Tíminn - 24.01.1954, Síða 2

Tíminn - 24.01.1954, Síða 2
TÍMINN, sunnudaginn 24. janúar 1954. 19. blað, • '1 Stúdentafélag Reykjavíkur heldur félagiS í Sjálfstæðishúsinu í dag. 24. janúar, klukkan 2 e. h. Fundarefm: Xúgildantli fræðslulöggjöf Frummælendur: Hermann Halldórsson, námsstjóri og' Jónas Jónsson, skólastjóri. Fréttin „Everest sigra'öur I Loítlínan frá Katmandu til Ever- til ferðarinnar þurfti. Þá verðttr 29. maí, 1953“, rif jað'i upp est er 175 km., en með því er lítið ljóst, að þessi fjallganga var ekki þætti úr fyrri hetjusögum. ' sagt, því að á leiðinni er hver f jalls neitt venjulegt sunnudagssport. Náöi ekki Ameríkumaðurinn hryggurinn við annan. Leiðangurs- t Frostið er um 30 stig, þrátt fyrir Peary Norðurpólnum 6. apríl 1909? menn máttu ganga „yfir fjöllin þau brennandi sól. Everest liggur á 28° Jú, og Amundsen Suðurskautinu 13. sjö“, eins og Mja'lhvít í ævintýrinu n.br. eða á sama breiddarstigi og des. 1911 og röskum mánuði síðar,: íorðum. Og þá komu sér vel bökin á hinar rómuðu baðstrendur Flórída. eða 30. jan. 1912 náði Scott þangað fjallaþjóðflokknum Sherpum, sem En það er fleira, sem brevtist með einnig. Þá blöktu þjóðfánar Norð- j báru byröarnar. | hæðinni en lofthitinn. Ætli mörg- manna og Breta hlið við hlið yfir j Loks taka hinir snævi þöktu tind ' um islenzkum búmanninum þætti hjarnbreiðum suðursins. En Everest' ar Himalaya að rísa upp yfir skógi j ekki útlitið ískyggilegt, ef loftvogin tindur í Himalaya var ósigraður. j yaxnar hlíðar nálægra fjalla. „Land ( félli úr 76 og niður í 24. En á Ever- Þar hófst glíman af alvöru 1921. j ið var fagurt og frítt, og fannhvítir ' est-tindi ætti að taka skamma Loks 1953 var björninn að velli lagð jöklanna tindar“. | stund aö hella á könnuna, því að ur, og hafði þá oft orðið mikið mann Á máli Asíubúans táknar Hima- ' þar sýður vatn við 70 stig. Biöin fall í liði árásarmanna. laya „Snæheimar". Nafnið verður gæti engu að síður orðið óþægilega Tjarnarbíó sýnir þessa dagana ekki síður raunhæft, þegar leiðáng- löng, þvi að í hinu þunna lofti hina sögufrægu mynd, Everest sigr- ursmenn klífa snarbratta og sundur : lemjast hjörtu manna með 120—140 aður. Myndin er í eðlilegum litum sprungna skriðjökia. Úrkoman er , slögum á mínútu. og forkunnarvel tekin, þótt við erfið lítil, en hún fellur sem snjór og j Súrefnistækin og annar vandaður skilyrði hafi verið að etja. Svip skriður niður fjallshlíðarnar í föstu útbúnaður bar þess glöggt vitni, að leiftrum fyrri leiðangra er brugðið ástandi, þ. e. a. s. í skriðjöklum, ■ stórveldi stóð hér á bak við, með upp, en megin þáttur myndarinnar j sem mjakast hægt en jafnt og þétt langa reynslu og mikla þekkingu hefst, er lagt er upp frá Katmandu, undan brekkunni, eða þá að klaka j á þessu sviði. Margt má af myndinni höfuðborg Nepals ríkis, og haldið stykkin steypast með miklum gaura ' læra, svo sem um tilhögun alla og með birgðarnar á bakinu í norð gangi fram af þverhníptum hamra 1 stjórnsemi, en síðast en ekki sízt austur, i átt til fyrirheitna landsins. veggjum. J hvernig þeir notuðu jöklabroddana __________________________________ Hvers vegna náðu menn ekki upp og höguðu fótabúnaðinum, því aö hann er eitt aðalatriðið í jökla- og fjallaferðum hér á landi. Myndinni lýkur, er leiðangurs- (Framhald á 7. síöu.) Ollum áhugamönnum um þessi mál er heimill aðgangur. Stjórnin. Utgerðarmenn Fyrirliggjandi þorskanetasteinar Steina- og pípngerð Alftaness. SÍMI 9765. Útvarpið Útvarpið { dag: Fastir liðir eins og venjulega. 11,00 Morguntónleikar (plötur). 0.3,15 Erindaflokkurinn „Frelsi og manngildi“ eftir John Mac- Murray prófessor í Edinborg; fjórða erindi (Jónas Pálsson þýðir og flytur). 15,15 Fréttaútvarp tU íslendinga er lendis. 17,00 Messa í Fossvogskirkju (Prest ur: Séra Gunnar Ámason. — Organleikari: Jón G. Þórarins son). 18.30 Barnatími. 20.20 Erindi: Horfurnar í alþjóða- málum á nýja árinu (Kristján Albertsson sendiráðsfulltrúi). 20.35 Tónleikar (plötur). 21,00 Erindi: - Himalayaleiðangur- inn brezki 1953 (Bjarni Guð- mundsson blaðafulltrúi). 21.20 Kórsöngur: Finnskir kórar syngja (plötur). 21,45 Upplestur: „Paradís", smá- saga eftir Par Lagerkvist — (Þýðandinn, Elías Mar rittíöf undur, les). 22,00 Fréttir og veðurfregnir. 22,05 „Suður um höfin“. — Hljóm- sveit undir stjórn Þorvalds Steingrímssonar leikur suð- ræn lög. 22.35 Dánslög (plötur). 23.30 Dagskrárlok. Málningardælur og líístolur Tilboð óskast jörðina „Arney“ á Breiðafirði, sem er til sölu með i > eða án áhafnar. Jörðinni fylgja góð íbúðar- og skepnu- i * 1 > hús, ásamt 8 kýrfóðra hlöðu. Hlunnindi: fugla- og Áætlun gerð um gönguna á hæsta f jall heimsins. dúntekja. — Upplýsingar í síma 7773, milli kl. 6—7. HUSASMIÐAR UJtvarpið á morgun: Fastir liðir eins og venjulega. 18,55 Skákþáttur (Guðm. Arnlaugs son). 20,20 Útvarpshljómsveitin; Þórar- inn Guðmundsson stjórnar. 20,40 Um daginn og veginn (Baldur Pálmason). 21,00 Útvarp frá Dómkirkjunni: Þriðju helgitónleikar (Musica sacra) Félags íslenzkra organ- leikara. — Kirkjukór Nessókn ar syngur; Jón ísleifsson stjórnar. Einsöngvarar: Þuríð ur Pálsdóttir og Guðmundur Dr. Páll ísólfsson Tökum að okkur ýmiskonar verk úti sem inni. S JWflKK'fU- Upplýsingar í síma 81357 íslenzk fjöll eru eins og þúfur samanborið við Everest, í/áir er faygpi#/ Jónsson, leikur á orgel, dr. Victor Ur- bancic á píanó og Sigurður ísólfsson á harmóníum. 22,00 Fréttir og veðurfregnir. 22,10 Útvarpssagan: „Innblástur- inn mikli" eftir Somerset Maugham; IV. — sögulok (Ragnar Jóhannesson skóla- stjóri). 22,35 Þýzk dans- og dægurlög (pl.). 23,00 Dagskrárlok. AIÞýðuIiiísiiiu við Hverfisgötu, 2. Iiaeð Sírnar: Kjörskrá 2931 Bílar 6724 Arnað heilla Verkanseim, kjásið sírax. - Fylkið ykkur gejíu fráfaramli sijórn. Bjónaband. í gær voru gefin saman í hjóna- band af séra Árelíusi Nielssyni ung- frú Auður Einarsdóttir frá Reykja dal í Hrunamannahreppi og Jónas Björnsson frá Borgargerði í Akra- hreppi í Skagafirði. Heimili ungu hjónanna verður að Brekku í Garða hreppi. áucdýAiÍ / 7maHum ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦a'

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.