Tíminn - 07.02.1954, Síða 4

Tíminn - 07.02.1954, Síða 4
TÍMINN, sunnudaginn 7. febrúar 1954. 31. blað. (Framhald af 3. síðu.) til nágrannalandanna þess að útrýma sjúkdómum, Fisktegund þessi er mjðg sem hafa kvalið tugi milljóna Íeggjahvíturík og því ágæt manna í þessu landi í marga fæða sem mjög var þörf á í maimsaldra. iþessum Asíulöndum. Hér hafa aðeins verið | Mörgu góðu hefir veríð til nefnd örfá lönd, og aðeins fá'leiðar komið. Sjúkdómum dæmi um aðgjörðir og hjálp. hefir verið útrýmt, árangur En til viðbótar vil ég nefna!á því sviði fer hraðvaxandi. nokkur dæmi, sem mér virð En samt kvelur fátækt og ast sérstaklega augljós um bágindi hundruðir milljóna n <» <> anna koma fulltrúar til þess \ | að flytja fræðslu, til að ,, miðla hagnýtri þekkingu, en' 1i krefjast einskis handa sjálf- j < ’ um sér eða þeim þjóðum til '' handa, sem senda þá. Allt ! J er af hendi látið í voninni; ^, skjótan árangur. í íran heppnaðist útsend- um sérfræðingum á aðeins fimmtiu og einum degi að finna 50 staði í landinu, þar sem nóg vatnsmagn var í jörðu niðri til þess að það svaraði kostnaði að bora eft ir vatni, en það að ná nægu vatni til yfirborðsins gjör- breytti gróðri og lífsskilyrð- um á stórum landssvæðum. Þessi leit eftir neðanjarðar- vatni var gerð með sérstök- um mynda- og mælinga- tækjum úr flugvélum. Sérfræðingar frá matvæla og landbúnaðarstofnuninni höfðu fengið vitneskju um nýja aðferð til ræktunar á anaas-ávexti, aðferð, sem af tilviljun einni var upp- manna, sem hrópa eftir úr- lausn og aðstoð til úrbóta. Þrátt fyrir allar framfarir er enn í dag stórkostleg vönt un á fæðu í heiminum, hundruð milljóna manna svelta. Mismunurinn á um, að það verði til þess að bæta lífsafkomu fólksins. j Þetta skilja þessar þjóðir. j Þess vegna lofa þær þessa starfsemi, þess vegna biðja 1,, þær um meiri aðstoð á hverju , i > ári — og þess vegna hefir 1' þátttakan verið að aukast. JJ o Hvað kostar þessi starfs- o semi öll? Hvaðan koma pen- ! < J ingar til þessara miklu fram milli þeirra þjóöa, sem kvæmda? lengst eru komnar i fram-j Starfssemin byrjaði í nú-1;, leiðslukunnáttu, og hinna, j yerandi formi 1. júlí 1950. Þ sem skemmst eru á veg komn ' Fyrsta starfstímabilið var til 1 ’ ar, er jafnvel enn meiri nú 1 i0ka ársins 1951, annað starfs en var fyrir síðasta stríð. Svo jtímabil var til loka ársins örar og stórstígar hafa fram 1952 0g þriöja til loka ársins farirnar verið hjá þeim sem, 1953. A þessum tíma hefir verið greitt eða lofað að greiða samtals 60 miljón- fundin á Canary-eyjum. Þeir fluttu þessa vitneskju föt og hús til að búa í með sér til Asíu og síðan geta framleiðendur þar rækt lengst eru komnir, en hæg- fara hjá hinum. Á hverjum degi fjölgar 'ir donara eða sem næst jafn fólkinu á jörðinni um 80000 jgiidi 1000 millj. ísl. króna. Af manns, á hverjum einasta þessari miklu fjárhæð er frá degi bætast við um 80000 Eandaríkjunum einum 46 munnar, sem þurfa fæðu, 1 milljónir dollara eða sem 80000 manneskjur, sem þurfa næst % hlutar alls framlags ins, næst er Stóra Bretland —— með 4 millj. og 300 þús doll- Ef þér, góðir lesendur, ara> Frakkland með 3 millj. að. þennan ávöxt allt árið athugið landabréf, sem nær 0g 499 þús. dollara og um kring og þannig tvöfald!frá Miðjarðarhafi um suður Kanada með 2 milljónir og að framleiðsluna frá því hluta Asíu, austur að Kyrra- 399 þús. dollara. sem áður var. jhafi, þá sjáiö þér meðal ann , jsiand ieggur líka af mörk Döðlur hafa vaxið í Saudi ars, að á þessu svæði voru Um yj þessarar þorfu starf- : Arabíu í 3000 ár, en ekki hef fyrir 15 20 árum eingongu gemh en ageins 2.800 dollara <, ir þetta verið útflutnings-; nýlenduþjóðir, sem lutu . . . T - pri]rY1 vlS puuí icp<TSt, vara fyrr en nú, tegar Sér-Uj6rn annarra, en nú eru frSHaM greáíís fræðingar frá sömu stofnun þar um hálfur annar tugur eing 2 10Q dollaraj 0g annaS kenndu landsmönnum að sjálfstæðra þjóða, og ef þer 2.500 dollara á ári. nota færibandsaðferðina eigið þess kost að gá betur við. hreinsun og pökkun daðl^að sjáúð þér líka, að einmitt anna. J < > I > <> <> < < < > <>. < r < > < > < > < > <► ■I njóta sívaxandi vinsælda. Saraifesíisigar, margir litir ginekkbiixur, Streffigbuxur, Stakir jakkar. Saumuð samkvæmt nýj- ustu tízku og úr fullkomn- ustu erlendum < ► l Þægiieg — sterk H efnum. < > < í < > falleg i í Spyrjið ávallf uiai MeUZu-vinnnföt fyrst J j Fást 11111 allt land. <> < > <> < > , . . . . . , Því miður hefir ekki verið ralmenmngur þessarra þjóða fullur samhugur um þessi land og þeirra fylgiríki hafa á fyrrnefndum þremur f landi nokkru, þar sem á við bágust kjör að búa En mál frá byrjun Sovét_RÚSS fæðuskortur og fátækt var með sjálfstjórninni hafa mikil höfðu menn svo frum-1 þjóðirnar fengið skilyrði til stæðar venjur við fiskveiðar,! að skynja fullkomlega, hvað ; starfSabÚum ekki lagt að þeir sem veið/.mdnn'sku þær eru frumstæöar um alla neitt m þessara mála_ stunduðu höfðu vart sjálfir fjárhagslega afkomu, og long, En gf fil vill er . að eitt af til matar, hvað þá til að unin og krafan um skj ótar úr, sem sýllir þezt hvaS þessi miðla öðrum. Sérfræðingar bætur eru háværar. Akafxnni t f . vinq^l nrðin Tækniaðstoðarinnar útveg-jti! bættra lífskjara er .voíJSSZilSf hín er íofS uðu net frá Skotlandi og mikill, að 1 augnablikinu1 virð j aS . s h ári tilkynntu Rúss_ fiskimanna frá Noregi. Netin íst þeim ef til vill að allt sé ar fvlgiríki þeirra að nú fylltust svo á fyrstu nóttu,1 betra en það sem nú er, og sem þau voru lögð í sjó, að gæti þá svo farið að ímynd- næturveiðin borgaði allan aðar kjarabætur yrðu keypt netakostnaðinn og nætur-' ar of dýru verði. — Á þessu veiðin var góð saðning handa ' svæði er eins konar tóma- Fataverksmiðjan NEKLA l\ Akwreyrl. >> O é i > < I < I þúsundum manna. í Burma var árangur af herferð gegn malaríuveiki hætta á svo árangursrík að eftir að.fyrir þá, rúm sem þarf að fylla, Hér gæti verið mikil ferðinni, hætta sem unna frelsi, kæmu þeir með og leggðu fram fé til starfsseminnar. Að vísu voru framlög þeirra bundin skilyrðum um hvern ig greidd yrðu. En þessi (Framhald á 5. síðu.) Orðsending frá Fiimíu Þar sem kvikmyndasýningar félagsins verða eftir- leiðis ekki auglýstar opinberlega, eru félagsmenn beðnir að sækja sýningarskrá yfir þær myndir, sem sýndar verða fram til næsta vors, í afgreiðslu Tjarnar- bíós 8.—13. febrúar n. k. < > STJÓRNIN. I! >♦♦♦♦♦»»♦< híbýli í 355 þorpum höfðu ver hætta fyrir fólkið, sem þarna ið sprautuð með DDT, brá svo við að ekkert barn á fyrsta ári fékk veikina, en áður hafði þriðja hvert barn fengið þessa illu veiki áður en það varð árs gamalt, og meðal fullorðinna batnaði á standið um áttatíu af hundr aði. Til Thailands kom fulltrúi frá matvæla- og landbúnað- arstofnuninni með 20 smá-r fiska af þar óþekktri tegund. Hann sleppti þeim í þar til val inn poll. Þessi fiskur, sem kallaður er „Carp“, er með þeim ágætu eiginleikum, að hann hámar í sig fæðu;.sem er í pollinum eins og hvalur væri. Eða eins og í frásögn- inni segir, þessi fiskur étur eins og óður væri, hann vex eins og óður væri og hann tímgast eins og óður sé. Þessi fisktegund er nú framleidd í fjölda klakpolla í Thailandi og 100.000 seið- um er á hverjum mánuði dreift um landið og einnig býr, hætta fyrir allan hinn frjálsa heim. Tækniaðstoð Sameinuðu Þjóðanna á hér stórkostlegt verkefni og ef til vill er hún ein megnug að veita þessum þjóðum hina einu réttu og ör uggu hjálp. Nýlendufólkið átti við það að búa áður fyrr, að til þess komu menn frá hinum stóru þjóðum til að athuga hvern- ig mætti hagnýta auðlindir landanna. Ýmislegt var gert, en oftast miðað við, hvað heimalandinu væri hag- kvæmast og kaupmennirnir og iðj uhöldarnir fóru heim að dvöl lokinni með digran sjóö, heim með gróðann burt úr landinu, en fólkið, sem í landinu bjó, naut lítilla úr- bóta eða framfara. — Við ís lendingar þekkjum þessa sögu að nokkru af eigin raun. En Tæknihjálpin er hér hin fullkomna andstæða. Á vegum Sameinuðu Þjóð- VinniÖ ötnlleffa a& útbrei&slu T f Bf A AT S iyrir bátavélar. Útgerðarmenn, vélstjórar og triílubátaeigendur veitið athygli! LIQUI-MOLY smurningurinn hefir reynst með ágætum á bifreiðahreyfla og hefir reynslan þegar sannað gildi LIQUI- MOLLY. Við höfum nú fengið smurning þennan sérstaklega ætlaðan fyrir allar tegundir bátavéla. Kostir LIQUI-MOLY eru meðal annars þessir; ★ LIQUI-MOLY eykur snúnings- hraða vélarinnar. ★ Auðveldar gang-setningu. ★ Minnkar núningsmótstöðuna svo vélin gengur kaldari. ★ Minnkar sótun vélarinnar. ★ Varnar sýrutæringu. •k Veitir öryggi gegn úrbræðslu. ★ Eykur tvímælalaust endingu vél- arinnar. LIQUI-MOLY er nauðsynlega á allar vélar SMenjka Verjlunarýéiayií It.f Laugaveg 23 — Símar 82943 og 2876

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.