Tíminn - 27.01.1954, Blaðsíða 4

Tíminn - 27.01.1954, Blaðsíða 4
TÍMINN, miðvikudaginn 27. janúar 1954. 21. blaö. A sunnudaginn hafa kjósendur í hendi sé íhaldsins, sem heldur Reykjavík í áiögum Mig langar til með örfáum orðum að minnast aðeins á þá menn, sem skipa efstu sæti B-listans við þessar bæj arst j órnarkosningar. Við framboð sitt til bæjar- stjórnar fyrir fjórum árum, hafði Framsóknarflokkurinn í efsta sæti ungan lögfræð- ing, sem fremur fáir þekktu vel, en sem allir, er hann þekktu, báru mikið traust til. I Það kom strax fram í mál- flutningi Þórðar Björnsson- ar, að hann var óvenjulega| vel að sér í stjórnmálasögu! landsins og prýðilega máli J farinn. Hitt var ekki vitað,, hvernig hann myndi koma' fram í bæjarstjórn Reykjavík ur við þær ýmsu aðstæður,' sem þar voru hverju sinni. ■ Þórður hefir nú átt sæti í bæjarstjórninni í 4 ár og hann er orðinn þekktur að því að vera lang skeleggasti andstæðingur íhaldsins þar.' Hann er líka kunnur að því að hafa á þessum árum bor- ið fram fleiri raunhæfar til- ' lögur til úrbóta í málefnum J taæjarins, heldur en allir aðr ír andstæðingar bæjarstjórn armeirihlutans til samans. Hitt er kannske fáum kunn- ugt, við hvaða aðstæður Þórð ur hefir unnið og hvernig hann hefir unnið. Starf Þórðar Björnssonar í bæjarstjórninni. Afgreiðsla á málefnum bæj arins fer ekki nema að litlu leyti fram í bæjarstjórninni sjálfri, heldur er það bæjar- ráð og hinar ýmsu nefndir, sem taka helztu ákvarðanirn ar. Þeir, sem eiga sæti í bæj- arráði fá upplýsingar, sem aðrir bæjarfulltrúar fá ekki og hafa möguleika til þess að setja sig auðveldlegar inn í málin. Framsóknarflokkurinn hefir ekki átt nema einn full trúa í bæjarstjórn og því ver ið útilokaður frá bæjarráði og afgreiðslu mála þar. Ef Þórður hefði farið að, eins og fjöldi manna gerir vissulega að vinna eins auðveldlega fyrir sjálfan sig og honum var unnt, þá hefði hann tekið við dagskrá bæjarstjórnar- fundanna og þeim upplýsing um, sem honum bárust og lát ið nægja að vinna úr því. En Þórður fór ekki þannig að. Við hinar erfiðustu aðstæður — og það ætla ég að segja ykkur, að íhaldsmeirihlutinn hefir ekki verið að gera eina bæjarfulltrúa Framsóknar- flokksins neitt létt fyrir^— við hinar erfiðustu aðstæður hef ir Þórður — * á skrifstofum bæjarins, pælt í gegnum skjöl og gögn, sem hann gat að vísu fengið aðgang að þar, en voru honum heldur óvelkomin — og hreint ekki að hægt væri fyrir hann að fá þessi skjöl til afnota ann- ars staðar. Þórður hefir með þrotlausu starfi við hin erf- iðustu og óþægilegustu skil- yrði aflað sér staðgóðrar þekkingar um bæjarmál og á þessu starfi byggist hin sterka gagnrýni hans á störf um bæjarstjórnarmeirihlut- ans og sú harðvítuga barátta, sem hann hefir látlaust hald ið uppi þau ár, sem hann hef ir átt sæti í bæjarstjórn Reykjavíkur. Ræða Rannveigar Þorsteinsdóttur, lögfræðings, á kosningafundi Framsóknarmanna s.l. sunnud. Skrif Mbl. um Þórð Björns- son og hræðsla Sjálfstæðis- flokksins við hann, svo og dugnaður hans, ósérhlífni, harðfylgi og heiðarleiki ætti að vera öllum andstæðing- um íhaldsins hvatning til þess að tryggja Þórði æ betri aðstöðu til starfa, tryggja það að: ekki sé lengur hægt í krafti meirihlutavalds Sjálf- stæðisflokksins að tregðast við að gefa honum upplýsing ar um störf ráðamanna bæj- • arins. Og ef nokkurs er met- j ið heiðarlegt og óeigingjarnt i starf, þá ættu nægilega marg I ir andstæðingar íhaldsins aö I fylkja sér um Þórð Björnssonf til þess að hann fái annan > mann af lista flokksins inn íj bæjarstjórnina með sér og þar með tryggt sæti í bæjar- ráði, ásamt aukinni aðstöðu til áhrifa. Annar maður B-listans. í 2. sæti B-listans er rit- stjóri aðalblaðs flokksins, maður, sem allir telja sig þekkja og geta sagt álit sitt um vegna skrifa hans, en sem ég hygg að alltof fáir þekki í raun og veru. Hann tók ungur við sínu vanda- sama starfi og hann hefir um fjölda ára verið í þeirri að- stöðu, að vera bæði herra og þjónn. Hann verður hverju sinni með blaðið að haga sér eftir vilja meirihlutans í flokknum, en getur sem rit- stjóri þess haft mikil áhrif. Þetta vita allir. Menn vita líka, að Þórarinn Þórarins- son er betur að sér um stjórn mál, erlend og innlend, en flestir íslendingar, sem nú starfa að stjórnmálum og blaðamennsku. En það vita færri, að í félagsstarfi flokks in? er Þórarinn ómetanlegur maður og einnig hitt, að í innsta hring hans heldur hann uppi djarflegri gagn- rýni en nokkur annar maður, ef honum virðist vera lát á sókninni. Þórarinn er bar- áttu- og átakamaður að hverju sem hann gengur, og hann berst af lífi og sál fyrir málum Framsóknarflokksins. Ég álít að í því felist merki um kjark flokksins og á- kveðna stefnu í þessum kosn ingum, að í baráttusæti B- listans er settur maður, sem er jafn skeleggur flokksmað- ur og Þórarinn er, og jafn- framt þeim kostum búinn, að beir meta hann mest, sem þekkja hann bezt. Sigríður Björnsdóttir. í þriðja sæti listans erl kona, frú Sigríður Björnsdótt ir, og vil ég fyrir hönd félags Framsóknarkvenna hér í bæn um lýsa sérstakri ánægju með val þessarar konu í það sæti, sem hún er í. Frú Sigríður heíir mikinn hluta ævi sinn- ar verið húsmóðir á stóru heimili, fyrst sem prestskona í sveit og síðan, eftir að mað- ur hennar hætti prestsskap, hér í bænum. Hún hefir alla tíð verið mikil áhugakona í félagsmálum kvenna, og frá því hún kom hingað til Rvík- leyfði sér að koma fram eins og Sjálfstæðisflokkurinn ger. ir hér, hafa verið sviþlur völdunum fyrir lö.ngm Og hafið þið gerc ykkur bað í bænum og hefir nú, og ég ljóst, kjósendur góðir, hvað vil segja að það væri rangt, 'þetta þýðir fyrir ykkur, jafm enda þótt þessi flokkur, vel þá, sem ekki hafa orðið væri ekki farinn að sýna! fyrir því persónulega að sjá jafnmikil merki spillingar | hagsmuni sína setta sþör og hann gerir nú, aðeins lægra hagsmunum flokks- vegna þess, að það er ekki manna Sjálfstæðisflokksins. hollt fyrir neina menn að Þegar þið eruð að reita af hafa völd svo áratugum' tekjum ykkar til þess aö skiptir, án þess að þar verði nein breyting á. En hvað -segjum við um kosti Sjálfstæðisflokksins og réttmæti þess, að hann haldi völdunum áfram í krafti ur hefir hún tekið þátt í mörg ur þeim störfum, sem konur hafa sérstakan áhuga fyrir og ætíð verið falið meira og meira starf á því sviði. Ég ætla ekki að telja upp þau mál, sem Sigríður hefir starf að að á vegum kvennasam- takanna frá því hún kom hingað, en nefni þó aðstoð við bágstaddar mæður, að- stoð við þá, sem hafa orðið þrælar ofdrykkjunnar og starf við tómstundakvöld kvenna. Þótt Sigríður muni lerigst af hafa fylgt Framsóknar- flokknum að málum, tók hún ekki þátt í félagsstarfi hans hér í bænum fyrst eftir að hún fluttist hingað, en eftir því sem lengur hefir liðið, hef ir hún fengiö meiri og meiri áhuga fyrir málefnum flokks ins, jafnframt því sem hún fær meiri reynslu í hinu al- menna félagsmálastarfi, sem hún vinnur að. Ég veit, að á- hrifa frá frú Sigríði muni íramvegis gæta í tillögum flokksins í bæjarstjórn Rvík- ur og tel það vel farið, og ég tel það sóma fyrir Framsókn arflokkinn að veita jafn virðu legri og ágætri konu og Sig- ríði möguleika til áhrifa. Hvernig er Reykjavík stjórnað? Það hagar þannig til í þessum bæ, að hér hefir sama fólkið farið með völd í 40 ár. Að vísu ekki nákvæmlega sömu manneskjurnar, því að það hafa orðið mánnabreyt- ingar að nafninu til, en í öll þessi ár hefir ríkt svipaður andi, sama siðferðissjónarmið ið og sami flokkurinn með breyttum nöfnum. Það fer að nálgast tvo mannsaldra, sem höfuðboi'g hins íslenzka rikis hefir verið stjórnað af sama stj órnmálaflokki. Svo segja fróðir menn, að það, að vold í stóru bæjar- félagi gangi nánast að erfð um, eins liér virðist hafa verið, sé mjög fátítt meðal stjórnmáalega þroskaðra manna, nú á öld lýðræðis og þekkingar á stjórnmál- um, og það er niðrun fyrir fólk, sem talið er gáfað og upplýst, að láta nota sig til þess aðj halda lengur við þeim völdum, sém Sjálfstæð isflokkurinn hefir haft hér greiða opinber gjöld, semi erú. að miklum hluta bein gjöld til bæjarins fyrir utan allar aðrar kröfur bæjarins. á ykkr ur, þá eruð þið með ykkár^. eigin fé að hlaða undir flokks-: , , , . _ elnræði Sjálfstæðisflokks-' þeirra. Er flokkunnn heiðai-.jns j bænum. Við,.sem erurri. legur framfaraflokkur, sem andstæSingar sjálfstæðis- stjórnar með hagsmuni alls fi0fe:kSins> erum látin leggjái almenmngs fyrir augum? | til þess féj aS styrkja flokk- Það er viðurkennt, að ekki irm og gseðinga hans til þéss bara af okkur hér, heldur og aS mergsjúga bæjarfélagiöM af fjölda annarra manna, að einu og öllu. Og þvfsterkari, framferði Sjálfstæðisflokks- sem þes.si flokkur verður og ins í bæjarmálum sé þannig, þvi iengur sem hann ræður, að langt sé fyrir neöan það, þeim mun meiri verður spill- sem sæmilegt geti kallast, í íngm og því minna er gætt smáu og stóru. íhags hins almenna borgara í Þessi flokkur, sem nú á síð bænum. ari árum hefir raunverulega I Viö sjáum fálmið í húsnæð stjórnað í minnihlutavaldi, þó ismálunum, þar sem álltaf éí að hann hafi eins atkvæðis! verið aö gera tilraunir, sém meirihluta í bæjarstjórn, hef!öðrum þræði ganga í þá átt, ir fært sér þannig í nyt þau 1 að sjá til þess, að réttir merin, völd og fjárhagsaðstöðu, sem ’þ.e, Sjáífstæðismenn, vinni hann hefir, að erfitt er að verkin og græði á þeim, en greina á milli, hvað sé í raun1 alltaf eykst húsnæðisleysiði inni Sjálfstæðisflokkur og Sífellt sýkjast fleiri og fleiri hvað bæjarfélagið. Bærinn er í braggaíbúðunum. Ný og ný rekinn með hagsmuni Sjálf- heimili eru uppleyst og hlað- stæðisflokksins fyrir augum'arnir með húsgögnum fólks- og meö tilliti til óska ein- ins, sem hvergi á heimili, stakra manna í þeim flokki. J verða stærri og stærri. Það er fullyrt, að þegar bær- j Menn vita það vel, að bær- inn þarf á starfsmanni að inn stendur höllum fæti at- halda, þá sé ekki aðallega vinnulega, og ekki er það spurt um hæfileika manns- ráðamönnum bæjarins að ins, heldur það, hvort hann þakka að nú er næg atvinna sé Sjálfstæðismaður, eigi meðal Reykvlkinga, heldur góða Sjálfstæðismenn að eða heimsveldastefnu Rússa. Og sé vinur Sjálfstæðisflokksins. þótt allir beri þá von í brjósti, Þá mun ekki alltaf vera að að málin skipist þannig, að því spurt hvort nauðsynlegt sé lögð verði niður vinnan á að bæta manni við hjá bæn- Keflavíkurflugvelli, sem svo um eða fyrirtækjum hans, ef margir Reykvíkingar lifa af, tryggan Sjálfstæðismann þa sannast að segja hygg ég vantar atvinnu. 1 að flestum hugsandi mönnum Þegar Sjálfstæbismaður ógni sú tilhugsun, eins og nú þarf að losna við verðlitla standa sakir. eign, þá kaupir bærinn eign- Bregðið bara snöggvást ína fyrir margfalt verð og þá upp í huga ykkar mynd af fer líka um leið laglegur bænum, eins og hann var fyr skildingur í kosningasjóð ir nokkrum árum og eins óg Sjálfstæðisflokksins. hann er nú. Eitt sinri var Reykjavik mikill útgerðar- ög Fátt er eins erfitt í þess- afhafnabær hlutfallslega við um bæ, eins og að fá bygg- aSra staði og bar sinn svip ingarlóðir, eða svo reynist af þvi nu hefir Reykjavík mörgum. En fyrir góða fyrst 0g fremst svip kaup- Sjálfstæðismenn er enginn mennsku og milliliöastarfs, hlutur auðveldari en það, sem ntinn þátt á í því aö Meira að segja er svo langt aL1ha verðmæti framleiðsl- gengið, að ef ákveðnir gæð- unnar. Enn ein sönnun þess, ingar Sjálfstæðisflokksins hvert sjálfstæðisflokkurinn teilcna húsin, þá veitir það sfefnir meö yfirráðum sínum meiri tryggingu fyrir bygg-' yílr bænum. ingarlóð heldur en með j teikningum frá öðrum íhaldsins. monnum og það svo, að það. eru dæmi til þess að teknar I Ja> kjósendur goðir. Latið hafa verið lóðir, sem búið hugann reika og athugið, var að úthluta öðrum til, ^vernig vanö er þeim fj.ar- þess að veita þeim, sem láta Sjálfstæðisteiknimeist- ara teikna húsin sín. Hvarvetna blasir við í stjórn bæjarins spilling og misbeiting á valdi i svo stór- um stíl, að alls staðar annars staöar myndi flokkur, sem munum, sem við leggjum fram, og munið það, að hve- nær sem Sjálfstæðisflokkinn vantar meira, þá bara fer hann dýpra i vasa ykkar. Yið viljum láta verja fé okkar ti! raunhæfra umbóta fyrir bæjarfélagið, en ekki (Framhald á 7. síðu.)

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.