Tíminn - 28.01.1954, Qupperneq 8

Tíminn - 28.01.1954, Qupperneq 8
X B-listinn 38. árgangur. Reykjavík, X B-listinn 28. janúar 1954. 22. blaff. Skemmtifundur B-listans að íhaldið hraktist á hröðum flótta Hótel Borg annað kvöld í útvarpsumræðunum ígærkvöldi Skemmtifundur stuðningsmanna B-listans í Hótel Borg annað kvöld (föstudag) byrjar kl. 8,30. Húsið opn- að kl. 8. Verður ýmislegt til skemmtunar: Haraldur Björns- son fer með gamanþátt. Sigurður Ólafsson syngur. Fá- einir menn flytja 5 mínútna ávörp. Hjálmar Gíslason syngur gamanvisur- Dans, almennur söngur og ef til vill fleira. í gær voru um 300 manns búnir að panta aðgöngu- miða. Er bezt að þeirra verði vitjað í dag fyrir kl. 7 e. h. í Edduliúsið (sími 6066). Stuðningsfólk B-listans er velkomið meðan húsrúm leyfir. En enginn vafi er á að Borgin verður langt of lítil annað kvöld. Fjórveldafundurinn: Þýzkalandsmálin rædd fyrst þrátt fyrir allt Berlín, 27. janúar. Á fjórveldafundinum í dag lögðu ráð- herrar Vesturveldanna til að sleppt verði að ræða fyrsta málið á dagskrá þeirri, er formlega var samþykkt í gær, en þegar tekið að ræða Þýzkalandsmálin. Molotov kom fram með dagskrá að fimmveldafundi, sem haldinn verði í vor. ÞórSur Björnsson íætti simelnr öruggt og markvisst Mekkingaræ'ðu horgarstjóra íhaldið í Reykjavík er nú svo lirætt um að missa völdin í bænum, að því varð fótaskortur æ ofan í æ á þeim hraða flótta, sem það hefir verið hrakið á af minnihlutaflokkun- um, einkum markvissri gagnrýni Framsóknarflokksins. Eitt er augljóst eftir þessar umræður, og það er það, að íhaldinu liefir nú fatazt „stóra átakið“, sem flokkurinn auglýsti eftir fyrir nokkrum dögurii til að halda völdunum. Af hálfu Framsóknarflokks ins í gær töluðu þeir Þórar- inn Þórarinsson og Þórður Björnsson. Þórarinn talaði fyrr. Deildi hann mjög hart á glundroðastjórn íhaldsins, einkum fjármálastjórnina. Einnig rakti hann nokkur (Framhald á 7. slðu.) Fyrir Vesturgötu 7 fær íhaldið aðeins 7 Húslð Vesturgata 7 skag- ar út í Vesturgötu og mynd ar þar lífshættulegt horn í umferðinni. Þannig hefir þetta verið alla stjórnartíð íhaldsins. Gangstéttin við húsið er hálfur metri og engin gagnstétt hinum megin. En það er vandalítið að leysa þessa þraut. Þarf ekki annað en færa húsið, sem er meðfærilegt tiinburhús, dálítið innar á lóðina, sem er stór. Það er óþarfi að kaupa húsið, sem er einsk- is virði, aðeins nóg að taka spildu af lóðinni eignar- námi eftir mati dóm- kvaddra manna. En það er víst ekki ætlunin að fara þannig að. Sterkir íhalds- menn eiga liúsið og hugsa sér að láta bæfnn kaupa það fyrir drjúgan skylding, varla minna en Vesturgötu 9, vilja helzt að sögn fá hálfa aðrar milljón fyrir kofann. íhaldsmenn í vesturbæn- um ættu að minnast þessa húss, þegar þeir kjósa. Fegrunarfélagið með borg- arstjórann í brodid fylking ar ætti að fara þangað skrúðgöngu að morgni kosn ingadagsins. Hornið við Vesturgötu 7 er táknrænt um stjórn í- haldsins í bænum, og fyrir það eins og svo margt ann- að, á íhaldið alls ekki skilið nema 7 á sunnudaginn kemur, og raunar alls ekki það. | Dulles tók fyrstur til máls. Hann kvað það einungis tíma eyðslu að ræða fyrsta málið á dagskrá fundarins, er fjall- ar um, hvernig dregið verði úr úlfúð í heiminum og enn- fremur, að kallaður verði sam an fimmveldafundur með þátt töku Kína. í þess stað vildi Dulles, að þegar í stað yrði tekið að ræða Þýzkalandsmál in. Þeir Bidault og Eden héldu stuttar ræður og tóku mjög í sama streng og Dulles. Aukin verzlunarviðskipti austurs og vesturs. Næstur tók Molotov til máls og talaði í eina klukkustund. ,Hann stakk m. a. upp á dag- ! skrá í þrem liðum fyrir fimm |veldafund þann með -þátt töku Kína, sem hann vill, að [haldin verði á vori komanda. !Eitt dagskráratriðið og það, jsem Molotov ræddi mest, var jaukin viðskipti milli austurs og vestu»*3. Hann kvað þær 800 milljónir manna, er byggja Ráðstjórnarríkin og Kína skorta margt, sem gnægð væri af í Vestur-Evr- ópu og Ameríku og erfiðlega gengi nú að selja. — Á morg- un verður Molotov í forsæti á fjórveldafundinum, en í kvöld situr hann boð Edens, utanríkisráðherra Breta. Komið til starfa Erleiidar fréttir í fáum orðum □ Bandaríkjaþing samþykkti í gær hinn gagnkvæma örygg- is- og varnarsáttmála milli Bandaríkjanna og Suður-Kór- eu, sem undirritaður var í fyrra vor. □ í gær bárust á land í Noregi samtals 625 þúsund hektólítr- ar af síld og er það mesta afla- magn á einum degi síðan síld- arvertíðin hófst í ár. □ 8450 menn úr norska heima- varnarliðinu verða þjálfaðir í ár að nokkru leyti og er það minna en ráð hafði verið fyrir gert. □ Rússar hafa skipað nýjan sendiherra í Svíþjóð. Heitir hann Georgi Arkadjev og hefir veitt forstöðu þeirri deild ut- anríkisráðuneytisins rússneska er sér um amerisk mál. □ Arababandalagið lýsir yfir, að það muni ekki viðurkenna hinn nýja soldán, er Frakkar hafa sett til valda í franska Mar- okkó. □ Bretar hafa sent stjórn Spán- ar nýja orðsendingu, þar sem hún er sökuð um að hafa ekki veitt eignum og öryggi brezkra borgara á Spáni nægilega vernd. Miklir kuldar í Evrópu NTB — Osló, 27. janúar. Miklir kuldar eru nú um mikinn hluta Suður- og Mið Evrópu. í Grikklandi hefir ekki komið jafn harður vet- ur í 60 ár. Mjög ber nú á því þar, einkum í norður- hluta landsins, að hungrað- ir úlfar leiti til byggða. í Júgóslafíu er víða 30 stiga frost. Á Ítalíu og Spáni er einnig mjög kalt í veðri og veldur það miklum erfiðleik um. í Þýzkalandi eru einnig hörkufrost. Samgöngur með Halender biskup dæmdur frá em- bætti NTB, 27. janúar. Ríkisrétt- urinn í Stokkhólmi kvað í dag upp þann úrskurð, að Heland . er biskup skuli láta af bisk- 'upsstörfum 1. febr. n.k., unz mál hans hefir verið útkljáð fyrir hæstarétti, en biskup- inn hefir áfrýjað dómi fógeta réttar í Uppsölum, sem var á þá leið, að Helander væri sek- ur um að hafa skrifað níðbréf in. Hélander var skipaður biskup í ársbyrjun 1953, en hefir aðeins gegnt embættinu fáeina mánuði, þar eð mála- ferlin hófust skömmu eftir að hann var settur inn í embætt ið. Búizt er við að hæstirétt- ur taki málið fyrir um miðj- an marz n. k- fljótabátum hafa stöðvast að mestu og hafa sumsstað- ar verið teknir upp flutning ar á sleðum í þeirra stað. Reykjavíkurhöfn ekki veriö stækkuö í Útlendingar, sem koma hingað til lands, taka margir eftir því, að Reykjavíkurbær fer dálítið einkennilega að því, er borgarstjórinn kallar fyrir kosningar að „stækka höfnina“. Stækkunin er nefnilega fólgin í því að minnka höfnina og aka í hana grjóti alla daga frá morgni til kvölds. Aðrar þjóðir stækka hafnir sínar með öðru móti. Til dæmis með því, að grafa fyrir nýjum skipakvium inn í landið og nota uppgröftinn til uppfyllinga, eða leggja undir ný svæði af sjónum með því að byggja nýja hafn- argarða, sem ná lengra út. Reykjavíkurhöfn hefir ekki verið stækkuð í áratugi, en í þess stað er búið að fylla upp stór svæði innan hinnar raunverulegu hafnar. Raunveruleg stækkun Reykjavíkurhafnar er mál, sem ekki þolir margra ára bið. Líklegt er þó að núverandi bæjarstjórnarmeirihluti hugsi ekki til slíkra stórræða. í kvöid Kosningaskrifstofu B- listans vantar tilfinnan- lega sjálfboðaliða í kvöld kl.. 5—7 og kl. 8—11. Nú líð ur að kjördegi, og síðasta undirbúningi þarf að ljúka. Verkið vinnst fljótt og vel, ef margar hendur vinna að, Komið í kosningaskrifstof- una. Löggæzlan beitir refsiaögerðum gegn ,borðsiöum’ fólks í danshúsum Það virðist sem vasapela fyllirí á dansstöðum hér sé farið að verða löggæzlunni erfitt. Eins og kunnugt er, þá fer viss erindreki lög- reglustjóra í eftirlitsferðir um samkomuhús bæjarins, þegar dansleikir eru haldn ir, til að fylgjast með því, hvernig „borðsiðir“ fólksins eru. Erfitt viðureignar. Þrátt fyrir tilskipanir um það, að ekki megi neyta víns í samkomuhúsum, hef ir þcssi erindreki orðið að horfa upp á það, að þessar tilskipanir yfirboðara hans hafa ekkert að segja. Er málið svo erfitt viðureign- ar, að dómsmálastjórninni fer líkiegasta að skiljast upp úr þessu, að það er ekki í hennar verkahring að segja fyrir um „borð- siði“ fólks á dansleikjum. Refsiaðgeröir En til þess að láta ekki málið falla niður þegjandi og hljóðalaust hefir nú verið gripið til þeirra ráð- stafana, aö beita all kynd- ugum refsiaðgerðum gegn veitingahúsum. Hefir þetta komið til framkvæmda við eitt veitingahús hér í bæn- um. Hefir því verið bannað að halda dansleiki á mánu- dögum og þriðjudögum, eins og það hefir gert að undan förnu, án þess að nokltuð hafi þótt athugavert við þann rekstur. Leitað á fólki. í þessu húsi er svo strangt eftirlit með því, að engin komist inn með vín, (Framhald á 7. s:ðu.) FRAMSÓKNARMENN. — Aðeins 3 dagar til kosnlnga. Herðum sóknina. Komið í kosningaskrifstofu B-listans í Edduhúsinu Símar 5564,82629 og 82630

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.