Tíminn - 24.01.1954, Side 7

Tíminn - 24.01.1954, Side 7
19. blaff. TIMINN, sunnudaginn 24. janúar 1954. 7 Frá hafi til heiha Hvar eru. skipin Sambandsskip: Hvassafell kemur væntanlega til Reykjavíkur seint í kvöld eða nótt frá Reyðarfirði. Arnarfell er í Sant os. Jökulfell er í Wismar. Dísarfell fór frá Reyðarfirði 20. þ. m. til Amst erdam. Bláfell fór frá Hangö 20. þ. m. til Gdynia. Ríkisskip. Hekla fer frá Rvík kl. 20 annað kvöld vestur um land í hringferð. Esja er á Austfjörðum á norðurleiö. Herðubreið er á Austfjörðum á norð urleið. Skjaldbreið fór frá Akureyri í gærkveldi á vesturleið. Þyrill er á Vestfjörðum á norðurleið. Skaftfell ingur fer frá Rvik á þriðjudaginn til Vestmannaeyja. Eimskip: Brúarfoss fór frá Vestmannaeyj- um 22. 1. til Newcastle, Hull, Grims- by, London, Antverpen og Rotter- dam. Ðettifoss kom til Rvíkur 19. 1. frá Rotterdam. Goðafoss fer frá Rotterdam í kvöld 23. 1. til Hull og Rvíkur. Gullfoss fer frá Kaup- mannahöfn á hádegi í dag 23. 1. til Leith og Rvíkur. Lagarfoss fer frá N. Y. 25.-26. 1. til Rvíkur. Reykja- foss kom til Dublin 22. 1. Fer þáð- an til Rötterdam og Hamborgar. Sel foss fer frá ísafirði í dag 23. 1. til Flateyrar, Skagastrandar, Ólafs- f jarðar, Húsavíkur, Austfjarða og út landa. Tröllafoss hefir væntanlega farið frá Norfolk 22. 1. til N. Y. — Tungufoss kom til Rvíkur 20. 1. frá Hull. Straumey fór frá Hull 22. 1. til Réykjavíkur. fiuglíjAil í ~Twamm Everest (Framhald af 2. siðu.) menn fagna endurkomu sigurvegar anna, sem eru nær örmagna af þreytu. Þeir voru vel að sigrinum komnir, og það fór vel á því, að brezki þegninn Hillary náði hæsra tindi jarðar, sem ber nafnið Ever- est eftir enska landmælingamann- inum sir George Everest, er fyrir 112 árum staðsetti tindinn og ritaði hann i fyrsta sinn inn á landa- bréfið. Og hver átti frekar að standa við hlið Hillary en Tenzing, þegn Nepalsríkis, sem á fjallið að hálfu á móti Tíbet. Sigurjón Rist. Gatnagerðm (Framhald af 8. síðu.) til þess að hækka leigu áhalda til gatnagerðarinnar í hreina og beina okurleigu og það tekið af fé því, sem átti að fara i gatnagerðina. Við þessa stofnun uppgötv- uðu íhaldsmenn einn góðan veðurdag, að þar mátti fækka um 11 menn — og stóð hún jafnrétt eftir. Svartnr blettnr (Framhald af 5. síðu.) Ur gróður og illgresi í skjóli meirililutans. — Þetta þarf að hreinsa burtui Ummælin, sem höfð voru eftir ráðherranum eru svo mikil öfugmælí, að allar sjá- anlegar líkur benda til þess að velferð höfuðborgarinnar sé bezt borgið á þanh veg, að Jóhanni Hafstein verði gefin hvíld til að annast sín þing- manns- og bankastjórastörf, en nýju lofti hleypt inn í stjórnarskrifstofur höfuð- borgarinnar. B. Frá útsölunnij Blátt rifsefni í pils og kápur, áður 76, nú 48,00Í Vírofin kjólaefni, áður 66,00, nú 48,00. i Rifskjólaefni, áður 61,85, nú 48,00. Taftefni, röndótt og skýjað á 18, 25 og 32,00.i Rayongabardine, áður 90,00, nú 56,00. Riflað flauel, grátt, áðjgr 41,00, nú 30,00. Plauel, rósótt, í svunturi og kjóla áður 120, nú 85! Nylonblússur á 88,00, 72,00, og 60,00.i Plastik-eldhúsglugga- j tjöld, á 42,00 og 32,00. í Karlmanns-bindi i á 28,00 og 20,00. j Kven-höfuðklútar, áður 37,25 nú 27,00. j Telpupeysur, 7 stærðir, í úr Jerseyvelojjr, mikið lækkaðar. Barna-baðmullarpeysur j á 25,00 og 20,00. Plastikbelti, margir litir j á aðeins 7,00 stk. Skúfasilki á 2,00 dokkan,: og margt fleira. H. Toft Skólavörðustíg 8. PRJÓNAKONA I Prjónakona óskast nú I [ þegar. | | Prjónastofan VESTA h. f. | j Laugaveg 40 — Sími 4197 | ■iiiiiuiiiiiiiiiuiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiH •luiiuiuiiiimiiiiiiiuiiiimiuiiuuiiiiiuiiniiiuiiiiiiiiii Pin-Up heimapermanent Kr. 40 með spólum Kr. 20 glasið. Sent gegn póstkröfu. | (6 glös í kassa). | Vesturgötu 12. Sími 3576. | rniuiiimiiiiiiiiuiiumiimimmiiiitk smr kœlir khreimr ■mmuiiimiiimiimimimmimimimmimiiimmmiB = , 1 11 haust tapaðist 1 I 1 i héðan stór skoljarpur i hestur. Ef markaður þá: | I Fjöður framan hægra, | 1 biti aftan vinstra. Ætt- 1 aður úr Skorradal. — Þorkell Bjarnason, Laugarvatni. aiiimiimiiimiiimiiiiimmiiiiimmiiiiiiiimiiiiiimiM Blikksmiðjan o O o i: GLÖFAXI o i Hraunteig 14. Síml 7Z38.f »♦♦♦♦♦♦« ÁRNI GUÐJÓNSSON. hdl. Mál f4.». skrifstofa Vöarðastræti 17. J NySími 6314 / uuumuuuuuuuumuuummmmimimmimuininB Bókhald, E | | endurskoðun, ( 1 skattaframtöl ( Bókhalds og | endurskoðunarskrifstofa | | Konráðs Ó. Sævaldssonar | 1 Austurstræti 14, síml 3565 I “ = —mwn—ummainnnmuaniinmim—m ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦•♦«r ampcp Baflagnlr — Víðgerilr Bafteikningar Þlngholtsstræti 31 Slmi 81 550 *♦♦••♦♦•♦♦♦♦♦♦♦: RN'INGSOLÍA OG SÚ FYRSTA SINNAR TEGUNDAR FYRIR IIINAR NÝJU GERÐIR BIFREIÐA MEÐ HÁÞRYSTUM BENZÍNHREYFLUM. HÚN ER ADEINS FRAMLEIDD í EINNI ÞYKKT (SAE 5W, 10W, 20W og 20), ER NOTIST ALLT ÁRIÐ, ÁN TILLITS TIL HITABREYT- ÍNGA. UNIFLO SMYR, HREINSAR OG VER V É L I N A BETUR GEGN SLITI EN NOKKUR ÖNNUR BIFREIÐASMURNINGSOLÍA, SEM NÚ ER Á HEIMSMARKAÐ- INUM. UNIFLO ER'VEL FLJOTANDI VIÐ 30 STIGA FROST OG SMYR ALLA SLIT- FLETl FULLKOMLEGA, ENDA ÞÓTT HITI HREYFILSINS VERDI 180 GRAÐUR A CELSIUS EÐA MEIRA. UNIFLO BINDUR KOLEFNIN I OLÍUNNl OG HELDUR VÉL- INNl HREINNI. UNIFLO HJÁLPAR TIL AD HALDA NYJUM HREYFLUM NYJUM. NOTIST AÐEINS Á NYJA HREYFLA EDA NY-UPPGERÐA HREYFLA FRÁ BYRJUN. KOSTIIÍ UNIFLO: * HELDUR NYJUM VÉLUM LÉNGUR NYJUM. * TRYGG- IR ÖRUGGARl GANGSETNINGU 1 KÖLDU VEÐRI, OG MINNKAR ORKUTAP RAFGEYMIS. * MINNKAR ÖRKUTAP HREYFILS" * VER GEGN SORA. * VER GEGN TÆRINGU. * VARNAR MYNDUN ÚRGANGSEFNA I VÉLINNI, ER OKSAKA HOGG. UNIFLO'HEP’UR hlotið SAMÞYKKI IIELZTU OG STÆRSTU BIFREIÐAFRAMLEIDENDA HEIMS. REYNID UNIFLO OG ÞÉR MUN- U Ð SANNFÆRAST. OLÍIIFÉLAGIÐ H.F. PÓSTHÓLF 594 - REYKJAyÍR - SÍMI 2702 Fyrsta tölublað 29. árgangs er komið út Verð árgangsins: Lausasala kr. 87.00 Áskrift kr. 60.00 Áskriftasími 2702 Utan Reykjavíkur sendið áskriftagjaldið með pöntun, (ódýrast í póstávísun)

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.