Tíminn - 27.01.1954, Blaðsíða 1

Tíminn - 27.01.1954, Blaðsíða 1
Ritstjóri: Þórarinn Þórarinsson Útgefandi: Framsóknaxflokkurinn 1_________________________ Skrifstofur í Edduhúsi Fréttasimar: 81302 og 81303 Afgreiðslusími 2323 Auglýsingasími 81300 Prentsmiðjan Edda 38. árgangur. Reykjavík, miðvikudaginn 27. janúar 1954. 21. blað. - - N - ' 1 ' 1 1 - -• i - ■■♦'•.'?,. „ÍV Suðiii' á Digraucsliálsi cru [isíp nð liygjíia lasss sín, ssiu ílialillið lacfir rekið ár bænum mcð ucitun um lóðir Tugum ef ekki hundruðum saman hafa Reykvíkingar orðið að leita út fyrir bæjarmörkin til að fá að byggja Léðaumsókmrnar hlaðast upp hundruðum sam- an @n menn fá enga úrlausn. BæjaryfSrvöldin hafa gefizt upp við lóðaúthlutunina Getraun handa íhalds- mönnum heldur áfram Ráðamenn Reykjavikur hafa gefizt upp við að sjá þeim borgurum sínum, sem brjótast í það að býggja, fyrir lóðuin, svo að þeir verða margir hverj- ir, að minnsta kosti meirihluti þeirra, sem byggja smáíbúðir, að flýja út fyrir bæjarmörkin og leita þá margir suður í Kópavogshrepp. Þannig hefir Rvík- urbær rekið borgara sína Það er opinber staðreynd, að á árinu 1953 til nóvem- berbyrjunar úthlutaði Rvík- urbær aðeins 62 lóðum undir smáíbúðahús, þótt umsókn- ir, er fyrir lágu væru tíu sinnum fleiri. Þar með var yfirlýst uppgjöf bæjarins í þcssum efnum og jafnframt raunverulegt bann bæjar- yfirvaldanna við því, að borg ararnir leggðu út í þá sjálf- sögðu og virðingarverðu sjálfsbjargarviðleitni að eignast þak yfir höfuðið. Það er víðast hvar ekki tal- inn erfiðasti hjalli við að koma upp húsi að fá undir það lóðarblett, en mörgum borgurum Reykjavíkurbæjar reynist það ókleifur áfangi. Enginn kaupstaöur á landinu leyfir sér að koma þannig fram við borgara sína. Það er talin skilyrðislaus skylda að Keflavíkurbátar byrjaðir raeð net Línubátar reru yfirleitt ekki frá Faxaflðaverstöðvun um í fyrrakvöld, vegna þess hve illt var þá veöur og veð- urútlit, enda hrepptu þeir sem á sjó voru þá um daginn hið versta veður. í gær var hins vegar skap legt sjóveður og fóru þá fjór ir bátar sem byrjaðir eru með net frá Keflavik út. í Garðsjó til að vitja netjanna. Aflinn var ekki sem beztur, eða 3—5 lestir á bát. úr bænum. sjá góðum borgara i bæ fyrir > lóð, þegar hann getur af öðr- I um ástæðum lagt út í það að byggja. ’ Reykjavík er eini bærinn í öllu landinu, sem gefst upp við þessa frumskyldu bæjar- félags og rekur borgara sína út fyrir bæjarmörkin. Úthlutaði fyrir Reykjavík. Á sama tíma árið 1953, sem íhaldið í Reykjavík úthlutaði 62 smáíbúðalóðum, var út- hlutað í Kópavogshreppi 97 smáíbúðum og þar af var nær 70 lóðum úthlutað til Reyk- víkinga, með öðrum orðum að Kcpavogshreppur lét fleiri Reykvíkinga hafa smáíbúða- lóðir 1953 en Reykjavík sjálf, úthlutaði blátt áfram lóðum fyrir Reykjavík. Framsóknarmenn hafa með forgöngu sinni um smáíbúðalán veití 400 Reyk víkingum tækifæri til að byggja. Það var frum- skylda Reykjavíkurbæjar ■ til stuðnings þessn mál- efni, að sjá þessum borgur | um fyrir íóðarbletti og lág, marksþjónustu sem því er j samfara. íhaldið hefir j ekki gctað þetta. Það hefir gefið ýmsum þessara manna tvo kosti, að geta ekki byggt eða að verða út lægir úr bænum. Slíkar aöfarir eru eins- dæmi á íslandi eins og svo margt annað í stjórn Reykjavíkur. Sú bæjar- stjórn, sem gerir borgara slna útlæga mefr því að neita um landblett undir hús, hefir naeð öUu fyrir- gert réttj sínum til að ráða áfram. Samkvæmt þeim ó- véfengjalega dómi verða kjósendur að greiða at- kvæði á sunnudaginn kem- ( ur. Takraark íhaldsins’ og hitaveitan Borgarstjórinn sagði í út varpsumræöunum í gær- kveldi: „Takmark Sjálfstæð isflokksins er hitaveita í hvert einasta hús í Reykja vík“. í þessum orðum felst viðurkenning á þeirri gagn rýni, sem Framsóknarmenn hafa haldið uppi á dáðleysi íhaldsins í þessum málum. Hverig hefir íhaldið unn ið að þessu „takmarki“ á síðasta kjörtímabili? Svo að segja ekkert en hundsað gagnmerkar tillögur Fram- sóknarmanna um fram- kvæmdir og leiðir til að ná þessu takmarki. Og eina leiðin, sem íhr.ld ið sér nú að hitaveitu- „takmarki“ sínu er sú, að heimta stórlán úr vasa borg aranna í þeim hverfum, sem hitaveitu ætti að leggja í. Aðra leið sér í- haldið ekki. Hvar cr þá Isorg að fiima í mcimingarlandi? Ilér í blaðinu í gær var birt smávegis getraun fyrir íhaldsmenn, sem halda því fram, að Reykjavík sé frá- bærlega vel stjórnað. Bornar voru fram 10 spurningar, og hverjum þeim, sem svarað gæti þeim heitnar 100 kr. í verðlaun. Þess skal getið, að í gærkveldi hafði enginn gefið sig fram, en nú er skorð á íhaldsmenn að reyna að spjara sig, svo að hægt verði að úthluta verðlaununum á kosningadaginn. ★ ★ ★ Spurningarnar voru um það, hvort nokkur gæti nefnt nokkra höfuðborg í menningarlandi — aðra en Reykja- vík, — sem ekki ætti ráðhús eða fundarhús yfir bæjar- fulltrúa, hefði opin skólpræsi, hefði aðeins gatnagerð á tilraunastigi, þar sem göturykið væri líkt, ætti enga trjá eða skemmtigarð, hefði heil hverfi frárennslislaus, götu laus og vatnslaus, hefði stærri braggahverfi o. fl. ★ ★ ★ Góðir íhaldsmenn, leggið nú höfuðin í bleyti og vinn- ið til verðlaunanna fyrir kosningar. Það hlýtur að vera [ lcilrur einn að finna höfuborg, sem ver er á vegi stödd í þeim efnum, sem nefnd hafa verið, heldur en þá fyrir myndarborg, sem íhaldið stjórnar á íslandi. Stóraukin útgerð vél- báta frá Stykkishólmi Frá fréttaritara Tímans í Stykkishólmi. Útgerð héðan frá Stykkishólmi mun verða með mesta móti á þessari vetrarvertíð, sem nú er að hefjast. Verða gerðir út héðan sjö eða átta bátar á vertíðinni. Sést bezt á því, að irdkill áhugi er hér fyrir útgerð, þegar þess er gætt, að að- cins einn bátur var gerður út héðan í fyrra, fyrir utan tvo affkomubáta. „Mciri Jiscgsmli og þjósmslsi". Borgarstjórinn sagði í út varpsræðu sinni í ræ”- kveldi, aö Reykjavík vcitti borgurum sínum „mciri þægindi og þjónustu sem aðrir bæir veita ekki“. Átti borgarstjórinn kannske við það, að neita þeim bargur- um sínum um lóðarblett, sem vilja byggja smáíbúð. Reykjavik er sena só eini bæriim á öQn kmdicui, sena Margt ber til þess, að út- rei’ð er að aukast héðan. Skiptast þar á opinberar að- c;erðir og svo betri aðbúnað- ur heima fyrir. Hefir víkkun landhelginnar átt stærstan þátt í auknum áhuga manna leyfir sér að veita borgur- um sínum þau þægindi og þjónustu aö neita þeim um lóð undir hús sitt og gera þá u»eé þvi átlæga ár bæn- ua. fyrir útgerð smábáta, enda er sannast mála, að nýja land- helgin hefir alls staðar orðið til'góðs fyrir þá grein útvegs ins. Nýtt frystihús. Áður var aðeins eitt frysti- hús á staðnum, sem Sigurður Ágústsson, alþm. átti. Var það ekki nóg, ef útgerð ykist, svo séð var fram á að nýtt frystihús þurfti að reisa á staðnum, M1 að mæta auk«- Vrsualialö á fc sHSuJ

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.