utan við flokka deilur, og tillieyri því ekki neinum flokki meffan hann gegnir borgarstjóraembætt- inu. Vegna þeirra fullyrðinga Sjálfstæðis- flokksins aff skapast muni glundroði í bæjarstjórninni, ef hann missir meirihlut- ann, skal bent á eftirfarandi: í 19 bæj- arfélögum af 13 alls hafði enginn einn fíokkur meirihluta á því kjörtímabili, sem nú er að ljúka, og myndaðist þó ábyrgur bæjarstjórnarmeirihluti í þeim öllum. Það er engin ástæða tii að æUa, að slíkt muni síffur takast hcr í Reykjavík. enda á allan hátt auðveiöara að ná samvinnu um bæj- armál en landsmál. Það er því ástæeulaurt að óttast glundroða, þótt Sjálfstæð'sflokk- urinn missi meirihlutann, heldur sterkar ííkur ta, að hægt verði þá að losa bæja-- klukkan 3 í dag. Á fundinum tala þessir menn: Þór- félagið við þá ömurlegu stjórnarhætti, . _ , . T v jafnan fylgja langri stjórn eins og sr.ma ÞorarillSSOll, ÞorÖUl Bjomsson, Eglll SlgUl’- Hermann svarar Frjálsri þjóð Fjölmennið á fundinn Hótel Borg í dag Stuðningsmenn B-listans í Reykjavík, fjölmennið á kosningafund Framsóknarflokksins að Hótel Borg geirsson, Auðunn Hermannsson, Indriði G. Þor- flokks. Við treystum því, að allir heir, se*"1 eru " . ' ^ . r-> „ ■ t, þessari stefnu okkar sammáia, stuðii aff steuisson, Stemgnmur Steiiiþorsson, Rannveig Þor- sigri p-iistans. Því meira fyigí, sem hann steinsdóttir og Sveinn Víkingur. Fundarstjóri verður fær, því auöveldara verffur að koma fram Qlafur JÓhannesSOn. stefnu hans. Fyrir liönd B-lis.ans Þórffur Björusson, Þórariau Þórarimsson, Sigríffur Björasdóttir, Björa Guffotuadssoa, Kgiii Sigurgeirssoa, Esra Péturssou. Heriaann Jónasson svarar á fundinum síðustu árás- unt Frjálsrar þjéðar á hann persónulega. Svargrein eftir hann birtist lM«a i Tónanum á þriðjudaginn keoaur.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.