Tíminn - 07.02.1954, Page 2

Tíminn - 07.02.1954, Page 2
» TÍMINN, sunnuðaginn 7. febrúr-r 1954. -smdáði Viðurkennd Ijóðskáld hristu höfuð- ín, er L.B.K. óskar eftir sönglögum í nóvember síðastliðinn óskaði Landssamband blandaðra kóra eftir því við íslenzlc ljóðskáld, að þau senidu þrenns konar ljóð, er syngja mætti á landsmóti L. B. K. næsta sum- ar. Hafa nokkur ljóð borizt og hafa þrjú þeirra verið valin úr og óskar nú L. B. K- eftir sönglögum við bessi þrjú Ijóð. Heid- ur hefir sú þrennskonar ljóðagerð, sem óskað var eftir, orðið erfið viðureignar bæði skáldunum og þeim, sem stofnuðu til yrkingarinnar. beðið blaðið a5 korna á framíæri við N°kkur ljóð ^bárust og segir ávo felenzk tónská]d, að þau semji lög við þessi ijóð o; sendi iögin fyrir 1. marz n. k. stjórn L. B. K., Sölv- hólsgötu 10, Rvik. Eiga iögin að í tilkynningunni( að ekkert hafi komið frá kunnum skáldum. Eitt ljóðanna var merkt dulnefninu: Nr. 25, sem er mjög skáldlegt, en yera merkt dulmerki, er fylgi j lok. raunverulegt nafn fylgdi ekki og uðu umslagi, sem ?eymj hið ,étta því ekki hægt að skila ijóðinu í réttar hendur. Má vera, að höfund urinn hafi ekki viljað láta nafn sitt íylgja til að forða því að fá ljóðið í höfuðið. „Viðurkennd" ljóðskáld hrístu höfuðin. Þar sem að vanda þurfti valið á þeim ljóðum, er til greina komu, gerði L. B. K. það, sem beinast lá fyrir, en það var að fá viðurkennd ljóðskáld i Reykjavík til að athuga kvæðin og svara spurningum þeim viðvíkjandi. Spurningarnar hljóð- uðu: Er nokkurt kvæðið gott? Hver tvö eru bezt — skárst — 1-2? Og nú var það, sem hin viðurkenndu skáld í Reykjavík hristu höfuðin. Þau hliðruðu sér viö að svara fyrri spurningunni beint. Er það skiljan- legt, þar sem viðurkenndum ská'.cl- um í Reykjavík er annað betur gefið en viðurkenna aðra. Svör við seinni spurningunni voru mjög loðin, enda segir í fréttatilkynningunni, að með samanburði og hliðsjón af svörum höfundarnafn og heimili. Æskiiegt er talið, að lögin komi raddsett fyrir blandaðar raddir, því að þá er tryggt að þau halda stemmnin: u tónskáldsins, en ekki er þe'.ta i.kil- yrði. Reykjavíkurljóð í safirbiáu trafi. Það ljóð, sem fyrst er talið, nefn- ist Reykjavíkur’jóð og birt undir dulnefninu Frosti. Viðurkennd skáld í Reykjavík heíðu ekki þurft að hrista höfuðin yfir þessu ljóði, því að í því gætir minna magns af íburð armiklum sætiyrðum en hjá peán velflestum. Hins vegar hefir Frosti ekki séð sér annað fært en demba safírbláu trafi aftan í eina ijóö- línuna til að ríma á móti haíi. Ef reikna má eftir líkum, þá hefir trafið (fingurtraf skáldsins) orðið til þess að lyfta Ijóðinu í augum hinna viðuikenndu skálda: Annars er ljóðið nokkuð gott, en það hljóð ar svo: i reykjav/kurljóð við seinni spurningunni hafi það orðið úr, að þau ljóð( sem hér birt- Hve ógulega þú heilsar oss af hafi ast, eitt úr hverjum flokki, hafi sem ^a:ísins drottning kalli oss til orðið fyrir valinu til reynslu. tín- Þig sveipar Æ-ir safírbláu trafi Á hærra stig. og sólargull á þínum turnum skín. En ekki telur stjórnin þessi lióð , Þeir fornu Euðirvissu hingað veginn of fullkomin, því að þau eru t.ekin velía landnámsmanni höfuðból. til reynslu, ef við þau hvert fynr sig fengist gott lag, sem gæti lyft þeim á hærra stig. Það eru því vin- samleg tilmæli L. B. K., sem hefir Útvarpið Útvarpið í dag: Fastir liðir eins og venjulega. 11,00 Messa í Hallgrímskirkju — (Prestur: Séra Sigurjón Þ. Árnason. Organleikari: Páll Halldórsson). 13,15 Erindaflokkurinn: „Frelsi og manngildi“ eftir John Mac- Murray prófessor í Edinborg; fimmta erindi (Jónas Pálsson þýðir og flytur). 18,30 Barnatími. 20,20 Tónleikar (plötur). 20,35 Erindi: Frá Hong Kong (eftir sendiherrafrú Lisu-Brittu Ein arsdóttur Öhrvall; frú Guð- Til heiðurs þér skal hver einn strengur sleginn með heillaspám í dagsins björtu sól. Hér mætast vemr allra íslands barna, hér á að nema lífsins speki og starf. Því skaltu vernda vorrar þjóðar kjarna og vekja menning, geyma dýran arf. Þú megir sæmdarmerki háu lyfta sem móðir frjáls, af góðum börnum rík. Þér fylgi landnámsmannsins guðagifta, sem gaf þér forðum nafnið: Reykjavik! Frosti. hafið, loftið, storðin undir taki! Dásemd þína raödir allar róma, roði’ af þínum eldi hjá oss vaki. Frosti. Stórhríðardans um fsland. Þá kemur að síðasta Ijóðinu, sem er um dansiball stórhriðar á því j veörasama íslandi, en hún hefir tekið skjáinn í fang sér. (Skjár var nafn á glug. um, áður en glerið var fundið upp). Einnig eru allir votir um augun á þessu dansiballi, rétt eins og þeir hefðu fengið sér of , mikið í nefið. Á undan þessu er angandi dansiball á vori ::em á hausti, en ísland er látið bera ábyrgðina. Ljóðið hljóðar svo: ÍSLAND. Er vor á fjarbláum fjöllum hlær og faðmar i blænum nær og fjær a’la, sem þráðu það lengi, er sólin Ijómar úr svalvinda átt oí sofið vér getum ei dagsljósa nátt, ísland, þá áttu vorn hug. Þá úagsönn hverfur í draumlönd hýr unz dagur oss kallar aftur nýr til starfa á íúnum og teigum, og Ijúfa angan um lög og grund ber líðandi blær um rökkurstund, — ísland, þá áttu vom hug. Er lo. ar berjalyng bjart sem glóð og blöð eru gyl’t á skógarslóð og ávextir moldar þá anga; er rauður haustmáninn rennur hljótt við raðir fjalla u.n kyrra nótt, — ísland, þá át'.u vorn hug. LT dunar stórhríðardans við ::kjá og dapurt er geð og vot er brá þeirra, sem hug eiya á hafi, oz eins er stjarnaugun horfa hljóð frá himni á hvíta jarðarslóð, — ísland, þá áttu vorn hug. Vala-Rúna. iUt Bókabúð NÖRDRA DONSKU IVAR. fagbækurnar, eru ávallt fyrirliggjandi eða útvegaðar um hæl: 'ÍOJ Alt om Svejsning (log- og rafsuða) Kr. 135,00 El-Handbogen (rafmagn) — 156,00 Handbog for Radiomekanikere (útvarp) — 168,00 Jærn- og Metalindustriens Handbog I—II (járn- og málmiðnaður) bæði bindin — 282,00 Motor — Handbog Reparationsteknik (mótorviðgerðir, ný útgáfa) — 186,00 Autoreparationer (bílaviðgerðir, undirvagn) — 144,00 Autoelektrotekning (rafkerfi bíla) — 144.00 Diesel — Motor og Udstyr (Diesel-vélar) — 174,00 Praktiske Udfoldninger (fyrir blikksmiði) — 162,00 Plade- og Rörarbejde . ... (fyrir blikksm. og rörlagningam., ný 'útg.) ca. 162,00 Traktorreparationer (dráttarvélaviögerðir) ca. 204,00 Letmetaller (léttmálmar) — 102,00 . Moderne Værktöj (nýtízku verkfæri) — 114,00 Motorcycklen (bifhjólið) — 126,00 Den store Regnebog (ýmsir útreikningar) — 156,00 Teknisk Leksikon — 144,00“ Sé keypt fyrir kr. 500,00 eða meira, fást bækurnar með 100 króna mánaðarafborgunum. Afgreiðum í póstkröfu hvert á land sem er. Pantanir afgreiddar strax og þær bérast. GEYMIÐ AUGLÝSINGUNA! Hafnarstræti 4. — Sími 4281, Reykjavík. Í> LÚiíBlbcÍJ ■ 95 Ingélfur“ (Framhald af 8. síðu.) Lofthreinsun eða hósti? Annað ljóðið er einnig eftir Frosta. Það er öllu lakara, en viður . kenhd skáld' í Rsykjavik hefðu rún Sveinsdóttir þýðir og flytjmátt greiða þvi atkvæðij án þess ur). 21,00 Einsöngur: Ljuba Welitsch og Tito Sehipa syngja (pl.).j 21,35 Upplestur: Sigurður Skúla- son magister les smásögu eftir Þóri Bergsson. 22,00 Fréttir og veðurfregnir. 22,05 Danslög (plötur). 23,30 Dagskrárlok. Útvarpið á morgun: Fastir liðir eins og venjulega. 20,30 Tónleikar Sinfóníuhljómsveit | að verða vitsmunum sínum til minnkunar. Annars er mikið um dísir og gyðjur í því, listadrottn- ingar og hástóla (sumir liefðu látið sér nægja eldhúsko’la). Einnig er í því að finna tilmæli um loft- hreinsun, sem á skáldamáli gæti alveg eins verið hósti. Ljóðið hljóð- ar svo: Lofsöngur tll sön rlísarinnar. arinnar (útvarpað frá Þjoð- . Heyr 0SS( fa, ra hljómadísin bjarta leikhusmu). Stjórnandi: Eug- 1 ’ iheilög gyðjan, allra lista drottning. ene Goossens. — í hljómleika _ . . ,. „ , . , . hléinu um kl. 21,25 les Andrés I Þlg Ver Ugnum o11 með heltu hjarta’ Bjömsson ljóðaþýðingar eftir hasto1 þtaum krjúpum vér í lotning. Leið oss upp til ljóssins giæstu sala, lát oss nema skæra dýrðaróminn, — söngvamál, er sjálfír guðir tala, — sýn oss, móðir, æðsta helgidóminn. Helga Hálfdanarson. 22,20 Fréttir og veðurfregnir. 22,30 Útvarpssagan. 22,55 Dagskrárlok. Arnáð heilla Sextugur er á morgun, 8. febrúar, Guðlaug- ur Jónsson, verzlunarmaður í Vík í Mýrdal. Hann er starfsmaður Kaup félags Skaftfellinga. Afmælisgrein um Guðlaug mun birtast í næsta blaði. Söngvadís! Ó, hugga hvem, er grætur, hreinsa loftið, greiddu skýin sutidur, leystu viðjar( lyft þeim veiku’ á fætur, láttu gerast heilög tákn og undur! Bjarta gyðja, heyr vorn lofsöng hljóma, þess að efla starfsemi Slysa- varnafélagsins. Ég er þess fullviss, að Reyk víkingar vilja ekki verða eft- irbátar annarra í slysavarna málum, enda snerta flestar slysfarir, sem verða hér á iandi einhverja Reykvíkinga persónulega. Þeir, sem fengið hafa bréf frá slysavarnadeildinni „Ing- ólfi“ ættu að athuga, að hér fá þeir alveg sérstakt tæki- færi að leggja góðu máli lið, og ættu því að flýta .sér að senda eyðublöðin útfyllt til skrifstofunnar. Þeir, sem þeg ar eru félagar í „Ingólfi" ættu aliir að vinna að efl- ingu deildarinnar með útveg un nýrra félaga. Gll skulum við hafa það hugfast, að stúðhingur við góð mál miðar til þjóðþrifa og göfgar hvern þann, sem að þeim vinnur. Séra Óskar J. Þorláksson, form. Ingólfs. Afmæíi Árir.anns. Á moryun mánudaginn 3. febrúar íer fram handknattleikskeppni milli Glímufél. Ármanns annars vegar og Reykjav:kurmeistara og Hafnfirð- inga hins ve: ar. Keppt verður í 6 flokkum, en það eru meisatraflokk ur kvenna — 2 fl. kvenna, meistara flokkur karla — 2. fl. karla og 3.! fl. karla. Búizt er við spennandi keppni, því að Ármenningar munu hafa fullan hug á því að halda merkinu hátt á þessu afmælismóti, og hin félögin munu vilja reyna styrkleika sinn á þessu síðasta móti fyrir íslandsmeistaramótið, bcm ’hefst í þessum mánuði. Ferðir að Hálogalandi verða með strætisvögn, um Reykjavíkur. SINFÓNÍUHLJÓMSVEITIN RÍKISÚTVARPIÐ TÓNLEIKAR í Þjóðleikhúsinu sunnudaginn 7. febrúar kl. 14.00. || Stjjórnandi: Euyene Goosscns O , I 11 Viðfangscfni: Carnival, forleikur, op. 92, eftir Dvorak. Sinfónía nr. 3, op. 90, eftir Brahms. „En saga,“ op. 9, eftir Sibelius. Eldfuglinn, ballett-músik, tftir Stravinsky. Aðgöngumiðar verða seldir í Þjóðleikhúsinu eftir kl. 13,15 í dag. G O Ð JORÐ Jörðin Másstaðir i Vatnsdal er til sölu. Laus til ábúðar í næstu fardögúm. Tilboð óskast send fyrir 1. marz n. k. til eigandans, Halldóru Gestsdóttur, Skagaströnd eða Sigurðar Erlendssonar, Stóru-Giljá, en þau veita nánari upplýsingár. i > -i i !» i i 11 'I ! :j ( ii i Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð við andlát og jarðarför mannsins míns LÁRUSAR Þ. BLÖNDAL, skipstjóra. Fyrir mína hönd og systkina hans, Margrét Ólafsdóttir.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.