Tíminn - 04.02.1954, Blaðsíða 2
TÍMINN, fimmtudaginn 4. febrúar 1954.
28. blað.
/ síendingajpætt i r
Útvarpið
20,30
Fimmtugur: Jónas Jóhannesson frá Vík
í dag er fimmtugur Jónas
Jóhannesson, frá Vík í Mýr-
dal, tryggingarfulltrúi hjá
Samvinnutryggingum, nú til
heimilis að Skipasundi 21 í
Reykjavík.
Við gamlir vinir og sam-
starfsmenn hér eystra, send-
um honum innilegustu árna’ð
aróskir j tilefni af þessu merk
isafmæli hans og hefðum
'margir viljað hafa haft tæki
færi til að heimsækja hann í
dag, — þennan lífsglaða
drengskaparmann.
Það er ekki á hverjum degi,
sem hittast jafn heilsteyptir
skapgerðarmenn og Jónas,
óvenju glöggur að mynda sér
skoðun á hlutunum og fylgja
hverju máli af einbeitni og
öryggi, sem aðeins er háttur
afburðamanna. Þessara góðu
kosta hafa allir þeir notið, er
hann hefir starfað fyrir. Þess
vegna hefir alltaf fylgt gifta
þeim málefnum, er hann hefir
helgað krafta sína. Þess munu
minnast í dag allir þeir, er átt
hafa því láni að fagna að
hafa notið starfskrafta hans.
Skemmtilegt hefði verið að
rifja upp við þetta tækifæri,
margar góðar og gamlar minn
ingar frá liðnum stundum
undir ýmislegum kringum-
stæðum, hvort heldur var um I
borð í togara, á hestbaki á
Mýrdalssandi, í starfi hjá I
Kaupfélagi Skaftfellinga, í
pólitisku ráðabruggi, eða í
gleðisölum við góða skál. En
til þess er ekki tími né rúm.
Nú skal aðeins þakkað fyrir
allt þetta, sem nú er liðiö,
höfðingsskap þinn á þinu
góða heimili, og þér og þinni
góðu konu, Láru Gunnarsdótt
ur og börnum ykkar þökkuð
traust og gcð vinátta fyrr og
síðar.
Þrátt fyrir margar torfær-
ur og eríiðar raunir, hefir
skapstyrkur þinn unnið sigur
í hinni hörðu glímu lífsins.
Njóttu þess af heilum hug,
góði vin.
Óskar í Vík.
Dánarminning: Lárus Þ. Blöndaí, skipstj.
í dag verður til moldar bor <
inn Lárus Þ. Blöndal skip-
stjóri. Hann var fæddur á
Siglufirði hinn 17. júní árið
1394, sonur séra Bjarna Þor-
steinssonar, tónskálds, og
konu hans, Sigríöar Lárus-
dóttur, Blöndal. Var hann
því á sextugasta aldursári, er
hann lézt hinn 30. f. m.
Lárus fór til sjós á ferm-
ingaraldri og var sjómennska
síðan ævistarf hans. Hann
gekk í Stýrimannaskólann og
lauk þar farmannaprófi. —
Starfaði hann síðan sem
stýrimaður hjá Eimskipafé-
lagi fslands frá því á fyrri
heimsstyrjaldarárunum og
þar til 1934. Gerðist hann þá
um tíma skipstjóri á e.s. Col-
umbusi, en fluttist á næsta
ári til Damnerkur og sigldi
þá um tíma á dönskum skip—! j^ér* á landi, og hafði skipið
um. Var honum þá um 'verig | nokkurri vanhirðu að
tveggja ára skeið falið ef tir- ! undanförnu, þannig að dreg-
Ht með vöruflutningum til ið var { efa af ýmsum, að
Spánar í sambandi við borg-! skipið væri hæft til siglinga-
arastyrjöldina, og var þetta jþjónustu við ísland.
eftirlit, sem var á vegum f
Utvarpið í dag:
Pastir liðir eins og venjulega.
Kvöldvaka: a) Gils Guð-
mundsson alþm. flytur frá-
söguþátt: Ferð á skútu frá
Patreksfirði til Skála á Langa
nesi ísavorið 1911. b) Karla-
kórinn „Þrestir" í Hafnarfirði
syngur (plötur). c) Magnús
Guðmundsson frá Skörðum
les kvæði eftir Hallgrím Pét-
ursson. d) Hallgrímur Jónas-
son kennari flytur ferðaþátt:
Um Harðangur og Sognsæ.
22,00 Préttir og veðurfregnir.
22.10 Sinfóniskir tónleikar (plötur).
23,05 Dagskrárlok.
Útvarpið á morgun:
Fastir liðir eins og venjulega.
20,20 Lestur fornrita: Njáls saga;
XII. (Einar Ól. Sveinsson).
20,50 Tónleikar (plöutr).
21.10 Dagskrá frá Akureyri.
21,45 Frá útlöndum (Þórarinn Þór
arinsson ritstjóri). |
22,00 Fréttir og veðurfregnir.
22.10 Útvarpssagan.
22,35 Dans- og dægurlög (plöt-ur). !
23,00 Dagskrárlok.
Hvar eru skipin
Sambandsskip:
Hvassafell kom til Hafnarfjarðar
í morgun frá Vestmannaeyjum. Arn
arfell kom til Receife í gærkveldi
frá Rio de Janeiro. Jökulfell er á
Sauðárkróki. Dísarfell fór frá Am-
sterdam í gær til Hornafjaröar. Blá
fell kom til Hornafjarðar í gær frá
Gdynia.
Ríkisskip:
Iíekla fer frá Reykjavík í dag
vestur um land í hringferð. Esja er
á Austfjörðum á norðurleið. Herðu-
breið var á Hornafirði í gær. Skjald
breið á að fara frá Rvík á morgun
vestur um land til Akureyrar. Þyrill
er í Hafnarfiröi. Helgi Helgason íór
frá Reykjavík í gærkveldi til Vest-
mannaeyja.
I
Eimskip:
I Brúarfoss kom til Rotterdam 3. 2.
Fer þaðan 4. 2. til Hull og Rvíkur.
Dettifoss kom til Akureyrar 2. 2.
f Fer þaðan á morgun 4. 2. til Dal-
I víkur, Siglufjarðar og Dranganess.
, Goðafoss fer frá Akureyri í dag 3.
2. til Patreksfjarðar. Gullfoss fór
frá Reykjavík 2. 2. til Leitli og Kaup
mannahafnar. Lagarfoss fór frá N.
Y. 26. 1. Væntanlegur til Rvíkur í j
kvöld 3. 2. Reykjafoss er í Hamborg.!
Selfoss kom til Árhus 2. 2. Fer það-
an til Gautaborgar og Bremen.
Tröllafoss fór frá N. Y. 30. 1. til
Rvikur. Tungufoss fór frá Reyðar
firði í morgun 3. 2. til Vestmanna-
eyja. Vatnajökull lestar í Hamborg
1.—3. 2. til Rvíkur. Drangajökull lest
ar í Antverpen um 4.—5. 2. til Rvík-
ur.
þessum duglega og þraut-
reynda sjómanni.
Vil ég um leið og ég með
bakklæti minnist starfs Lár-
usar Blöndal í þjónustu Skipa
útgerðar ríkisins hér með
votta eftirlifahdi ástvinum
hans innilegustu samúð mína.
Guðjón F. Teitsson.
Læknaskipti'
Þar sem Þórarinn Sveinsson, læknir, hættur að
gegna heimilislæknisstörfum fyrir Sjúkrasamlagið,
þurfa allir þeir, sem hafa haft hann fyrir heimilis-
lækni, að koma í afgreiðslu samlagsins, Tryggvagötu
28, með samlagsbækur sínar hið fyrsta, til þess að xe.lja
sér lækni í hans stað. .....:
Skrá yfir samlagslækna þá, sem velja má um, liggur '
írammi í afgreiðslu samlagsins. ......
Reykjavík, 1. febr. 1954..
Sjjúkrasanilag Reykjavíkur
* 1 ll v_>.» W
o
< I
o
o
O
o
O
o
(I
! »
o
D
.! I
.< I
.< t
o
■O
11
:0
< <
Bæntíur
I»ér fáið áhnga fyrir
DavÉd Brown dráttarvéBinni,
að fcngiium ii|»;ilvsiiiíínm
Kristján G. Gísiason &
Verzlanir okkar
verða lokaðar allan daginn vegna jarðarfarar
3JcL- Lf.
Austurstræti 6
Bankastræti 7
Austurstræti 10
Laugaveg 116
þjóðabandalagsins, mjög
hættulegt.
í byrjun síðustu heimsstyrj
aldar kom Lárus heim frá
Danmörk og var við skip-
stjórn á íslenzkum skipum
Lárusi var falið eftirlit
með. nefndu skipi, þegar það
komst undir íslenzk yfirráð,
og sá hann þá brátt af
reynslu sinni og þekkingu,
að þetta mundi vera ágætt
eftir það, þar til hann veikt- skip, þegar búið væri að
ist í apríl s. 1. af sjúkdómi
þeim, er dró hann til dauða.
Kynni okkar Lárusar hóf-
ust, er hann varð skipstjóri
á olíuflutningaskipinu Þyrli
í þjónustu Skipaútgerðar rík
isins seint á árinu 1947, og
er mér óhætt að segja, að Lár
us hafi átt drjúgan þátt í því,
að"það skip var nokkurn tíma
starfrækt af íslendingum. —
Ameríska setuliðið eftirlét ís-
lenzka ríkinu skip þetta á-
ljúka lítils háttar viðgerö á
því, enda hefir skipið reynzt
mjög nytsamt og gott skip.
Þyrill hóf .siglingar í þjón-
ustu Skipaútgerðar ríkisins
seint á árinu 1947, og var
Lárus Blöndal frá byrjun skip
stjóri á skipinu. Er mér ljúft
að geta þess hér, að í skip- j
stjórnarstarfi sínu á Þyrli j
sýndi Lárus mikla stjórnsemi
og umhyggju fyrir skipi sínu
og hagsmunum útgerðarinn
»♦ ! <
NYKOMIÐ
Khakiefni. Verð kr. 13.30 pr. mtr.
Flónel, köflótt. Verð kr. 12.50 pr. mtr.
Sirz. Verð kr. 9.00 pr. mtr.
Damask, rósótt. Verð frá kr. 24.45 pr. mtr.
Léreft. Verö frá kr. 7.70 pr. mtr.
Þurrkudregill (hör). Verð frá kr. 6.90 pr. mtr
Dúnhelt léreft. Verð frá 34,75 og 38.00 pr. mtr.
Fiðurhelt léreft. Verð frá 11,75. 32.30, 34,40, 38,00.
Æðardúnn. Verð frá 590.00 pr. kg.
Ásg. G. Giiiiiilaygsson & Co.
Austurstræti 1.
Aðalfundur
Slysavarnadeildar Ingólfs, Reykjavík
verður haldinn sunnudaginn 7. febrúar og hefst kl. 1
e. h. stundvíslega í Grófin 1.
# .■ r" ■ - . ■ f *
Venjuleg aðalfundarstörf,
og kosning fulltrúa á 7. landsþing
Slysavarnafélagsins.
samt ýmsum öðrum eignum ar. Er því mikil eftirsjá að
Stjórn Ingólfs