Tíminn - 04.02.1954, Blaðsíða 7
28. blað.
TÍMINN, fimmtudaginn 4. febrúar 1954.
Úr ýmsum áttum
Minnihsarsjóður
Stud. ökon. Olavs Brunöorgs.
• Úr sjóðnum verður íslenzkum
stúdent eða kandidat veittur Btyrk-
ur til náms við háskóla í Noregi
nsesta v'etur. 'Styrkurinn nemur 1500
nórskar krónur.
úi.í'i .r'flV'í * •
Átthagaféiag Kjósverja
heldur kvöldvöku í Skátaheimil-
;j£ÚÍ: kvöld'&h 8,30. — Margt verður
til skemmtunar: M. a. leikþáttur
eftir Jtpa Snara. Séra Þorsteinn
Björnsson sýngur einsöng með und
irleik Sigurðar ísólfssonar. Kveðmr
verða samkvéðlingar, og Torfi Baid
ursson spilar samtímis á 3 hljóðfæri.
Ýmlslegt ilelra verður til skemmtun
ar. Að lokum verður dansað. Ekki
þarf að efa,, að Kjósverjar munu
fjölménna á kvöldvökuna.
fluytfeil í TwaHuto
i I
I Maskínuboltar
| Boröaboltar
iStálboltar SAE
(Bílaboltar) §
j Maskínuskrúf ur j
i Franskar skrúfur
{Tréskrúfur
IStálskrúfur (Boddy)
í Sendum gegn póstkröfu. i
Verzl.
j Vald. Poulscn h.f., j
| Klapparstíg 29. Sími 3024. i
"O
o
11
('
n
(i
(i
n
o
(»
(»
(»
(»
(>
(»
(»
veröa lokaðar frá hádegi í dag vegna jarðarfarar, \ \
(»
u
(»
»»
i»
Skrifstofur vorar
Skipaútgerð ríkísins
Tómstundakvöld kvenna
veröur í Café Höll í kvöld kl. 8,30. Handavinnukennsla
— Skemmtiatriöi. — Allar konur velkomnar.
Samtök kveima.
Iðnráð Rcykjavíkur:
Aðalfundur
íðnráðsins veröur haldinn sunnudaginn 7. febrúar í
baðstofu iðnaðarmanna kl. 2 e. h.
Dagskrá samkvæmt reglugerð.
Stjórnin.
"«X
NYLIFE
er komiö aftur
Kemikalia h.f.
Austurstræti 14, sími 6230
Bifreiðalyftur (tjakkar) :
WALKER vökvalykftur fyrir bifreiöar nýkomnar í
ýmsum gerðum, bæöi fyrir stuöara og venjuleg teg-
und. Ennfremur verkstæðislyftur á hjólum.
fcráttartélar k.fi
Hafnarstræti 23 — Sími 81395
amP€D
Baflaíulr — Víörerllr
Rafteikningrar
Þingholtsstrætl 21
31ml 81 558
(»
<i
(»
(»
|»
j
ÁRNI GUÐJÓNSSON. hdl.
Mál fj,«.skrí f s to fa
Garðastræti 17
Slmi 6314
Blikksmiðjan
GLÓFAXi
Hraunteig 14. Siml 7*36. i
AuqlýMi / Twahum
Sumarið byrjar í marz
hjá þeim, sem leggja Seið sína til Afríku
og Miðjarðarhafslanda með m.s. Gullfoss
Einstakt taekifaeri til þess að njjóta shemmtunar og* hvíldar frá daj»legum erli við ágætan aðliún-
að, jafnframt jsví sem laeim fræðast af ei«*in sjón og raun um fjarlæg lönd og jijóðir.
Þeir, sem tóku þátt í Miðjarðarhafsferð „GulIfoss“ á síðastliðnum vetri, Ijúka upp einum munni um, að seint muni þeim líða úr minni
íöfrar suðrænna Ianda, og allt það sem þeir sáu og heyrðu í þessari ferð.
Enn er tími til þess að skrá sig í næstu Miðjarðarhafsferð „Gullfoss,“ sem byrjar 19. marz og lýkur síðasta vetrardag. —
Komið verður við á þessum stöðum: ALGIER í Afríku, NAPOLI og GENÚA í Ítalíu, NIZZA í Frakklandi, BARCELONA og
CARTAGENA á Spáni, og LISSABON í Portúgal. Á öllum þessum stööum verðum staðið við svo lengi, að unnt verður* að
fara ferðir inn í and og sjá fjölda stórmerkra staða í fögru umhverfi, svo sem: Frá Algier til Bou Saada í Sahara-eyðimörk-
inni, um Casbah (Arabahverfi Algier), Russeau de Singes. — Frá Napoli til Pompei, Amalfi, Sorrento, Capri, Róm, Florence,
Assisi, Genúa, Rapallo, Pootofino el Mar. — Frá Nizza til Monte Carlo og Grassc. — Frá Barcelona tii Montserrat, Palma de
Malliorca, Madrid, Lissabon. — Frá Lissabon til Estoril.
Ferðashrifsiolan Orlof h. f. sér um iill ferðulöq á landi.
afslAttur FYRIR HJÓN.
Til þess að atiðvelda hjónimi að fara þessa ferð, er þeim veitlur 10% afsláUor frá fargjaldina. —
Allar nánari upplýsingar veitir farþegadeild vor, sími 82460, og ferðaskrifstofan Orlof h. f., sími 82265. —
H.f. Eimskipafélag íslands